Dagur - 17.10.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 17.10.1997, Blaðsíða 12
12- FÖSTVDAGUR 17.0KTÓBER 1997 Þrír „velklæddir" kylfingar í haustgolfinu á Nesvellinum. Frá vinstri Kjartan L. Pálsson fararstjóri og formadur Einherjaklúbbsins, Sigurður Þ. Guðmundsson læknir og Sverrir Einarsson tannlæknir. Sverrir, sem heldur upp á sjötíu ára afmæli sitt i næsta mán- uði, sleppir varía degi úr í golfinu allt árið og hefur verið svo til fastur maður í landsliði eldri kylfinga. Nýræktarbrautimiim lokað yfir veturinn GOLF Mörg mót erlendis Fjölmargir Islendingar eru nú í golfferðum erlendis. Nokkur mót hafa verið haldin á meðal þeirra á síðustu vikunr og eru úrslit þeirra þessi. Sprengjumót í Portúgal ESSO og Samvinnuferðir Land- sýn gengust fyrir „sprengjumóti11 í Portúgal í síðustu viku. Leikið var með forgjöf og urðu úrslit þessi: Karlaflokkur: 1. Snorri Gunnarsson, GSE 58 2. Guðmar Sigurðsson, GSE 64 3. Guðmundur Vilhjálmss., NK 68 Pálmi Hinriksson úr Keili var á besta skori, 82 höggum. Kvennaflokkur: 1. Erna Jóhannsd., NK 84 2. Þóra Hjálmarsd., GSE 92 Punktakeppni á Mallorca Golfmót Esso og SL var haldið á Mallorca 6. þessa mánaðar og urðu úrslit þessi. Leikin var punktakeppni. Sveinn Sveinsson, GR 31 Jónas A. Baldursson, GR 31 Arni Tómas Ragnarss., GKG 30 Gunnar bestur á Vall d’or SL-mót var haldið á Vall d’or á Mallorca þann 5. þessa mánaðar og urðu úrslit þessi: Karlaflokkur: Gunnar Þorláksson, GR 62 Birgir Isleifsson, GK 64 Haraldur Valsteinsson, GR 66 Kvennaflokkur: Kristín Bjarnad., GR 69 Herdís Einarsdóttir, GK 73 Agnes Sigurþórsd., GR 74 Margrét Nielsen, GR 74 Halldóra Sveinbjörnsd., GR 74 Styrktarmót í Grafarholti Attatíu keppendur voru á fimmta og síðasta styrktarmóti GR fyrir karlasveit klúbbsins, sem tekur þátt í EM klúbba á Italíu 19.-21. nóvember. Leikið var með „Texas scramble" fyrirkomulagi, fjórir í liði, þar af einn meistaraflokks- maður. Urslit urðu þessi með for- gjöf- 1. sæti - 55 högg Svanþór Laxdal GKG, Jón Thorarensen GJO, Sigurður Gunnarsson GJÓ og Guðlaugur Kristjánsson GJÓ. 2. sæti - 56 högg Þorsteinn Hallgrímsson GR, Snorri Hjaltason GR, Stefán Her- mannsson GR og Guðmundur Pálmi Kristinsson GR. 3. sæti - 56 högg Þorkell Snorri Sigurðsson GR, Brynjólfur Yngvason GR, Svein- björn Kristjánsson GR og Guð- mundur Gunnarsson GR. Vallarstjórar eru þeg- ar farnir að huga að j)ví að búa velli sína undir veturiim og jiegar er búið að loka á nokkrar nýræktaðar brautir. Dagur sló á þráðinn til nokkurra þeirra til að forvitn- ast um bvað stæði kylfingum til boða ylir vetrartímann. „Það hefur verið mikið álag á vellinum og þá sérstaklega á nýju holunum og við ákváðum að leyfa honum að jafna sig fyrir veturinn og vonast til þess að hann verði betri í vor fyrir vikið,“ sagði Ólafur Þór Ágústsson, vall- arstjóri Keilis, aðspurður um Styrktarmótin fimm sem Golf- ldúbbur Reykjavíkur gekkst fyrir í haust skiluðu klúbbnum tæpri hálfri milljón króna. Fénu verð- ur varið í ferð karlasveitar klúbbsins á Evrópumót klúbb- liða á Ítalíu í næsta mánuði. „Við erum mjög sátt við þátt- tökuna í síðasta mótinu. Fyrstu