Dagur - 22.11.1997, Qupperneq 22
38 — LAUGARDAGUR 22.NÓVEMBF.B 1997
r'
Húsnæði til ieigu
Fjögurra herb. íbúö til leigu í innbæn-
um frá 1. des.
Uppl. i síma 462 4896 eftir kl. 18.
Til leigu herbergi meö húsgögnum.
Aögangur aö eldhúsi, baöi og W.C.
Reglusemi áskilin.
Uppl. I síma 461 2248.
Til leigu stórt og gott herbergi.
Mjög góö aöstaöa.
Uppl. í síma 894 0787.
Atvinna óskast
20 ára dugleg stúlka óskar eftir 100%
vinnu.
Vön afgreiöslu og ýmsu ööru.
Uppl. í síma 461 1192.
Atvinna í boði
Ráöskona óskast sem fyrst í sveit á
Suöurlandl.
Góö laun í boöl.
Uppl. í síma 587 8217 eftir kl. 18.
Varahlutir
Vélar til sölu:
Perkins 4236, Toyota 2,2 díesel,
Mazda 2000, Subaru 1800, Tercel,
Benz díesel, BMW 18i, Monza 1800,
Samara 1300, Volvo B.21, Ford V6
2000, MMC L200, Peugeot 505.
Uppl. í síma 453 8845, Þröstur.
Varahlutir í Range Rover og Land-
rover.
Japanskir varahlutir 1 japanska og
kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis-,
smurolíu- og loftsíur.
Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir
vinnubíla og flutningatækja.
B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópa-
vogl, sími 587 1280, bréfsími 587
1285.
Er aö rífa: Subaru árg. ‘80-’91, Mazda
626 árg. ‘83-’87, Mazda 323 árg. ‘81-
’87, Tersel, Lancer árg. ‘84-’88, BMW
318, BMW 518, Benz, Bronco, Saab
900, Peugeot 505, Taunus, MMC L
200, Galant árg. ’82-’84, Volvo 244
og marga fleiri.
Uppl. í síma 453 8845.
Þjónusta
Endurhlööum blekhylki og dufthylki i
tölvuprentara.
Allt að 60% sparnaöur, 6 ára reynsla,
hágæöa prentun.
Hafiö samband í síma eöa á netinu.
Endurhleðslan,
sími 588 2845,
netfang: http://www.vortex.is/vlgn-
ir/ehl
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboöi 846 2606.
Kenni á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462 5692.
Bólstrun
Bólstrun og vlögeröir.
Áklæöi og leðurlíki f miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæöningar.
Efnissala.
Látiö fagmann vinna verkiö.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.
Mótorstillingar
Stilli flestar geröir bíla.
Fast verö.
Almennar viögeröir.
Bílastillingar Jóseps,
Draupnisgötu 4,
sími 461 3750.
Pennavinir
International Pen Friends, stofnað árið
1967.
Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra penna-
vini frá ýmsum löndum.
Fáöu umsóknareyöublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk.,
sími 881 8181.
Gísting í Reykjavík
Landsbyggðarfólk athugið!
Ef þiö þurfiö aö skreppa til Reykjavíkur
þá höfum viö notalega íbúö í hjarta
borgarinnar.
Uppl. í síma 568 3226 eöa 554 6396.
Geymlð auglýsinguna.
Bifreiðar
Tll sölu Subaru Station árg. ‘88,
þarfnast viögeröar.
Nýr vatnskassi og nýleg vél. Kemur til
greina aö taka ódýran snjósleða uppí.
Til sölu á sama staö fjögur nagladekk,
str. 175x70x13.
Uppl. i síma 466 1669 og 854 5369.
Tll sölu Toyota Double Cap, árg. ‘90,
ek. 190 þús., 30“ dekk. Fallegur og
góöur þíll.
Uppl. í síma 896 4024 og 581 2529
eftir kl. 18.
Daihatsu Rocky árg. ‘87 til sölu.
Langur, bensín, nýleg 30" dekk.
Uppl. í síma 555 4870.
Snjósleðar
Tll sölu Polaris 4x4 árg. ‘87.
