Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 149
149
Þorsteinn hefur fram að bera; eriginn skal geta neit-
að því. Ef hann vill kenna þjóð sinni nokkuð, þá.
er það það, að hatast við guð almáttugan
Það er satt, að skáldlistin er ekki bundin við neina
trú En hún er bundin við göfugar liugsanir. 0g
guðnið hefur aldrei verið kölluð göfug hugsun,
hvorki hjá menntuðum fornaldar heiðingjum nje vitr-
um nútíðarmönnum. Það er og verður ógöfug hugs-
un, svo að það er ómögulegt fyrir nokkurt skáld að
gjöra hana að aðalatriði skáldskapar síns, án þess
það rýri gildi hans óendanlega mikið.
Það á ekki að vera minni iþrótt í því, »að
skapa þyrna, sem svo eru hvassir og sárir, að þá
logblæðir, sem ætlað er nð stinga sig á þeim, held-
ur en að skapa iltnandi litfagrar rósir, sem skemmt
geti vitum náungans«. Það er falleg fagurfræði
þetta! .Jú, það er óendanlega mikið minni og auð-
virðilegri iþrótt, - álíka mikið minni og þymarnir
sjálfir í náttúrunni eru minm og auðvirðilegri en
blómið, sem vjer köllum rós. En svo kann ekki
Þorsteinn heldur þá Iist, að skapa þyrna. Þegar
hann ætlar að teiða höggið hæst, verður ætíð svo
undur-lítiö úr því. Tökum t. d. »Bæn faríseans«,
eða »A spitalanum«. Broddurinn er næsta litill í
báðum kvæðunum, og þeir verða að hafa viðkvæint
hörund, sem láta hann stinga sig til blóðs. Maður
kennir mest til vegna Þorsteins sjálfs, að hann skuli
ekki verja því pundi betur, sein honurir hefur verið
gefið. Hann nálgast ætíð bezt sannan skáldskap,
þegar trúarhatrið er lengst frá lionum. En hann
leikur mest á þann strenginn, af því hann vantar
aðrar hugsanir. Hve fátækur maðurinn er af hugs-
unum, hefur bezt komið lram 1 blaðinu hans, »Bjarka«.