mótin gengu ekki jafn vel og lík- lega hafa þau ekki verið nógu vel Hvaleyrarvöllinn í Hafnarfirði. Ekki er lengur spilað á fyrri hluta vallarins, á svokölluðum „hraunholum”, en Keilismenn hafa tengt síðari hluta vallarins við æfingabrautirnar og völlur- inn er því ekki ósvipaður því sem hann var fyrir breytingar. Leikið hefur verið á sumarflötum fram í desember á undanförnum árum og átti Ólafur Þór síður von á því að breyting yrði þar á. Sama leið hefur verið farin á átján holu völlum Oddfellowa í Heiðmörk og velli GKG í Garða- bænum. Fyrri níu holur beggja vallanna eru nýræktaðar og þeim algjörlega hlíft yfir veturinn. Korpúlfsstaðir hafa mörg und- anfarin ár verið helsta vin kylf- inga í Golfklúbbi Reykjavíkur og verða það áfram. Sfðari níu hol- urnar verða opnar á vetrarflötum í allan vetur, en fyrri holurnar verða lokaðar vegna byggingar- framkvæmda hjá Reykjavíkur- kynnt,“ sagði Hildur Krist- mundsdóttir, framkvæmdastjóri GR. Hildur sagðist reikna með að kostnaður við að senda sveit- ina á EM væri um ein milljón og klúbburinn þarf því að reiða fram um hálfa milljón vegna Italíuferðarinnar. Fimmta og síðasta styrktar- mótið var haldið um síðustu helgi og reyndist það happa- borg. „Við munum spila á sum- arflötum eins lengi og hægt er og ÆÍ það gerir blíðu á miðjum vetri, munum við skoða þann mögu- leika að færa inn á sumarflatirn- ar,“ sagði Margeir. Grafarholtsvöllurinn hefur verið opinn til 25. nóvember, sl. tvö haust, að sögn Margeirs Vil- hjálmssonar, vallarstjóra hjá Golfldúbbi Reykjavíkur, og búast má við lokun á svipuðum tíma í ár, en það ræðst af veðrinu. Völlurinn í Vestmannaeyjum er í mjög góðu standi um þessar mundir að sögn Aðalsteins Ingv- arssonar, vallarstjóra. „Það er búið að vera 9-10 gráðu hiti síð- ustu tvær vikurnar og völlurinn hefur haldið lit,“ sagði Aðal- steinn, sem sagðist búast við því að fært yrði inn á vetrarflatir í næsta mánuði. Enn er opið inn á sumarflatir á Jaðarsvellinum á Akureyri, en fært hefur verið út af teigum. Framhaldið mun ráð- ast af veðri. drýgst fyrir GR-inga. Um áttatíu kylfingar mættu til leiks og það uppátæki mótshaldaranna að setja meistaraflokkskylfinga á uppboð gafst þokkalega vel. Hagnaður af mótinu var um þrjú hundruð þúsund krónur, meira en á hinum fjórum mótunum til samans. Baldur fer í Garðabæinn Baldur Júlíusson, sem verið hef- ur vallarstjóri á Oddfellowvellin- um sl. fimm ár, hefur fært sig um set og mun taka að sér Vífil- staðavöllinn í Garðabæ. Þá hefur Kári Elíasson ákveðið að hætta með Hlíðan'öllinn í Mosfellsbæ. Búast má við mun fleiri breyt- ingum þegar líða tekur að ára- mótum, eftir aðalfundi klúbb- anna sem flestir verða haldnir í lok næsta mánaðar. Þrír plúsar Þrír íslenskir kylfingar ná hinum eftirsótta „plús“ fyrir framan reiknaða forgjöf sína í lok sum- arsins. Kristinn G. Bjarnason úr GR er forgjafarlægsti kylfingur landsins með 0,9 í reiknaðri for- gjöf og + 1 í leikinni forgjöf. Björgvin Sigurbergsson úr Keili er með + 0,4 í reiknaðri forgjöf og Sigurpáll Geir Sveinsson GA með 0,3 í plús. Ekki er um stað- festa forgjöf að ræða, vera kann að