Dagur - 31.12.1997, Blaðsíða 21

Dagur - 31.12.1997, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1997 -37 DAGSKRÁIN 31 DESEMBER 9.00 Morgunsjónvarp bamanna. 11.00 Hlé. 12.50 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttir og veður. 13.30 Jólastundin okkar (e). 14.30 Það var skræpa. 14.45 Friðþjófur [1:13) [Fritjof Fomles- en). Norsk barnamynd án orða. 15.00 Tumi þumall. Tumi var yngstur sjö bræðra og afar smávaxinn en þrátt fyrir smæðina var hann öllum öðrum snjallari. 16.00 íþróttasyrpa. í þættinum eru rifjaðir upp helstu íþróttaviðburðir árs- ins. 17.50 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Dav- iðs Oddssonar. 20.20 Svipmyndir af innlendum vett- vangi. 21.20 Svipmyndir af eriendum vett- vangi. 22.30 Áramótaskaup Sjónvarpsins. í áramótaskaupinu er m. a. fjallað um fótbolta og jarðskjálfta, Kolkrabbinn og loðna dýrið koma við og heilbrigðisráð- herra stígur dans. Leikstjóri er Viðar Víkingsson. Leikendur: Aldís Baldvins- dóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Gunnar Hansson, Halldóra Geirharðsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Inga Marla Valdimarsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Júllus Brjánsson, Kjartan Guðjónsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steinn Ár- mann Magnússon, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir og Þröstur Leó Gunnars- son. Tónlist: Ólafur Gaukur. Danshöf- undur: Agnes Johansen. Leikmynd: Ólafur Engilbertsson. Upptöku stjórnar Björn Emilsson. Textað á síðu 888 I Textavarpi. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Ára- mótaávarp útvarpsstjóra, Péturs Guð- finnssonar. 0.10 Rokksöngvarinn [Bye Bye Birdie). Bandarískur söngleikur frá 1996 um vinsælan rokksöngvara á sjötta áratugnum og ævintýri hans. 2.15 Dagskrárlok. 09.00 Doddi. 09.30 Bíbí og félagar. 10.25 í Pöndufjöllum. 11.55 Stælar [e) [Bad Attitutes). Gam- anmynd um fimm káta krakka. 13.30 Fréttir. 13.50 Kryddsíld 1997. 15.00 H Lilli ertýndur [e) [Baby's Day Out). Gamanmynd um kornabarnið Lilla sem er rænt en kann ekki við vist- ina hjá ræningjunum. 16.35 Métorsport. 17.25 Hlé á dagskrá. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.30 Skari skrípé. 21.10 ísland íár. 22.05 Sannleikurinn um töfrabrögð. 23.00 Hale og Pace í Ástralíu (Hale and Pace Down Under). Sprenghlægi- legur, breskur grínþáttur með þeim fé- lögum Hale og Pace. 00.00 Nú árið er liðið. 00.05 Nýársrokk. 00.30 Ógnir í undirdjúpum (e) (Crim- son Tide). Varasamur rússneskur þjóð- ernissinni og uppreisnarmenn úr gamla Sovéthernum ná kjamaflaugum á sitt vald. Við blasir mesta ógnarástand sem upp hefur komið síðan Kúbudeilan skók heimsbyggðina. Bandarískur kjamorkukafbátur er sendur á vettvang en ósamlyndi yfirmanna um borð gerir ástandið enn ískyggilegra. Aðalhlut- verk: Denzel Washington, Gene Hack- man og Matt Craven. Leikstjóri: Tony Scott. 1995. Bönnuð börnum. 02.25 Fjögur brúðkaup og jarðarför (e) (Four Weddings and a Funeral). Hér segir af Charles sem er heillandi og fyndinn en virðist gjörsamlega ófær um að bindast konu. Hann er dæmigerður Englendingur í þeim skilningi að hann getur ekki tjáð tilfinningar slnar. Aðal- hlutverk: Hugh Grant, Andie Macdowell og Kristin Scott Thomas. Leikstjóri: Mike Newell. 1994. 