Dagur - 31.12.1997, Blaðsíða 23

Dagur - 31.12.1997, Blaðsíða 23
 DAGSKRÁIN2. JANÚAR MIÐVIKUDAGUR l.JANÚAR 19 9 7 - 39 SJÓNVARPIÐ 16.45 Leiðarijós (791) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatfmi - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (23:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi: Úlafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthiasson og Þor- steinn Bachman. Endursýning. 18.30 Fjör á fjölbraut (6:26) (Heart- break High V). Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Heimferð Odysseifs (1:2) (Jhe Odyssey). Bandarisk sjónvarps- mynd gerð eftir Odysseifskviðu Hómers. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Andrei Kontsjalovskí og með helstu hlutverk fara Armand Assante, Greta Scacchi, Isabella Rosselini, Vanessa Williams, Irene Papas og Eric Roberts. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.40 Slockinger (4:14). Austurrlsk- ur sakamálaflokkur. Aðalhlutverk leika Karl Markovics, Anja Schiller og Sandra Cervik. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.35 Glæpagengið (American Me). Bandarlsk glæpamynd frá 1992 sem gerist á þrjátíu ámm I ævi harðsvíraðs glæpamanns af suður- amerískum ættum og fjölskyldu hans I Los Angeles. Leikstjóri er Edward James Olmos og hann leikur jafn- framt aðalhlutverk ásamt William For- sythe og Pepe Serna. Þýðandi: Örnólf- ur Árnason. Kvikmyndaeftirlit rlkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.40 Útvarpsfréttir. 09.00 Línumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Fædd í gær (e). (Born Yester- day) Gamanmynd um milljónamæring- inn Harry Brock og ástkonu hans Billie Dawn sem fellur engan veginn I kramið meðal samkvæmisljóna Was- hingtonborgar. 14.40 Baugabrot (5:6) (e). 15.30 NBA tilþrif. 16.00 Skot og mark. 16.25 Steinþursar. 16.50 Tofravagninn. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Spice Girls (e). Sýndur verður glænýr þáttur með Kryddstelpunum 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Lois og Clark (15:22). 20.50 Krummamir III. (Krummerne III) Enn eru Krummarnir á sveimi, fjömgri en nokkm sinni fyrr. 22.20 Gjald vináttunnar. (Rockford Files: Godfather Knows Be) Nú er Jim Rockford kominn á kreik á ný. Að þessu sinni þarf hann að takast á við erfiðan son vinar slns. Aðalhlutverk: James Garner og Stuart Margolin. Leikstjóri: Tony Wharmey.1996. 23.50 Ógnir í undirdjúpum (e). (Crimson Tide) Varasamur rússneskur þjóðernissinni og uppreisnarmenn úr gamla Sovétherrium ná kjamaflaugum á sitt vald. Við blasir mesta ógnará- stand sem upp hefur komið sfðan Kúbudeilan skók heimsbyggðina. Bandarískur kjarnorkukafbátur er sendur á vettvang en ósamlyndi yfir- manna um borð gerir ástandið enn ískyggilegra. Scott.1995. Bönnuð börnum. 01.45 Blákaldur veruleiki (e). (Rea- lity Bites) Gamansöm og mannleg kvikmynd um ástir og lífsbaráttu fólks á þrítugsaldri. 03.20 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ KL 21.05 Heimferð Odysseifs Þær eru magnaðar tæknibrellurnar sem beitt er til að lýsa 20 ára volki og hremmingum Odysseifs konungs, þar sem hann reynir að komast heim til Penelópu konu sinnar og sonarins Telemakkusar í bandarísku sjónvarpsmyndinni Heimferð Odysseifs, sem gerð er eftir kviðu Hómers. Á leið- inni þarf Odysseifur að kljást við ýmsar voðaver- ur, m.a. kýklópann Polýfemus, tálkvendið Kirku, dauða spámanninn Tíresías, sem reynir að halda honum föngnum í hofi hinna dauðu, sírenurnar sem seiða menn á vit örlaga sinna og dísina Kalypsó, sem ætlar ekki að missa eina manninn sem hún hefur séð í heila öld. Og þegar Odysseif- ur kemst loksins til íþöku bíður hans fjöldi valda- gráðugra dusilmenna sem vilja steypa honum af stóli og hirða af honum drottninguna. Ævintýrið um Odysseif skartar öllu því sem prýða má eina sögu. Leikstjóri er Andrei Kontsjalovskí og með helstu hlutverk fara Armand Assante, Greta Scacchi, Isabella Rosselini, Vanessa Williams, Irene Papas og Eric Roberts. Seinni hluti mynd- arinnar verður sýndur á laugardagskvöld. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.00 Suður-ameríska knattspym- an (Futbol Americas Show). 19.00 Fótbolti um víða veröld (Fut- bol Mundial). 19.30 Eldur! (11:13) (Fire Co. 132). Bandarískur myndaflokkur um slökkvi- liðsmenn í Los Angeles. Starfið er afar krefjandi og daglega leggja þeir lif sitt I hættu til að bjarga öðrum. 