Dagur - 05.12.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 05.12.1997, Blaðsíða 12
12 -FÖSTUDAGUR S.DESEMBER 1997 DMýu- ÍÞRÓTTIR Nálægt 300 miUj- óna bygging hjá KR Knattspyrnufélag Reykjavíkur mun gangast fýrir miklum bygg- ingarframkvæmdum innan ör- fárra ára, þegar félagið byggir nýtt og fullkomið íþróttahús, með búningsaðstöðu og sætum fyrir áhorfendur. Til stendur að rífa niður þá búningsklefa sem fýrir eru og komnir eru til ára sinna og jafnframt annan af tveimur íþróttasölum félagsins. Gera má ráð fyrir því að fram- kvæmdirnar muni kosta nálægt 300 milljónum króna, en Reykja- Dregið var í riðla í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knatt- spyrnu í gær í Marseille, en loka- keppnin fer sem kunnugt er fram í Frakklandi næsta sumar. Brasilía hefur titilvörn sína gegn Skotum í opnunarleik keppninnar í París, þann 10. júní og er í riðli með Norðmönnum og Marokkó. Fyrirfram er talið að þessar þjóðir muni líklega ekki standa í meisturunum, en þó má ekki gleyma því að Noreg- ur er eina þjóðin sem unnið hef- ur Brassana í þeim 42 leikjum sem þeir hafa leikið frá því á HM 1994. Rúmenar sem sigruðu örugg- Iega í Islandsriðlinum drógust í riðil með Englendingum en talið er að Englendingarnir hafi veríð mjög nálægt því að komast í hóp þeirra átta þjóða, sem raðað var niður á riðla, áður en dregið var. Riðlarnir í Iokakeppni HM verða þannig skipaðir: A-RIÐILL Brasilía Skotland Marokkó Noregur Suður-Ameríkutrfóið, Ronaldo, Gabriel Batistuta og Anthony de Avila, skoruðu mörk heimsúr- valsins, úrvalsliði skipuðu leik- mönnum frá Asíu, Afríku og Suður-Ameríku, sem lagði Evr- ópuúrvalið að velli, 5:2, í leik lið- anna sem háður var í Marseille í gær, skömmu fyrir útdráttinn fýrir heimsmeistarakeppnina. Evrópumenn náði forystunni á Evrópa: Andreas Köpke (Þýskal.) H. Pfeifenberger (Austurríkí) Sörin Colding (Danm.) A. Costacurta (Ítalíu) F. Hierro (Spáni) D. Lemoine (Belgíu) K. Balakov (Búlgaríu) P. Ince (Engl.) P. Kluivert (Hollandi) Z. Zidane (Frakkl.) A. Boksic (Króatíu) víkurborg mun greiða 80% af kostnaði við verkið. Nýbyggingin mun verða á tveimur hæðum, 2450 fermetrar á jarðhæð, en efri hæðin 880 fermetrar. Handknattleiks og körfuknatt- leiksdeild KR hefur ekki haft að- stöðu til að spila meistaraflokks- leiki sína á KR-svæðinu, þar sem stærri íþróttasalur félagsins er hvorki í löglegri stærð, né með aðstöðu fyrir áhorfendur. Hafa því íþróttamenn í þessum grein- um þurft að leita annað og báðar B-RIÐILL Ítalía Kína Kamerún Austurríki C-RIÐILL Frakkland S-Arabía Danmörk S-Afríka D-RIÐILL Spánn Nígería Paraguay Búlgaría E-RIÐILL Holland Belgía Mexíkó S-Kórea F-RIÐILL Þýskaland Bandaríkin Júgóslavía íran G-RIÐILL Rúmenía Kólumbía England Túnis H-riðiII Argentína Japan Króatía Jamaíka fýrstu mínútu með marki Rúm- enans Mario Lacatus, en það reyndist skammgóður vermir. Kólumbíumaðurinn Avila jafnaði metin á 17. mínútu og síðan skoruðu þeir Ronaldo og Batistuta tvö mörk hvor fyrir leikhlé, áður en Frakkinn Zidane náði að minnka muninn í síðari hálfleiknum. Heimsliðið: J. Songo'o (Kamerún) M. Hong (S-Kóreu) J. Margas (Chile) D. Nyathi (S-Afríku) N. Naybet (Marokkó) M. Bernal (Mexikó) H. Nakata (Japan) A. Sellimi (Túnis) G. Batistuta (Argent.) Ronaldo (Brasilíu) H. Sulimani (S-Arabíu). deildirnar hafa fært sig yfir á Sel- tjarnarnes. Umsókn KR-inga um leyfi til bygginga var tekið fyrir hjá Bygg- ingarnefnd Reykjavíkurborgar í síðustu viku og var henni síðan vísað til Borgarskipulags til um- sagnar. Af því loknu stendur ná- grönnum það til boða að koma með athugasemdir og ef ekki kemur til breytinga, þá ætti að vera hægt að halda útboð í verk- ið. -FE Peter Schmeiche/. Haturá Man. Utd. Peter Schmeichel, danski mark- vörðurinn hjá Manchester United, segist ekki skilja það milda hatur, sem stuðnings- menn annarra liða hafi á