Dagur - 28.11.1997, Síða 15

Dagur - 28.11.1997, Síða 15
FÖSTUDAGUR 28.NÓVEMBER 1997 - 1S Ougur- DAGSKRAIN SJÓNVARPIÐ 14.45 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (777). 17.30Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur ílaufi (19:65). 18.30 Fjör á fjölbraut (2:26). (Heart- break High V) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meöal unglinga f framhalds- skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 19.30 íþróttir f/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Dagsljós. 21.10 Stockinger (1:14). Nýr austur- rískur sakamálaflokkur um Stockinger sem var áður samstarfsmaður Mosers I þáttunum um lögregluhundinn Rex. Hann hefur flust frá Vlnarborg og hafið störf hjá rannsóknarlögreglunni í Salz- burg. Aðalhlutverk leika Karl Markovics. Anja Schiller og Sandra Cervik. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Halifax - Án samþykkis. (Hali- fax f.p. - Without Consent) Áströlsk sakamálamynd frá 1996 um glfmu rétt- argeðlæknisins Jane Halifax við kyn- ferðisafbrotamann sem er nýlaus úr fangelsi og er grunaður um að hafa nauðgað nokkrum konum. Aðalhlut- verk: Rebecca Gibney. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 00.25 Ráðgátur (10:17). (The X-Files) Bandarfskur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alríkislögreglunnar sem reyna að varpa Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði (þættinum kunna að vekja óhug barna. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 01.10 Útvarpsfréttir. 01.20 Skjáleikur og dagskrárlok. 9.00 Línurnar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Geggjaður föstudagur (e) (Freaky Friday). Aðalhlutverk: Barbara Harris og Jodie Foster. Leikstjóri Gary Nelson. 1977. 14.30 Baugabrot (1:6) (e). 15.30 NBAtilþrif. 16.00 Skot og mark. 16.25 Steinþursar. 16.50 lofravagninn. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 1920. 20.00 Lois og Clark (12:22). 21.00 Ævintýrasteinninn (Romancing the Stone). Þriggja stjörnu háspennu- og ævintýramynd með gamansömum undirtóni. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Kathleen Turner og Michael Douglas. Leikstjóri Robert Zemeckis. 1984. Bönnuð börnum. 22.50 Flótti sakleysingjans (La Corsa Dell'lnnocente). Sláandi spennutryllir um drenginn Vito sem verður vitni að þvf þegar fjölskylda hans er myrt Stranglega bönnuð böm- um. 0.40 Geggjaður föstudagur (e). 2.15 Bakkabræður í Paradfs (e) (Trapped in Paradise). Tveir illa þokkað- ir náungar, sem hafa nýverið losnað úr fangelsi, plata lítillátan bróður sinn til að koma með sér til smábæjarins Para- dísar í Pennsylvanfu til að ræna banka. Það virðist ætla að verða leikur einn en gallinn er bara sá að (búar bæjarins eru svo ári vingjarnlegir að það sæmir vart að ræna bankann þeirra og sist á jólunum. Aðalhlutverk: Nicholas Cage, Dana Carvey og Jon Lovitz. Leikstjóri George Gallo. 1994. 4.05 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARÝNI Vantar fíinldð í íréttimar Samkvæmt vísindalegum rannsóknum þjáist nokkuð stór hluti þjóðarinnar af skammdegis- þunglyndi. Velta má upp þeirri spurningu hvort fjölmiðlar landsins geti gert sitt til að vinna á þessum vágesti. E.t.v. ekki mikið en hugsanlegt er að ritstjórnir ættu meðvitað að einbeita sér að léttari efnistökum og umfjöllunarefni eftir því sem náttmyrlirið eykst. (Ef blaðamennirnir eru þá ekki sjálfir á bömmer). Mætti ekki rninnka vægi alvarlegra frétta í desember og janúar og þefa uppi fleiri kómískar hliðar á tilverunni. Meira fönk eins og þeir sögðu á Isafirði um árið. Morgunblaðið er víðlesið dagblað en þeir láta sér almennt nægja að gleðja Iesendur bara í sunnudagsblaðinu. Þá er nammidagur og hægt að ganga að 2-3 skondnum erlendum fréttum á forsíðunni. Nú má gera grín. Það er komin helgi, segir Mogginn. Meiningin er ekki hér að hnýta neitt sérstaklega í Moggann, rýnir sendir hins vegar almenna áskorun til fjölmiðla landsins um meira fönk í skammdeginu. Og taki sumir meira til sín en aðrir. