Dagur - 12.05.1998, Page 9

Dagur - 12.05.1998, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 - 9 FRÉTTIR Ráðherrar vígja hrú rD^ftr. Sj álfstæðisflokkiir 1. Sigrún Harðardóttir 2. Soffía Lárusdóttir 3. Agústa Björnsdóttir 4. Bernhard Bogason 5. Hannes Snorri Helgason 6. Magnús Jónasson 7. Kjartan Benediktsson 8. Jökull Hlöðversson 9. Hildigunnur Sigþórsdóttir 10. Sóley Rut ísleifsdóttir Sigrún Harðardóttir. íól íunál „Það þarf að ljúka byggingu íþróttahússins og undirbúa lands- mót Ungmennafélaganna. Allt kostar þetta peninga, en þetta snýst um að forgangsraða verkefn- um. Tónlistarskólinn á Egilsstöð- um hefur blómstrað og við því þarf að bregðast með því að leysa hús- næðismál skólans sem eru í ólestri." Broddi leggur áherslu á að gera þurfi átak í atvinnumálum. „Um- hverfi og veðurfar hér er sérstakt og fólk vill búa hérna, en atvánnu- tækifærin skortir. Eg fer ekki dult með það að ég horfi til virkjana norðan jökla og úrvinnslu raf- orkunnar í nágrenni við okkur. Það myndi hafa byltingu í för með sér fyrir atvinnulíf og fjölgun íbúa.“ æskunni góð skilyrði til menntunar greinir einingu, þannig að allt Héraðið verði eitt sveitarfélag og jafnvel bætist önnur við.“ Broddi segir að í þessu sambandi beri fræðslumál- in höfuð og herðar yfir önnur mál. „Við B-listamenn ætlum svo sann- arlega að efla þennan málaflokk og við styðjum uppbyggingu grunnskólans sem er fjárfrekasta verkefnið sem Egilsstaðabær stendur í.“ Hann leggur áherslu á að menn standi vörð um skólana á Eiðum og í Hallormsstað. „Grunnurinn að öllum fram- kvæmdum er að fjárhagsstaðan sé góð og staða Egilsstaðabæjar er því miður ekki eins góð nú og hún var þegar núverandi bæjarstjórn- armeirihluti tók við. Við þessu verður að bregðast, en það er mjög erfitt á sama tíma og við þurfum að byggja upp á svo mörgum svið- um.“ Broddi leggur áherslu á að það vanti byggingarlóðir, bæði fyr- ir íbúðar- og iðnaðarhúsnæði, einnig vanti land fyrir hestamenn. „Þetta þarf að skipuleggja og það þarf að taka á þessum málum á næstunni." Að skapa ytri skilyrði Fyrir þessar kosningar ákvað Al- þýðubandalagið og framboð óháðra að bjóða ekki fram, en F- listinn býður fram og er óháður flokkum, en kennir sig við félags- hyggju. Jón Kr. Arnarson er oddviti Félagshyggju við Fljótið. „Við erum nýtt afl og viljum fara nýjar leiðir. Við lítum svo á að hlutverk sveitarfélagsins sé að stuðla að al- mennri velferð íbúanna og skapa þannig hin ytri skilyrði,11 segir Jón. „Þess vegna leggjum við höfuðá- herslu á umhverfismál, skólamál og félagsmál. Við viljum gera sveit- arfélagið sem heppilegastan stað til búsetu og teljum að þá sé eftir- leikurinn auðveldari í ýmsum mál- um svo sem í atvinnumálum.11 Jón segir að ekki gangi að stytta sér leið og fara beint í atvinnumál- in. Hann segir að stór verkefni bíði í skólamálum og leggja þurfi áherslu á að skólinn sé góður vinnustaður bæði fyrir nemendur og kennara. „Hvað varðar um- hverfismálin, þá viljum við líta á þau í víðu samhengi og teljum þau skipta miklu