Dagur - 09.12.1997, Qupperneq 15

Dagur - 09.12.1997, Qupperneq 15
ÞRIÐJVDAGVR 9.DESEMRER 19 97 - 15 DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikur. 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.45 Leiðarljós (783) 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins. 18.05 Bambusbirnirnir (11:52). 18.30 Myrkraverk [3:6) [Black Hearts in Battersea). Breskur myndaflokkur um munaðarlausan ung- lingspilt í London snemma á nitjándu öld þar sem ævintýri og hættur leynast á hverju götuhorni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 19.00 Listabrautin (2:6) (Jhe Biz). Breskur myndaflokkur. Þýð- andi: Nanna Gunnarsdóttir. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Endursýning. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Tollverðir hennar hátignar (4:7) (The Knock). Bresk sakamálasyrpa um baráttu harðskeyttra tollvarða við smyglara sem svif- ast einskis. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. 22.10 Á elleftu stundu. Viðtalsþáttur í umsjón Árna Þórarins- sonar og Ingólfs Margeirssonar. Dag- skrárgerð: IngvarÁ. Þórisson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Saga Norðurlanda (10:10) (Nordens historia). Dagskrárgerð: Steinþór Birgisson. Þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision-YLE) Endursýn- ing. 23.45 Skjáleikur og dagskrárlok. 09.00 Línumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Á norðurslóðum (9:22) (e) (Northern Exposure). 13.55 Nærmyndir (e). Hér er á ferðinni endursýndur þáttur þar sem í nærmynd er Jón Gunnar Árnason myndhöggvari. 14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Harvey Moon og fjöiskylda (5:12) (e) (Shine on Harvey Moon). 15.30 Ó, ráðhús! (23:24) (e) 16.00 Unglingsárin. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lísa í Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaður. 19.00 19 20. 20.00 Madison (11:39). 20.30 Barnfóstran (3:26) (Nanny). Barnfóstran Fran Fine er mætt galvösk aftur til leiks. 21.00 Þorpslöggan (5:15) (Heartbeat). 22.00 Tengdadætur (8:17) (The Five Mrs. Buchanans). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ódauðleg ást (e) (Immortal Beloved). Hér er á áhrifarík- an hátt greint frá viðleitni trúnaðarvinar tónskáldsins Ludwigs van Beethoven til að komast á snoðir um hver hans heit- telskaða var. Þriggja stjörnu mynd. Að- alhlutverk: Jeroen Krabbe, Gary Oldm- an og Isabella Rossellini. Leikstjóri: Bernard Rose. 1994. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARÝNI „Glæsileg44 verðlaim í boði Fjölmiðlarýnir er mikið að velta fyrir sér hvernig áskrift að Stöð 2/Sýn getur verið svona dýr, þegar nánast allt efni er „í boði“ fyrirtækja úti í bæ. Getur dagskrá verið ljós- vakamiðlum (eða áhorfendum) kostnaðar- söm ef fyrirtæki úti í bæ býður upp á hana, væntanlega í merkingunni að borga brúsanni5 Er ekki búið að losa stöðvarnar við kostnað af hráefninu og rétt að láta neytandann njóta þess? Hvað er annars meint með þessu „í boði“? Er merkingin ekki sú gamla góða, að mönn- um er boðið upp á eitthvað endurgjaldslaust? Líkast til ekki í þessum tilvikum. Þannig seg- ir t.d. að „F plús íjölskyldutryggingin" sé líka í boði tryggingafélags. Og hún er aldeilis ekki ókeypis. Orðaleikur - eins og þegar Ornar og sérstaklega Bubbi tala um að boxara sé „slátr- að“ og andlit hans sé eins og allir jeppar Is- lands hafi keyrt yfir það (þeir nánast stynja af frygð!)? Og orð eins og „glæsileg" útvatnast þegar þau eru misnotuð. Hvað er annars svona „glæsilegt" við verðlaun á borð við eina bók eða máltíð á Lækjarbrekku. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH. 17.30 Knattspyma í Asíu (Asian Soccer Show). Fylgst er meö bestu knattspyrnumönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein auknum vinsæld- um að fagna. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 Ruðningur (Rugby). Ruðningur er spennandi (þrótt sem m.a. er stunduð í Engiandi og víðar. 19.30 Ofurhugar (Rebel TV). Kjarkmiklir [þróttakapþar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 20.00 Dýrlingurínn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Roger Moore. 21.00 Gorkij-garðurinn (Gorky Park). Þriggja stjömu mynd um óvenjulegt sakamál í Rússlandi. Þrjú tlk finnast í Gorkíj-garðinum í Moskvu og lögreglu- manninum Arkady Renko er falið að leysa málið. Fyrir liggur að morðinginn er andlega sjúkur og því nauðsynlegt að hafa hendur (hári hans sem fyrst Það eru hins vegar mörg Ijón í veginum en Renko grunar að háttsettir aðilar í stjórnkerfinu tengist morðingjanum. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Lee Mar- vin og William Hurt. Leikstjóri: Michael Apted. 1983. Stranglega bönnuð börn- um. 23.05 Enski boltinn (FA Collection): Rifjaðir verða upp eftirminnilegir leikir þar sem West Ham United mætir ná- grannaliðum sínum í Lundúnum. 00.05 Spítalalff (e) (MASH). 00.30 Sérdeildin (1:13) (e) (The Sweeney). Þekktur breskur saka- málamyndaflokkur með John Thaw ( aðalhlutverki. 01.20 Dagskrárlok. IIVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Ánægd með ríMsmiðlana Mitt uppáhaldsefni eru fréttir. Eg horfi alltaf á báða fréttatfm- ana í sjónvarpinu og hlusta einnig á fréttir í útvarpi. Þá hef ég mjög gaman af Dagsljósi. Mér finnst þátturinn betri en í fyrra og þau öll alveg frábær,“ segir Lilja Areb'usdóttir, versl- unarmaður í Mývatnssveit. Lilja lætur áskrift að ríkismiðl- unum duga og fylgist helst með innlendu efni í sjónvarpinu. „Þetta helst“, fínnst mér mjög skemmtilegur þáttur og ég er líka hrifin af A elleftu stundu. Það eru engir sérstakir fram- haldsþættir í gangi núna sem ég hef fallið fyrir en mér líst þokkalega á Ættarauðinn. Hvað bíómyndirnar varðar, finnst mér þær oft ágætar en horfi aðeins á lítið brot af þeim.