Dagur - 31.07.1998, Blaðsíða 7

Dagur - 31.07.1998, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 31. J ÚLÍ 199 8 - 23 heldur potuðu félagarnir beint á auma blettinn og ég var fljótur upp. Þetta ágerðist alla helgina og ég þurfti að standa í rútunni heim, alla Ijóra tímana. Þá fór ég beint í aðgerð á spítala. Þetta var því ekki alltaf dans á rósurn." Hugkvæmnin við að fela áfengi var mikil og eitt sinn voru þeir félagar að fara í Húsafell og auðvitað þurfti að taka með áfengi til að halda uppi töffara- skapnum. „Við keyptum 20 metra garðslöngu og helltum í hana nokkrum flöskum af víni og svo settum við tappa í annan endann og þvottakúst í hinn til að þetta liti út eins og bíl- þvottaslanga. Og í sömu ferð, af því að við vorum ekki alveg óhræddir um að slangan upp- götvaðist, þá keyptum við nokkra olíubrúsa, helltum úr þeim olíunni og létum nokkur lög af plastpokum innaní. Hellt- um svo víninu í þetta. En svo mennina. Það þurfti að flytja nokkra í fangageymslur vegna þessara slagsmála og einhver eftirmál urðu.“ Labbi lenti ósjaldan í rysking- um. Hann segist kannski hafa boðið svolítið upp á það sjálfur, verið dálítill „töffari" í sér. „Við vorum á Laugarvatni einu sinni um verslunarmannahelgi og þar var þá braggi, hálf ónýtur og menn voru að skemmta sér við að sparka í hann. Eg gat auðvit- að ekki verið minni maður, tók ægilegt tilhlaup og kýldi í bragg- ann. Þá datt hliðin yfir mig í heilu lagi og ég var dreginn und- an brakinu. Þetta var talsverð lífsreynsla!" Slagsmál í Vestmannaeyjum Mánar voru einhvetju sinni að spila á Akureyri og hljómsveitar- meðlimir sáu þar stelpur sem þeir höfðu hug á að kynnast og fóru að spjalla við þær. Þá bar vorum við bara ekkert stoppaðir og vorum grútspældir yfir því að geta ekkert platað lögguna með þessum fínu græj- um! Og ofan í kaupið var áfeng- ið allt ódrekkandi, plastbragð af því og olíubragð og við enduðum á því að gefa það einhveijum róna. Þessa sömu helgi voru Hljóm- ar að spila og Rúnar Júl var með atriði sem hann notaði talsvert, en það var að príla upp á tjaldið á meðan þeir fluttu lagið Land of thousand dances. Auðvitað beið allt liðið í ofvæni eftir því að hann dytti, en hann hékk alltaf." Labbi segist líka muna eftir spaugilegu atviki sem henti vini hans frá Eyrarbakka. Þeir voru á Ieið á útihátíð í Þórsmörk og ætluðu aldeilis að hafa vaðið fyr- ir neðan sig og komu daginn áður með áfengið sem þeir grófu niður og þóttust heldur góðir með sig. „Svo mátti sjá þessi grey sem ráfuðu um alla helgina með alls konar kort og mælingar að leita að víninu sem þeir fundu ekki hvernig sem leitað var en losn- uðu við þynnkuna þá helgina, greyin." Húsið fór ofaná mig Slagsmál voru tíð og á stundum brutust út hópslagsmál en sjaldnast urðu þó mikil slys á mönnum. „Eg man eftir einu at- viki á Hótel Hveragerði. Þá voru þar staddir nokkrir Iyftingamenn og um kvöldið var haldið ball. Af einhverjum ástæðum brutust út slagsmál og staðurinn var bók- staflega i mauki á eftir. Senni- lega hafa aðrir gestir fyllst kraftadellu við að sjá lyftinga- þar að stráka frá Akur- eyri sem voru að passa upp á sitt og vildu slást við Mánamenn. Labbi ætlaði að skakka leikinn og vildi ekki betur til en svo að hann braut lúkuna á sér á kjaft- inum á einum harðjaxlinum. „Þetta var ári sárt og ekki hvað síst vegna þess að ég átti að spila um kvöldið. Lögreglan þurfti að skakka Ieikinn en það var dálítið erfitt að spila svona meiddur. Einu sinni vorum við líka að að spila í Vestmannaeyjum og klukkan var langt gengin í sex að morgni og við vorum við það að hætta spilamennskunni," segir Labbi. „Þá kom þar upp á pall gamall naggur sem var al- veg sjóðandi vitlaus yfir því að við skyldum vera að hætta, vildi að við spiluðum áfram. Ég tók á móti karli og reyndi að koma honum niður af pallinum. Dótt- ir mín var þá í hljómsveitinni og hún kallaði til mín og bað mig um að fara varlega að mannin- um þetta væri nú bara gamall maður. En hún vissi ekki að ég barðist þarna fyrir lífi mínu, því karlinn var nautsterkur og ég rétt hafði að ráða við hann. Það kom svo í ljós að þetta var mis- skilningur hjá honum, hann hélt að klukkan væri rétt orðin tvö.