Uppl. í síma 854 1707 og 461 3382.
Saia
Vantar ykkur ísskáp eöa þvottavél?
Ýmislegt annaö dót gefins.
Uppl. í sfma 462 5660 eða 892 2809.
Til sölu haustbærar kvigur, refahvolp-
ar (einnig fulloröin lifdýr), Scania
vörubifreiö meö krókheysi, Range
Rover árg. ‘76 og Wekavi snjóblásari.
Uppl. í sima 464 3635 og 855 2599.
Raflagnir
Tek aö mér raflagnir - stórar og smá-
ar.
Einnig viögerðir á raftækjum.
Valberg Krlstjánsson, rafvirki,
Bröttuhlíö 9, 603 Akureyri,
sími 854 4176.
Tónleikar
Samkór Svarfdæla hcldur kaffitónleika
við kertaljós í félagsheimilinu Rimum í
Svarfaðardal sunnudaginn 23. nóvem-
ber kl. 15. Fjölbreytt efnisskrá.
Fundir
Almennur félagsfundur Menningar- og
friðarsamtaka íslenskra kvenna verður
haldinn mánudaginn 24. nóv. kl. 20 að
Vatnsstíg 10 í Reykjavík (MÍR-sal).
Fundarefni: Pekingáætlunin í orði og á
borði. Sigríður Lillý Baldursdóttir frá fé-
lagsmálaráðuneyti ræðir um fram-
kvæmdaáætlun Sameinuðu þjóðanna í
jafnréttismálum og áherslur íslenskra
stjómvalda.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.__________________________
□ HULD 599711247 IV/V INNS.STM
Takið efidr
Guðspekifélagið á Akureyri.
Sunnud. 23. nóv.
Fundur kl. 16. Kristín Jónsdóttir flytur er-
indi sem hún nefnir Hugleiðingar um and-
legu leiðina. Tónlist, umræður, kaffiveit-
ingar. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.
Húsnæði félagsins er að Glerárgötu 32, 4.
hæð, gengið inn að sunnan.
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó-
hólista). Erum með fundi alla sunnudaga
kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21,
efri hæð, Akureyri.
Messur
Akureyrarkirkja.
Sunnud. 23. nóv. Sunnudagaskóli í Safn-
aðarheimili kl. 11. Foreldraspjall í fundar-
sal, Anna Elísa Hreiðarsdóttir leikskóla-
kennari ræðir um aðventuna og undirbún-
ing jólanna hjá fjölskyldum. Samvera
með yngstu börnunum í kapellunni á
meðan.
Guðsþjónusta fellur niður vegna biskups-
vígslu séra Karls Sigurbjömssonar.
Æskulýðsfélagið fundur í kapellu kl. 17.
Mánud. 24. nóv. Biblíulestur í Safnaðar-
heimilinu kl. 20.30. Sr. Guðmundur Guð-
mundsson héraðsprestur leiðir samveruna
um efnið „f fótspor mcistarans”.
Miðvikud. 26. nóv. Mömmumorgunn í
Safnaðarheimilinu kl. 10 til 12. Blóma-
búðin Akur verður með kynningu á að-
ventuskreytingum.
Fimmtud. 27. nóv. Fyrirbænaguðsþjón-
ustakl. 17.15 í kirkjunni. Bænarefnum má
koma til prestanna.
Glerárkirkja.
Laugard. 22. nóv. Kirkjuskóli bamanna
er kl. 13. Litrikt og skcmmtilegt efni. For-
eldar em hvattir til að mæta með bömum
sínum.
Sunnud. 23. nóv. Fundur æskulýðsfé-
lagsins er kl. 20.
Þriðjud. 25. nóv. Kyrrðar- og bænastund
kl. 18.10. Biblíulestur kl. 20.30 sama dag.
Postulasagan lesin. Þátttakendur fá afhent
stuðningsefni sér að kostnaðarlausu.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Möðruvallaprestakall.
Sunnud. 23. nóv. Fjölskylduguðsþjón-
usta í Möðruvallakirkju kl. 11. Bama-
stund. Umsjón annast Bertha Bravík. Sara
Helgadóttir leikur á gítar og leiðir söng
ásamt organista. Fermingarböm aðstoða.