20.30 Beint í mark með VISA. íþróttaþáttur þar sem fjallað er um stórviðburði í íþróttum, bæði heima og erlendis. Enska knattspyrnan fær sér- staka umfjöllun en rætt er við „sér- fræðinga" og stuðningsmenn liðanna eru heimsóttir. 21.00 Sá stóri (e) (Big). Stórskemmti- leg mynd fyrir alla fjölskylduna með óskarsverðlaunahafanum Tom Hanks i einu aðalhlutverkanna. 12 ára strák dreymir um að verða „stærri og eldri“ og viti menn, dag einn verður honum að ósk sinni! Strákurinn er nú orðinn fullorðinn en þessi snögga breyting hefur ansi marga erfiðleika I för með sér þvf það er hægara sagt en gert að hlaupa yfir svona mörg ár f einum grænum. Aðalhlutverk: John Heard, Tom Hanks og Elizabeth Perkins. Leik- stjóri: Penny Marshall. 1988. 22.40 Hörkutól (5:7) (e) (Roug- hnecks). Breskur myndaflokkur um líf- ið á borpöllum I Norðursjónum. 23.30 Spítalalíf (e) (MASH). 23.55 Martraðir (e) (Bad Dreams). Athyglisverð mynd um konu sem kemst til meðvitundar eftir að hafa legið í dauðadái í hálfan annan áratug. Konan (Cynthia) var f sértrúarsöfnuði en árið 1974 framdi hópur úr söfnuðin- um sjálfsmorð með því að brenna sig inni og var Cynthia sú eina sem komst lífs af úr brunanum. Aðalhlutverk: Jennifer Rubin og Bruce Abbott. Leik- stjóri: Andrew Fleming. 1988. Strang- lega bönnuð börnum. 01.15 Dagskráriok. STÖÐ TVÖ Ek 20.50 Kmminaniir emi á kreik Hin óborganlega danska Krumma-fjölskylda bregður í þriðja sinn á Ieik á Stöð 2. Þetta skrautlega skyldulið býr enn í sama gamla hús- inu og nú fær mamma skyndilega þá hugdettu að það þurfi nauð- synlega að bóna öll gólfin. Pabba Iíst ekki alveg á blikuna því auð- vitað gæti þetta orðið kostnaðarsamt fyrirtæki. Hann útvegar því ódýrt bón og tjald sem fjölskyldan getur gist í meðan gólfin eru að þorna. En karlinn steingleymir að segja íjölskyldunni frá því að bónið er afgamalt og tjaldið hriplekt. Það eru því engir sæludagar fram undan hjá konu hans og börnum. Myndin er frá 1994 og er leikstýrt af Sven Methling. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur. 7.30 Fréttayf- iriit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunþáttur heldur áfram. 8.45 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Galdrakaríinn frá Oz eftir L. Frank Baum. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 10.40 Árdegis- tónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfé- lagið í nærmynd. 12.00 Dagskrá gamlársdags. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dán- arfregnir og auglýsingar. 13.05 Rödd aldarinnar. 14.25 Flugelda- svítan eftir Georg Friedrich Hándel. 15.00 Nýárskveðjur. 16.00 Fréttir. 16.10 Hvaðgerðistá árinu? Fréttamenn Útvarps greina frá atburðum á innlendum og erlendum vettvangi á árinu 1997 (Endurflutt á rás 2 á morgun kl. 10.00.) 17.45 HLÉ. 18.00 Guðsþjónusta í Bústaða- kirkju. Herra Ölafur Skúlason biskup jslands prédikar. Séra Pálmi Matthías- son þjónar fyrir altari. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.05 Þjóðlagakvöld. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. 20.20 Lúðrasveit Reykjavfkur leikur áramótalög. 21.00 Prestar, vofur og viðrini. 21.50 Síðasti tangó ársins. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 í veislu hjá Oríofskij prins. 23.30 Brennið þið vitar. Karlaraddir óperukórsins og Karlakórinn Fóstbræður syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands; Garðar Cortes stjórnar. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Pétur Guðfinnsson útvarpsstjóri flytur. 0.05 Gleðilegt ár! Áramótaball í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Rás 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. Umsjón hafa Anna Kristín Jónsdóttir og Björn Þór Sig- björnsson. 6.45 Veðurfregnir. 700 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgun- fréttir. Hér og nú. 8.20 Morgunút- varpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. Ný og eldri tónlist, óskalögin og fréttir af fræga fólkinu. 10.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir. Lísuhóll held- ur áfram. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttirúríþróttaheiminum. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á síðustu stun- du. Áramótaþáttur frá Reykjavíkur- stofu Naustsins. í þáttinn koma lands- feðurnir jafnt sem aðrir er gerðu árið eftirminnilegt. Hljómsveitin Ótukt og fleiri snjallar stúlkur skemmta með söng og hljóðfæraslætti. Hlustendur rásar 2 velja mann ársins. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónleikar fýrír Tékk- land. Frá tónleikum í Háskólabíói 20. september sl. þar sem fram komu Tríó Björns Thoroddsen, Ríó tríó, Páll Ósk- ar og fleiri tónlistarmenn. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Stjömuljós. Ólafur Þórðarson situr við hljóðnemann. (Endurflutt annað kvöld.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Stígum fastar á fjöl. 22.00 Ára- mótavaktin. Guðni Már Hennings- son fagnar nýju ári með lýðum lands. I. 00 Veðurspá. 2.00 Fréttir. Ára- mótavaktin heldur áfram til kl. 3.00. 3.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 16.00 og 19.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 6,8,12,16,19,2 og 5. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 730, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00 og 13.00. NÆTURÚT- VARPIÐ Næturtónar á samtengd- um rásum til morguns. 1.05 Ara- mótavaktin. 2.00 Fréttir. Áramóta- vaktin. 3.00 Nýárstónar. 4.30 Veð- urfregnir. Nýárstónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. Nýárstónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Nýárstónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 Útvarp Norðuriands. Bylgjan 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 ívar Guðmundsson leikur nýjustu tónlistina. Fréttir kl. 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskipta- vaktin. 18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957- 1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhannsson spilar góða tón- list. 22.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07.30 Footbali: Uefa Cup 09.00 Alpine Skíing. Women World Cup in Val d'isEre, France 10.00 Motoreports: Intemational Motorspons Maga?me 11.00 Snowtward: Grundig Rs World Cup in Bardonecchia. Italy 11.30 Alpine Sknng: Women World Cup in Val d'isÉre, France 12.00 Alpine Sknng: Women World Cup in Val d'isÉre, France 12.45 Football: Fifa Confederotions Cup in Riyadh, Saudí Arabia 13.00 Football: Fifa Confederations Cup ín Riyadh. Saudi Arabia 15.00 Snookor German Open in Bingen 16.00 Fbotball: Fifa Confederatíons Cup in Riyadh, Saudi Arabia 18.00 Ski Jumpíng: World Cup in Harrachov, C?ech Repubhc 19.00 Snooker Gennan Open in Bingen 21.00 Weightliftmg: World Championships in Chiangmai, Thailand 22.00 Football; Fifa Coníederations Cup m Riyadh, Saudi Arabia 23.00 Boxing 00.00 Car On lce: Andros Trophy in Val Thorens, France 00.30 Close Bloomberg Business News 23.00 World News 23.12 Rnanctal Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News NBC Super Channel 05.00 VIP 05.30 NBC NigbUy News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Bnan Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 1430 Wine Express 15.00 Star Gardens 15.30 The Good Life 16.00 Time and Again 17.00 National Geographic Television 18.00 VIP 18.30 The Tícket NBC 19.00 Europe ý la carte 1930 Five Star Adventure 20.00 US PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Bnen 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Five Star Adventuro 03.00 The Ticket NBC 03.30 Talkin' Ja/z 04.00 Flve Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1 07.00 Power Breakfast 09.00 VH-l Upbeat 12.00 Ten of the Best: Edwyn Collins 13.00 Jukebox 15.00 Toyahl 17.00 Fíve @ Rve 17.30 Pop-up Video iaoo Hit for $lx 19.00 Mills 'n' Tunes 20.00 VH-1 Party 21.00 Ten of the Best: Omar 22.00 American Classic 23.00 Around and Around 00.00 The Fhday Rock Show 02.00 Pnme Cuts 04.00 Ten of the Best Edwyn Collins 05.00 Mills ‘n' Tunes 06.00 Hit for Six Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhœ 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 06.45 The Smurfs 07.00 Dexter's Laboratory 07.30 Johnny Bravo 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 Cave Kids 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 1030Tbomas theTank Engine 11.00 Richie Rich 11.30 Top Cat 12.00 The Bugs and Dafíy Show 1230 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jeny 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.15 Thomas the Tank Engine 14.30 Blmky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 The Mask 16.00 Taz-Mania 16.30 Dexters Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Batrnan 18.00 Toni and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 Cow and Chicken 20.00 Johnny Bravo 20.30 Batman BBC Prime 05.00 Teaching and Learnmg With IT 05.30 