Dagur - 05.08.1998, Side 15
Xfc^MT
MIÐVIKUDAGUR S. ÁGÚST 1998 - 1S
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
13.45 Skjáleikurinn.
16.45 Leiöartjós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. (e)
18.30 Nýjasta tækni og vísindi. Fjall-
aö um fitubrennslu líkamans, endur-
vinnslu ónýtra bíla, vistvænan gítar, nýj-
ung I augnaðgerðum, ótrólega næman
hjartsláttarnema og tölvunef.
19.00 Lögregluskólinn (19:26)
(Police Academy).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Víkingalottó.
20.40 Laus og liðug (6:22) (Suddenly
Susan II)..
21.05 Skerjagarðslæknirinn (2:6)
(SkergÁrdsdoktorn). Sænskur mynda-
flokkur um llf og starf læknis í sænska
skerjagarðinum. Aðalhlutverk leika
Samuel Fröler, Ebba Hjultkvist, Sten Lj-
unggren og Helena Bodin.
22.05 Heróp (12:13) (Roar). Banda-
rískur ævintýramyndaflokkur sem ger-
ist I Evrópu á 5. öld og segir frá hetj-
unni Conor, tvítugum pilti, sem rls upp
gegn harðræði og leiðir þjóð sína til
frelsis. Atriði I þættinum kunna að
vekja óhug barna.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Fótboltakvöld. Sýnt frá undan-
úrslitum I bikarkeppni karla.
23.35 Skjáleikurinn.
13.00 Saga Emest Green (Tlie Emest
Green Story). 1954 höfðu lög um að-
skilnað hvítra og
svartra í skólum verið numin úr gildi.
Breytingar höfðu þó orðið litlar og nú
ákvað Emest Green að láta reyna á úr-
skurðinn.
14.35 NBA-molar.
15.05 Cosby (22:25) (e).
15.30 Dýrarikið (e).
16.00 Ómar.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.45 Súper Maríó-bræður.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.45 Lfnumar í lag (e).
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Prúðuleikararnir (11:22) (e)
(Muppets Tonight).
19.00 19>20.
20.05 Moesha (20:24).
20.25 Ellen (2:25). Nýjasta syrpan
með þessari snjöllu leikkonu.
20.50 Myndræn morð (2:2) (Painted
Lady). Nú er heldur farið að draga til
tíðinda í morðgátu mánaðarins. Maggie
vinnur hörðum höndum að þvl að finna
svarið við þvl hver myrti Sir. George.
Hún hefur einnig ratað I fleiri vandræði
og reynir að koma sér aftur á réttan
kjöl. Aðalhlutverk: Helen Mirren.1997.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim.
23.45 Saga Emest Green (The Ernest
Green Story).
01.25 Dagskráriok.
■fjölmidlar
BIRGIR
GUÐMUNDSSOb
Samkeppni
fréttastofa
Það er gaman að fylgjst með samkeppni sjón-
varpsstöðvanna í fréttum. Stíllinn hjá þeim er
ólíkur og fréttamatið oft mjög ólíkt. Hins vegar er
munurinn á þeim þó ekki meiri en svo að daga-
og vikumunur er á því hvor stöðin manni þykir
betri. Það bendir til þess að hinar almennu
vinnureglur og vinnuumhverfi á fréttastofunum
sé á svápuðu róli og að munurinn ráðist fyrst og
fremst af því hvaða einstaklingar eru á vaktinni.
Enn og aftur kemur í Ijós hversu mikilvægt það er
fyrir fjölmiðla að hafa góða fréttamenn.
Eg er einn af þeim sem horfi yfirleitt á aðalfrétta-
tíma beggja stöðvanna og nýt ávaxta samkeppn-
innar. A einu sviði hefur Stöð 2 náð nokkuð góðu
taki á Sjónvarpinu og tekist að koma í veg fyrir að
maður skipti yfir kl 20.00. Með því að stilla upp
áhugaverðri úttekt eða umræðum rétt áður en
fréttatími Sjónvarps hefst hefur Stöðin ótrúlega
oft náð að teyma mann inn í níunda tímann með
sér. Slíkt er ekki auðvelt mál og býsna snúið að
fanga athygli fréttafíkla þannig að þeir gleymi að
skipta yfir. Hér eru menn því oft að gera góða
hluti - sem ber að viðurkenna jafnvel þótt það
þýði að maður missi stundum af fyrstu fréttinni
hjá RÚV.