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Punktur.is. 18.00 Suður-ameriska knattspyman 19.00 Fótbolti um víða veröld. 19.30 Eldur! (6:13). (Fire Co. 132). Nýr bandarískur mynda- flokkur um slökkviliðsmenn í Los Ang- eles. Starfið er afar krefjandi og dag- lega leggja þeir líf sitt í hættu til að bjarga öðrum. 20.30 Beint í mark með VISA. íþróttaþáttur þar sem fjallað er um stórviðburði í íþróttum, bæði heima og erlendis. Enska knattspyrnan fær sér- staka umfjöllun en rætt ervið „sér- fræðinga" og stuðningsmenn liðanna eru heimsóttir. 21.00 Stones á tónleikum. Einstæð tónleikamynd um eina vinsæl- ustu hljómsveit allra tíma, bresku rokk- sveitina Rolling Stones. Um er ræða upptökur frá þrennum tónleikum sveit- arinnar árið 1981. Hljómsveitin var stofnuð 1962 af þeim Mick Jagger, Keith Richard, Brian Jones, Bill Wyman og Charlie Watts. Brian Jones lést 1969 og stöðu hans tók Mick Taylor sem lék með Stones til 1975 en þá kom Ronnie Wood inn í hljómsveitina. Bill Wyman hætti svo 1992. (myndinni leika Rolling Stones mörg af sínum frægustu lögum. Leikstjóri Hal Ashby. 1982. 22.30 Undirheimar Miami (22:22) 23.20 Spítalalíf (e) (MASH). 23.45 Miðborgin (e) (Downtown). Lögreglumaður er fluttur til f starfi í Philadelphiu. Áður vann hann I rólegu úthverfi en er nú kominn í öllu vafasamari borgarhluta. Þar eru glæpamennirnir bæði fleiri og harð- skeyttari. Aðalhlutverk: Anthony Ed- wards, Forest Whitaker og Joe Pantoli- ano. Leikstjóri Richard Benjamin. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Dagskráriok. HVAD FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Gaman „Mér finnst nú mjög gaman að horfa á sjónvarpið,“ segir Böðv- ar Darri Le’macks, 11 ára nemi í Rimaskóla. „Eg horfi mikið á það, allt of mikið segir mamma mín,“ bætir hann við og brosir svolítið. Fréttir eru kannski ekki í neinu sérstöku uppáhaldi, en sé ekki um neitt annað að velja þá horfir hann á þær. Hann er dá- lítið ósáttur við þá stefnu for- eldra sinna að vera ekki með Stöð 2, Fjölvarp og Sýn, og finnst úrvalið oft heldur klént. En allt er hey í harðindum og að sjónvarpinu videoið kemur í góðar þarfir stundum. „Það er Iangskemmtilegast að horfa á spennumyndir, þegar ég fæ að sjá þær. Eg þarf að fara allt of snemma að sofa virka daga út af skólanum og missi þá stundum af myndum sem ég vil sjá. Mér finnst líka gaman að horfa á Nýjustu tækni og vís- indi, það mætti vera meira af svoleiðis þáttum. Þættir sem kenna eitthvað og eru skemmti- legir um leið,“ segir hann. „En umræðuþættir í sjónvarpi eru leiðinlegir, einhverjir karlar og konur að tala saman um eitt- hvað sem þau geta svo ekki einu sinni klárað af því tíminn er allt of stuttur, það finnst mér asna- legt.“ Hvað útvarp snertir þá hlustar hann á FM95.7, þvf „þar er besta tónlistin." Finnst gott að stilla svolítíð hátt þegar hann er að læra. „Vil ekki hlusta á ein- hverja gamaldags tónlist, bara almennilega og skemmtilega tónlist fyrir krakka og unglinga. Það sem er nýjast hverju sinni og er í tísku,“ segir Böðvar Darri að lokum. RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Hér og nú. 8.20 Morgunþáttur heldur áfram. 8.45 Ljóö dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásagan. Gyröir Elíasson les fimm sögur úr bók sinni „Heykvísl og gúmmískór“. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Veröld Soffíu eftir Jostein Gaarder. 13.20 Heimur harmóníkunnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gata bernskunnar eftir Tove Ditlevsen. