Dagur - 17.10.1997, Blaðsíða 15

Dagur - 17.10.1997, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 17.0KTÓBER 1997 - 15 DAGSKRAIN k. j SJÓNVARPID 16.45Leiðarljós (747) 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskrínglan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (13:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, froskinn og moldvörpuna. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Ari Matthiasson og Þorsteinn Bachman. Endursýning. 18.30 Fjör á fjölbraut (35:39) (Heart- break High IV)- 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Dagsljós. 21.10 Glæpahringur (5:9) (E-Z Streets). Nýr bandarískur spennu- myndaflokkur um baráttu lögreglu- manna í stórborginni við mafíuna og óheiðarlega starfsbræður sfna. Aðal- hlutverk Ken Olin. Þýðandi Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.05 Eilífðanfiykkurinn (Death Becomes Her). Bandarísk bíómynd frá 1992 um leyndarmálið að baki eilífu lífi og stnð milli tveggja kvenna. Leikstjóri er Robert Zemeckis og aðalhlutverk leika Goldie Hawn, Meryl Streep, Bruce Willis og Isabella Rosselini. Þýðandi Anna Hinriksdóttir. 23.50 Hvíti salurinn (Jhe White Room II - 3). Breskur tónlistarþáttur með Rocket from the Crypt, Edwyn Collins, Ocean Colour Scene, Wasis Diop og Lenu Fiagbe, Echobelly, BT og Stevie Wonder. 0.40 Ráðgátur (4:17) (The X-Files). Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 1.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Lfnumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurínn. 13.00 Ævintýri Munchausens (e). Aðalhlutverk: John Neville, Eric Idle, Sarah Polley, Oliver Reed.1989. 15.05 99 á móti (3:8) (e). 16.00 Heljarslóð. 16.25 Steinþursar. 16.50 Magðalena. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurínn. 18.00 Fréttir. 18.05 Islenski listinn. 19.00 1 9 20. 20.00 Lois og Clark (7:23). 20.55 Tilgangur lífsins. (Monty Python's The Meaning Of Life) Hver er tilgangurinn með þessu jarðlffi? Áhorfandinn er leiddur á óvenjulegan hátt inn í aðstæður þar sem þessari spurningu er svarað, svo ekki verður um villst. Þættir um sama efni voru á dagskrá í Bretlandi til margra ára en eftir þeim voru tvær kvikmyndir gerðar. Leikstjóri: Terry Jones. Aðalhlutverk: Graham Chapman, John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin. 1983. Maltin gefur4 stjörnur. 22.45 Ókindin. (Jaws 2) Martin Brody, lögreglustjóri tróir þvi að hákariinn ógurlegi sé kom- inn aftur en eiginkonan og vinnufélag- amir telja hann geðbilaðan. Þrátt fýrir að Ókindin sé framhaldsmynd þá stend- ur hún fyllilega fyrir sínu. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Lorraine Gary, Murray Hamilton og Jeffrey Kramer. 1978. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Ævintýrí Munchausens (E). (Adventures of Baron Munchausen) Sjá umfjöllun að ofan. 02.50 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARYNI Fjölmidlar fyrir skaiiuntíiiiaminiiiö Fjölmiðlatýnir nýtur þeirra forréttinda að hans heittelskaða kaupir nokkuð reglulega menningar- tímarit eitt mikið sem nefnist Séð og heyrt. Flef- ur hann því tækifæri til að kynna sér efni þess hvenær sem tóm gefst frá erli dagsins. Og sjald- an bregst að eitthvað sé að finna í þessu blaði sem dregur að sér athyglina. Hitt er annað mál, að þótt athyglin sé dregin á tálar er ekki þar með sagt að efnið sé þess eðlis að hugurinn festist við það lengur en þann skamma tíma sem það tekur að renna augunum yfir síður blaðsins. Þetta er sem sagt blað fyrir skammtímaminnið, en á oftast lítið erindi inn í langtímaminnið. Og allt í lagi með það svo sem, og óneitanlega er þetta blað merkileg heimild um það sem er að gerast í skammtímaminni þjóðarinnar hverju sinni. Sama gildir vitanlega um aðra fjölmiðla sem róa á svipuð mið, sem reyndar eru flestir íjfjlmiðlar landsins þessa stundina. Fjölmiðlaneytendur verða því að láta sér nægja að fleyta sér á skammtímaminninu í gegnum líf- ið, og geyspa svo annað slagið á meðan þeir eru að bíða eftir einhverju óvæntu til að láta draga að sér athyglina í minnisleysinu. 17.00 Spítalalíf (23:109) (MASH). 17.30 Punktur.is (4:10). Nýr íslenskur þáttur þar sem fjallað er um tölvurnar og Netið. 18.00 Suður-ameríska knattspyman (11:19) (Futbol Americas). 