Dagur - 28.11.1997, Síða 16

Dagur - 28.11.1997, Síða 16
VEÐUR HORILJR Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vin- dáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Reykjavík___ °C Lau Sun Mán Þri mm Stykkishólmur °c_ Lau Sun Mán Þrí mm_ ANA4 ANA4 A4 SSA3 ANA3 ANA3 ANA3 ASA3 A3 Bolungarvík Lau Sun Mán þyj mm -10 5 0 ANA3 ANA3 A2 SSV2 NA2 ANA3 A3 SA2 A1 Blönduós ANA2 ANA1 A1 S1 LOGN ANA1 A2 ASA1 S1 Akureyri ANA2 NA2 ANA2 SSA2 SV2 ANA2 ANA2 ANA2 S2 Egilsstaðir In L-au Sun Mán Þrí 5- -10 " c: ——o ANA3 N2 N2 NNA2 VSV1 NNA3 NNA3 NNA3 NA2 Kirkjubæjarklaustur c Lau Sun Mán Þrí 5- ~\ -5- ANA2 ANA2 NA2 NA2 A2 ANA3 ANA3 NNA3 ANA2 Stórhöfði Lau Sun Mán Þrí ANA8 A5 ANA6 ANA5 A5 ANA8 A6 ANA6 A6 Föstudagur 28. nóvember 1997 Veðrið i dag... Austan átt, stinningskaldi við suðurströndina en annars heldur hægari. Rigning á Suðausturlandi og á Anstfjörðum en skýjað að mestu og vlðast þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 8 stig. IÞROTTIR Atli vairn Vals- menn í Hæstarétti Frábært," segir Atli Eðvaldsson um dómsniðurstöðuna gegn Valsmönnum. Óreynt landslið til Saudi Arabíu Hæstiréttur dæmdi í máli Atla Edvaldsson- ar gegn Knattspymu- félaginu Val í gær. Dðmurinn féH Atla í vH. Valur þarf að greiða Atla tæpa háHa miUjðn krðna auk dráttarvaxta og máls- kostnaðar. Upphaf málsins er að árið 1989 skuldaði Knattspyrnufélagið Val- ur Atla laun en hafði ekki hand- bært fé til að inna greiðsluna af hendi. Þess í stað bauðst félagið til að afla fjár fyrir greiðslunni með sölu víxils í banka, sem fað- ir Atla gaf út og Atli sjálfur ábekti. I trausti þess að forráða- menn Vals stæðu við orð sín gekk Atli að þessu boði. Víxillinn féll síðan á Atla. Hann var greiddur upp með öðrum víxli Guðjón Þórðarson tilkynnti í gær val sitt á íslenska landsliðs- hópnum sem leikur vináttu- Iandsleik gegn Saudi Arabíu á King Fahd stadium í Ryadh þann 7. næsta mánaðar. Fjórir nýliðar eru í hópnum sem líklega er óreyndasti landsliðshópur sem valinn hefur verið á síðustu árum, en meðalleikjafjöldinn er rétt rúmir fjórir leikir. Astæðan fyrir því er sú að flestallir at- vinnumenn Islands erlendis eru að spila með félagsliðum sínum. Hópuriim er þairnig skipaður: Markverðir: Kristján Finnbogason, KR 17 Arni GauturAras., Stjörnunni 0 Arnar Þór 1/iðarsson, nitján ára gamaii, var vaiinn í landsliðshópinn. Aðrir leikmenn: Helgi Sigurðsson, Stabæk 19 Einar Þór Daníelsson, KR 11 Brynjar Gunnarsson, KR 7 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 5 Sverrir Sverrisson, IBV 4 Gunnlaugur Jónsson, ÍA 3 Pétur Marteinss., Hammarby 2 Helgi Kolviðsson, Austria Lusterau 2 Oskar H. Þorvaldsson, KR 1 Sigurvin Ólafsson, ÍBV 1 Jóhann B. Guðmundsson, Keflavík 1 Gunnar Már Másson, Leiftur 1 Ivar Bjarklind, ÍBV 0 Jakob Jónharðsson, Keflavík 0 Arnar Þór Viðarsson, Lokeren 0 Hópurinn heldur utan næsta þriðjudag og er væntanlegur heim aftur einni viku síðar. með sömu skuldurum. Sá víxill féll einnig á Atla og föður hans. Gerð var dómsátt um greiðslu hans þar sem feðgarnir greiddu víxileiganda tæpar 450 þús. en gerðu síðan fjárnám í fasteign Vals. Atli leitaði síðan til dómstóla til þess að fá endurgreidda skuldina sem þá var 486 þúsund krónur. Héraðsdómur dæmdi Val í hag en Atli áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem hnekkti dómi héraðsdóms. Dómsorð: „Stefndi, Knattspyrnufélagið Valur, greiði áfrýjanda, Atla Eð- valdssyni, 486.203 krónur með dráttarvöxtum samkvæmt III. kafla vaxtalaga nr. 25/1987 frá 28. mars 1994 til greiðsludags. Stefndi greiði áfrýjanda sam- tals 250.000 krónur í málskostn- að í héraði og fyrir Hæstarétti.“ Þegar Dagur hafði samband við Atla í gær hafði hann ekkert annað um málið að segja en þetta. „Frábært". — GÞÖ Grant tilKR? KR-ingar Ieita nú logandi ljósi að bandarískum leikmannni í stað Kevin Tusckson, sem Iátinn var fara á dögunum. KR vantar sár- lega góðan leikstjórnanda svo reikna má með að það sé slíkur Ieikmaður sem þeir sækjast eftir nú. Að sögn Gísla Georgssonar, formanns körfuknattleiksdeildar KR, eru nokkrir leikmenn til skoðunar. Einn þeirra sem til greina kemur er Marcus Grant, fyrrum- leikstjórnandi Mississippi State skólaliðsins. Þar lék hann með „Grindvíkingnum", Darrel Wil- son, sem reyndar byrjaði sem varamaður Grants en vann sér svo fast sæti í byrjunarliðinu er hann meiddist. Tölfræði Grants í háskólaboltanum er ekki slæm. Hann skoraði að 24 stig, gaf 5.5 stoðsendingar og tók 7.5 fráköst að meðaltali í Ieik með einu af sterkari liðum bandaríska há- skólaboltans. — GÞÖ

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.