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Gaphúsið. Listin í leikhúsinu. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir - Þingmál. 18.30 Smásögur eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Saga Norðurlanda. 19. þáttur. 20.20 Tónlist. 21.00 Syndirnar sjö. 21.35 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.20 Ljúft og létt. Tónlist af ýmsu tagi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Hér og nú. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 11.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingir úr stúdíói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalögin og af- mæliskveðjurnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistar- fréttir. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttír - Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin hér og þar. Umsjón Sigríður Am- ardóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuð. 22.00 Fréttir. 22.10 í lagi. Umsjón Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvaktin. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveður- spá kl. 1 og í lok frótta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. Rokkland. (Endurfluttur þáttur.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. BYLGJAN 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga - alltaf hress. Netfang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Tónlistarþáttur í umsjón ívars Guðmundssonar sem leikur danstónlistina frá árunum 1975-1985. 1.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Neffang: ragnarp@ibc.is 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK 9.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstund. 12.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síðdeg- isklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduð tónlist Innsýn í tilver- una 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tón- listaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar11 Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvaida 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dægurlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM 957 07-10 Þór & Steinl, Þrír vinlr í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Föstudagsfiðringurin Maggi Magg 22-04 Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13- 16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-21 Hjalti Þorsteinsson 22-12 Föstudagspartý með Bob Murray 12-03 Halli Gísla. X-ið FM 97,7 07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls. 10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti að aka með Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólkslns - Addi Bé & Hansi Bjarna. 22:00 Ministry of sound - frá London. 00:00 Næturvaktin. 04:00 Róbert. Tónlist- arfróttir fluttar kl. 09.00,13.00,17.00 & 22.00 Helgar- dagsskrá X-ins 97,7 LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07:30 Soiling: Magazine 08:00 Alpine Skíing: Women World Cup 09:00 Roller Skating: Red Bull Inline Beton 09:30 Windsurfmg: ‘97 Wmd3tir1 Trilogy 10:00 Football 12:00 Alpine Skiing: Women World Cup 13:00 Wakeboarding: IWA European Wakeboardmg Tour 13:30 Skysurting: Boards Over Europe 14:00 Luge: Natural Track World Cup 1430 Diving; Red Bull Cliff Diving World Championships 1997 15:00 Xtrem Sports: 1997 Extrerne Gamos 16Æ0 Football 18:00 Alpino Skiing: Wfonmn Worid Cup 10:00 Xtrern Sports: 1997 Extreme Games 20:00 Motorcyclíng 21KK) Funboard: Fundole' Euro Tour 1997 2130 Funboard: 'Fundole' Euro Toui 1997 23:00 Skysurfmg: Boards Ovcr Europe 23:30 Xtrem Sports: 1997 Extreme Games 00:30 Close Bloomberg Business News 23:00 World News 23:12 Fmancial Markets 