Skjáleikur
16.30 Hraðmót í knattspyrnu (The
Gelderland Tournament). Bein útsend-
ing frá leik tapliðanna frá þvf (gær (
leik um þriðja sætið (fjögurra liða
knattspyrnumóti sem fram fer á Geld-
erland-leikvanginum i Arnhem (
Hollandi. Liðin sem þátt taka eru Chel-
sea, Athletico Madrid, Viesse og Fla-
menco.
18.20 Gillette-sportpakkinn.
18.50 Daewoo. Mótorsport (12:22).
19.20 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.35 Enski boltinn.
20.35 Hraðmót í knattspymu (The
Gelderland Tournament). Útsending frá
leik sigurliðanna frá því f gær (leik um
fyrsta sætið í fjögurra liða knattspyrnu-
móti sem fram fer á Gelderland-leik-
vanginum í Amhem í Hollandi.
22.15 Geimfarar (7:21) (Cape).
Bandarískur myndaflokkur um geim-
fara. Fá störf eru jafnkrefjandi enda má
ekkert út af bregða. Hættumar eru á
hvetju strái og ein mistök geta reynst
dýrkeypL
23.00 Skuggi næturinnar (Night
Shade). Ljósblá kvikmynd. Stranglega
bönnuð bömum.
00.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Nýliðaxnir hefðu þurft meiri þjáifun
Jens Andrésson, formaður
Starfsmannafélags ríkisstofn-
ana, þarf að hafa puttann á
púlsinum og fylgist því vel með
öllum fréttum.
„Ég fylgist bæði með útvarpi og
sjónvarpi, sérstaklega öllum
fréttum og fréttatengdum þátt-
um. Það fylgir þessu starfi mínu
að fylgjast með púlsinum í þjóð-
félaginu," segir Jens Andrésson,
formaður Starfsmannafélags
ríkisstofnana.
Jens hlustar alltaf á rás 2 á
morgnana frá sjö til níu. Þá lok-
ar hann fyrir. Svo hlustar hann
aftur síðdegis frá fjögur til sex
enda falla þessir þættir, morg-
unþátturinn og síðdegisútvarp-
ið afskaplega vel inn í vinnu-
mynstrið hjá Jens eins og þorra
Iandsmanna. Þættirnir hjá
Bjarna Degi á laugardags-
morgnum og Onnu Kristine á
sunnudagsmorgnum eru í sér-
stöku uppáhaldi. Hann hlustar
nánast aldrei á Bylgjuna.
„Ég horfi eingöngu á fréttir á
báðum sjónvarpsstöðvunum og
svo búið, allavega núna þegar
veðrið er svona gott,“ segir
hann og telur að það sé lítið
hægt að kvarta yfir dagskrá
sjónvarpsstöðvanna. Sjónvarps-
dagskráin sé yfirfull af fram-
haldsþáttum, sem hann fylgist
aldrei með. Ein undantekning
er þó. Jens Andrésson fylgist vel
með Frasier.
„Hann stendur upp úr núna.“
- En hvað viltu gagnrýna hjá
þessum miðlum?
„Því er nú erfitt að svara. Það er
kannski helst hversu óvenju-
mikið er um nýja útvarpsmenn
á rás 2. Það er spurning hvort
þessir sumarmenn hefðu ekki
þurft betri þjálfun, kannski ný-
liðafræðslu, því að sumir þeirra
eru ansi mistækir þó að efnis-
tökin séu ekki slæm. Það er
kannski fullmikið nýliðayfir-
bragð yfir útvarpsdagskránni
þessa dagana," svarar hann.
