Dagur - 18.10.1997, Síða 21

Dagur - 18.10.1997, Síða 21
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 19 9 7 - 37 LIFID I LANDINU L f BRIDGE BJÖRJV ÞORLÁKSSON SKRIFAR Þrautin AV/S * 6542 * 83 * KD743 * 74 ♦ ¥ ♦ * N V A S ♦ ÁKDG7 * T92 ♦ Á * ÁT85 Suður Vestur Norður Austur lspaði 3hjörtu 3spaðar pass 4spaðar allir pass Vestur Ieggur af stað með hjartakóng sem austur drepur á ás og spilar áttunni til baka. Vestur drepur með gosa og spil- ar svo hjartadrottningu. Hvernig er áætlunin? Allt spilið * 6542 * 83 * KD743 * 74 ♦ 8 ¥ KDG764 ♦ D9632 *T ♦ T93 ¥ Á5 ♦ KG ♦ G98652 * AKDG7 * T92 ♦ Á ♦ ÁT85 Það fór eins og sumir höfðu spáð að þátttakan í undan- keppni Islandsmótsins í tví- menningi var dræm um síðustu helgi, þar sem Erlendur Jóns- son-Þórður Björnsson urðu hlutskarpastir. Tímasetning mótsins hefur verið gagnrýnd og Léleg þátttaka í íslandsmóti Mikill uppgangur er i bridgelífinu á Siglufirði en þaðan hafa komið margar kempur á síðustu árum. Á myndinni má sjá nokkrar auk Kristjáns Blöndal sem búsettur er á Sauðárkróki. Þessir spilarar munu að líkindum taka þátt i Norðurlandsmótinu i tvímenningi sem fer fram á Sauðárkróki í dag. gæti það verið meginskýringin á hve fáir mættu til ieiks. Aðeins 67 pör tóku þátt en ef umsjón- armanni skjátlast ekki var fjöld- inn á annað hundrað para fyrir nokkrum árum. Spilað var um 33 laus sæti og þurfti 51% skor til að komast í úrslitin. Lokastaða efstu para: 1. Erlendur Jónsson- Þórður Björnsson 2. Aðalsteinn Jörgensen- Matthías G. Þorvaldsson 3. Hermann Lárusson- Ólafur Lárusson 4. Jón Hilmarsson- Vignir Hauksson 5. Ásmundur Pálsson- Sigurður Sverrisson 6. Þorlákur Jónsson- Magnús Magnússon Frá Bridgefélagi Siglufjaröar Bridgefélag Siglufjarðar hóf starfsemi sína með aðalfundi þar sem Bogi Sigurbjörnsson var kjörinn formaður, Björk Jóns- dóttir gjaldkeri, Hinrik Aðal- steinsson ritari, Þórleifur Har- aldsson blaðafulltrúi og Jóhann Jónsson áhaldavörður. Mikil gróska er í félagi starfsins og hafa margir nýir spilarar bæst við í haust. Sérstaklega er áber- andi aukning kvenna. Yngsti spilarinn er nú 13 ára en sá elsti á áttræðisaldri, enda er bridge íþrótt allra aldurshópa. Bridgefélag Sigluíjarðar mun bjóða nýjum félögum upp á kennslu og sjá Stefanía Sigur- björnsdóttir og Jóhann Stefáns- son um það. Fyrsta kennslu- kvöldið var 8. október sl. og er Standard sagnkerfið kennt ásamt öðrum atriðum. 6. október hófst 5 kvölda tví- menningur, Sigurðarmótið, þar sem spilað er um Siglufjarðar- meistaratitil. Mótið er kennt við Sigurð Kristjánsson, fyrrverandi sparisjóðsstjórann sem var frum- kvöðull í bridgelífi Siglfirðinga. Staðan eftir 4 umferðir af 21 er þessi: 1 .Jón Kort Ólafsson- Benedikt Sigurjónsson 62 2.Ólafur Jó nsson- Sólrún Júlíusdóttir 50 3.Sigurður Hafliðason- Sigfús Steingrímsson 48 4. Jóhann Jónsson- Þórleifur Haraldsson 44 5. Jón Sigurbjörnsson- Björk Jónsdóttir 44 Það er ljóst að austur á bara tvö hjörtu þannig að það er ekki til neins að trompa. Það er bein- línis fatalt. Sagnhafi kastar því Iaufi í blindum og það sama ger- ir austur. Það gagnast hins vegar andstöðunni ekki neitt, þar sem Iauf er næst drepið með ás og þrír efstu teknir í trompi. Að því búnu leggur sagnhafi niður tígulás, trompar lauf og kastar tveimur laufum niður í tígul- hjónin. Einfalt? Úrslit í Súlnabergsmótmu Síðastliðinn þriðjudag lauk Súlnabergsmótinu sem er þriggja kvölda tvímenningur með butler-sniði. Þátt tóku 24 pör og var lokastaða efstu para eftirfarandi: 1. Magnús Magnússon- Sigurbjörn Haraldsson 129 2. Reynir Helgason- Björn Þorláksson 111 3. Hilmarjakobsson- Ævar Ármannsson 107 4. Pétur Guðjónsson- Grettir Frímannsson 104 5. Gylfi Pálsson- Helgi Steinsson 60 6. Grétar Örlygsson- Örlygur Örlygsson 5 5 Súnlaberg gaf verðlaun fyrir 3 efstu sætin. Næsta mót er Akureyrarmótið í tvímenningi og hefst næstkom- andi þriðjudag. Mótið verður 4- 5 kvöld, barómeter. Þátttöku skal tilkynna til Antons Haralds- sonar keppnisstjóra í síma 461- 3497 íýrir klukkan 18.00 á þriðjudag. Vinnuvélar og flutningaþjónusta Fimmtudaginn 23. október fylgir Degi aukablað um vinnuvélar og flutningaþjónustu. Auglýsingapantanir þurfa að berast blaðinu fyrir kl. 12 mánudaginn 20. október. Verslun og þjónusta á Norðurlandi Auglýsingablað um verslun og þjónustu á Norðurlandi fylgir Degi fimmtudaginn 30. október. Auglýsingapantanir þurfa að berast blaðinu í síðasta lagi föstudaginn 24. október. Símar auglýsingadeildar eru 460 6191,460 6192, 563 8641 og 563 8615.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.