23:15 Bloomberg Forum 23:17 Business News 2332 Spons 23:24 tjfestyles 2330 World News 23:42 Financial Markets 23:45 Bloomberg Fonjm 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Ufestyles OOHJO'Wofld News NBC Super Channel 05:00 VIP 0530 NBC Nightly News Wilh Tom Brokaw 06:00 MSNBC News With Bnnn Williams 07:00 The Today Show 08:00 CNBC’s European Squawk Box 09:00 European Money Wheel 1330 CNBCs US Squawk Box 1430 Wme Express 15:00 Star Gardens 1530 The Good Life 16:00 Time and Again 17:00 Notmnal Geographic Tcleviston 18:00 VIP 1830 The Best of the Ticket NBC 19:00 Europe ö la carte 19:30 Flve Stars Adventure 20:00 NBC Super Sports 21:00 Tbe Tonight Show With Jay Leno 22:00 Late Night With Conan O'Brien 23:00 Later 2330 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00:00 The Best of the Tomght Show With Jay Leno 01:00 MSNBC Intermght 02:00 VIP 02:30 Five Star Adventgre 03:00 The Best of tho Ticket NBC 0330 Talkin’ Jazz 04:00 Five Star Adventure 04:30 The Best of the Ticket NBC VH-1 07.-00 Power Breakfast 09Æ0 VH-I Upbeat 12D0 Ten of the Best 13*10 VH-1 Jukebox 15:00 Toyah 17*)0 Ftve at fi« 1730 VH-1 to 118:00 IIR for Six 19:00 M»8s and Tune$ 2030 Vh-l Party 21:00 Ten of the Best 22*» Amencan Classic 23*» Around and Around 00:00 The Friday Rock Show 02*W Prime Cuts 0430 Ten of the Best 05:00 M31s and Tunes 0630 Hit forSx Cartoon Network 0530 Omer and the Starchild 0630 Ivanhoe 0630 The Fruitties 0830 Thomas the Tank Engine 08:45 The Smurfs 0730 Dexter's Laboratory 0730 Johnny Bravo 0830 Cow and Chicken 08:30 Tom and Jerry Kids 09:00 Cavo Kids 0930 Blinky Bill 1030 The Fruitties 1030 Thomas the Tank Engino 1130 Wacky Races 1130 Top Cat 12:00 The Bugs and Daffy Show 12:30 Popeye 13:00 Droopy: Master Detective 13:30 Tom and Jerry 1430 Scooby and Scrappy Doo 14:15 Thomas the Tank Engine 14:30 Blinky Bill 15:00 ThcSmurfs 1530 Tfie Mask 16:00 Johnny Bravo 1630 Tjz- Mania 1730 Dexter’s Laboratory 1730 Batman 18:00 Tom and Jerry BBC Prime 05:00 Inside Europe 0530 North and South 06:00 BBC Newsdesk 0625 Prtme IVeather 0630 ChuckteVison 0630 Blue P«w 07:15 Grsnfle Hi 07*45 Ready. Steady, Cook 08:15 Kitroy 09:00 Style ChaBenge 0930 EastEreters 10*» The Vet 1030 Prime Weather 1035 Wogan's Isiand 1126 Ready. Stesdy. Cook 11:55 Styte ChaRenge 1220 Animal Hospáal 1230 Kítroy 1330 EastEndere 14:00 TheVel 1430 Prime Weather 1435 Wogan's Istand 1525 Julia Jekyil and Harriet Hyde 15-40 Btue Peter 1635 Grange HiB 1630 WMdiife 17*» BBC World News; Weather 1725 Prime Weather 1730 Ready, Steady. Cook 18*» EastEndere 18:30 Aniraal Hospital 19*» 2poim4 Chtldren 1930 Ihe Brittas Empire 20*» Casualty 21*» BBC Wörid News; Wcather 2125 Prime Weather 2130 Later With Joote Holland 2230 John Sessioni Tall Talcs 23*» Punt and Oennis 2330 Top of the Pops 00*» Prime Weather 00:05 Or Who: planet of Evil 0030 The Industty of CtAure 01*» Out of the 8lue? 0130 Caribbean Poetry 02:00 VM You Never Knew About Sc« 0230 An English Education 0330 Slaves and NoWe Savagcs 0330 The Cuttmg Edge o< Piogress 0430 The Black Tnangle 0430 The Chemstty ol Survival Discovcry 16:00 The Ðiceman 16:30 Roadshow 1730 Beyond 2000 18:00 Untamed Amazonia 19:00 Arthur C. Clarke’s My8terious Universe 19.-30 Disaster 20:00 Ultimate Guide 21:00 Forensic Detectives 22.