Jens Andrésson telur að nýliðarnir í
útvarpinu hefðu átt að fá meiri
þjálfun.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segðu mér sögu, í útlegð í Astralíu. eftir
Maureen Pople.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
10.40 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfírlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Lík á
lausu eftir Sue Rodwell.
13.20 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Austanvindar og vestan. eftir
Pearl S. Buck.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Orðin í grasinu. Fyrsti þáttur: Bárðar saga
Snæfellsáss.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn: Rachmaninov.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Fréttir. - Brasilíufararnir eftir Jóhann Magnús
Bjarnason.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
lög.
20.00 Á svölunum leika þau listir sínar. Ungt lista-
fólk tekið tali.
21.00 Út um græna grundu.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnlr.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Eins og fjöður. Þáttur um Hildegard von
Bringen og tónlist hennar.
23.05 Ordo virtutum. dyggöaleikur eftir Hildegard
von Bingen.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónsti^inn: Rachmaninov.
01.00 Næturutvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veöurspó.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmálaútvarpið heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Hvað heldurðu? Spurningaleikur Dægurmála-
útvarpsins.
18.30 Knattspyrnurásin. Fylgst með undanúrslitum
bikarkepninnar.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morg-
uns:
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir.
02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00
Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í
lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg
landveðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45,
og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.0Ó, 14.00, 15:00,
16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Davíö Þór
Jónsson og Steinn Ármann Magnússon með
óborganlegan þátt. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það
besta í bænum. Fréttir kl. 14.00, 15.00.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Eria Friðgeirsdóttir.
16.00 Þjóðbrautin.Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Bein út-
sending frá leik ÍBV og Breiðabliks.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín
öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,
11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sig-
urður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklef-
inn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00
Amor, Rómantík að hætti Matthiidar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl.
7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Frétta-
stjóri Ingvi Hrafn Jónsson.
KLASSÍK FM 106,8
09.00 Fréttir fré Heimsþ|6nustu BBC. 09.05 F|ár-
málafréttir fró BBC. 09.15 Das
wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun-
stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klass-
ísk tónlist. 17.00 Fréttir Iró Heimsþjónustu
BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.XXJ - 13.00 Í hádegiriu á Sígilt FM Létt blönduö
tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Nota-
legur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður
gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 -
18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi, leikur
sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass
o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda
19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 ró-
leg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt-
urtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson
19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM 957
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kalda-
lóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson
(Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán
Sigurðsson og Rólegt og rómantískt.
www.fm957.com/rr
X-ið FM 97,7
12.00 Rauða stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 18.00 x-
dominos. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00
Babylon (alt.rock). 01.00 Vönduð næturdag-
skrá.
LilNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FROSTRÁSIN
07.00-10.00 Haukur Grettisson 10.00-13.00 Siggi
Þorsteins 11.58 Fréttir 13.00-16.00 Atli Hergeirs-
son 14.58 Fréttir 16.00-18.00 Halló Akureyri 16.58
Fréttir 18.00-21.00 Sigtryggur 21.00-00.00 Made
in Tævan með Inga Tryggva 00.00-07.00 Nætur-
dagskrá
ÚTVARP SUÐURLANDS
07.00-10.00 Dagmál Kristinn Ágúst
10.00-12.00 Eyjólfur Guðrún Halla
12.00-13.00 Tónlistarhádegi Ókynnt tónlist
13.00-15.00 Eftir hádegi Guðrún Halla
15.00-17.00 Toppurinn Kristjana Stefáns
17.00-19.00 Á ferð og flugi Valdimar Bragason
19.00-20.00 Sherlock Holmes (e) Sigurgeir Hilmar
20.00-22.00 Lagt við hlustir Ágúst Valgarð
22.00-24.00 Nú andar suðrið Kjartan Bjömsson
AKSJÓN
21:00 Sumaríandið
Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og
Akureyringum f ferðahug.