“ Labbi er enn að spila og ekk- ert á því að hætta. Hann hefur komið sér upp stúdíói heima hjá sér þar sem hann vinnur plötur og nýjustu fréttir af honum eru þær að hann er að vinna fyrstu sólóplötu sína sem kemur út innan skamms. Annars er hann með hljómsveitina sína Karma á Akureyri og Neskaupstað nú um helgina. -vs KíimpavnL vmdlar og nektamýlenda Hvað taka þekktirferðalangarmeð sérífríið, hvað leyfa þeirsérog eruferðalögin alltafjafn skemmtileg hjá þeim? Dagurræddi viðferða- langa sem að mörgu leyti hafa atvinnu afþví að ferðast en njóta þess alltafaðfara ífrí. Vindlar á Galapagos Kampavín uin miðjan dag Ari Trausti Guðmunds- son, jarðeðlisfræðingur - Hvert er besta og versta sumarfríið? „Það versta var þegar ég fór í Þórsmörk 14 ára gam- all, en þá rigndi stanslaust og var alltof mikið fyllerí. Besta fríið var í fyrra, al- gjört ævintýrafrí, en þá fór ég til Equador og Galapa- goseyja." -Hvað tekurðu alltaf Kristín Lúðvíksdóttir, sjónvarpsþula og flug- freyja - Hvert er besta og versta sumatfrtið? „Besta fríið var brúð- kaupsferðin mín í vor til Rómar og Flórens með mínum heittelskaða. Ég get ekki sagt að ég hafi átt slæmt frí en þau hafa verið mis skemmtileg." - Hvað tekurðu alltaf Ég er sólgler- með þér tfrí? „Sólgleraugun. augnafíkill." /j - Hvað tekurðu alltaf en notar II aldrei? „Bækur. Hvort sem það eru afþrey ingabókmenntir eða ferðabækur." - Án hvers gætirðu ekki verið tfrti? „Góðs félagsskapar." - Tekurðu ntikinn farangur með þér tfrt? „Eins lítinn og ég get.“ - Hvað læturðu eftir þér tfríi? „Borða góðan mat.“ Hvað er það sem þú gerir tfrti en aldrei ann ars? „Reykja vindla." með þér tfrt? „Svo margt. Ætli það sé ekki snyrti- Alltaf elskuleg og skemmtileg buddan með öllu tilheyrandi, hún gleymist aldrei. Annars er ég ómöguleg ef tann- burstinn gleymist." - Hvað tekurðu alltafen notar aldrei? „Það eru alla vegana ekki peningar. Nei, ég er orðin svo sjóuð í að pakka að það er ekkert slíkt sem ég man eftir.“ - Án hvers gætirðu ekki verið ifríi? „Eiginmannsins eftir giftinguna. Ég fer ekki í ferðalag án hans.“ - Tekurðu mikinn farangur með þér tfrí? „Nei, ég er ekki sú týpa að taka með mér tvær dragtir til vara. Ég er búin að reka mig það oft á.“ - Hvað læturðu eftir þér ífríi? „Borða góðan mat, drekka gott rauðvín og fá mér ís í eftirmat.“ - Hvað er þuð sem þú gerir tfríi en aldrei annars? „Drekk kampavín um miðjan dag inni á hótelherbergi." Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður - Hvert er besta og versta sumarfríið? „Ég man ekki sérstaklega eftir slæmu fríi en eitt besta friið var hins vegar ferð sem ég fór til Sýrlands nýlega." - Hvað tekurðu alltaf með þér ifrt? „Dagbók, verndargripina mína og eina ákveðna slæðu.“ - Hvað tekurðu alltafen notar aldrei? „Slíkt gerist ekki hjá mér því ég er dugleg að pakka eingöngu því sem ég veit ég mun nota.“ - Án hvers gætirðu ekki verið tfrti? „Gleraugnanna minna og tannburstans." - Tekurðu mikinn farangur með þér tfri? „Nei, ekki nema það allra nauðsynlegasta. Það fer að vísu eftir því hvers eðlis ferðirnar eru hversu mikið fer með.“ - Hvað læturðu eftir þér i fríi? „Að vera elsku- leg og skemmti- Ieg er mér sagt.“ - Hvað er það sem þú gerir í fríi en aldrei annars? „Drekk Irish coffie á kvöldin." Sólbað á nektamýlendu Ingólfur Guðbrandsson, Heimsklúbbi Ingólfs Hvert er besta og versta sumarfríið? „Ég skipulegg góðar ferð- ir fyrir sjálfan mig og aðra og fer aðeins í góð sumar- frí.“ - Hvað tekurðu alltaf með þér ífri? „Tannburstan, sundskýl- una og góða bók.“ - Hvað tekurðu alltafen notar aldrei? „Tungumálatölvu og geislaspilara.“ - Án hvers gætirðu ekki verið ífrii? „Erfiðast er að vera án konunnar sem maður elskar.“ - Tekurðu mikinn far- angur með þér ífrí? „Alltaf of mikinn.“ - Hvað læturðu eftir þér í fríi? „Oll heimsins gæði, sem finnast, en aðeins það besta.“ - Hvað er það sem þú gerir í frii en aldrei annars? „Sóla mig í nektarnýlendu.11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.