Dagur - 10.06.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 10.06.1998, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGVS 10. JÚNÍ 1998 - 9 Tkgur FRÉTTIR «rf 'S#* .. W ’ s!% • í. * 'it ' ; • i ' " r jafnvel betri en Pele. Annars bara strákur úr fátækrahreysi Brasilíu með tiitekna a jarðarbúa hafa unun af að njóta. sprengikraft. Tvö önnur Iið eiga greiða Ieið að hjarta mínu, en það eru Holland og Danmörk. Það er synd að Hollendingar hafi aldrei náð titlinum og það er alltaf gam- an að horfa á Dani, sem ávallt spila nteð hjartanu og geisla af leik- gleði.“ Svo er það fólkið sem engan áhuga hefur á fótbolta. Við leyfum borgarfulltrúanum og ferðamála- frömuðinum Helga Péturssyni að mæla fyrir hönd þessa fólks. „Eg hef ekki hugmynd um hverjir geti unnið þessa keppni. Ég horfi aldrei á fótbolta og þó ég ætti að bjarga lífi mínu gæti ég ekki sagt hvernig línurnar leggjast í þessu móti. Eg læt þetta fara algjörlega framhjá mér. Eldri sonur minn spilar fót- bolta, en hvaðan sá áhugi kemur er mér hulin ráðgáta.“ Metrihluti myndaður í Borgarbyggð Sjálfstæðisflokkur og Framsókn- Guðrún Fjeldsted, verði formað- fundi nýs meirihluta sem verður arflokkur í Borgarbyggð hafa ur bæjarráðs, en frá því verður á morgun, fimmtudag. náð samkomulagi um myndun gengið á fyrsta bæjarstjórnar- — GG meirihluta í nýrri bæjarstjórn Borgarbyggðar. Meirihluta- myndun hefur gengið mjög stirðlega, en þessir flokkar hafa ekki eingöngu ræðst við, heldur kom Borgarbyggðarlistinn þar einnig við sögu um tíma. Agreiningur um bæjarstjóra hef- ur sett svip sinn á umræðurnar, en D-listinn tefldi fram bæjar- stjóraefni en B-listi lofaði sínum stuðningsmönnum að bæjar- stjórastarfið yrði auglýst. I kosn- ingunum £ maí hlaut B-Iistinn 3 menn, D-listinn 2 menn en Borgarbyggðarlistinn 4 menn. Núverandi bæjarstjóri og odd- viti sjálfstæðismanna, Oli Jón Gunnarsson, verður bæjarstjóri næstu tvö ár en þá flyst það embætti til framsóknarmanna sem fá embætti forseta bæjar- stjórnar, sem fellur í hlut Guð- mundar Guðmarssonar. Að tveimur árum liðnum verður forseti bæjarstjórnar úr röðum sjálfstæðismanna. Formaður bæjarráðs kemur fyrri tvö árin úr röðum sjálfstæðismanna en seinni tvö ár kjörtímabilsins úr röðum framsóknarmanna. Lík- legt er að 2. maður á D-lista, AKUREYRARBÆR SMÍÐA- GÆSLUVELLIR AKUREYRARBÆJAR. Smíða- gæsluvellir fyrir 4-10 ára börn verða starfræktir sumarið 1998. Á Borgarvelli við Sunnuhlíð frá 15 júní - 10 júlí Á Leiruvelli við Hafnarstræti frá 20 júlí - 14 ágúst. Opnunartími vallanna verður frá kl. 13 - 16 alla virka daga. Aðgangseyrir fyrir hverja heimsókn kr. 100 eða 2 gæslumiðar. Þeir foreldrar sem vilja nota þessa þjónustu fyrir börn sín eru beðnir að skrá þau hjá Sesselju í síma 460 1453. Skráning á Borgarvöll fimmtudag 11 júní og föstudag 12 júnífrá kl. 12 - 14 Skráning á Leiruvöll fimmtudag 16 júlí og föstudag 17 júlí frá kl. 12 -14 Jafnframt verður tekið við skráningum á völlunum á opnunartíma þeirra, ekki í síma. Óskað er eftir því að börnum 4 - 6 ára sé fylgt til vallarins og þau sótt að aflokinni gæslu. Börnum 7-10 ára er heimilt að koma ein á völlinn, eftir að skráning hefur farið fram. Sesselja Sigurðardóttir forstöðumaður gæsluvalla Akureyrarbæjar. IVITARA DIESEL Vitara Diesel er með forþjöppu og millikæli: aflmikill, einstaklega hljóðlátur, lipur í akstri, með miklum staðalbúnaði og öllum þægindum eðaljeppans. Hann er ekta jeppi, upphækkanlegur, sterkbyggður á grind, með háu og lágu drifi, stöðugri fjöðrun og góðu veggripi. Dieselvélin er ein sú kraftmesta á markaðnum og hefur mikið tog (brekkurnar verða leikur einn). Samt eyðir hún einstaklega litlu - þú getur t.d. komist. fram og til baka á milli Akureyrar og Reykjavíkur á innan við einum tanki! VITARA DIESEL 5 dyra VERD: Handskiþtur 2.180.000 KR. Sjálfskiptur 2.340.000 KR. 1 ALLIR SUZUKI BlLAR ERU MEÐ 2 ÖRYGOIS- LOFTPÚÐUM. 'Trrw'irrffTTfYrrTfwrT rSUZUKl1| AFLOG 1 kÖRYGGI J SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi S55 15 50. isafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.