Aldamót - 01.01.1897, Page 162

Aldamót - 01.01.1897, Page 162
162 orð samkvæmt eðli málsins, þegar þurfa þykir, skyldi þess ætíð gætt, að hið íslenzka heiti hlutarins eða liugmyndarinnar verði skiljanlegra, ekki einungis málfróðum mönnum, heldur einnig alþýðu manna. En þó mörg nýyrði í orðabók þessari að likindum deyi út, eru þó mörg önnur, ef til vill fleiri, sem sjálfsagt lifa. Ekki skyldi maður halda, að aðalhöfundur bók- arinnar væri prestur, þegar leitað er eptir danska orðinu ílogmesystem og það þýtt með kreddukerji og engu öðru. En rúmið leyfir mjer ekki að fara frek- ar út í þá sálma. Bókin viiðist meira samin með tilliti til íslenzkunnar en dönskunnar. Það eru mjög fáar upplýsingar, sem þeir fá um orðin dönsku, er læra vilja danska tungu. Eins flnnst mjer að taka hefði átt meira tillit til norskra orða og talshátta en gjört er. Það er sjálfsagt engu minna af norskum bókum lesið á Islandi en dönskum. Og þó norskan sje nokkuð skyldari íslenzkunni en danskan, úir þó og grúir af norskum orðum og talsháttum, sem eru Islendingum öldungis óskiljanlegir. En hve ( þarft verk það var að gefa út þessa orðabók, sjest bezt með því, að bera hana saman við Konráðs orðabók. Maður verður þess þá fljótt var, hvílíkum framförum mál vort hefur tekið á því 45 ára tímabili, sem milli þeirra er. Málið hefurauðg- azt óumræðilega mikið á þessum tíma. Og það sýn- ir þó, að þjóð vor hefur verið að bugsa, verið and- lega starfandi þessa siðustu hálfa öld. Því málið er skuggsjá hins andlega lífs, sem uppi er meðal þjóð- anna. Og allar bókmenntir sýna stríð mannsandans við að koma orðum að hugsunum sínum og klæða þær í hæfilegan búning. Þess vegna fer málunum fram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.