Dagur - 18.10.1997, Síða 22
LAVGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 - 38
aaug
Húsnaeð! tll leigu Skotveiðimenn Efnissala Messur
Herbergl meö sérinngangi og snyrt-
Ingu er laust miösvæðis á Akureyri.
Eldunaraðstaða hugsanleg.
Uppl. I síma 462 7034 fýrir hádegi og
eftir kl. 18.______________________
Tll leigu herbergi meö baði, eldunar-
aðstööu og þvottaaöstööu.
Húsnæðið er vel staðsett fyrir nema t
Háskólanum á Akureyri.
Reykleysi og góö umgengni áskilin.
Uppl. t síma 462 2467.
Húsnæði óskast
34 ára einstakllngur óskar eftir aö
taka á leigu 2ja herb. íbúö eöa stórt
herbergi meö aögangi aö aöstööu, á
Akureyri eöa í næsta nágrenni.
Vinsamlega hringið í stma 437 1893,
Haraldur.
Atvinna
Matvælafyrirtæki á Akureyri óskar
eftir starfskrafti.
Umsóknir sendist í pósthólf 142, 600
Akureyri.
Óskum eftir manni til iandbúnaðar-
starfa.
Uppl. t sfma 462 4947 eftir kl. 20.
GSM
GSM GSM GSM!
Litlir Nec. á kr. 12.900,-
Ericsson 318 á kr. 16.300,-
Ericsson 337 á kr. 19.300,-
Einnig Motorola 8200, Nokia, Pana-
sonic, ofl. á mjög góðu verði.
Uppl. t síma 898 0726.
Þjónusta
t Rauða Torgið
Eva Maria
&
Gulli
"Live"
hljóðrítu
Pú nýt urtyeie
meðþeím
-íeinrúmi..
905-
Öllum óviðkomandi er bönnuð rjúpna-
veiði í heimalöndum og afréttarlöndum
Reykjahlíðar og Voga við Mývatn.
Veiöileyfi eru seld hjá Eldá t síma 464
4220, 464 4137 og fax 464 4321.
Landeigendur.
Sala
Tfl sölu orgel, Harmonlum.
Flutt til landsins fyrir aldamót.
Mjög fallegur antikgripur.
Uppl. í stma 551 9863 milli kl. 19 og
20. ________________________________
Barnadót til sölu:
Stór Simokerra kr. 7000, Hókus pókus
stóll kr. 1000, burðarrúm kr. 2000,
rimlarúm kr. 2000.
Allt vel með farið.
Uppl. í sima 466 1857, Guðný._______
Tii sölu nýlega smíðuð kerra, stærð
220x120 cm.
Upplýsingar t stma 462 2176.
Námskeið
Akureyri/Húsavík/aörir staöir á Norö-
urlandi.
Saumaöu sjálfur íslenskan háttðarbún-
ing á strákinn fyrir jólin.
12 kennslustunda námskeið hjá Huldu
Ragnheiði fyrir 4.500 kr.
Er með réttindi. Tek að mér að sntða
fyrir þær/þá sem vilja.
Er með sniö í stærðum 92-188.
Hvernig væri að skulla sér?
Uppi. í síma 464 3607, Hulda.
Námskeiðiö verður haldið þar sem
næg þátttaka næst.
Ökukennsla
Hreingerningar.
Teppahreinsun.
Bón og bónleysingar.
Rimlagardínur.
Öll almenn þrif.
Fjölhreinsun Noröurlands,
Dalsbraut 1, 603 Akureyri,
sfmi 461 3888, 896 6812 og 896
3212._____________________________
Endurhlööum blekhylkl og dufthylkl í
tölvuprentara.
Allt aö 60% sparnaöur.
60 ára reynsla.
Hágæða prentun.
Hafið samband t sfma eöa á netinu.
Endurhleöslan,
síml 588 2845,
netfang: http://www.vortex.is/vlgn-
Ir/endurhl
Bændur-verktakar
Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk
á góðuverði.
Viö tökum mikið magn beint frá fram-
leiöanda semtryggir hagstætt verð.