04.20 Dagskrárlok. RIKISSJONVARPIÐ Kl. 22.30 Skaupid / áramótaskaup ergert grin að samtímanum í áramótaskaupinu er m. a. fjallað um fótbolta og jarðskjálfta, Kolkrabbinn og loðna dýrið líta við og heilbrigðisráðherra stígur dans. Leikstjóri er Viðar Víkingsson. Leikendur: Aldís Baldvins- dóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Elva Osk Olafs- dóttir, Gunnar Hansson, Halldóra Geirharðs- dóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Inga María Valdi- marsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Júlíus Brjáns- son, Kjartan Guðjónsson, Olafía Hrönn Jóns- dóttir, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson, Sig- rún Edda Björnsdóttir, Steinn Ármann Magnús- son, Steinunn Olína Þorsteinsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Tónlist: Ólafur Gaukur. Dans- höfundur: Agnes Johansen. Leikmynd: Olafur Engilbertsson. Upptöku stjórnar Björn Emils- son. 21.00 Gift mafíunni (Married to the Mob). Gamanmynd um frú Angelu DeMarco og raunir hennar. Angela er gift bófanum Frankie DeMarco og fær allt sem hugurinn gimisL Hún er samt ekki ánægð og vill taka upp aðra lifs- hætti. Það er hægara sagt en gert en þegar eiginmaður hennar er gripinn með allt niður um sig opnast henni nýr möguleiki. Angela flytur búferlum og hefur störf á snyrtistofu en leyndar- dómar fortiðarinnar eru enn til staðar. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Michelle Pfeiffer og Dean Stockwell. Leikstjóri Jonathan Demme. 1988. 22.40 Refskák (Murder in Mind). Dramatísk kvikmynd um lögreglu- manninn Iverson og rannsókn hans á dularfullu morðmáli. í fyrstu er talið að viðkomandi hafi svipt sig lífi en fljótt fer að bera á efasemdum. Böndin berast að Sonyu Davies, sem stundar sállækn- ingar, en samskiptin við hana reynast Iverson hættuleg. Aðalhlutverk: Charlotte Rampling og Trevor Eve. Leik- stjóri Robert Bierman. Bönnuð bömum. 0.10 Blóðtaka 3 (Rambo III). Spennumynd um harðjaxlinn Rambo og sú þriðja f röðinni um ævintýri hans. Rambo á nú í útistöðum við menn í Af- ghanistan sem halda fyrrum yfirmanni hans, Sam Trautman, í fangelsi. Banda- rfsk yfirvöld eiga óhægt um vik og geta ekki beitt sér í málinu en treysta á Rambo og aðferðir hans. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Richard Crenna. Leikstjóri Peter McDonald. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 1.50 Flugan (e) (The Fly). Vísinda- maðurinn Seth Brundle hefur fundið upp vél sem umbreytir erfðaeiginleik- um manna og ákveður að gera tilraun á sjálfum sér. En þegar hann er að smeygja sér inn í tækið flögrar venjuleg húsfluga inn fyrir með hörmulegum af- leiðingum. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Geena Davis og John Getz. Leikstjóri David Cronenberg. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 Dagskráriok. STÖÐ TVÖ M. 20.30: Skari Skrípó Eitt af uppáhaldsverkfærum Skara Skrípó er sögin. Það er sérstök ástæða til þess að vara áhorfendur við að leika brögð Skara eftir í heimahúsum, ekki síst þegar stórhættuleg verk- færi eins og sagir, teskeiðar, vopn og verjur ýmis konar koma við sögu. Það er vitaskuld algert Ieyndarmál hvernig Skari ber sig að við brögðin. Meira að segja Abrakadabra-systur hafa ekki hugmynd um það og fyrir þeim er spennan ávallt jafn- mikil: Heppnast það eða heppnast það ekki? UTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 700 Fréttir. Morgunþáttur. 7.30 Fréttayfiriit. 8.00 Morg- unfréttir. 8.20 Morgunþáttur heldur áfram. 8.45 Ljúð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Lauf- skálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Gaidrakari- inn frá Oz eftir L. Frank Baum. 9.50 Morgun- leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Dagskrá gamlársdags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Rödd aldarinnar. 14.25 Flugeldasvítan eftir Georg Friedrich Hándel. 15.00 Nýátskveðjur. 16.00 Fréttir. 16.10 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn Útvarps greina frá atburðum á innlendum og erlendum vettvangi á árinu 1997. (Endurflutt á rás 2 á morgun kl. 10.00.) 17.45 HLÉ. 18.00 Guðs- þjánusta í Bústaðakirkju. Herra Ólafur Skúla- son biskup íslands prédikar. Séra Pálmi Matthí- asson þjónar fyrir altari. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Þjóðlagakvöld. 