YMSAR STOÐVAR
VH-1
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Uptxíat 11.00
Tcn of the Best del Amítri 12.00 MilIs'n’Umes 13.00 Jukebox 14.00
Toyah & Chase 16.00 five @ five 16.30 Pop-up Vtdeo 17.00 Hft for S«
18.00 Mtlls ‘n’ Junes 19.00 VHI Hits 21.00 The VHi Ctassic Chart
22JOO Tlie Mavericks Uncut 23.00 The Nightfly 04)0 Soul Vibration
1.00 VHl Lfite Shift
The Travel Channel
11.00 Bruce's American Postcaids 11.30 Tread the Med 12.00 A
Goltef's Travels 12.30 Out to Lundi With Brian Tumcr 13.00 On Tour
13.30 The Grefit Escape 14.00 Australtan Gourmci Tour 1430
Ribbons of Steel 15.00 tVhicker's Wortd 1530 Reel Wortd 16.00 A
Golfer’s Travels 16.30 Wtorldwide Guide 17D0 Out to Lunch Witli
Brian Tumer 17.30 On tour 18.00 Bruce's Amencan Postcards 18.30
Tread the Med 19.00 Getaw8ys 19.30 The Flavours o< france 20.00
Transasia 21.00 The Great Escape 21.30 Reel World 22.00
Woridwide Guide 2230 Ribbons of Steel 23.00 Oosedown
Eurosport
6.30 Footbaik Eurogoals 8.00 Supertoike: Wortd Championship in
Brands Hatch, Great Britain 10.00 Motocross: Woríd Championship's
Magazine 10.30 Water Skiing: Water Ski Wortd Cup 11.00 Sailing-
Magaztne 11.30 Golf: European ladies’ PGA - Ladies' German Open
m Hamburg 1230 Jennis: A look at the ATP Tour 13.00 Tenms: ATP
Tour - Mercedes Super 9 Tournament in Taronto, Ontano. Canada
14.30 Fooibalk Fnendly Match 15.45 Motorsports 16.45 Athletics:
IAAF Grand Pnx Meeting in Stockholm, Sweden 19.45 Tcnnis; ATP
Tour - Mercedes Super 9 Tournament tn Toronto. Ontario. Canada
20.45 Cydmg: Tour de France - Best Of 22A5 Motorsports 2330
Close.
Hallmark
5.00 Pack of Lies 6.40 Reasons of the Heart 8.15 To Catch a King
10.05 A Halo for Alhuan 11.25 Two Mothers for Zachaiy 13.00
Veronica Ctare: Naked Heart 14J0 Scandal in a Small Towri 16D5
The Orchid House 17.00 Rehoarsal for Murder 18.40 Essington
20.20 Full Body Massage 21.55 Stone Pillow 2330 Iwo Mothcrs for
Zachaiy 1.05 Full Body Massage 2.40 Scandel m a Small Town
4.15 The Orchid House
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchdd 430 The Real Story oL 5.00 The
Fruitties 530 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magíc Roundabout
6.00 (vanhœ 630 81inky Bill 7.00 Summer Suptrchunks 11.00 The
Flintstones 11.30 Droopy: Masier Detectn-e 1230 Tom and Jeny
12.15 Road Runner 1230 The Bugs and Oaffy Show 12.45 Sylvester
and Tweety 13.00 The Jetsons 1330 The Addams famiiy 14.00
Wacky Races 14.30 The Mask 15.00 BéeUejuice 15.30 Johnny Bravo
16.00 Dexteris Laboratory 1630 Cow and Chicken 17.00 Tom and
Jeny 1730 Tlie Rintstones 18.00 Scooby Doo - Wtiere are You?