Foreldrar/aðstandendur era hvattir til að
mæta með bömum sfnum. Verið velkom-
in.
Sóknarprestur.
Samkomur
Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10,
Akureyri.
Laugard. 22. nóv. Köku- og lauga-
brauðsbasar kl. 14.
Sunnud. 23. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11.
Almenn samkoma kl. 17. Unglingasam-
koma kl. 20.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan, Akureyri.
Laugard. 22. nóv. Karlasamvera kl. 10.
Sunnud. 23. nóv. kl. 14. Fjölskyldusam-
koma. G. Theodór Birgisson predikar.
Krakkakirkja verður á meðan á samkomu
stendur fyrir 6 til 12 ára krakka og
bamapössun fyrir böm frá eins til fimm
ára.
Allir era hjartanlega velkomnir.
Bænastundir cru mánudags-, miðviku-
dags- og fostudagsmorgna kl. 6 til 7 og
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.
Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari allan
sólarhringinn mcð orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
Sjónarhæð, Hafnarstræti 63.
Laugard. 22. nóv. Unglingafundur kl. 20.
Allir unglingar velkomnir. Athugið
breyttan tíma aðeins f þetta skipti.
Sunnud. 23. nóv. Sunnudagaskóli í
Lundarskóla kl. 13.30. Allir krakkar vel-
komnir.
Mánud. 24. nóv. Ástjamarfundur kl. 18
fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára. Allir
krakkar velkomnir.
Allt fyrir
gluggann
Gluggakappar
Kappastangir
Þrýstistangir
Ömmustangir
Hvítar - gull - eik - hnota
KAUPLAND
KAUPANGI
Sími 462 3565 • Fax 461 1829
Foreldrar og
hagnýtar forvarnir
Mánudaginn 24. nóvember
1997 kl. 20, að Glerárgötu 20,
2. hæð, heldur Pétur Tyrfings-
son ráðgjafi hjá forvarnadeild
S.Á.Á í Fteykjavík fyrirlestur
um hvernig foreldrar koma að
forvörnum, hverju þarf að
breyta, hvað þarf að endur-
skoða, hver eru viðhorf for-
eldra gagnvart áfengisnotkun
unglinga? Allir foreldrar eru
hvattir til að mæta.
Fyrirlesturinn er öllum opinn,
aðgangur ókeypis.
SÁÁ, fræðslu- og leiðbeining-
arstöð,
Glerárgötu 20, sími 462 7611
Fánasaumastofan
Hofsósi,
Eigum á lager íslenska
fánann, fánaveifur og
borðfána á fæti.
Rúmföt úr damaski
og lérefti.
Einnig vinnuföt, s.s.
sloppa, buxur, svuntur ofl.
íslenski fáninn er tilvalin
jólagöf.
Styðjið skagfirska framleiðslu.
íslenska
Fánasaumastofan ehf.
Suðurbraut 9, 565 Hofsósi,
sími 453 7366.
ÖKUKEIXIIXISLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
Suðurhlíð 35 -105 Rvk.
Sími 581 3300
Veitir aðstandendum alhliða
þjónustu við undirbúning
jarðarfara látinna ættingja og vina.
Áralöng reynsla.
Sverrir Einarsson, útfararstjóri
Sverrir Olsen, útfararstjóri
ENCIN HÚS íft
ÁNHITA JjJ
Eru blöndunar-
tækin á baðher-
berginu orðin
leiðinleg og
blanda ekki vel?
Hafið þá samband
við okkur, við
björgum málinu
Versliö viö
fagmann.
DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI
SÍMI 462 2360
Op/ð á laugardögum kl. 10-12.
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvali.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
Daisbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 • Fax 461 1189
9*UlAéUuUjGA,<Kflu4/u!fo
Trésmlðjan filfa ehf. • Óseyrl la • 603 fikureyri
Síml 461 2977 • fax 461 2978 • Forsími 85 30908
t
I ‘V p rp r,3 wr- :
‘ I