Teachmg and Learmng With IT 06.00 The Wbrld Today 06.25 Prime Weather 06.30 ChuckleVision 06.50 Blue Peter 07.15 Grange Htll 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 0930 EastEndere 10.00 Tlte Vet 10.50 Pnme Wcather 10.55 Wogan’s teland 11.25 Reody. Steady, Cook 11.55 Style Challcnge 12.20 Stéfan Buc2acki’s Gardeníng Britain 12.50 Kilroy 13.30 EastEndere 14.00 Tlie Vet 14.50 Pmne Weather 14.55 Wogan’s Island 15.25 Julia Jekyll and Harriet Hyde 15.40 Blue Peter 16.05 Grange HH11630 WíldUfe 17.00 BBC World News; Weather 17.25 Prlme Weather 17.30 > Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 1830 Stefan BucTacki's Gardening Britain 19.00 2point4 Children 19.30 The Brittas Empire 20.00 Casuafty 21.00 BBC Worid News: Weather 21.25 FYime Weather 21.30 Later Wth Jools Holland 22.30 John Sessmns Tall Tales 23.00 Punt and Dennis 23.30 Top of the Pops 00.00 Primc Weather 00.05 Or Who 0030 New Fomis of Purtnership 01.00 Regressing to Quality 01.30 Brecht On Stage 02.00 Regulation and Control 02.30 News and the Democratic Agenda 03.00 Nathan the Wise 03.30 Towards a Better Life 04.00 Desertification: A Threat to Peace? 04.30 The Chemisúy of Life and Death Discovery 16.00 The Diceman 16.30 Roadshow 17.00 Ancient Warriors 17.30 Beyond 2000 18.00 Untamed Amazonia 19.00 Arthur C Clarke's Mysterious World 19.30 Disaster 20.00 Dragons of Komodo 21.00 Forensic Detectives 22.00 Crime Crackers: Medical Detectives 22.30 Crime Crackers: Medical Detectives 23.00 Weapons of War 00.00 The Diceman 0030 Roadshow 01.00 Disaster OUO Ðeyond 2000 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Setect MTV 17.00 Dance Roor Chart 18.00 News Weekend Edition 18.30 Tumed on Europe 2: Face Value 19.00 Stylíssímo! 1930 Top Selection 20.00 The Real World 2030 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Tumed on Europe 2: Face Value 22.30 Beavis and Butt- ficad 23.00 Party Zone 01.00 Chill Out Zone 03.00 Night Videos Skv News 06.00 Sunnse 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today 1430 Paritemcnt 15.00 SKY News 1530 Reutcre Reports 16.00 SKY News 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportslme 20.00 SKY Nows 2030 SKY Busíness Report 21.00 SKY News 2130 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 2330 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC Worid News Tomght 01.00 SKY News 01.30 SKY World News 02.00 SKY News 02.30 SKY Busmess Report 03.00 SKY News 0330 Fashion TV 04.00 SKY News 0430 CBS Eveníng News 05.00 SKY News 0530 ABC Worfd News Tonighl CNN 05.00 CNNThis Moming 0530 Insíght 06.00 CNN This Morning 0630 Moneyline 07.00 CNN This Moming 0730 World Sport 08.00 Worid News 0830 Showtoi/ Today 09.00 World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Wbrld News 1130 American Edition 11.45 Q & A12.00 \Átorid News 1230 Earth Matters 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 16.30 World Sport 16.00 World News 1630 Showtoíz Today 17.00 Worid News 1730 On the Menu 18.00 Worid News 18.45 Amencan Ediuon 19.00 Worid News 1930 World Business Today 20.00 Worid News 2030 Q & A 21.00 Wortd News Europe 2130 Insígbt 22.00 News Updatc / World Busíness Today 2230 Worfd Sport 23.00 CNN Wortd Vtew 00.00 Worid News 00.30 Moneyline 01.00 World Ncws 01.15 Amerícan Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry Kíng 03.00 7 Oays -i 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.30 Worid Report TNT 21.00 This Means Warf - a Season of War Fílms 23.00 This Means Wart a Scason of War Rlms 0130 Conagher 0330 Viltege of the Damned Omeaa 07:15 Siqókynningar 1630 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Bcuny Hinn víða um heirn.viðtðl og vitnisburðir. 17:00 Líf f Orðinu Bibliu- fræðsta með Joyce Meyer. 1730 Heimskaup Sjón- varpsmarkaður. 19:30 *”Boðsknpur Centm! Baptist kirkjunnar (The Central Message) meö Ron Phillips. 20:00 Trúarskref (Siep of faith) Scott Stewart. 2030 Líf í Orðinu Biblfufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur nreð Benny Hinn Frð samkomum Benny Hinn víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 2130 Kvöfdljós Endurtokið efni frá Bolhottí. Ýmslr gestir. 23:00 Líf f Orðiiui BihlUifrroðsla með Joyce Meycr. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lorxi) Biandnð efni frá TBN sjönvarjjsstöðinni. 01:30 Skjókynningar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.