1830 Godzilla 19.00 2 Stupíd Dogs 1930 Hong Kong Phooey 20.00
Swat Kats 2030 The Addams femily 21.00 Help! 1t's the Hair Bear
Bunch 2130 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 2230 Daslardly and
Muttle/s Flytng Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons
0.00 Jatoberjaw 030 Gallar and the Gotden Lance 1.00 Ivanhoe
130 0merandtheStarchfld 2.00 Blinky Bill 230 The Fruitties 3.00
Tlie Real Story of... 330 Blínky Bill
BBC Prime
4.00 Computcrs Don't Bíte 4.45 Twcnty Steps to Bctter
Management 5.00 BBC Wortd News 535 Pnme Wcathcr 5.30 Julm
Jokyll and Harnet Hyde 5.45 Activ8 6.10 The Wild Housc 6.45 The
Terrace 7.15 Can't Cook. Won't Cook 7.40 Kilroy 8.30 EastEnders
9.00 AH Creatures Great and Small 9.50 Príme Weather 10.00 Real
Rooms 1035 Tlie Tetrace 10.50 Csn't Cook. Won't Cook 11.15 Kilroy
12.00 Auction 1230 EasiEnders 13.00 Afl Creatures Great and
Small 13.50 Pnme Weather 13.55 Real Rooms 14.20 Julia Jekytl end
Hamet Hyde 1435 Actrv8 15.00 The Wild House 15.30 Cant Cook.
Won't Cook 16.00 BBC Wortd News 16.25 Prime Weather 16.30
Wfldlífe 17.00 East&ders 1730 Fasten Your Seat Belt 1830 Wáting
íor God 1830 Three Up, Two Ðown 1930 Ctarissa 20.00 BBC Worid
News 2035 Pnmc Weather 2030 Sir Watter Scott 2130 Onc Man
and His Dog 22.15 Preston Front 23.00 Pnme Weathor 2335 Inscct
Dweraity 2330 The Chemistiy of Sufvwal 0.00 The Chemistry of
Power 030 The Chemistry of Life and Death 1.00 ChHd
Development 3.00 Suenos - Worid Spanish
Discovery
7.00 The Diceman 730 Jop Marques II 830 first Rights 830
Jurassic8 9.00 Shipwredd 10.00 The Diceman 1030 Top Marques
I111.00 First FLghts 1130 Jurasace 1230 WtkJiifc SOS 1230 Tooth
and Clew 1330 Arthur C Ctarkes Mystenous Untverv’. 14.00
ShipwrecW 15.00 The Diceman 15.30 Top Margues II 16.00 First
flights 16.30 Jurasslca 17.00 Wildltfe SOS 17.30 Tooth and Oaw
1830 Arthur C Claike's Mystanous Univense 19.00 Suivivors 20.00
Survivors: Great Escapes 20.30 Survivors: Sutvívors 21.00 Wortders
of Weather 2130 Wondm of Wcathcr 22.00 The Profeasionals
2330 Rrst Rights 2330 Top Marqucs II 0 00 Super Creeps 130
Close
MTV
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 Europoan Top 20 11.00
Non Stop Hits 1430 Select MTV 1830 Star Trax 1630 Ton Amos
LHtrasound ULTRASOUND 17.00 So 9ffs 18.00 Top Selection 19.00
MTV Daia Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 The Uck 2330
The Grind 2330 Night Vtdeos
Sky News
5.00 Sunrise 930 News on the Hour 930 ABC Ntghtlme 1030
Ncws on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 SKY News Today
14.00 News on the Hour 1530 SKY Wortd News 1630 Ltvc at Rve
17.00 News on the Hour 1830 Sportshne 19.00 News on the Hour
1930 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 2030 SKY
Worid News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 2330 CBS
Fvening News 0.00 News on the Hour 030 ABC Wortd News
Tomght 130 News on the Hour 130 SKY Business Rcport 2.00
Ncws on the Hour 2.30 SKY Wortd News 3.00 News on thc Hour
330 CBS Evenmg News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World
NewsTonfght
CNN
4.00CNNThtsMoming 430lnsíght 530 CNN This Moming 5.30