einhverjir „eftirleguhringir" hafi ekki skilað sér til GSI sem umsjón hefur með landsforgjöf- inni. Fimm konur eru með reiknaða forgjöf á bilinu Qórum til fimm, en það eru þær Her- borg Arnarsdóttir GR, Ólöf María Jónsdóttir GK, Kristín Elsa Erlendsdóttir GA, Þórdís Geirsdóttir GK og Ragnhildur Sigurðardóttir GR. Siggi Pé á NBC? Sigurður Pétursson og Birgir Leifur Hafjíórsson tóku þátt í úr- tökumóti fyrir heimsbikarinn í golfi fyrir skömmu og voru ná- Iægt því að vinna sér sæti í aðal- keppninni, sem kunnugt er. Ein af ijölvarpsstöðvum stöðvar tvö, - bandaríska NBC sjónvarpsstöðin mun vera með klukkustundar samantekt frá þessu móti í kvöld og hefst útsendingin klukkan 22. Sérkeimilegt uppboð Allsérkennilegt uppboð var hald- ið í klúbbhúsinu í Grafarholti um síðustu helgi, á síðasta styrktarmóti klúbbsins. Leikið var með „texas scramble” fyrir- komulagi í mótinu og gátu þrír forgjafarkylfingar boðið fé í fjórða kylfing liðsins, sem í öll- um tilfellum voru meistara- flokksmenn. Þorsteinn Hall- grímsson reyndist eftirsóttastur. Hann var sleginn á 1 5 þús. krón- ur, en þeir Kristinn G. Bjarnason og Sigurður Pétursson fóru á 12 þúsund kr. Hálf milljón í hagnað Hvaða íslenskur kylfíngur er með bestu sveifluna? Sigurdur Sigurðsson, kenuari hjá GS Mér hefur alltaf þótt Björgvin Þorsteins- son vera með stórkostlega golfsveiflu. Hann er með þessa náttúrulegu sveiflu sem hann bjó til sjálfur, þegar fáir voru til að kenna golf. Af mínum mönnum er ég hrifinn af Erni Ævari (Hjartarsyni). Mér finnst hann vera með mjög góða sveiflu, þó það séu gallar í henni. Hann er með jafnt „tempo“ alla leið, þó svo hann eigi það til að beygja vinstri hendina og þá klárar hann yfirleitt vel. Eg gæti eflaust nefnt tuttugu aðra kylfinga, sumir þeirra eru kannski ekki toppkylfingar þótt þeir sveifli mjög vel. David Bamwell, kennari hjá GA Sveiflan hjá Þórði Emil (Olafssyni) er góð og hún virkar undir pressu. Það get- ur verið að hann sveifli best Islendinga í dag. Omar Halldórsson er með fallega sveiflu, þó hún sé lengra frá tæknilegri fullkomnun en hjá Þórði. Eg er hrifnari af „náttúrulegri" sveiflu, heldur en af vel æfðri sveiflu og þegar Orn Arnarson er að spila vel, þá er hann með bestu sveifl- una. Ingvar Hermannsson, fimmtán ára unglingur hjá GA sem er með sex í for- gjöf á sínu öðru ári í golfi, er með mjög góða sveiflu, hún virkar ekki alltaf, en hann er mjög gott efni. David Barnwell. íflfar Jónsson, kennari hjá GK Birgir Leifur (Hafþórsson). Eg er mjög hrifinn af tempóinu hjá honum. Það breytist aldrei, hvort sem hann er með „wedge“ eða „dræver“. Það er mjög ró- legt og gott tempó og allar hreyfingar eru mjög samræmdar sem gerir það að verk- um að hann slær boltann mjög langt og mjög beint. Sveifluhraðinn ræðst nokk- uð af persónuleika manna, Birgir Leifur er rólegur og yfirvegaður og það er sveiflan hans líka. Þórður Emil (Olafsson) er einnig með mjög góða sveiflu og það sama má segja um Sigurjón (Arnarsson). Öll grundvallaratriðin hjá þeim eru traust og þeir eru báðir með ákveðna sveiflu."

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.