Dagur - 22.11.1997, Side 23
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMRER 1997 - 39
LÍFIÐ í LANDINU
APÓTEK
Kvölcl-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 18. október til 24.
október er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. í>að apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá
kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga ld. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa
vakt eina viku í sejnn. I vaktapóteki er
opið frá kl. 9.00 til kl. ,19.00 og um
helgar er opið frá kl. 13.00 til kl.
17.00 bæði Iaugardag og sunnudag.
Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki
og opið verður þar um næstu helgi.
Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2
klukkutíma í sénn frá kl. 15.00 til
17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í
báðum apótekunum.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daea kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Laugardagur 22. nóvember. 326.
dagur ársins — 39 dagar eftir. 47. vika.
Sólris ld. 10.18. Sólarlag kl. 16.09.
Dagurinn styttist um 5 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 áfengisblanda 5 kæk 7 tryllti
9 fisk 10 skjátlast 12 starf 14 þjóta 16
flas 17 fyrirgefning 18 gruna 19 hald
Lóðrétt: 1 könnun 2 lærdómi 3
venslamaður 4 rösk 6 bylgjan 8 gramar
11 varúð 13 garði 1 5 forföður
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: I tekt 5 áræði 7 efla 9 an 10
grimm 12 pilt 14 æsi 16 sói 17 slíku
18 vil 19 arg
Lóðrétt: 1 treg 2 káli 3 tramp 4 óða 6
innti 8 fressi 1 1 miska 13 Ióur 15 il
G E N G I Ð
22. nóvember 1997
Kaup Sala Fundargengi
Dollari 70,750 70,560 70,940
Sterlp. 119,890 119,570 120,210
Kan.doll. 49,920 49,760 50,080
Dönsk kr. 10,749 10,718 10,780
Sænsk kr. 10,060 10,031 10,089
Finn.mark 9,378 9,350 9,406
Fr. franki 13,558 13,518 13,598
Belg.frank. 12,223 12,187 12,259
Sv.franki 1,98410 1,97780 1,99040
Holl.gyll. 50,440 50,300 50,580
Þý. mark 36,310 36,200 36,420
It.líra 40,920 40,810 41,030
Aust.sch. ,04173 ,04159 ,04187
Port.esc. 5,814 5,796 5,832
Sp.peseti ,40080 ,39950 ,40210
Jap.jen ,48470 ,48310 ,48630
Irskt pund ,55810 ,55630 ,55990
SDR 106,640 106,310 106,970
ECU 97,130 96,830 97,430
GRD 81,080 80,830 81,330
EGGERT
I Hættið að skjóta. Við þurfum tonn af ^
' skotfærum til að ná honum.
S AL.VOR
BREKKUÞORP
Nei, ég held
að þessi
snákur sé
slægvitur!
andrés önd
^=r
kU: SA>.
K U B B U R
Stjörmispá
Vatnsberinn
Geðveikur dagur.
Vatnsberar
skellihlæja um
helgina. Og fram
Fiskarnir
I dag verður
haldið upp á
100 ára afmæli
Blaðamannafé-
lags Islands. Þessar óþolandi
pöddur sem aldrei láta neitt í
friði fá sérstakar kveðjur frá
himintunglunum með ósk
um ergelsisfulla framtíð.
Öðrum til ama.
Hrúturinn
Þú verður kald-
riljaður í dag.
Spurning um
hlýrri peysu.
Nautið
Naut verða flott-
ust í dag sem er
ekkert nýtt. Ekki
síst þau sem búa
í grennd við Pósthússtrætið.
Tvíburarnir
Þú verður melló
í dag. (Nei, sami
framburður og í
Krabbinn
Tfmabært að
gera sér daga-
mun. Allir út að
Yellow)
borða.
Ljónið
Þú pælir heil-
mikið í smáatrið-
um í dag og sérð
ekki skóginn fyrir eikinni.
Nei, Jens, helv. pervert ertu.
Þessi spá snýst ekki um kyn-
líf.
%
Meyjan
Þú verður ást-
kær og ilhýr í
dag. Hvað þýðir
ilhýr? Að vera
með hommafætur? Banalt.
Vogin
Snjall dagur, en
aðeins á færi
þeirra flottustu.
I dag þarf að
þora til að skora.
Sporðdrekinn
Dagurinn er til-
einkaður verð-
andi mæðrum.
Þær eru náttúrlega bara fal-
legar.
Bogmaðurinn
Smaaaaaaaack.
bestu. Og
óvart með
Hound Dog.
Steingeitin
Fagnaðarfundir
verða í dag þegar
þú hittir Presley
gamla fyrir fram-
an Bæjarins
hann kemur á
því að panta