Dagur - 27.06.1998, Blaðsíða 23

Dagur - 27.06.1998, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 - 39 Tkyptr. LIFIÐ I LANDINU DflGBOK ■ ALMANAK LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ. 178. dagur ársins -187 dagar eftir - 26. vika. Sólris kl. 02.59. Sólarlag kl. 24.02. Dagurinn styttist um 3 mínútur. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. [ vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 not 5 hæsi 7 eldur 9 snemma 10 þyngdarmál 12 mæli 14 lausung 16 kaun 17 holdugt 18 elska 19 for Lóðrétt: 1 maga 2 blauta 3 bragðs 4 lítil 6 gramir 8 leyfis 11 stærsta 13 megnuðu 15 bekkur LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hjóm 5 lævís 7 skír 9 rú 10 tækin 12 næra 14 dug 16 man 17 notum 18 fat 19 rið Lóðrétt: 1 höst 2 ólík 3 mærin 4 vír 6 súlan 8 kænuna 11 næmur 13 rami 15 got GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka Islands 26. júnf 1998 Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn.mark Fr. franki Belg.frank Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark ít.lfra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen Fundarg. 71,28000 116,08000 48,67000 10,40700 9,38000 8,97100 13,04100 11,81900 1,92080 47,89000 35,17000 39,64000 ,04023 5,63400 38710 46710 50330 írskt pund 99.99000 XDR 94,65000 XEU 78,19000 GRD ,23300 Kaupg. 71,08000 115,77000 48,51000 10,37700 9,35300 8,94400 13,00200 11,78400 1,91470 47,76000 35,07000 39,53000 ,04010 5,61600 ,38580 ,46560 ,50170 99,68000 94,36000 77,95000 ,23220 Sölug. 71,48000 116,39000 48,83000 10,43700 9,40700 8,99800 13,08000 11,85400 1,92690 48,02000 35,27000 39,75000 ,04036 5,65200 ,38840 ,46860 ,50490 100,30000 94,94000 78,43000 ,23380 KUBBUR MYNDASÖGUR ii KfS/Oalr BUUS HERSIR SKUGGI SALVÖR Einmitt! 2 Leyfðu mér að Og kannskl einhver? sko9a þetta, leitin furðulegur maður : ag þessum náunga sem óskaði ser ; gerirþig... alltafaðhafa ? eléttan magal ff BREKKUÞORP Oh... það er svo faliegt! Ég skil ekki . hvemtg vet&menn- imírgeta... ANDRES OND DYRAGARÐURINN ST JDRNUSPA Vatnsberinn Þú sérð að þér í dag og hættir við kaupa lottó fyrir 300.000 eins og þú hafðir stolist til að hugleiða. Himintunglin eru ekki frá því að þú hafir tekið skyn- samlega ákvörð- un þarna. Fiskarnir Lottó, HM, snakk. Þetta er dagur lágmenn- ingar og til að toppa viðbjóðinn væri upplagt að hringja i kunn- ingja þinn og fara saman að bóna bílana. Hrúturinn Hrússar dulítið tens. Ekki síst 'Jens, en það er smáséns, að þeir komist í glens og því fylgi skrens. Passa þara að verða ekki ín- lausir. Bens. Nautið Þú verður fíre og flamme í dag. Tvíburarnir Þú gætir aðhalds í dag. Og við- halds. Krabbinn Þú þyrftir að þvo á þér hárið. Ljónið Þú verður salt- hneta í dag. Meyjan Þér finnst Greif- arnir góð hljóm- sveit í dag. Þetta er alvarlegt. Ef eitthvert fagfólk er enn að störf- um á geðdeild- unum þá er brýnt að þú látir leggja þig inn. Vogin Þér hugnast þessi dagur ekki og þú ákveður að láta eins og hann sé ekki til. Sporðdrekinn Drekinn verður tekinn í dag. Við erum að tala um nammidag. Bogmaðurinn Þú nærð í skemmtilegan mann í dag í síma 55-18058. Ókunnugir mega ekki hringja. Steingeitin Þú verður vexruglaður í dag. Pikkfastur í skúringum og upþvaski. Þar fór það.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.