19.00 Kafbáturinn (21:21) (e) 19.45 Tímaflakkarar (25:25) 20.30 Beint í mark með VISA. 21.00 Engin miskunn (Hard Justice). Rannsóknariögreglu- maðurinn Nick hefur fyrir skömmu haft hendur í hári illskeyttra vopna- smyglara og er nokkuð ánægður með sjálfan sig. Gleði löggunnar breytist hins vegar fljótlega í sorg þegar hann fréttir að besti vinur hans hafi verið drepinn. Nick tekur málið að sér og er staðráðinn í að finna morðingjann en það reynist hægara sagt en gert. Aðal- hlutverk: David Bradley, Charies Napier og Yuji Okumoto. Leikstjóri: Greg Yaita- nes. 1995.Stranglega bönnuð börnum 22.35 Undirheimar Miami (16:22) (e) (Miami Vice). 23.15 Spítalalíf (23:109) (e) (MASH). 23.50 Barnapían (e) (The Sitter). Hjónin Dennis og Ruth Jones eru stödd á hóteli ásamt fimm ára gamalli dóttur sinni. I veislusalnum stendur sam- kvæmi fyrir dyrum og nú vantar hjónin barnapiu eina kvöldstund. Þá kemur lyftuvörðurinn Carl til skjalanna og bendir á frænku sína, Nell. Dennis og Ruth fara (veisluna í þeirri góðu trú að allt muni verða í stakasta lagi en því miður reynast þau hafa á röngu að standa. Leikstjóri er Rick Berger en í helstu hlutverkum eru Kim Myers, Kim- berly Cullum, Susanne Reed og James McDonnell. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Dagskráríok. HVAÐ FER MEST I TAUGARNAR A ÞER. Hnefaleikar og íþröttir „Ég bara læt ekkert pirra mig,“ segir Eiríkur Jónsson, útvarps- maður, er hann er spurður um það hvað fari mest í taugarnar á honum í fjölmiðlum. Eiríkur er nýlega farinn að vinna á Aðalstöðinni og er þar á morgnana frá ld. 7-10. „Auðvit- að er morgunútvarpið á Aðal- stöðnni best," segir hann, „Iangbest“ bætir hann við eftir smá umhugsun. „Mér finnst fínt að horfa á bíómyndir á kvöldin og borða popp. Ég er með einar 17 stövar og get valið á milli. Og íþróttir, þær eru fín- ar. Ég horfi mest á fótbolta og hnefaleika. En annars nota ég ekki mikinn tíma til að horfa á sjónvarp og hlusta á útvarp, ég nota tímann bara í annað“. Meira vill Eiríkur ekki láta uppi um skoðanir sínar á sjónvarpi og útvarpi, enda maðurinn þekktari fyrir að spyrja, en svara spurningum. B'rlkur Jónsson. mssm RÍKISÚTVARPIÐ 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntómr. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn: 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 07.30Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit Morgunmúsík. 08.45 Ljóð dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga, Eyjan eftir Karel Capek. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Harpa- gon, eða Hinn ágjami, eftir Moliére. 13.20 Heimur harmóníkunnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Með eilífðarverum. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Þættir úr sögu anarkismans. 15.53Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir - í héraði. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Lífið í Reykjavík á síðari hluta. 19. aldar. 18.45 Ljóð dagsins (e) 18.48 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Saga Norðurlanda. (7) 20.00 Saga Norðurlanda (8) 20.20 Kvöldtónar. 21.00 Trúmálaspjall. 21.35 Óperettutónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Norrænt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpið. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. -Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóli. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarcálin hér og þar. Umsjón: Sigríður Arn- ardóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuð. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt til 02.00. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 01.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24 ítarleg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveð- urspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. Rokkland. (e) 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest- fjarða. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 9.00Fréttir 09.05 Morgunþáttur. ívar Guðmunds son Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Guilmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - Netfang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Tónlistarþáttur í umsjón ívars Guömundssonar. 