Dagur - 18.10.1997, Blaðsíða 23

Dagur - 18.10.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 18.0KTÓBER 1997 - 39 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafawogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, Iaugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. k öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.^ Uaugard-, helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 18. október. 291. dagur ársins. 74 dagar eftir. 42. vika. Sólris kl. 8.27. Sólarlag kl. 17.58. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 ferlíki 5 samsinna 7 kvæði 9 reim 10 kýr 12 passi 14 fisks 16 nett 17 sníin 18 vex 19 aðferð Lóðrétt: 1 rúmstæði 2 dæld 3 rólcg 4 fótabúnað 6 ávöxtur 8 bátar 11 garm 1 3 lesa 15 snjó Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 verk 5 óleik 7 sæma 9 mó 10 kraft 12 aula 14 önn 16 gen 17 gengi 18 vit 19 ufs Lóðrétt: 1 vösk 2 róma 3 klafa 4 lim 6 kátan 8 æringi 11 tuggu 13 leif 15 net G E N G I Ð Gengisskráning 18. október 1997 Kaup Sala Dollari 70,3700 72,9400 Sterlingspund 113,7490 117,8280 Kanadadollar 50,4900 52,9060 Dönsk kr. 10,4519 10,9351 Norsk kr. 9,9415 10,3945 Sænsk kr. 9,2316 9,8393 Finnskt mark 13,2537 13,9030 Franskur franki 11,8825 12,4363 Belg. franki 1,9176 2,0309 Svlssneskur franki 47,7690 50,0651 Hollenskt gyllini 35,2908 37,0273 Þýskt mark 39,8814 41,8281 Itölsk líra 0,0407 0,0426 Austurr. sch. 5,6460 5,9329 Port. escudo 0,3896 0,4100 Spá. peseti 0,4696 0,4953 Japanskt yen 0,5784 0,6116 Irskt pund 102,8120 107,2930 EGGERT H E RS I R Það er ekkert öruggt nema skatturinn ... SKU SALVOR 3REKKUÞORP Mig skorti áræðni og svo nennti ég því ekki ... ANDRÉS ÓND Viltu kaupa flytjanlega bjöllu i ■íúsiðþittr K U B B U R Stjömuspá Vatnsberinn Þú verður slapp- ur fram aftur degi(hvernig sem annars stendur á því) en hrekkur í gírinn upp úr mið- nætti! Það er líka alltaf lang- skemmtilegast. Fiskarnir Þú dettur ekki í það í dag sem er frétt. Annars er ekkert títt. Hrúturinn Þú átt ítarlegt og einlægt spjall við börnin þín í kvöld _ ef þú átt einhver sko. Barnlausir geta ekki spjallað við það sem ekkert er _ og ákveður að segja þeim sann- leikann. Það verður sárt fyrir litlu krílin að heyra að alltaf hafi staðið til að leysa þau upp í lakinu með hjálp Ariel Ultra, en slysin gera ekki boð á undan sér. Stuðið er að framvegis munu krakkarnir átta sig á sinni stöðu í þjóð- félaginu. Nautið Þú verður ung, gröð og rík í dag. Hljómar vel. Tvíburarnir Ungfrú Tré- kyllisvík hefur höfðað meið- yrðamál. Annars er rólegt. Krabbinn Þú ert einn þeirra sem taka hamskipti um helgar og verður engin breyt- ing á því. Kafka hefði orðið stoltur af ruglinu í þér í kvöld. Ljónið Köld kvennaráð. Mevjan Þú ferð í sam- kvæmi í kvöld og hámar tauga- veiklaður í þig saltstangir. Það vantar ekki frumleikann. Vogin Þú verður stjarn- fræðlilega brenglaður í dag og gerir ekkert með það sem þér er sagt að gera. Það er því ekki til neins að spá fyrir þér. Sporðdrekinn Silkigóður dagur, sérstaklega fyrir karla. Blessaðar séu stundirnar fyrir framan sjónvarpið þegar íþróttir eru annars vegar. En þetta er helvíti fyrir aðstandendur. —■) Bogmaðurinn Þú skálar í botn. ) Og bingó. Steingeitin Þú ferð á kaffi- hús í kvöld og þar verður þér boðið sæti hjá megabeibi einu, eigi alllitlu. Ostuðið er að þetta er boðstóll. Og þú ert nú ekki á þeim alla jafna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.