um hversu gott svæð- ið er til búsetu. Hér er í gangi um- hverfisverkefni fyrir Egilsstaði og það verkefni þarf að útfæra fyrir allt sveitarfélagið." Jón leggur áherslu á að nýja sveitarfélagið verði ein heild, en hlutar þess haldi sínum sérkenn- um og vill að félagsheimilin gegni áfram miklu hlutverki í sveitun- um. „Við viljum að héraðsheimilið Valaskjálf skipi veglegan sess og að ráðist verði í nauðsynlegar endur- bætur á félagsheimilinu." Jón tekur undir það með öðrum frambjóðendum að ekki sé grund- vallarágreiningur um málefni sveitarfélagsins, en munur sé á því hvaða leiðir menn vilji fara. Erfitt er að átta sig á því hvern- ig kosningarnar fara, en nýtt fólk er í forystu framboðanna, auk þess sem minni sveitarfélögin hafa ekki kosið lista til sveitarstjórna áður. Það Iítur því út fyrir spennandi kosningar á austanverðu Héraði í vor. Ný reiðbrú yfir Eyjafjarðará austan landsmótssvæðisins á Melgerðismelum að Guðrúnar- stöðum var vígð síðasta laugar- dagskvöld. Það gerðu Halldór Blöndal samgönguráðherra og Guðmundur Bjarnason Iand- búnaðarráðherra með því að ríða í fararbroddi yfrir brúna á vænt- anlegt mótssvæði. Síðar var vígð stóðhestastöð á Melgerðismelum sem verið hef- ur í byggingu frá því á miðjum vetri. Undirbúningur að lands- mótinu sem hefst í byrjun júlí- mánaðar gengur samkvæmt áætlun að sögn Sigfúsar Helga- sonar, framkvæmdastjóra Mel- gerðismela, og ekki fyrirsjáanleg- ar neinar tafir eða uppákomur sem breytt geta því. Sú stað- reynd að hestasóttin alræmda hefur nálgast Iandsmótssvæðið og stungið sér niður á Flugumýri í Skagafirði breytir þar engu um. - GG Ráðherrarnir Halldór Blöndal og Guðmundur Bjarnason ríða yfir nýju brúna. AUGLÝSING um framboðslista við sveitarstjórnarkosningar 23. maí n.k. í Snæfellsbæ B D S listi Framsóknarélags Snæfellsbæjar listi Sjálfstæðisflokksins listi Bæjarmálafélags Snæfellsbæjar Pétur S. Jóhannsson Ásbjörn Óttarsson Sveinn Þór Elinbergsson Magnús Eiríksson Jón Þór Lúðvíksson Jóhannes Ragnarsson Guðmundur Þórðarson Ólína Björk Kristinsdóttir Margrét Sigríður Ingimundardóttir Kristín Vigfúsdóttir Ólafur Rögnvaldsson Guðbjörg Jónsdóttir Ragna ívarsdóttir Pétur Péturson Jón Þorbergur Oliversson Þorkell Cyrusson Jóhannes Ólafsson Aðalsteina Erla Laxdal Gísladóttir Vigfús Örn Gíslason Margrét Björk Björnsdóttir Sigurður Arnfjörð Guðmundsson Guðmunda Wiium Jóhann Rúnar Kristinsson Ævar Sveinsson Katrín Ríkharðsdóttir Jónas Kristófersson Heiðar Elvan Friðriksson Sigtryggur Þráinsson Unnur Óladóttir Arnljótur Arnarson Guðrún Gísladóttir Kolbrún ívarsdóttir Grimur Stefánsson Ómar Lúðvíksson Örn Arnarson Ríkharður Jónsson Margrét Þórðardóttir Björn Arnaldsson Metta Guðmundsdóttir Atli Alexandersson Sigurbjörg Kristjánsdóttir Snæfellsbæ 11. maí 1998. Yfirkjörstórn Kristján Helgason 13 Bæjarstjórnarkosningarnar: Kosningafundur í Bæjarsjonvarpinu í kvöld kl. 21:00 Auglýsingasími Bæjarsjónvarpsins er4611050 <*TV- —--------— ikSjÍO Bæjarsjónvappið—

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.