Aldamót - 01.01.1897, Síða 166
166
Latínuskólinn í Reykjavík saf
Minningarrit út í fvrra minningarit um 50 ára
lœrða skólans. tilveru sírta. Þar eru á fyrsta
blaði myndir hinna 5 skólastjóra,
sem skólinn hefir haft. Svo er kennaratal eptir dr.
Björn Olsen og þar riæst stúdentatal eptir síra Jón
Helgason. Að síðustu er »fiokkur« (kvæði) eptir
Steingrím Thorsteinsson, er sunginn var á afmæli
skólans 1. okt. 1896. Alls hafa 538 stúdentar tek-
ið burtfararpróf, síðan skólinn fiuttist frá Be.ssastöð-
um til Reykjavíkur. Af þeirri tölu hafa 21, að því
er sjeð verður, komiðhingað til Vesturheims til fulls
og alls. Sex af þeirn eru dánir: Páll Þorláksson,
(prestur), Eniíl Schou, Gestur Pálsson (ritstjóri),
Jakob Pálsson, Niels Lambertsen (læknir), Sigurður
Jónassen. Um 4 veit enginn neitt: Anton H. Möll-
er, Halldór Torfason, ólaf H. Thorberg og Þorlák
Thorarensen. — 4 eru praktiserandi lækriar: Móritz
Halldórsson, Kristján Jónsson, Olafur Stephensen og
Þórður Þórðarson. — 2 eru prestar í kirkjutjelag-
inu: — sira Jón fíjat nason og sfra 0. V. Gislason,
1 er utanveltuprestur: — síra Hafsteinn Pjetursson,
1 er úuítaraprestur, síra M. J. Skaptason, 1 er
bóndi, Hermann Hjálmarsson, 1 lyfsali, Lárus Arna-
son, og 1 bókavörður, Steingrímur Stefánsson.
Litið hefur »Sunnnanfari«
Sunnan- batnandi farið, síðan liann fiuttist
fari. búferium tii íslands. Fyrst og
fremst eru nú myndirnar orðnar
svo afskræmislega Ijótar fiestar, að þær óprýða
blaðið í stað þess að prýða það. Og svo er fæst af