Dagur - 10.06.1998, Qupperneq 10

Dagur - 10.06.1998, Qupperneq 10
10 -MIÐVIKUDAGUR 10. JVNÍ 1998 27. þing SUF - "ÍSLAND Á NÝRRI ÖLD„ Laugarvatni 12.-14. júní 1998 12. júní 13. júní 17.00 Setning 08.00 Morgunverður Arni Gunnarsson , formaður SUF 09.00 Vinna í starfshópuni 17.15 Kosning starfsmanna þingsins 12.00 Hádegisverður 2 þingforsetar 13.00 Erindi 2 þingitarar Kjörnefnd 17.20 Ávörp gesta Siðfrœði Irma Sjöfn Óskarsdóttir, sóknarprestur Þróun fullveldisins á Ole Morten Gjeving íslandi stjómarmaður f NCF Kristrún Heimisdóttir, Egill Heiðar Gíslason, frkvstj. lögfrœðingur Framsóknarflokksins 13.30 Umræður og afgreiðsla Jóhanna Engilbertsdóttir mála. formaður LFK 16.30 Kosningar 17.45 Skýrsla stjórnar Formaður - Stjórn - Árni Gunnarsson, Miðstjórn formaður SUF Önnur mál Einar Skúlason Þingslit gjaldkeri SUF 17.45 Móttaka Umræður um skýrslur 19.30 Hátíðarkvöldverður 19.00 Matarhlé Afinœlisdagskrá Avörp: Steingrímur 20.00 Mái lögð fyrir þingið Hermannsson fyrrv. formaður Skipan í starfshópa Starfshópar taka til starfa. Framsóknarflokksins Vilhjálmur Hjálmarsson Þátttökugjald er kr. 3.000 og innfalið í því er gisting í uppbúnu rúmi í tvær nætur og fullt fæði. Gist verður á Hótel Eddu (Menntaskólanum) og þar fer þinghaldið einnig fram. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins s: 5624480. Frestur til að skrá sig rennur útkl. 17 fimmtudaginn ll.júní Guðbjörgin frá ísafirði var í fyrra skráð á þýskt útgerðarfyrirtæki. Þegar átti að skrá hana aftur á ísafirði sem ÍS-46 var þetta einkennisstafanúmer frátekið. Guggan með 146 í stað 46 Gömul trilla fékk ein- keimisstafma ÍS-46, en margir höfðu áhuga á að eignast númerið og selja Sam- herja gegn „hæfi- legri“ þókiiiin. Togarinn Guðbjörg, sem Sam- heiji eignaðist þegar útgerðin yf- irtók og sameinaðist rekstri Hrannar á Isafirði, var í fyrra skráður á þýskt útgerðarfyrirtæki og m.a. gerður út á karfaveiðar á Reykjaneshrygg og við Austur- Grænland. Þegar til stóð hins vegar að skrá togarann aftur á Isafirði sem ÍS-46, sem margir togarar með þessu nafni hafa verið með, kom í ljós að gamall bátur hafði verið skráður á þetta númer. Það var mörgum göml- um Isfirðingum til mikillar hrell- ingar að þurfa að horfa upp á þetta fornfræga númer aftur við bátsnafnið Páll, þ.e. Páll ÍS-46. Astæðan var sú að Samherji gleymdi að festa sér númerið meðan Guggan var „þýsk“. Margir munu hafa haft áhuga á að eignast einkennisstafina, jafnvel í ábataskyni, þ.e. selja Samherja síðan afnotin gegn „hæfilegri" þóknun. Veiðibeimildir Páls voru síðan færðar yfir á bát sem hét Edda, en hann var síðan úreltur og veiðiheimildirnar færðar eða seldar aftur til Isafjarðar á Júlla Dan, sem er í eigu Básafells, sem fékk einkennisstafina IS- 19. Meðan siglir Guðbjörgin undir einkennisstöfunum ÍS- 146, en á því verður gerð braga- bót við fyrsta tækifæri og IS-46 mun aftur skreyta bóg skipsins. Asgeir Guðbjartsson var lengi skipstjóri og einn af eigendum Guggunnar. „Maður lifir það af að vita af henni eina veiðiferð með númerið 146, en það var yf- irsjón að tryggja sér ekki númer- ið meðan á útflögguninni stóð,“ segir Asgeir Guðbjartsson. Guð- björgin kom til Hafnarfjarðar á föstudag eftir fimm vikna veiði- túr sem hófst á rækju en fljót- lega var skipt yfir í þorsk vegna lélegrar veiði, meðal annars vegna lokunar Dohrnbanka vegna íss á svæðinu. Skipið hef- ur verið síðustu daga djúpt vest- ur af Breiðafirði, í Kolluál. Afla- verðmæti var um 55 milljónir króna. — GG Veiðileyfasviptmgar valda reiði á Eskinrði Hraöfirystihús Eski- fjarðar telur Fiski- stofu fara offari Fjögur skip hafa verið svipt leyfi til veiða, annars vegar vegna þess að þau hafa veitt meira en aflaheimildir leyfa og hins vegar vegna þess að afia var skotið undan vigt, t.d. með því að þorskur er vigtaður sem steinbít- ur. Jón Pétur RE-411 í Reykjavík er sviptur veiðileyfi vegna afla umfram heimildir og fær ekki leyfið að nýju fyrr en aflaheim- ildarstaðan hefur verið lagfærð. Oskin KE-69 í Keflavík var svipt veiðileyfi vegna umframafla en hefur fengið leyfið að nýju, þar sem aflabeimildarstaðan hefur verið lagfærð. Tveir bátar á Suð- ureyri, Hrefna IS 267 og Sigur- vík GK-64, voru sviptir veiðileyfi í tvær vikur í maímánuði þar sem þorskur var vigtaður sem steinbítur. Hraðfrystihús Eskifjarðar hef- ur verið svipt leyfi til heimavigt- unar þar sem vigtarmaður fyrir- tækisins braut gegn ákvæðum laga um umgengni nytjastofna og vigtun sjávarafla þegar rækju- afli Hólmaness SU var vigtaður þann 20. apríl sl. Sú ákvörðun hefur vakið hörð viðbrögð hjá foráðamönnum Hraðfrystihúss Eskifjarðar, sem telja Fiskistofu fara offari gegn fyrirtækinu þar sem um mistök hafi verið að ræða hjá viðkomandi starfs- manni en ekki ásetning. — GG Lýsispilliir á kmamarkað Lýsispillur frá Lýsi hf. eru nú komnar á markaðinn í Kína. „Rétt eins og við Islendingar eru Kínverjar mjög duglegir að taka lýsi,“ segir í fréttablaði Útflutn- ingsráðs. Fyrst í stað verður þessi íslenski „Kínalífselexír" þó aðeins til sölu í nokkrum stór- borgum Kína, svo sem Peking, Dalian, Tianijin og Guangdong. Það var Útflutningsráð sem fyrst kom á sambandi milli aðila með góðri aðstoð íslenska sendiráðs- ins í Peking. En undirbúningur að þessari markaðssetningu tók tvö ár. -HEI

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.