01.00 Ragnar Póll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem for- eldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00,14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSfK 08.00 Fréttlr frá Heimsþjónustu BBC. 08.10 Klass- ísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wo- hltemperierte Klavier. 09.30 Diskur dagsins í boði Japis. 11.00 Morgunstund með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Stðdegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klass- ísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduð tónlist Innsýn í tilver- una 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tón- listaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar“ Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dægurlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM 957 06.55-10.00 Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviðsljósið fræga 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviðsljósiö fraega 16.00 Síð- degisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason 19.00- 22.00 Föstudagsfiðringurinn og Maggi Magg. 22.00- 04.00 Bráðavaktin. 04.00- 08.00 T Tryggva AÐALSTÖÐIN 07.00-09.00 Bítið Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 09.00-12.00 Úr öllum áttum. Umsjón Hjalti Þor- steinsson. 12.00-13.00 Diskur dagsins. 13.00-16.00 Múskik & minningar. Umsjón Bjami Arason. 16.00-19.00 Grjótnáman. Umsjón Steinar Viktorsson. 19.00-21.00 Jónas Jónasson. 21.00-00.00 Föstudagspartý. Umsjón Bob Murray. 00.00-03.00 Næturvakt. Umsjón Magnús K. Þórs- son. X-lð 07:00 Las Vegas-Morgundiskó með þossa 09:00 Tvíhöföi- Sigurjón&Jón Gnarr 12:00 Raggi Blön- dal 15:30 Doddi litli 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 22:00 Party Zone Classics- danstónlist 00:00 Næturvaktin- Henny 04:00 Næt- urblandan Helgardagsskrá X-ins 97,7 LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. ÝMSAR STÖÐVAR Discovery 15.00 Lonely Pianet 16.00 Connections 2 16.30 Beyond 2000 17.00 Hunters 18.00 Arthur C. Clarke's Mysterious Worid 18.30 Disaster 19.00 Ultimate Guide 20.00 Forensic Detectives 21.00 Modical Detcctives 2130 Medical Detectives 22.00 Firepower 2000 23.00 Rightline 2330 Justice Files 0.00 Disaster 0.30 Beyond 2000 I.OOCIose BBC Primc 4.00 Tlz - Developing Basic Skills in Secondary Schools 2 4.30 Tlz - Teaching end Leaming with lt:deof Awareness 5.00 Bbc Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Chucklovision 5.50 Blue Peter 6.15 Grange Hill 6.45 Ready Steady Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Eastenders 9.00 The Vet 9.50 Prime Weather 9.55 Home Front 10.20 Ready Steady Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Animal Hospital 11.45 Kiiroy 12.30 Eastenders 13.00 The Vet 13.50 Prime Weather 13.55 Home Front 14.25 Julia Jekyil and Harriet Hyde 14.40 Biue Peter 15.05 Grange Hill 1530 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready Steady Cook 17.00 Eastenders 17.30 Animal Hospital 18.00 Three Up Two Down 18.30 The Brittas Empire 19.00 Casualty 20.00 BBC World Ncws 20.25 Prime Weather 20.30 Later witfi Jools Holland 2135 The Fall Guy 22.05 Filthy Rich and Catflap 22.40 Top of the Pops 23.05 Dr Who 23.30 Tlz - a Level Playing Field? 0.00 Jlz - the Census 0.30 Tlz - Images of England in the 1930s 1.00 Tfz - Horses for Courses 1.30 Tlz - Developing Language 2.00 Tlz - Humanity and the Scaffold 230 Tlz - a New Role for Men 3.00 Tlz - Recycling in the Paper Industry 3.30 Tlz - Managmg Schools:making Teams Work Eurosport 6.30 Football 8.00 Motorcycling: World Championships 10.00 NASCAR: Winston Cup Senes 11.00 Motorsports 12.00 Tennis: WTA Tour - Europeon Indoors 1330 Modern Pentathlon: World Cup 1430 Footbail 16.30 Tennis: WTA Tour - Europcan Indoors 18.00 Tennis: ATP Tour - Grand Prix de Tennis de Lyon 20.00 Boxing: Intornational Contest 21.00 Sumo: European Championships 22.00 Fun Sports 22.30 Fitness: NABBA Grand Príx 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 MTV Mix 12.00 Dance Floor Chart 13.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 17.00 News Weekend Edition 17.30 The Grind Classics 18.00 Slylissimo! 