Moneyline 6.00 CNN Thts Mormng 630 Worid Sport 7.00 CNN
This Moniing 7.30 Showbrt Today 8.00 Lairy King 9.00WoridNews
930 Worid Sport 10.00 Worid News 1030 Amencan Edition 10.45
Worid Report 11.00 Worid Ncws 1130 Busincss Unusual 12.00
Wortd News 12.15 A»an Edidon 1230 Businoss Asia 1330 Worid
News 1330 CNN Newsroom 1430 Worid News 1430 Worid Sport
15.00 Worid News 1530 Style 16.00 Larry Kmg Uve 17.00 WÖdd
News 17.45 American Edttion 18.00 World News 1830 Worid
Business Today 19.00 Worid News 1930 Q&A 20.00 Workl News
Europc 2030 Insight 21.00 Ncws Update / Worid Busmess Today
21.30 Worid Sport 2230 CNN Wortd View 2230 Moneylmc 2330
Showbv Today 030 Worid News 0.15 Asían Editron 0.30 Q&A
1.00 Larry King Uve 2.00 Worid News 230 Showbú Joday 330
WortdNews 3.15 Amencan Edition 330 Worid Report
National Geographic
5.00 Eutope Today 830 European Money Wheel 11.00 Shetland Oii
Osaster 12.00 Vbyager The Workl of National Geographic 13.00
Kimberiey s Sea Crocodfles 1330 As lt Wasn't in thc Bcginnmg 14 00
Rat Wars 1430 The Prince of aooghis 15.00 7rito3l Wamors: Tnbal
Vmce 16.00 in Search of Lawrencc 17.00 Shetland Ori Disaster 18.00
Voyager: The Wbrid of National Geographtc 19.00 Mind ín the Waters
1930 Storm Voyage: The Adventure of the Aileach 2030 Minorworld
2130 South Georgía: Legacy of Lust 22.00 Treasure Hunt: Stoten
Treasurcs of Cambodia 2230 Treasure Hunt Opal Droamers 23.00
Song of Protest aOO Krwi: A Natural History 130MmdintheWaters
130 Storm Voyage: The Adventure of thc Aiieach 2.00 Mirrorworid
3.00 Soutli Georgia’ Legacy of Lust 4.00 Treasure Hunt Stolen
Treasufes of Cambodía 4.30 Treasure Hunt: Qpal Dreamers
Animal Planet
06.00 Kratts Creatures 0630 Jack Hanna's Zoo LHe: Brmgmg 0730
Redácovery 01 The World 08.00 Antmal DoctcM 0830 It's A Vet's
l ili'09.00 Kratt's Cfeatures 0930 Nature Watch With Julian Pettifers
10.00 Human / Natures 11.00 Profiles Of Nature 1230 Rodtscovery
Of The World 13.00 Woof' It's A Dog’s Lifes 1330 It's A Vet's Ufes
14.00 Australia Wtíd 1430 Jack Hanna's Zoo Lrte: Rrvertoanks Zoo
15.00 Kratt's Creatures 1530 Champtons Of The Wfld 16.00 Going
Witd 1630 Rediscovcry Of The Worid 1730 Human / Nature 1830
Fmergcncy Vetsl930 Kratts Crcaturcs 19.30 Kratt's Creatures
20-00 Jack Hanna's Animal Adventurcs 2030 Wild Rescucs 21.00
Animals ln Danger. Wrinklod 2130 Wild Guide 2230 Animal Doctor
22.30 Emergency Vets 23.00 Human / Natore
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn. Frá samkomum Benny$Hinr»$ víða um helm,
vrðtöl og vitmsburðir. 18.30 Llf I Qrðtnu - Brbiíufræðsta
með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburtnn - Blandað öfm
frá CBN-fréttastoíunni. 1930 Lester Sumrall. 20.00 Náð
til þjóóanna (Possessing the Natkms). með Pat Francis.
20.30 Líf í Oróinu - Biblfufræðsla nieó Joyce Meyer. 21.00
Þetta er þinn dagur með Benny Hmn. Frá samkomum
Bonnys Hinns víða um hoim. víðtöl og vitnisburúír. 21.30
Kvöldljós. Endurtekió efni fnó Bolholti. Ýmsir gestir 23.00
Lff í Qrðinu - Bibtíufrieðsta með Joycc Moyur 2330 Lof*
ið Drottin (Praiso the Lord). Blandoð oínl fró TÐN-sjðn-
varpsstöðinni. 01.30 Skjókynningar.
•éi
*