Manchesterliðinu og hann sagði í nýlegri blaðagrein að hann hræddist stundum að ganga inn á leikvelli annarra liða. „Mér verður órótt þegar við komum á velli, þar sem sem leiðin frá búningsherbergjunum og inn á völlinn er óvarin, fýrir fjandsamlegum áhorfendum. Það er verulega ógnvekjandi," sagði Daninn, sem sagði að hon- um liði stundum illa að horfa upp á áhorfendur annarra liða. „Ég sé feður standa upp úr sætum sínum og hrópa ókvæðis- orð að okkur, þó synir Jaeirra sitji við hliðina á þeim. Ég kenni í brjósti um drengina, en svo standa þeir sjálfir upp, mínútu síðar og öskra sömu ókvæðisorð- in og pabbi þeirra hafði gert, og fá í staðinn viðurkenningarklapp á kollinn." Schmeichel varð tíðrætt um ferð liðsins til Bolton, en sagðist ekki botna í því hvaða ástæðu stuðningsmenn Bollon hefðu til að hata Manchesterliðið. „Öf- und hlýtur að búa undir öllu þessu hatri, því velgengni okkar hefur verið mikil á undanförn- um árum.“ Aðalfundur Aðalfundur handknatt- leiksdeildar Þórs verður haldinn í Hamri föstudagskvöldið 12. des. 1997 kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Brassamir byrja gegn Skotlandi Ronaldo og félagar voru á skotskónum Liðin voru þannig skipuð: Óiafur Stefánsson. Olafur í hópi þeirra markahæstu Ólafur Stefánsson er þriðji markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Örvhenti Frakkinn, Stéphane Stoecklin hjá Minden, hefur skorað flest mörk vetrarins í deildinni, en markahæsti maður deildarinnar í fyrra, Martin Schwalb, er nú í 10. sæti, en hann er eini Þjóðverjinn á þessum fjölþjóðlega lista. Upp- talningin á tólf markahæstu leik- mönnum deildarinnar, er ekki ósvipuð upptalningu á heimsúr- vali, enda má finna mjög marga af frægustu leikmönnum heims á Iistanum. 1. Stoecklin (Minden) 81/17 2. Yoon (Gummersbach) 73/16 3. ÓI. Stefánsson (Wuppertal) 71/26 4. Duschebaev, (Nettelstedt) 69/25 5. Perunicic, (THW Kiel) 68/8 6. Baumgartner (Lemgo) 67/20 7. Tutshckin, (Tusem Essen) 63/8 8. Jacobsen, (Dormagen) 63/26 9. Jovanovic, (Rheinhausen) 61/11 10-11. Lisicic, (Niedérwurz- bach) 54/24 10.-11. Schwalb (Wallau Massenheim) 54/25 12. Kudinov, Hameln 52/9 Þýska deildin hefst að nýju í kvöld, þegar Konráð Olavson og félagar hjá Niederwurzbach taka á móti Grossvaldstadt. A morg- un fara fram þrír leikir, þar á meðal viðureign Wuppertal og Flensborgar. Spámar ekkí fjarri lagi Nú þegar 1. deildarkeppni karla í handknattleik er hálfnuð stefn- ir f mikla baráttu um fyrstu átta sæti deildarinnar sem veita sæti í úrslitakeppninni. Fyrir mótið komu fulltrúar félaganna saman og spáðu fyrir um lokastöðu lið- anna og virðist vera sem þær spár séu ekld fjarri lagi. Samkvæmt þeim sætum sem Iiðunum var spáð í lok móts hafa FH-ingar og KA-menn komið mest á óvart, en liðunum var spáð 5. og 6. sæti deildarinnar. Valsmenn hafa að sama skapi valdið mestu vonbrigðunum, en þeir eru fjórum sætum neðar í deildinni, en þeim var spáð. Þess ber að geta að aðeins munar tveimur stigum á Valsmönnum og KA sem er fimm sætum ofar í deildinni og framundan er spennandi keppni um sæti í úr- slitakeppninni. Islandsmótið í 1. deild karla hefst ekki fyrr en 6. janúar á nýju ári og er hið langa hlé til- komið að beiðni félaganna, sem löngum hafa kvartað yfir lítilli aðsókn í jólamánuðinum. Staða liðanna er nú þessi, þeg- ar deildarkeppnin er hálfnuð. Fyrst er uppgefin staða liðsins f deildinni, þá spáin fyrir vetur- inn, markatala, markamunur og stig. 1. (1.-2) UMFA 270:259 (+11) 18 2. (5) KA 310:274 15 3. (6) FH 300:265 (+35) 15 4. (-) Fram 297:275 (+22) 14 5 (1.-2.) Haukar 299:279 (+20) 14 6. (7) Stjarnan 294:280 (+14) 14 7. (3) Valur 261:251 (+10) 13 8. (9) ÍBV 305:313 (-8) 9 9. (8) ÍR 274:295 (-19) 9 10. (-) HK 282:279 (+3) 8 11. (-) Víkingur 264:304 (-40) 3 12. (-) Breiðablik 251:343 (-92) 0

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.