18.30 Top Selection 19.00 The Real World 19.30 Síngled Out 20.00 MTV Amour 21.00 Loveline 2130 Beavis & Butt-Head 22.00 Party Zone 0.00 Chill Out Zone 2.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightíine 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Century 13.00 SKY News 13.30 Fashion TV 14.00 SKY News 1430 Reutere Reports 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight With Adom Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportðfine 19.00 SKY News 1930 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY Nauonal News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY World News 1.00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 Fashion TV 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TMT 19.00 TNT WCW Nitro 20.00 Slither 22.00 Gangsta's Paradise 23.45 Cannery Row 2.00 Slither CNN 4.00 CNN This Moming 4.30 insight 5.00 CNN Th'is Momíng 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Morning 6.30 Worfd Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid News 9.30 World Sport 10.00 World News 1030 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 News Update 13JO Larry King 14.00 World News 1430 World Sport 15.00 Wortd News 16.00 Worid News 16.30 On the Menu 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 World News 19.00 World News 19.30 Q & A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Wortd View 23.00 Worid News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition OJO Q & A 1.00 Larry King 2.00 Seven Days 3.00 World News 330 Worid Report NBC Super Channel 4.00 V.I.P. 4.30 NBC Nightíy News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC's the News with Brian Williams 7.00 CNBCs European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 13.30 Greot Houses 14.00 The Art and Practice of Gardening 14.30 Tbe Good Life 15.00 MSNBC The Sitc 18.00 National Geographíc Television 17.00 V.I.P. 1730 The Best of the Ticket NBC 18.00 Europc a la Carte 18.30 Flve Stars Adventure 19.00 NBC Super Sports: PGA Golf 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 2230 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Intemight 1.00 V.I.P. 1.30 Five Stars Adventure 2.00 The Best of the Ticket NBC 230 Talkin' Jazz 3.00 Five Stare Adventure 3.30 The Best of the Ticket NBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 430 Ivanhoo 5.00 The Fruitties 530 The Real Story oL. 6.00 Toz-Mania 6.30 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 Cave Kids 830 Blínky Bill 9.00 The Fruitties 930 Thomas the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy: Master Detective 12.30 Tom and Jerty 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 1330 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 Tiie Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dexter's Loboratoiy 1630 Batman 17.00 Tom and Jerry 1730 The Rintstones 18.00 Scooby Doo 1830 Cow and Chícken Discovery Sky One 6.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Katíiie Lee. 10.00 Another Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trck: The Next Generatíon. 18.00 Real TV. 1830 Married...with Children. 19.00 The Simpsons. 1930 M*A*S*H. 20.00 Highlander 21.00 Walker. Texas Ranger. 22.00 Extra Time. 2230 Eat My Sports! 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 Late Show with Daviri Letterman. 0.01 Hit Mix Long Play. Sky Movles 7.05 Esther and the King. 8.55 Smokey and the Bandit. 1030 Duel. 12.00 The Staiking Moon. 14 00 Esther and the King. 16.00 Color Me Perfect 18.00 Sntokey and the Bandit 20.00 Revenge of the Pink Pantíier. 22.00 The Underneath. 23.40 The Movie Show. 00.10 Cyberella: Forbidden Passions. 01.40 Love Potion. 03.15 September. 04.40 Double Obsession. Omega 7.15 Slgákynningar 9.00 Heimskoup-sjónvarpsmarkaö- ur. 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn (e). 17.00 Lff f Qrðinu - Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvorps- markaður. 20.00 Step of Faith. Scott Stewart2030 Líf f orðinu með Joyce Meyer e. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 2130 Ulf Ekman. 22.00 Love Worth Frnding. 22.30 A Call to Reedom - Freddie Filmore 23.00 Lff f orðinu - Joyce Meyer. 2330 Praise the Lord. 230 Skjákynningar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.