Sendum hvert á land sem er.
Dekkjahöllln Akureyri, sími 462
3002.
Kenni á glænýjan og glæsllegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttlr,
ökukennari,
heimasíml 462 3837,
farsími 893 3440,
símboðl 846 2606.___________________
Kenni á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerðl 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462 5692.
Bólstrun
Bólstrun og viögerölr.
Áklæöi og leöurlíki f miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39 sími 462 1768.
Húsgagnabólstrun.
Btlaklæðningar.
Greiðsluerfiðleikar
Erum vön Ijárhagslegri endurskipulagn-
ingu hjáeinstaklingum, fyrirtækjum og
bændum.
Höfum 8 ára reynslu.
Gerum einnig skattframtöl.
Fyrlrgreiöslan efh.,
Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík,
síml 562 1350, fax 562 8750.
ÖKUKEIXINSLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASON
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
0056
91
5446
Eigin
hugarórar
0056
915153
livejstrlptease on tne ne!
http7//www/cfiac. com/li ve3
3
S
I
Látiö fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarstða 22, stmi 462 5553.
Mótorstillingar
Stllll flestar gerðir bíla.
Fast verð.
Almennar viðgerðir.
Bílastiliingar Jóseps,
Draupnisgötu 4,
sími 461 3750.
Pennavinir
International Pen Friends, stofnað árið
1967.Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra
pennavini frá ýmsum löndum.
Fáöu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk.,
sími 881 8181.
Bátar
Björgunarsveitin Ægir á Grenivík hef-
ur til sölu björgunarbát af gerðinní
Zodiak Mac III, árg. ‘91.
Uppl. í síma 463 3168 (Stefán) og
463 3172 (Sigurbjörn).
Vísnavinir athugið
Eyfirskir vísnavinir takið eftir!
Út er komið annað hefti af Eyfirskum
kvæðum og stökum. Ntu hagyröingar
eiga efni í bókinni og er hún afgreidd á
sérstöku tilboðsveröi t Hólsgerði 5, Ak-
ureyri.
Útgáfan bendir fólki á að tryggja sér
eintak áður en upplag þrýtur. Þeim
1400 kr. sem bókin kostar er vel variö.
En það verð mun hækka að nokkrum
tíma liönum.
Uppl. veittar f síma 462 4259.
Ýmislegt
Víngeröarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsuberja-
vín, Móselvín, Rínarvtn, sherry, rósa-
vín.
Bjórgeröarefni
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkó-
hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter,
kol, kísill, felliefni, suöusteinar ofl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðln hf.,
Sklpagötu 4,
sími 4611861.
Rjúpnaveiöibann!
Öll rjúpnaveiði er óheimil í Aðaldals-
hrauni.
Landeigendur.
Árnað heUla
Suðurhlíð 35-105 Rvk.
Sími 581 3300
Veitir aðstandendum alhliða
þjónustu við undirbúning
jarðarfara látinna ættingja og vina.
Áralöng reynsla.
Sverrir Einarsson, útfararstjóri
Sverrir Olsen, útfararstjóri
Akureyrarkirkja.
Sunnud. 19. okt. Sunnudagaskóli í safn-
aðarheimilinu kl. 11. Opið hús, boðið upp
á kaffi og ávaxtasafa. Föndur og sögust-
und. Munið kirkjubilana!
Guðsþjónusta kl. 14. Séra Birgir Snæbjöms-
son og séra Svavar A. Jónsson. Fermingar-
böm og foreldrar þeirra sérstaklega boðuð til
kirkju. Fundur með foreldrum fermingar-
bama í safhaðarheimili eftir guðsþjónustu.
Mánud. 20. okt. Biblíulestur í safnaðar-
heimilinu kl. 20.30. Sr. Guðmundur Guð-
mundsson héraðsprestur leiðir samverana
um efnið „í fótsport Meistarans“.
Miðvikud. 22. okt. Mömmumorgunn í
safnaðarheimilinu kl. 10-12.__________
Glerárkirkja.
