Dagur - 22.11.1997, Síða 10
26 - LAU GA R DA GU H 22. NÓVEMBER 19 9 7
ro^ir
Leikfélag
Akureyrar
tífrt
bak
Afþví ég skemmti mér svo vel.
Arthúr Björgvin Bollason
í Dagsljósi. HHH
laugard. 22. nóv. kl. 16.00
laus sæti
laugardagskvöld 22. nóv. kl. 20.30
UPPSELT
Aukasýning
sunnudagskvöld
23. nóv. Id. 20.30
Laus sæti
Aukasýning
funmtudagskvöld 27.
nóv. kl. 20.30 Laus
sæti
Næst síðasta sýningarhelgi
fóstudagskvöld 28. nóv. kl. 20.30
UPPSEIT
laugard. 29- nóv. kl. 16.00
UPPSELT
Næst síðasta sýning
laugardagskvöld 29- nóv. kl. 20.30
laus sæti
Síðasta sýning
Missið ekki af þessari
bráðskenuntilegu
sýningu.
Á ferð með
frú Daisy
eftir Alfred Uhry
í hlutverkunum:
Daisy Werthan:
Sigurveigjónsdóttir
Hoke Colebum:
Þráinn KarLsson
Boohe Werthan:
Aðalsteinn Bergdal
Þýðing: Eh'sabet Snorradóltir
Lýsing: Ingvar Bjömsson
Leikmynd og búningar
Hlín Gunnarsdóttir
Leikstjóm: Ásdís Skúladóttir
Frumsýning á
Renniverkstæðinu
annan t jólum, 26. des. kl. 20.30
2. sýning 27. des. kl. 20.30
3. sýning 28. des. kl. 20.30
4. sýning 30. des.
Gjafakort í leikhúsið
Jólagjöf sem gleður
111 sölu í Blómabúð
Akureyrar, versluninni
Bókval og Café Karólínu
V Söngvaseiður
Aðalhlutverk:
Þóra Einarsdóttir
Irumsýning í Samkomuhúsinu 6. mars
4* Markhúsar-
guðspjall
Einleikur Aðalsteins Bergdal
Framsýning á Renniverkstaeðinu um páska
Sími 462 1400
Munið Leikhúsgjuggið
tmtíiAú ísiAm
sími 570-3600
er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar
LÍFIÐ í LANDINU
Fiimum að ísland er „mn“
Fyrirsætur.
Frægð ogframi.
Peningar.
Dýrðarljómi.
Fallegtfólk.
ísland.
Eskimó.
Eskimó og Módel 79 eru Eski-
mó. Voru að sameinast. Hvað
þýðir þetta? Jú, að í dag er
starfandi ein stór módelskrif-
stofa í Iandinu sem sér um að
útvega íslenskum fyrirsætum
vinnu. Skrifstofurnar sameinast
fyrst og fremst vegna þess að
eigendunum, Jónu Lárusdóttur
hjá Módel 79 og Þórey Vil-
hjálmsdóttur og Astu Kristjáns-
dóttir hjá Eskimó, þótti of mikið
að vera með tvær umboðsskrif-
stofur á þetta litlum markaði.
Þær ákváðu því að sameina
skrifstofurnar og eru Ásta og
Þórey nýir eigendur. Með þessu
segjast þær geta unnið betur fyr-
ir fyrirsæturnar, auglýsingastof-
urnar og erlenda markaðinn sem
þær sigla hraðbyr inn á.
Með þekkt-
ustu skrif-
stofumar
En hvað
gera svona
módelskrif-
stof-
ur?Þær
starfa t.d.
eins og um-
boðsskrif-
stofur fyrir
leikara
erlendis; út-
vega vinnu.
Hefðu fyrir-
sætur ekki
umboðsskrif-
stofu vissu
ekki hvert
ættu að
snúa sér í leit
að vinnu og
ekki væri
heldur hægt
Ásta Kristjánsdóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir, eigendur Eskimó módeiskrifstofunnar. mynd: pjeme
að ná í fyrirsæturnar byðist þeim
vinna. Módelskrifstofur kynna
fyrirsæturnar sínar og ef vantar
fyrirsætur er hringt í skrifstof-
una. Hún útvegar þá fyrirsætur
sem passar í viðkomandi verk-
efni. „Þetta er það sem
við gerum aðallega
hérna heima,“ segir
Þórey Vilhjálmsdótt-
ir. „Fólk gerir sér
ekki alveg grein fyrir
því hvert hlutverk
okkar er því þetta
er svo nýtt á Is-
landi." En aðal-
markmiðið hjá
Eskimó er að
koma fyrirsæt-
unum sínum á
framfæri hjá
skrifstofum er-
lendis. „Við
erum móður-
skrifstofa og
gætum hags-
muna okkar fólks
hvar sem það er
statt í heiminum.
Við erum í sam-
bandi við flestar
stærstu módelskrif-
stofurnar, þær sem
eru þekktastar.