“ En hvað með útvarpið? „Ég hlusta bara á Rás eitt og Rás 2. Eg missi aldrei af pistlin- um hans Illuga Jökuls og hlusta alltaf á Lísuhólinn. Ég er mjög ánægð með Lísu. Þá er Gestur alltaf heimilislegur og ég er einnig hrifin af helgarþáttunum í útvarpinu. „Milli mjalta og messu“ með Onnu Kristine er góður og Bjarni Dagur og Hrafnhildur Halldórs eru oft þrælskemmtileg á laugardags- morgnunum,“ segir Lilja. En hvað fer einkum í taugarn- ar á henni? „Ja, það er nú það. Maðurinn minn hefði nú verið í essinu sínu ef hann hefði fengið þessa spurningu, hann er alltaf iðinn við að setja út á eitthvað! Nei, mér dettur ekkert í hug. Ég er bara mjög sátt.“ RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttlr. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunþáttur heldur áfram. 8.45 Ljóðdagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Galdrakarlinn frá Oz eftir L. Frank Baum. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. IO. 03 Veðurfregnir. t0.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstööva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöuilregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,. Löggan sem hló eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. 13.25 Syndirnar sjö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Astin og ellin. eítir Isaac Bas- hevis Singer. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. IP. 30 Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Gaphúsið. Listin í leikhúsinu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Á vit vísinda. 23.10 Samhengi. - Harry og Óliver. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. II. 00 Fréttir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. Iþróttir. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - Pistill Davíðs Þórs Jónssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Hringdu, ef þú þorir! Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkárin. - Árið 1958. 23.10 Sjensína. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2,5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveð- urspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dæg- urmálaútvarpi gærdagsins. 2.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá þriðjudegi.) Næt- urtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laugar- degi.) 4.30 Veðurfregnir. Með grátt í vöngum. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 BYLGJAN 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. Músík- maraþon á Bylgjunni þar sem íslensk tónlist er leikin ókynnt. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Hemmi Gunn. Gleðigjafinn Hermann Gunnars- son er kominn að hljóðnemanum, engum líkur. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSfK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstund með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síödegisklassík. 16.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass- ísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gull- molum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gaml- ir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígilddægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leik- in 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM 957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-01 Lífs- augað og Þórhallur Guðmundsson. AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13- 16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið 07:00 Morgun(ó)gleöi Dodda smalls. 10:00Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Útí að aka með Ragga Blöndal. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Skýjum ofar - Jungle tónlist. 01:00 - Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00,13.00, 17.00 & 22.00 LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07.30 Ski Jumping: World Cup in Vrtlach. Austria 09.00 Bobsleigh: Worid Cup in Cortina d'ampezzo, Italy 10.00 Car On lce: Andros Trophy in Val Tfrorens, France (from Speedworld) 10.30 Weightlifting: World Champíonships in Chiangmai. Thailand 12.30 Footbail: Eurogoals 14.00 Biathlon: Worid Cup in Lillehammer. Norway 16.00 Acrobatics: 1997 World Sports Acrobatics Championships in Manchester, England 17.00 Weightliíting: World Championships in Chiangmai. Thailand 18.30 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road in lceland - Season Review 19.00 Fun Sports: Freeride Magazine 19.30 Football: Uefa Cup 21.30 Football: Uefa Cup 23.30 Equestrianisnv Volvo World Cup in Seville. Spain 00.30 Close Bloombern Business News 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 Wortd News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Fomrn 23.47 Busíness News 23.52 Sports 23.54 Ufestyles 00.00 World News NBC Super Channel 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC’s European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 1430 Europe ý la carte 15.00 Spencer Christian’s Wine Cellar 15.30 Dream House 16.00 Time and Again 17.00 National Geographic Television 18.00 VIP 1830 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 NCAA Basketball 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Best