-00 Medical Delectives 22:30 Medical Detectives 23:00 Weapons of War 00*10 FlighUine 00-30 Roadshow 01:00 Disaster 01:30 Beyond 2000 02:00 Closc MTV 05:00 Kicteaart 09:00 MTV fÆx 1230 MTV Europe Mustc Awards 1997 Spoöight 13:00 Ðance Floor Chart 14*» Non Stop Híts 15:00 Sdect MTV17*» Dance fkwrÖiírtlfcOO NewsWeekend Edition 1830 The Gnnd Oasscs 19:00 Styfissánol 1930 Top Selecöon 20:00 The Real Wortd - Boston 2030 Singled Out 21*» MTV Amour 22*» lovelme 2230 Beavis 4 Bull-Head 23:00 Party Zone 01*» Chifl Out Zona 03*» MTV Europe Muác Awards 1997 SpotSght 0330 hfight VSdeos Sky News 06*10 Sunrise 10:00 SKY News 10:30 ABC Nightline 11:00 SKY News 11:30 SKY World News 12:00 SKY News Today 13:30 Century 14*10 SKY News 1430 Pariiament 15:00 SKY News 15*30 Reuters Reports 16:00 SKY News 16:30 SKY WorkJ News 17:00 Líve At Frve 18:00 SKY News 19:00 Tomght With Adam Boulton 19:30 Sportslme 20*10 SKY News 20:30 SKY Busmess Report 21*10 SKY News 21:30 SKY Worlci News 22:00 SKY Nationai News 23:00 SKY News 23:30 CBS Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABC World News Tonight 01:00 SKY News 01:30 SKY Worfd News 02:00 SKY News 0230 SKY Business Report 03*10 SKY News 03:30 Fashion TV 04*10 SKY News 04:30 CBS Evenmg News 05:00 SKY News 0530 ABC World News Tonight CNN 05*» CNN This Moming 0530 Insighi 06*» CNN This Moming 0630 Moneyfine 07*» CNN This Moming 0730 Worfd Sport 08*» Wortd Ncvvs 0830 Shovrtw Today 09*» Wortd News 0930 CNN Ncwsroom 10*>0 World News 1030 WorldSport 11*» WortóNm 1130 Amcrican Edition 11-450 & A 12*» Worid.Ncws 1230 Future Wstch 13*» Worid Ncws 13:15 Asian Edrtion 1330 Busmcss Asia 14*10 Impact 1430 Larry Kmg 15:00 Wortd News 1530 Worid Sport 16*» World News 1630 Showbiz Today 17:00 Worid Nevrs 1730 0n the Menu 18:00 Worid News 18:45 Americen Etftion 19:00 Worid News 1930 Worid Busmess Today 20*» Worid News 2030 Q & A 2130 Worid News Europe 2130 insight 22*» Worid Busmess Today 2230 Worid Sport 23:00 CNN Worid View 00*» Worid News 0030 Moneytine 01:00 Worid News 01:15 American Edriion 0130 Q & A 02:00 larry Kmg 03*» Seven Days 0330 Showbu Today 04*» Worid News 0430 Wortd Report TMT 19:00 Mgra: When the Uon Roars 20:00 Tnt Wtw Nitro 21*» Captain Nerau and the Underwater Ctty (IB) 23*» Hit Men 01*» Shaft 03*» Captain Nerao and the Underwater Cfly (LB) Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hlnn vfða um heim.viðtöi og vitn- isburðir 17:00 Lfl í Orðlnu Bibliufrœðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskanp Sjónvarpsmnrkaöur. 19:30 Frelsiskaliið (A Call To Freodom) Freddie Filmore prðdikar. 20:00 Tniarskrof (Step of farth) Scott Stewart. 2030 Lff í Orðinu Biblíufrasösla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn Fró samkomum Benny Hinn víða um heim. viðtöl og vitn- isburðir. 2130 Nýr sigurdagur Frœóslo frá Ulf Ekman. 22.30 Kærleikurínn mikilsveröi (Love Worth Finding) Freeósla frá Adrian Rogers. 2230 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Fílmore prédikar. (e) 23:00 Lfl f Orðinu Bíblíufrasðste með Joyce Meycr. 2330 Loflð Druttin (Praiso the Lord) Blandað efni frá TBN sjðnvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar Sky One 6.00 Moming Glory. 9.00 Regls & Kathle Lee. 10.00 AnoUier Workl. 11.00 Days of Our Uves. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo 14.00 Sally Jessy Raphael 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Wmfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 1830 Married . witii Chtldren. 19.00 The Srmpsons 1930 M*A*S*H. 20.00 Hig- hlander 21.00 Walker. Texas Ranger. 22.00 Extra Tima 2230 Eat My Sports! 23.00 f>tar Trek: Tho Next Generation. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.01 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 The Presidents AnalysL7.45 Breaking Away. 930. Rudy. 11.30The Socret of Nihni. 13.00 Opertatlon Dumbo Orop. 15.00 Breuking Away. 17.00 Kansas 10.00 Operation Oumbo Drop. 21.00 Stolcn Hearts. 22.30 Tho Movie Show. 23.00 Oelta of Venus. 0.50 The Unhoiy. 2.35 Only when I Laugh. 4.35 The Secret of Nifint

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.