Dagur - 10.06.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 10.06.1998, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 1 O.J ÚNÍ 19 9 8 - 15 DAGSKRÁIN 11.35 HM-skjáleikurinn. 14.35 Setningarhátiö HM. Brasilía-Skotland. Bein útsending frá St. Denis. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. [e]. 18.30 HM íknattspymu. Marokkó - Noregur. Bein útsending frá fyrri hálfleik í Montpellier. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 HM í knattspymu. Marokkó - Noregur. Seinni hálfleikur. 21.20 Víkingalottó. 21.30 Laus og liðug (22:22] (Suddenly Susan]. Bandarísk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk leikur Brooke Shields. 22.00 HHI-útdrátturinn. 22.05 Heróp (6:13] (Roar]. Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist I Evrópu á 5. öld og segir frá hetjunni Conor, tvítugum pilti sem rís upp gegn harðræði og leiðir þjóð slna til frelsis. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Vera Farmiga, Alonzo Greer, John Saint Ryan, Sebastian Roche og Lisa Zane. Atriði I þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir og HM-yfirliL ■ 23.20 HM-skjáleikurinn. 13.00 Hugrökk móðir: Saga Maiy Thomas (e] (A Mother’s Courage: The Mary Thomas Story]. Áhrifamikil sjón- varpskvikmynd um æskuár körfubolta- stjörnunnar Isiah Thomas. Thomas átti ástríka og hugrakka móður sem aldrei lét bugast þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Aðalhlutverk: Alfre Woodard og A.J. Johnson. Leikstjóri: John Patter- son.1989. 14.30 NBA-molar. 15.00 Cosby (7:25) (e) (Cosby Show). 15.30 Andrés önd og Mikki mús. 16.00 Borgin mfn. 16.15 Snar og Snöggur. 16.35 Dynkur. 16.50 Súper Maríó bræður. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.45 Línumarílag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Prúðuleikaramir (4:22) (e) (Muppets Tonight). 19.00 1 920. 19.30 Fréttir. 20.05 Moesha (13:24). 20.35 Sjáumst á föstudaginn (1:6) (See You on Friday). Gamanmynda- flokkur um Greg sem býr I Newcastle og Lucy sem býr í London. Það væri varla I frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þau eru kærustupar í fjar- skiptasambandi. 21.05 Lífverðir (7:7) (Bodyguards). 22.00 Tlldurrófur (4:6) (Absolutely Fabulous). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 fþréttir um allan heim. 23.40 Hugrökk móðin Saga Mary Thomas (e) (A Mother’s Courage: The Mary Thom- as Story). 1989. 01.10 NBA-leikurvikunnar. 02.05 Dagskrátiok. FJÖLMIDLARYNI Birgir Guömundsson Góð málamiðlim I dag brestur á íyrir alvöru knattspyrnuvertíð í íslenskum fjölmiðlum. Fyrir okkur, sem ekki erum sérstakir knattspyrnufíklar hafa stórmót eins og HM í Frakklandi oft verið mikil leið- inda tíð, þ\i' dagskrá sjónvarps hefur í einu og öllu lotið ægivaldi íþróttaáhugamanna. Nú mun verða farinn millivegur þannig að aðal- fréttatími Sjónvarps fær að halda sér, en seinni hálfleikur Ieikja verður ekki sýndur beint heldur af bandi eftir fréttir. Þetta er full- komlega ásættanleg málamiðlun - sérstaklega í fyrri hluta mótsins. Þeir sem ekki geta beðið í hálftíma eða klukkutíma eftir seinni hálf- leiknum verða einfaldlega að fá Iausn sinna mála á íþróttarásum gervihnattastöðvanna. Almennt má segja um íþróttaumfjöllun í ljós- vakamiðlum að hún hefur mjög ákveðinn stíl. Iþróttafréttamenn (ofjnota tiltekin orð og ein- beita sér nánast allir að sömu eða sams konar hlutum. Fyrir vildð er umfjöllunin ótrúlega flöt. Þess vegna var sérstaklega ánægjulegt að hlusta á fréttaauka á laugardegi sl. laugardag á Rás 1, þar sem almennur fréttamaður, Krist- ján Kristjánsson, ásamt fréttariturum RUV í Evrópu fjölluðu um HM í Frakklandi. Efnis- tök og áferð þáttarins voru bæði áhugaverð og allt öðru vísi en maður á að venjast. 17.00 Þjálfarinn (e) (Coach). 17.30 Gillette-sportpakkinn. 18.00 Daewoo Mótorsport. 18.30 Taumlaus tónlist. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Golfmót í Bandaríkjunum. 20.00 Mannaveiðar (4:26) (Manhunter). Óvenjulegur myndaflokk- ur sem byggður er á sannsögulegum atburöum. Hver þáttur fjallar um tiltek- inn glæp, morð eöa mannrán, og birt eru viðtöl við þá sem tengjast atburðin- um, bæði ódæðismennina og fórnar- lömbin eða aðstandendur þeirra. 21.00 Hnefaleikar - Evander Holyfield (e). Útsending frá hnefaleikakeppni I Madison Square Garden í New York í Bandaríkjunum. 23.00 Geimfarar (1:21) (Cape). Bandarlskur myndaflokkur um geim- fara. Fá störf eru jafn krefjandi enda má ekkert út af bregða. Hætturnar eru á hverju strái og ein mistök geta reynst dýrkeypt Aðalhlutverk: Corbin Bemsen. 00.25 Tímalaus þráhyggja (Timeless Obsession). Ljósblá mynd úr Playboy-Eros safninu. Stranglega bönnuð bömum. 01.55 Þjálfarinn (e) (Coach). 02.20 Dagskrárlok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Meiridans „Það mætti alveg sýna dans í sjónvarpinu," segir Jóhann Gunnar Arnarsson danskennari og hótelstjóri á Hótel Flúðum spurður um uppáhalds útvarps- og sjónvarpsefni. En hvað er annars í uppáhaldi? „Af sjónvarpsþáttum þá er það Bráðavaktin og Fraiser. Fraiser er frábær, ég get alltaf hlegið að honum. Þegar gefst tími þá horfi ég á íþróttir og þar finnst mér að mætti sýna meira af dansi, badminton og golfi.“ Það er lítið um það að horft sé á bíómyndir í sjónvarpinu á Hótel Flúðum, enda mest að gera á hótelinu um helgar. Jó- hann Gunnar nýtir sér þess vegna að taka myndir á mynd- bandaleigunni á Hótelinu, og þá á virkum dögum. Hann horfir að sjálfsögðu á fréttirnar í sjónvarpinu en seg- ist þó ekki fréttafíkil. Að vísu lesi hann fréttirnar í textavarp- inu nái hann þeim ekki á skján- um. Þetta á við um Ríkissjón- varpið en Jóhann Gunnar er ekki með Stöð tvö eða Sýn þar sem hann segist ekki hafa neinn tíma að horfa mikið á sjónvarp yfir höfuð vegna vinn- unnar. Þegar hann er spurður um út- varpsefni kemur í ljós að hann á sér tvo uppáhalds útvarpsþætti. „Eg hlusta alltaf á Gest Einar með Hvíta máva og á Onnu Kristine með Milli mjalta og messu. Annars hlusta ég mjög lítið á útvarp.“ RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Hrói höttur í þýðingu Frey- steins Gunnarssonar. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 10.40 Árdegistónar eftir Niels Wilhelm Gade. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Minningar í mono, úr safni Útvarpsleikhúss- ins: Hentugt húsnæði eftir Yves Mirande og Henri Caen. Frumflutt árið 1955. 13.35 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Undirleikarinn eftir Nínu Ber- berovu. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Margur fer sá eldinn í. Um galdur, galdramál og þjóðtrú. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir - Iþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Arn- ar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Heimsmenning á hjara veraldar. Um erlenda tónlistarmenn sem settu svip á íslenskt tónlist- arlíf á fjórða áratug aldarinnar. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Kvöldgestir. Jónas Jónasson ræðir við Sól- veigu Karvelsdóttur námsráðgjafa. 23.20 Til heiðurs Sinatra. Tenórsaxófónleikarinn Joe Lovano og félagar leika nokkur lög af plötunni Celebrating Sinatra. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Hvað heldurðu? Spurningaleikur Dægurmála- útvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Grín er dauðans alvara. Spjallað við Kaffi- brúsakarlana, Gísla Rúnar Jónsson og Júlíus Brjánsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Ástin og lífið. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Hringsól. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 pg í lok frét- ta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land- veðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morguntónar. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og róm- antísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum um- sjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningj- ar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtón- ar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr AÐALSTOÐIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend- um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason - endurtekið. X-lð 07.00 Lúxus. 09.00 Tvíhöfði. 12.00 Ragnar Blön- dal. 15.00 Gyrus dægurlagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Babylon (alt.rock). 01.00 Vönduð næturdagskrá. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. 21:00 Sumarlandið Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum í ferðahug YMSAR STOÐVAR Eurosport 6.30 Golf: WPG European Tour - Evian Masters in France 7.30 Formula 3000: FIA International Championship in Pau, France 8.00 Rally: FIA World Championship - Acropolis Rally in Greece 8.30 Football: World Cup - Kick Oft 10.30 Motocross: World Championship’s Magázine 11.00 Tennis: ATP Tournament in Haile. Germany 13.00 Tennis: ATP Queen’s Tournamem in London. Great Britain 14.45 Football: Worid Cup ín Saint-Denis, France 15.30 Football: World Cup 17.30 Football: World Cup in Saint-Denis, France 18.30 Football: Wortd Cup 18.50 Football: World Cup 21.00 Football: World Cup 23.00 Football: World Cup Joumal 23.30 Close NBC Super Channel 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Intemíght 11.00 Time and Again 12.00 Flavors of France 12.30 VIP 13.00 The Today Show 14.00 The Art and Practice of Gardening 14.30 Awesome Interiors 15.00 Time and Again 16.00 Travel Xpress 16.30 VIP 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 European Tour Golf 20.00 The Toniaht Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O’Brien 22.00 Tlie Ticket NBC 2230 NBC NighUy News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 internight 1.00 VIP 1.30 Europe ý la Carte 2.00 The Ticket NBC 2.30 Flavors of France 3.00 The News With Brian Williams Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Daffy Duck 6.15 Svlvester and Tweety 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 The Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blmky Bill 9.30 Cave Kids 10.00 Top Cat 10.30 Hong Kona Phooey 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30Tom and Jeriy 13.00 Yogi Bear 13.30 TheJetsons 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz-Manía 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chícken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Sylvester and Tweety 1730 The Flíntstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo 19.30 Wacky Races BBC Prime 4.00 The Business Hour 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Julia JekylJ and Harríet Hyde 5.45 Blue Peter 6.10 The Wild House 6.45 Style Challenae 7.15 Can’t Cook, Won’t Cook 7.45 Kiíroy 8.30 tastLnders 9.00 All Creatures Great and Small 9.50 Pnme Weather 10.00 Change That 10J25 Style Challenge 10.50 Can’t Cook, Won’t Cook 11.20 Kilrov 12.00 The Cruise 12.30 EastEnders 13.00 Ail Creatures Great and Small 13.55 Prime Weather 14.00 Change Tiiat 14.25 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.40 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Can’t Cook, Won’t Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife: They Came From the Sea 17.00 EastEnders 1730 One Man and His Dog 18.00 Birds of a Feather 18.30 Next of Kin 19.00 The House of Elliot 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Agatha Christie 2130 Children’s Hospital 22.00 Shadow of the Noose 23.00 Prime Weather 23.05 Harvestina the Sun 23.30 Plant Growth Regulators 0.00 fToblems With lons 0.30 The Regulation of Flowering 