20.00 Ávarp forsætis- ráðherra, Davíðs Oddssonar. 20.20 Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur áramótalög. 21.00 Prestar, vofur og viðrini. 21.50 Siðastitangó ársins. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 í veislu hjá Oriofskíj prins. 23.30 Brennið þið vitar. Karlaraddir óperukórsins og Karlakórinn Fóst- bræður syngja með Sinfóníuhljómsveit (slands: Garðar Cortes stjórnar. 23.35 Kveðja frá Rík- isútvarpinu. Pétur Guðfinnsson útvarpsstjóri flytur. 0.05 Gleðilegt ár! Áramótaball i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 1.00 Nætunítvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Rás 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. Umsjón hafa Anna Kristfn Jónsdóttir og Björn Þór Sigbjörnsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 7.30 Fréttayfiriit. 8.00 Morgunfréttir. Hér og nú. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lisuhóll. Ný og eldri tónlist, óska- lögin og fréttir af fræga fólkinu. 10.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfrani. 11.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. (þróttadeildin mæt- ir með nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á siðustu stundu. Ára- mótaþáttur frá Reykjavikurstofu Naustsins. í þáttinn koma landsfeðurnir jafnt sem aðrir er gerðu árið eftirminnilegL Hljómsveitin Ótukt og fleiri snjallar stúlkur skemmta með söng og hljóðfæraslætti. Hlustendur rásar 2 velja mann ársins. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónleikar fyrir Tékkland. Frá tónleikum í Háskólablói 20. sept- ember sl. þar sem fram komu Trió Björns Thoroddsen, Ríó tríó, Páll Óskar og fleiri tónlist- armenn. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Stjömuljós. Ólafur Þórðarson situr við hljóð- nemann. (Endurflutt annað kvöld.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Stígum fastar á fjöl. Ára- mótatónlisL 22.00 Áramótavaktin. Guðni Már Henningsson fagnar nýju ári með lýðum lands. 1.00 Veðurspá. 2.00 Fréttir. Áramótavaktin heldur áfram til kl. 3.00. 3.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 16.00 og 19.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og i lok frétta kl. 6,8,12,16,19,2 og 5. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00 og 13.00. NÆTU RÚT- VARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Áramótavaktin. 2.00 Fréttir. Áramótavaktin. 3.00 Nýárstónar. 4.30 Veóurfregnir. Nýárstónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Nýárstónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og fiugsamgöngum. 6.05 Nýárstónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 Útvarp Norðuriands. Bylgjan 07.00 ■ Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 9.00. 09.00 Dægurmálaannáll 1997. Úrval ársins úr Morgunútvarpi Bylgjunnar og Þjóðbrautinni. 13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.50 Kryddsíld. Kryddsíldin er á dagskrá Stöðvar 2 á síðasta degi ársins eins og jafnan áður. í þessum árlega viðtalsþætti eru málin rædd og litið yfir árið sem er að líða. Góðir gest- ir koma ( heimsókn en í þeim þópi eru forystu- menn stjórnmálaflokkanna og þá verða skemmtiatriðin líka á sínum stað. Ómissandi þáttur í stemningu gamlársdagsins. 15.00 íþróttaannáll 1997. Úrval ársins í íþrótta- heiminum. Umsjón með þættinum hefur Valtýr Björn Valtýsson. 16.00 Árið lilegið í spað. Umsjón með þættin- um hafa hinir óborganlegu. 18.00 Notalegt tónlist á gamlárskvöld með Bylgjunni nokkruin stundum áður en nýtt ár ge.igur í garð. 22.LT Ára nótaveisla Bylgjunnar. Góðir gestir og mikið finr 03.00 Njá snæturútvarp. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sc ntengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. YMSAR STOÐVAR Eurosport 07.30 Alpine Skiing: Women World Cup in Veysonnaz. Switzerland 08.45 Cross-country Skiing: Worid Cup in Davos, Switzerland 10.00 Afpine Skiing: Women World Cup m Veysonnaz, Switzerland 11.15 Cross-country Skimg: World Cup in Oavos, Swltzerland 11.45 Alpine Skíing. Men Worid Cup in Val Gardena, Italy 12.45 Ski Jumpíng: World Cup in Engelberg. Swíuerland 13.30 Ski Jumping: Worid Cup in Engdberg. Swítzerland 14.30 Cross-country Skiing: World Cup in Davos, Switzeriand 15.00 Biathlon: World Cup in Kontiolahti. Finland 17.00 Equestrianism: the Oiympia Internatíonal Show Jumping Champíonships in London 18.00 Aerobics: European Championships in Budapest, Hungary 19.00 Trickshot: Wortd Championship from Dagenham, Essex, Engiand 20.00 Darts: American Darts - European Grand Prix in Augsburg. Germany 22.00 Boxmg: Super Night Fights 23.00 Funboard: Exhibition In Istambul, Turkey 00.00 Supercross: 1997 Supercross World Champíonship in Geneva, Switzertand 01.00 Close Bloomberg Business News 23.00 World News 23.12 Fmandal Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Busíness News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 Worid News 23.42 Fmancial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Ufestyles 00.00 Worid News NBC Super Channel 05.00 Hello Austna, Hello Vienna 05.30 NBC Nightly News \Mth Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brtan Williams 07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa Journal 08.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 Class 1 Offshore World Sports Actíon 12.00 ITTF Table Tennís 13.00 EMC Skills Challenge 15.00 F,ve Star Adventure 15.30 Europe ý la carte 16.00 The Tícket NBC 16.30 VIP 17.00 Classíc Cousteau: The Cousteau Odyssey 18.00 National Geographic Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Christmas in Washington 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 The Ticket NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VlP 02.30 Travel Xpress 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive Ufestyles 04.30 The Tlcket NBC WH-1 07.00 Breakfast 10.00 Saturday Brunch 12.00 Playing Favourites 13.00 Greatest Hits Of..: David Bowie 14.00 The Clare Grogan Show 15.00 The Best of the Bndge 1997 16.00 Vh-1 Review of the Year 1997 17.00 The Vh- 1 Album Chart of 1997 18.00 VH-1 Classic Chart 19.00 American Classic 20.00 VH-1 Party 21.00 Ten of the Best: Richard Carpenter 22.00 How was it for You? 23.00 VH-1 Spice 00.00 The Nightfly 02.00 VH-1 Late Shift Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 08.30 The Real Story of... 07.00 Thomas the Tank Engme 07.30 Bimky Bill 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter’s Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and aticken 10.30 What a Cartoon! 11.00 The Rintstones 11.30 2 Slupid Dogs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Dumb and Dumber 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jeny 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 Yogi's First Christmas 15.45 Scooby Doo 16.00 The Addams Family 16.30 Dexterts Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Scooby Doo and the Ghoul School 19.00 Scooby Doo 19.45 The Bugs and Daffy Show 20.00 Hong Kong Phooey 20.30 Banana Splits BBC Prime 05.00 A Mug's Game 06.00 BBC World News; Weather 06.25 Prime Weather 06.30 Noddy 06.40 Watt On Earth 06.55 Jonny Briggs 07.10 Activö 07.35 Century Falls 08.05 Blue Peter 08.30 Grange Hill Omníbus 09.05 Dr Who 09.30 Style Challenge 09.55 Ready, Steady, Cook I 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus 11.50 Style Challenge 12.15 Ready, Steady, Cook 12.45 Kilroy 13.30 Witdlife 14.00 The Onedin Líne 14.50 Pnme Weather 14.55 Mortímer and Arabel 15.10 Billy Webb's Amazing Adventures 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hili Omníbus 16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Wlio 17.30 Tracks 18.00 Dad's Army 18.30 Are You Being Served? 