Dagur - 31.07.1998, Blaðsíða 22

Dagur - 31.07.1998, Blaðsíða 22
38- FÖSTUDAGUR 31. JVLÍ 1998 SMAAUGLYSINGAR Húsnæði óskast_____________________ Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast tii leigu á Akureyri frá fyrri hluta septem- ber. Langtimaleiga. Öruggar greiðslur. Uppl. í s. 464 4218, (vinnusími) 464 4170, Guðrún. Ungligsstúlka utan af landi óskar eftir herbergi í vetur, nálægt Verkmenntaskól- anum á Akureyri. Uppl. í síma 468 1244 eða 852 2444. Húsnæði í boði_____________________ Til leigu 4ra herb. ibúðarhús í Eyjafjarð- arsveit. Uppl. í s. 463 1300, Kristjana. Herbergi ásamt fæði í boði á Akureyri í vetur gegn þvi að lita eftir átta ára dreng aðra hverja helgi meðan móðirin er í vinnu. Uppl. í s. 462 3091 og 891 7930. Au-pair í Noregi?__________________ Langar þig til að breyta til og búa í Nor- egi. Við erum íslensk fjölskylda búsett í Asker (Oslo) og okkur vantar aðstoð með börn og heimili. Ef þú hefur áhuga að vita meira um okkur hringdu þá í síma/fax 0047-66846855 eða 0047-90060144. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurliki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Bændur Greiðslumark I mjólk. Tilboð óskast í 20.000 lítra greiðslumark i mjólk. Uppl. hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands í s. 437 1215. Pennavinir International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Símatorq Hringdu og hlustaðu á æsilegar sögur frá frönskum skólastelpum, síminn er 00-569- 00-4331. Alvöru spjall og stefnumót í síma 00-569- 00-4356. Engar upptökur, raunveruleg atlot í sími 00- 569-004346. Viltu heyra það allra, allra „heitasta" i heim- inum? Síminn er 00-569-00-4339. ABURA 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín. (dag). Ökukennsla Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Kirkjustarf Vídalínskirkja Helgistund kl. 20.30. Almennur safnaðar- söngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Kaffisopi að athöfn lokinni. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Hraungerðiskirkja í Flóa Messa á sunnudag kl. 13.30. Sr. Kristinn Á. Friðfinnsson. Hvítasunnukirkjan Akureyri Laugardagur 1. ágúst: Bænastund kl. 20- 21. Sunnudagur 2. ágúst: Sunnudagaskóli fjölskyldunnar feilur niður vegna landsmóts Hvítasunnumanna. Samkoma kl. 20.00. Mikill og líflegur söng- ur. Jesús gefur von. Þórir Páll Agnarsson predikar. Við minnum á Landsmót Hvítasunnumanna sem haldið er i Kirkjubæjarkoti, Fljótshlíð dagana 30. júlí til 3. ágúst. Þú ert velkomin(n) í Hvítasunnukirkjuna. Heimasíða: www.gospel.is Vonarlínan, sfmi 462 1210. Símsvari allan sólarhringinn með uppörvun- arorð úr ritningunni. Kaþólska kirkjan Akureyri Messa kl. 18 á laugardag. Messa kl. 11 á sunnudag. Akureyrarkirkja Sunnudagur 2. ágúst: Lesmessa í Akur- eyrarkirkju kl. 11.00. Sr. Birgir Snæbjörns- son messar. Duo Lewark-Portugall tekur þátt í athöfninni. Sumartónleikar kl. 17.00. Duo Lewark- Portugall. Egbert Lewark trompetleikari og Wolfgang Portugall orgelleikari leika. Að- gangur ókeypis. Reykjavikurprófastdæmi eystra Sunnudagur 2. ágúst Árbæjarkirkja Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjar- kirkju kl. 11.00. Organleikari Kristín G. Jónsdóttir. Prestarnir. Breiðholtskirkja Messur falla niður til ágústloka vegna sum- arleyfa starfsfólks og uppsetningar orgels. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum í prófastdæminu. MnraNSUi Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega náms- GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. ■nywaa wjui iisaun ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 OwiAéttiMCfCiA, o<f huAÍiA, Trésmiðjon fllfo ehf. • Óseyr) to • Ó03 fikurevrí Slml 461 2977 • Fox 461 2978 • Forslml 85 30908 Digraneskirkja Messur falla niður frá 1. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Hjallakirkja Vegna framkvæmda í Hjallakirkju og sum- arleyfa er fólki bent á helgihald í öðrum kirkjum prófastdæmisins. Prestarnir. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Stefán Lárusson. Guðrún Lilja Guðmundsdóttir, ásamt fleirum leiðir safnaðarsöng. Organisti Kári Þormar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Seljakirkja Messur falla niður fram til 30. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Bendum á guðs- þjónustur í öðrum kirkjum prófastdæmisins. Bænastundir eru i kirkjunni alla miðviku- daga kl. 18. Sóknarprestur. Reykjavíkurprófastdæmi vestra Hallgrímskirkja Orgeltónlist kl. 12-12.30 á laugardag. Ulrich Meldau, organisti við Kirche Enge í Sviss, leikur. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjudag. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja Ferð eldri borgara á vegum Bæjarleiðabíl- stjóra og Kvenfélags Langholtssóknar verður farin miðvikudaginn 5. ágúst frá Langholtskirkju kl. 13.00. Seltjarnarneskirkja Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Sunnudagur 2. ágúst: Áskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Árni Bergur Sigur- björnsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Viðeyjarkirkja Messa kl. 14.00. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10.15. Grensáskirkja Guðsþjónusta fellur niður. Haligrímskirkja Messa og barnasamkoma kl. 11.00. Félag- ar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson. Orgeltónleikar kl. 20.30. Ulrich Meldau, organisti við Kirche Enge í Sviss, leikur. Þau eru loksins komln til landsins!!! Ódýru flugurnar (vespurnar), samanbrjótanlegu hjólin og rafmagnshjólin. Ótrúlega hagstætt verð! Lyftarar, síml 5812655, fax 568 8028. Landspítalinn Messa kl. 10.00. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Kvöldbænir kl. 20.30. Umsjón Svala Sigríð- ur Thomsen, djákni. Laugarneskirkja Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugarnes- kirkju er bent á guðsþjónustu I Áskirkju. Neskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja Messa kl. 11.00. Organisti Sigrún Stein- grimsdóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Takið eftir F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Ak- ureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarspjöld Sambands islenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromyndum, Skipagötu 16. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri. ORÐ DAGSINS 462 1840 TILBOÐ A SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Sími auglýsingadeildar er 460 6100 Fax auglýsingadeildar er 460 6161 BBBBHHHBBHOnHHHHBHHHBBBnBHCSBHHHBB 153 EHGIN HU5 ÁN HITA 53 Blöndunar- tæki Nýjar geröir Gott verö Okkar verð er alltaf betra j331Í Verslib við [■ n fagmann. [| i 5 n AKUREYRI g E DRAUPNISGÖTU 2 ■I SÍMI 462 2360 3 d a BBBHBBQBQHBQBQQQByBBUBBQQBBQQQQBB Draumabíll Til sölu Citroen AX árg. '1331, ekinn 96 þús. Mjög vel með farinn. Verð: 960 þús. sfcaðgreifct. Uppi. í síma: 896*8075 eða 468-8384 — INNRETTINGAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA DALSBRAUT 1 - AKUREYRI SIMI 461 1188-FAX 461 1189 MRKET í MIKLU ÚRVALI i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.