Dagur - 17.10.1998, Side 22

Dagur - 17.10.1998, Side 22
38- LAUGARDAGUR 17.0KTÓBER 1998 Tkyytr SMAAUGLYSINGAR Rjúpnaveiðibann Óviðkomandi er bönnuð rjúpnaveiði í heimalöndum og afréttarlöndum Reykja- hlíðar og Voga við Mývatn. Landeigendur. Ökukennsla Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurliki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Felgur Eigum mikið úrval af stálfelgum undir flestar gerðir japanskra og evrópskra bíla. Tilvalið undir vetrardekkin. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19 og 10-16 laugardaga. Sími 462 6512, fax 461 2040. Bílar Sýnishorn af söluskrá: Toyota Hais. '95, 4x4, disel, ekinn 90. Skania 142 '83, kojuhús, stóll, stellbíll mjög góður. Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo diesel, með sætum og gluggum. Ekinn 200 km. Chevrolet pickup árg. 1991, extra cab 6,2 disel, 4x4. Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús. Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnig ódýrir bílar af ýmsum gerðum. Notaðar dráttarvélar: Valmet 80 ha., árg. 1995, með Tryma tækj- um. MF 390T árg. 1992, með Tryma tækjum. Styr 970, árg. 1996, með Hydra tækjum. Ford 4600, árg. 1978. Zetor allar gerðir. Case allar gerðir. Nýjar dráttarvélar af ýmsum gerðum ásamt heyvinnuvélum á hausttilboði. Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir bændur og búnaðarfélög. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga. símar451 2617 og 854 0969. Við erum miðsvæðis Melavegi 17 • Hvammstanga sími 451 2617 Pennavinir__________________________ 36 ára skemmtilegur karlmaður óskar eftlr pennavinkonu á svipuðum aldri. Áhugamál: íþróttir, ferðalög og bíó. Valdimar Sigurðsson, Tjarnarlundi 10c, 600 Akureyri. International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Fundir □ HULD 5998101919 IV/V 2 Takið eftir Guðspekifélagið Akureyri. Sunnudaginn 18. október kl. j 15:00 flytur Herdís Þorvaldsdóttir ' erindi um SAIBABA og verður sýnd stuft kvikmynd um starf hans. Áhugafólk velkomið. Húsnæði Guðspekifélagsins er að Glerár- götu 32, 4. hæð. 5 e i s >> F A A í /T/V" SÁÁ auglýsir Fyrirlestur Sjálfsvirðing og bati við alkó- hólisma Stefán Ingólfsson, ráðgjafi SÁÁ á Akureyri, heldur fyrirlestur nk. mánudag, 19. október, kl. 20:00 í fræðslu- og leið- beiningarstöð okkar að Glerárgötu 20. Allir þeir sem eru að vinna í sínum bata og/eða þeir sem vilja rifja upp og minna sig á bata- ferlið eru hvatfir til að mæta. Fundurinn er öllum opinn. Aðgangseyrir er kr. 500. SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningarstöð, Glerárgötu 20, sími 462 7611. Askriftarsíminn er 800 7080 Takið eftir F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 i AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Ak- ureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Parkinsonsfélag Akureyrar og nágrennis. Minningarkort fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri og Möppudýrinu, Sunnuhllð. Minningarkort Fríkirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafn- arfirði og Blómabúðinni Burkna. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Dalsbraut 1. Flóamarkaður og fataúthlutun alla þriðju- daga kl. 13-18. Bílar til sölu Daihatsu árg ‘88, verð 150.000. Uppl. í síma 462 3282. Nissan Sunny árg. 1987, sjálfsk, 1500 vél, skoðaður ‘99 ekinn 120.000, vel með far- inn, góður st.gr. afsláttur. Uppirí síma 462 7576. Heilræði ' Sv/f y.. s Rjúpnaveiðimenn! Treystið öryggi ykkar sem mest f hverri veiðiferð. Gætið þess ávallt að skotvopn ykkar séu í fullkomnu lagi og vel hirt. Hafið meðferðis áttavita og kort og búnað til Ijós- og hljóðmerkjagjafa. Hefjið veiðiferði- na árla dags og Ijúkið henni áður en náttmyrkur skellur yfir. Verið ávallt stundvísir á áfangastað. Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, dóttur og systur, ÁSTU BRYNDÍSAR ÞORSTEINSDÓTTUR, alþingismanns, Hofgörðum 26, Seltjarnarnesi fer fram frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 20. október kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Landssamtökin Þroskahjálp. Ástráður B. Hreiðarsson, Arnar Ástráðsson, Steinunn J. Kristjánsdóttir, Ásdís Jenna Ástráðsdóttir, Heimir H. Karlsson, Þorsteinn Hreiðar Ástráðsson, Björg Sæmundsdóttir, Ásdís Eyjólfsdóttir, Víglundur Þorsteinsson, Hafdís Björg Þorsteinsdóttir. 9mi/vsÍtUtc^aA (Hj, huncíin. Trésmiðjan fllfa ehf. • óseyri la • 603 flkureyri Sími 461 2977 • Fox 461 2978 • forsími 85 30908 Kenni á Subaru Legacy. TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGI. ÚTVEGA NÁMS- GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Tillitssemi kostar lítið UMFERÐAR RÁÐ www.umferd.is ÖKUKEIXINSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASOIU Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. TILB0Ð A SMAAUGLYSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KB. ENDURBIRTING 400 KB. Ofangreind verð mlðast viö staögreiöslu eöa VISA / EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 462 2087 INNRETTINGAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - TATASKÁPAR SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA . DALSBRAUT1 - AKUREYRI SIMI461 1188 -FAX 461 1189 PARKET í MIKLU ÚRVALI GERUM F0ST VERÐTILBOO - GREIÐSLUSKILMALAR .T www visir is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.