19.00 Noel's Houso Party 20.00 Spender 20.50 Prime Weather 21.00 Red Dwarf III: Tho Saga Continuum 21.30 The Full Wax 22.00 Shooting St8rs 22.30 Top of the Pops 2 23.15 Later With Jools Hotland 00.15 Prime Weather OOJIO MacBeth on the Estate 01.45 Birds of a Feather 02.15 Biackadder II 02.45 Staying Alive 03.30 What are You Going to Do ? 04.10 Modem Rmes Discovery 16.00 Saturday Stack (until 8.00pm): Hitler 17.00 Hitler 18.00 Heil Herbie 18.30 The Battle for the Bulge 20.00 Discovery News 20.30 Wonders of Weather 21.00 Raging Planet 22.00 Battle for the Skies 23.00 Battfe fór the Skies 00.00 Forensic Detectives 01.00 Top Marques 01.30 Dnving Passions 02.00 Qose MTV 06.00 Moming Videos 07.00 Kíckstart 07.30 Balls 08.00 Top 1Ö0 Weekend 09.00 Road Rules 09.30 Singled Out 10.00 European Top 20 12.00 Star Trax 13.00 The Real Worid - Boston 16.00 Hit List UK 17.00 Music Mix 17.30 News Weekend Editmn 18.00 X- Elerator 20.00 Singled Out 20.30 The Jenny McCarthy Show 21.00 Styltssimol 21.30 The Big Picture 22.00 Neneh Cherry Líve 'n' Loud 22.30 Top 100 Weekend 23.30 Saturday Níght Music Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Níght Videos Sky News 06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Rona Lawrenson 06.55 Sunrtse Continues 08.45 Gardening With Fiona Lawrenson 08.55 Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY News 11.30 SKY DestinaUons 12.00 SKY News Today 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News Today 13.30 Westminster Week 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY News 16.30 Woek in Revíew 17.00 Live at Rve 18.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 The Entertainment Show 21.00 SKY News 21.30 Global Village 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 Sportslíne Extra 00.00 SKY News 00.30 SKY Destinations 01.00 SKY News 01.30 Fashion TV 02.00 SKY News 02.30 Century 03.00 SKY News 03.30 Week in Review 04.00 SKY News 04.30 Newsmaker 05.00 SKY News 05.30 The Entertainment Show CNN 05.00 Wörid News 05.30 Insight 06.00 Worid News 08.30 Moneyline 07.00 Worid News 07.30 Worid Sport 08.00 World News 08.30 World Busmess This Week 09.00 World News 09.30 Pmnacle Europe 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Wortd News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 World News 12.30 Travel Guide 13.00 Worid News 13.30 Style 14.00 News Update / Best of Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Wc-ld News 16.30 News Update / Showbiz Today 17.00 Wortd News 17.30 World Business This Week 18.00 Worid News 18.30 Ncws Update / 7 Days 19.00 World News 19.30 News Update / Inside Europe 20.00 World News 20.30 News Update / Best of O&A 21.00 World News 21.30 Best of Insight 22.00 V.'orld News 22.30 World Sport 23.00 CNN Wortd View 2Ó.30 Showbiz This Week 00.00 World News 00.30 Global View 01.00 Prime Nows 01.15 Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 03.00 The Wbí' l Today 03.30 Both Sides 04.00 Wortd News 04.30 Evan.» and Novak TNT 21.00 The Wonderful World 23.15 Somebody Up Tlrere Ukes Me 01.15 Four Eyes and Six Guns 02.50 The Wonderful Worid Ontega 07:15 Skjákynninaar 12:00 Hoimskaup Sjónvarps- markaóur 14:00 Skjðkynningar 20:00 NVr stgurdnnur Frarðsln frá Ulf Ekman. 20:30 Vonarijos Endurtekið frá siðasta sunnudegi. 22:00 Boðskapur Central Buptist kirkjunnar (Tlte Central Mcssage) Fræðsla frt Ron Phillips. 22:30 Lofið Drattin (PraTse the Lord) Blandað efni fró TBN sjónvnrpsstööinnL 01:30 Skjó- kynningar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.