1.00 French Week 3.00 Suenos World Spanish Discovery 15.00 Rex Huht’s Fishing _ _ _ 16.00 First Fliahts 16.30 Terra X 17.00 Anímal Doctor 17.30 Serengeti Bumíng 1830 Disaster 19.00 Animal X 1930 The Supernatural 20.00 Ultimate Guide 21.00 Crocodile Hunter 21.30 Crocodile Hunters 22.00 Outlaws 23.00 First Rights 23.30 Disaster 0.00 Robots’ Revenge 1.00 Close MTV 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 MTV Hitlist 17.00 So 90’$ 18.00 Top Seiection 19.00 MTV Data 1930 Star Trax 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 The Lick 23.00 The Grind 2330 Night Videos Skv Ncws 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 930 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 1330 PMQ’S 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Worid News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 230 Reuters Reports 3.00 News on the Hour 330 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 430 ABC World News Toníght CNN 4.00 CNN This Morning 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning 530 Moneyline 6.00 CNN Thís Morning 630 World Sport 7.00 CNN This Morning 7.30 Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 1030 American Edition 10.45 Worid Report - ‘As They See lt’ 11.00 World News 11.30 Yöur Health 12.00 World News 12.15 Asian Edition 1230 Business Asia 13.00 World News 1330 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 Style 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q & A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 2130 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 23.00 Worid News 23.30 Moneyline 0.00 Worid News 0.15 Asian Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.00 World News Amerícas 230 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Editíon 330 Worid Report Network 04.00 Omer and the Starchíld 0430 The Fruitties 05.00 Blinky Bíll 0530 Thomas the Tank Engine 05.45 The Magíc Roundabout 06.00 Daffy Uuck 06.15 Sylvester & Tweety 0630 Tom & Jerry 06.45 Dexter’s Laboratory 07.00 Cow and Chicken 07.15 Scooby-Doo 07.30 Tom & Jerry Kids 08.00 Tfie Magic Roundabout 0830 Thómas The Tank Engíne 09.00 Blinky Bill 09.30 Cave Kids 10.00 Top Cat 1030 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30Popeye 12.00 Droopy 1230 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy 14.30 Taz-Manía 15.00 Beetlejuice 1530 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnný Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom & jeny 17.15 Sylvester & Tweety 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby-Doo 1930 Wacky Races TNT 05.00 Mrs Brown, You’ve Got a Lovely Daughter 06.45 Escape from East Berlin (aka Tunnei 28) 08.15 Murdei Ahoy 10.00 Tlie Sandpiper 12.00 Tbird Finger, Left Hand 14.00 Obiectíve, Burma! 17.00 Escape from East Berlin (aka Tunnel 28) 19.00 Kiss Me Kate 21.00 North By Northwest 2330 A Night at the Opera 01.15 The Barretts of Wimpole Street 03.00 Boys’ Night Out Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hínns víóa um heim, víðtöl og vitnísburðir. 18.30 Líf f Oró- inu - Bibliufreeðsia með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - blandað efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boðskapur Central Bai Centrr’ skref inu -.................________________________ er þinn dagur med Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns viða um heim, viðtöl og vitnísburóir. 21.30 Kvöldliós. Endurtekíð efní frá Bolholii. Ymsir gestir. 23.00 Líf i Orðinu - Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Bland- að efni fró TBN-sjónvarpsstoðinní. 01.30 Skjákynn- ingar iptist kirkjunnar (The . ........^.. —.........Phillips. 20.00 Truar- ;f (Step of Faith). Scott Stewart 20.30 Uf í Orð- - BibKufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.