Vinnum t.d. mikið
með Ford og sjáum
um Ford keppnina hér á Iandi.
Fyrirsæturnar fara því út á okkar
vegum og við fylgjumst alltaf
mjög vel með þeim.“
eins og er og þeim gengur best
hjá okkur núna. Það hefur
nefnilega aukist að spurt sé um
íslenska karlmenn. Hér áður fyrr
var bara spurt urp kvenfólkið."
Ekki alltaf gefandi starf
Imynd fyrirsætustarfsins hefur
breyst talsvert á undanförnum
árum og segir Þórey að fólk
viti að þetta sé hörkuvinna.
Það þurfi að hafa bein í
nefinu og mikið sjálfs-
traust. Karlmenn eru
líka farnir að sýna starf-
inu meiri áhuga vegna
þessa en áður fyrr þótti
ekki fínt að karlmenn
störfuðu sem fyrirsætur.
Þeir sem gerðu það voru
stimplaðir hommar. „En núna
er þetta allt annað. Það sem
þeim þykir spennandi við
starfið er það sama og hjá
stelpunum. Það gefur
mikla möguleika. Pen-
ingarnir spila mikið inn í
þetta því að fyrirsætu-
starfið er ekki starf sem
er voðalega gefandi. Að
vísu er það þannig að
þeir sem eru í starfinu
af fullum áhuga fá
mikið út úr starfinu
% og læra mikið á því.
Þetta er góð
reynsla og mað-
ur lærir mikið í mannlegum
samskiptum."
Alltaf jafn vinsælt
I hugum margra er fyrirsætu-
starfið baðað mildum ljóma.
Bæði Ijóma fegurðar og frægðar.
Þórey segir mikið um það að
ungt fólk komi á skrifstoíuna til
þeirra þvf það hafi áhuga á starf-
inu. Spytji hvort það eigi mögu-
leika í hinum harða heimi.
„Starfið er alltaf jafn vinsælt.
Það er eitthvað við fallegt fólk
og forsíðumyndir á frægum
tímaritum sem þykir eftirsótt. Er
æðislegt út á við. Við erum fljót
að kippa þeim krökkum niður á
jörðina sem koma til okkar með
of mikla drauma. Byggjum ekki
upp hjá þeim einhveija loftkast-
ala.“ Hjá Eskimó eru um 80 til
90 virkar fyrirsætur á skrá eins
og Þórey segir en það eru 8 fyr-
irsætur í dag sem starfa erlend-
is. Af þeim eru sex karlmenn.
„Karlmennirnir eru efnilegastir
III t uiiital áhrif á unga
krakka
Illt umtal og öfund er gjarnan
viðloðandi geira sem þennan.
„Eg er ekki frá því að þetta trufli
ungt fólk, það taki þetta inn á
sig. Það eru t.d. ekki allar fyrir-
sæturnar okkar sem vilja starfa
hér heima því það eru oft leið-
indi fyrir þau. Það er ekkert
skrítið að þetta gerist því það
eru náttúrulega það margir
sem vilja vera í þessum bransa
en geta það ekki.“ Þórey talar
um að útlit fyrirsætunnar hafi
breyst. Súpermódelin hafi verið
að hrapa hratt niður á við und-
anfarið og ofurfallegu konurnar
séu búnar að vera. „Fyrirsætur í
dag eiga að vera öðruvísi. Vera
miklir karakterar. Ekki beint fal-
Iegar heldur sérstakar. Það er
gaman af því að þær
stelpur sem koma til
okkar eiga sér
alltaf einhveijar fyrirmyndir í
bransanum. Einhver sérstök í
uppáhaldi. Súpermódelið sem
alltaf heldur sínu er Naomi
Campbell. Það er litið upp til
hennar. Amber Valetta þykir líka
ótrúlega flott. En það er miklu
minna um Cindy Crawford og
Claudiu Schiffer. Við spáum
auðvitað mikið í þetta og þurf-
um að gera það til að fylgjast
með því hvaða útlit er í tísku.
Við fáum sendar allar módel-
bækur sem eru gefnar út og
erum alltaf í sambandi við skrif-
stofur úti. Síðan er það bara að
skoða tískublöðin."
HeiðarleiM skiptir öHu
Mottó Eskimó? „Númer eitt, tvö
og þijú að vera heiðarlegur,"
svara Þórey strax. „Líka það að
passa módelin okkar vel. En
aðal markmiðið er náttúrulega
erlendur markaður. Að komast
inn á hann. Það gerist þannig að
við sendum módelin okkar út og
Iátum þau eingöngu vinna við
góðar umboðsskrifstofur. Við
græðum á því og fyrirsæturnar
líka.“ Hún segir áhugann alltaf
jafn mikinn á íslensku kvenfólki.
„Það er á hreinu að hann er ekki
að minnka. Frekar að aukast ef
eitthvað er. Island er nefnilega
inn eins og við viturn." HBG