of Later With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 TIio Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Executive Uíestyles 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC VH-1 07.00 Power Breakfast 09.00 VH-1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Richard Carpenter 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five @ Five 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills 'n‘ Tunes 20.00 Soul Vibration 21.00 Playing Favourites 22.00 The Vinyl Years 23.00 Jobson_s Choice 00.00 The Nightfly 01.00 VH-1 Late Shift 06.00 Hit for Six Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild.05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 00.30 Thomas the Tank Engine 00.45 The Smurfs 07.00 Dexteris Laborotory 07.30 Johnny Bravo 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jercy Kids 09.00 Cave Kids 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Richie Rich 11.30 Top Cat 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.15 Thomas the Tank Engine 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Thc Mask 16.00 Taz-Mania 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Batman 18.00 Tom and Jeny 1830 The Rintstones 19.00 Scooby Doo 1930 Cow and Chícken 20.00 Johnny Bravo 20.30 Batman BBC Prime 05.00 Tlie Dynamics of Teams 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 WaU On Earth 06.45 Billy Webb's Amazing Adventures 07.10 Archer's Goon 07.45 Ready, Steady. Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 0930 EastEnders 10.00 The House of Eliotf 10.50 Prime Weather 10.55 Timekeepers 11.20 Ready. Steady. Cook 11.50 Style Challenge 12.16 Gluck. Gluck. Gluck 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 The House of Eliou 14.50 Prime Weather 14.55 Timekeepers l5.20Watt On Earth 1535 Billy Webb's Amazing Adventures 16.00 True Tilda 16.30 Top of the Pops 17.00 BBC World Nows; Weather 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady. Cook 18.00 EastEnders 18.30 How Buildings Leam 19.00 The Brittas Empire 19.30 Yes Minister 20.00 Spender 21.00 BBC World News: Weather 21.25 Prime Weather 21.30 Defence of the Realm 22.30 Scotland Yard 23.00 Casualty 23.50 Prime Weather 00.00 Witting and Unwitting Testimony 00.30 Picturing the Modern City 01.00 Regions Apart? 02.00 FHm Masterclass on Screenwriting 04.00 20 Steps to Better Management Dlscovery 16.00 The Diceman 16.30 Roadshow 17.00 Ancient Warríors 17.30 Beyond 2000 1 8.00 The Super Predators 19.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 1930 Disaster 20.00 Discover Magazine 21.00 Raging Planet 22.00 Cnme Crackers: Buming Evidence 23.00 Heart Surgeon 00.00 TJ»e Diceman 00.30 Roadshow 01.00 Disaster 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Míx 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 US Top 20 Countdown 18.00 The Grind 18.30 Turned on Europe 2: Trading Faces 19.00 Balls 19.30 Top Sclection 20.00 Tlie Real World - Boston 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Tumed on Europe 2: Trading Faces 22.30 Beavis and Butt-head 23.00 Altemative Nation 01.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightiine 11.00 SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today 1430 Parliament 15.00 SKY News 1530 Parlioment 16.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 1930 Sportsline 20.00 SKY News 2030 SKY Business Report 21.00 SKY News 2130 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 2330 CBS Evening News 00.00 SKY News 0030 AÐC World News Tonight 01.00 SKY News 0130 SKY Wortd News 02.00 SKY News 0230 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 Newsmaker 04.00 SKY News 0430 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC Worki News Toníght CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN Thís Moming 0730 Worid Sport 08.00 Worid News 08.30 Showbiz Today 09.00 World News 0930 CNN Newsroom 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News 12.30 Computer Connection 13.00 World News 13.15 Asian Edítion 13.30 Business Asia 14.00 larry King 15.00 Wortd News 15.30 Wortd Sport 16.00 World News 16.30 Showbiz Today 17.00 World News 17.30 Your Health 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 Worid Busincss Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 Worid News Euippo 2130 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 Worid News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 American Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry Kíng 03.00 World News 0330 Showbiz Today 04.00 World News 04.30 World Report TNT 21.00 Mutiny on ttie Bounty 00.00 Silent Nights - a Season of Slient Movies 02.00 Boys Town 03.45 Mad Love Omega 07:15 Skjákynningar 1630 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitnisburóir. 17:00 Líf f Orðinu Bibllu- írasðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarps- markaður. 19:30 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. 20:00 Kæríeikurinn mikils- verði (Love Worth Finding) Fræðsla frá Adrian Rogers. 20:30 Lff f Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Fró samkomum Benny Hinn víðo um heim. viðtöl og vitnisburðir. 2130 Kvöldljós Bein útsending frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Líf f Orðinu Biblíufrœðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise ttie Lord) Blandað efni frá TBN sjón- varpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.