Dagur - 22.11.1997, Síða 1

Dagur - 22.11.1997, Síða 1
 Laugardagur 22. nóvember 1997 Ebba Guðrún Sigurðardóttir finnur bæði fyrir söknuði og eftirvæntingu á þessum tímamótum. Eiginmaður hennar, Ólafur Skúlason, lætur af embætti biskups um áramót. mynd: bb. Sigríðitr Guðmarsdóttir viimur með Guði. 22-23 í leit að stóra j afnaðarmauna- flokknum. 24-25 Þetta hafa verið góð ár Ebba Guörún Sigurðardóttir biskupsfrú hefur blendnar tilfinningar nú þegar verið er að vtgja nýjan biskup. Hún hefur notið biskupstíðar Ólafs Skúlasonar en hlakkar jafnframt til aðflytja í nýja ibúð og takast ú við framtíðina. „Það eru núttúrulega blendnar tilfinningar d þessum tímamótum en þetta hafa verið góð og skemmtileg úr. Ég hef notið þess að taka cí móti fólki og fara með Ólafi í visitasíur. Það hefur ekki verið svo lítils virði að ferðast um landið. Svo er hitt líka tilhlökkun. Við erum að kaupa okkur nýja ibúð og ég er að fara í gamla hverftð mitt, sem er Laugar- neshverfi," segir Ebba Guðrún Sigurðardóttir. Ebba stendur í ströngu þessa dagana. Um helgina verður Karl Sigur- bjömsson vt'gður til biskupsembættis og munu þau hjón, Ólafur og Ebba, taka d móti gestum af þvt' tilefni t embættisbústaðnum við Bræðraborgarstig. Desembermdnuður verður svo annasamur þvt' að ótal margt liggur fyrir dður en Ólafur lætur af störfum um dramót. í janú- arfara þau að pakka niður ogflytja í nýju íbúðina ifebrúar. Það verð- ur því nóg að gera. -Þetta hljóta að hafa verið annasöm dr? „Mér finnst það þess virði. Ferðirnar út um landið hafa oft verið erf- iðar en jafnframt skemmtilegar og lærdómsríkar. Við höfum kynnst mörgu góðu fólki og séð hvað fólk hefur mikinn dhuga d kirkjunni sinni. Þaðfinnst mér dýrmætt." -Hvað tekur við á nýju dri? „Við ætlum að reyna að dtta okkur d tilverunni dn þess að streita okk- ur d einu eða neinu. Ég hef ýmis dhugamdl sem mig langar að beita mér fyrir. Ólafur hefur alltaf verið d fullu og það verða viðbrigði fyrir hann að hafa ekki stöðugt prógram. Ég er ekkert kvt'ðin yfir þessu," segir Ebba Guðrún að lokum. -GHS Örlagavaldar síðustu þúsund ára. 33 ÍVeitum hagstæð i lán til kaupa á i landbúnaðarvélum Reiknaðu með SP- FJÁRMÖGNUN HF Vegmúli 3 • 108 Reykjavik • Sími 588-7200 • Fax 588-7201 womowœ Æxmm EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 X

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.