Laugard. 18. okt. Kirkjuskóli kl. 13. Lit-
ríkt og skemmtilegt efni. Foreldrar era
hvattir til að mæta með bömum sínum.
Sunnud. 19. okt. Messa kl. 14.
Þriðjud. 21. okt. Kyrrðar- og bænastund
kl. 18.10.
Biblíulestur kl. 21. Postulasagan lesin.
Þátttakendur fá afhent stuðningsefni sér
að kostnaðarlausu.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.____________
Grundarkirkja.
Sunnud. 19. okt. Guðsþjónusta kl. 13.30.
Einnig kl. 15 í Kristnesspítala. Prestur sr.
Guðmundur Guðmundsson.
Sóknarprestur.
Árni Sverrisson, Gnoðavogi 36,
Reykjavík, prentari, handboltadómari
og fyrrverandi handboltaþjálfari, er 54
ára í dag, laugardaginn 18. október.
Ami tekur á móti gestum á heimiii sínu í
allan dag.
Til hamingju með daginn!
________Böm, tengdabörn og barnaböm.
Björg Steindórsdóttir, Grænumýri 7,
Akureyri, verður 85 ára þriðjudaginn
21. október. Hún verður að heiman.
Helgarnámskeiðið
Umbreyting lífsins
Úr fjötrum fortíðar
Förum fagnandi í gegnum
lífið.
Umbreytum lífsreynslu for-
tíðarinnar í sátt, visku, frið
og kærleika.
Lærum:
Um ferli umbreytingarinnar
Um hin ýmsu þroskaskeið
Að hreinsa orkustöðvamar
Að finna flæði
lífsorkunnar í okkur
Að vera meira vakandi
- lifandi
Að finna hamingjuna hið
innra
í gegnum yoga - dans -
hugleiðslu - slökun - öndun
ofl.
Kennari: Kristbjörg Krist-
mundsdóttir, Vallanesi.
Námskeiðið verður haldið
helgina:
24.-26. október.
að Glerárgötu 32, 3. hæð,
gengið inn að austan.
Upplýsingar og skráning
hjá Kristbjörgu
í síma 471 1545 eða hjá
Árný í síma 462 1312 og
Helgu í síma 462 4236.
Möðruvallaprestakall.
Sunnud. 19. okt. Fjölskylduguðsþjónusta
verður í Glæsibæjarkirkju kl. 14. Kór
kirkjunnar syngur. Organisti Birgir Helga-
son. Bamastund eftir messu.
Sóknarprestur.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10,
Akureyri.
Sunnud. 19. okt. Sunnudagaskóli kl. 11.
Dagur heimilasambandsins.
Kaffisamsæti kl. 15.30 fyrir Heimilasam-
bands- og Hjálparflokkskonur.
Almenn samkoma kl. 17 í umsjá Heimila-
sambandsins.
Unglingasamkoma kl. 20._____________
Sjónarhæð,
Hafnarstræti 63,
Akureyri.
Sunnud. 19. okt. Sunnudagaskóli í Lund-
arskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir.
Mánud. 20. okt. Ástjamarfundur kl. 18 á
Sjónarhæð fyrir 6-12 ára krakka. Allir
krakkar velkomnir.
Fundir
□ HULD 599710207 IV/V 2
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvaii.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
m
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 • Fax 461 1189
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vináttu við
andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður og
ömmu,
GUÐBJARGAR RUNÓLFSDÓTTUR,
Efri-Ey I, Meðallandi.
Þórir Bjarnason,
Guðgeir Bjarnason, Sigrún Sæmundsdóttir,
Arndís Eva Bjarnadóttir, Gunnar Þorsteinsson,
Runólfur Bjarnason, Anna Arnardóttir,
Gunnhildur Bjarnadóttir, Sigurjón Einarsson
og barnabörn.
OttHAéUUtCfGA, otf, huncUfi
Trésmiðjon filfa ehf. • óseyrl 1q • 603 fikureyrl
Sfml 461 2977 • Fax 461 2978 • Farsími 85 30908