Dagur - 26.01.1999, Qupperneq 5

Dagur - 26.01.1999, Qupperneq 5
iY’fl f FRÉTTIR o o o r q f "x c w iV r> í. n vi \ m •* <1 _ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999 - S Kerfid brást illa Harðast gagnrýnir Guðjón Petersen seinaganginn sem átti sér stað gagn- vart eigendum sjö eða átta húsa sem skemmdust í snjóflóðinu á Flateyri án þess að verða fyrir altjóni, en það tók eitt og hálft ár að ganga frá bót- um vegna þessara tilteknu húsa. - mynd: bg „Kerfið“ gagnrýnt í skýrslu Guðjóns Peter- sen; eigendur 7-8 húsa urðu útundan og fyrir sálarlegu og fjárhags- legu tjóni. Biðtíminn sárastur, segir Magnea Guðmundsdóttir. Bæjarstjórn Isafjarðar, Ofanflóða- sjóður, Húsnæðisstofnun og „kerfið" fá á baukinn í skýrslu sem Guðjón Petersen almanna- varnaráðgjafi hefur tekið saman um eftirmál snjóflóðsins á Flat- eyri 26. október 1995. Harðast gagnrýnir Guðjón seinaganginn sem átti sér stað gagnvart eigend- um sjö eða átta húsa sem skemmdust í flóðinu án þess að verða fyrir altjóni, en það tók eitt og hálft ár að ganga frá bótum vegna þessara tilteknu húsa. „Það er í Ijósi þessa seinagangs sem ég tala um sáran biturleika biðtímans og nefni skýrslu mína svo. Og það eru dæmi um að fólk hafi ekki vitað fyrr en þó nokkuð seinna hvaða bætur það fengi og á meðan þurfti fólkið að tryggja sér annað húsnæði. Það þurfti í sum- um tilfellum samtímis að greiða þann kostnað sem því fylgir að út- vega sér nýtt húsnæði og standa undir Iánum og kostnaði vegna yfirgefins húss,“ segir Guðjón. Húsnæðisstofmm lét ekld blokkaríbúðiniar Guðjón bendir á, að frammi fyrir húsnæðiseklu hafi á sama tíma íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum staðið auðar. „Þar reyndi á Hús- næðisstofnun. ísafjarðarbær leit- aði eftir því að fá íbúðirnar á Ieigu til að endurleigja fólki, en því var ekki við komandi hjá stofnuninni. Þetta stóð því autt meðan fólk var í sumarbústöðum og lagaðist ekld fyrr en áhugasamur einstaklingur hreinlega keypti annað húsið nú í haust," segir Guðjón. I skýrslunni kemur fram að ólíkt betur hafi verið staðið að uppbyggingu á Súðavík en á Flat- eyri. En býst Guðjón við að ein- hverjir verði sárir við að fá gagn- rýni hans á sig? „Eg er ekki hissa á því og skiljanlegt að menn geri það. Eg er þess viss að menn sem stjórnuðu þessu heimafyrir hafi gert það af heilindum, en það má t.d. gagnrýna að strax í kjölfar flóðsins var farið f sameiningu sveitarfélaga, sem að öðru óbreyttu er gæfuspor, en hefði átt að fresta vegna sjóflóðsins á með- an menn voru að vinna úr þessum málum. Það er hætt við því að for- gangsröð verkefna hafi ekki verið sem skyldi undir þessum kring- umstæðum," segir Guðjón. Sorglegt en kemur ekki á óvart Magnea Guðmundsdóttir, fyrrum forseti bæjarstjórnar og fbúi á Flateyri, segir í samtali við Dag að hún hafi ekki séð skýrsluna, en miðað við það sem hún hafi heyrt af henni þá sé samhljómur milli niðurstöðunnar í henni og þess sem hún var að berjast fyrir á Flateyri. „Mér þykir ekki ósenni- Iegt að einhverjir geti vitnað til um mínar ábendingar í þessa veru,“ segir Magnea, en hvað finnst henni sárast af því sem fram kemur í skýrslunni? „Þar er kannski efst á blaði bið- tíminn, sem olli því að Ijöldi fólks varð fyrir bæði sálarlegu og fjár- hagslegu tjóni. Einnig er ofarlega í huga að svokölluð uppbygging snérist fyrst og fremst um upp- byggingu varnargarða, en það er ekki nóg, því það varð samhliða að stuðla að uppbyggingu í þorp- inu sjálfu og hvetja til búsetu. Mér finnst að eðlilega hafi verið staðið að almennri uppbyggingu á Súðavfk og allt gott um það að segja, en slíkt hið sama hefði átt að gilda um Flateyri." - FÞG Laun opinberra starfs- manna hækkað tvofalt Ambjörg sigraöi Arnbjörg Sveins- dóttir, alþingis- maður frá Seyð- isfirði, varð ör- uggur sigurveg- ari í prófkjöri sjálfstæðis- manna á Austur- Iandi um helg- ina. Arnbjörg er fyrst kvenna til að Ieiða fram- boðslista hjá Sjálfstæðis- flokknum. Alls tóku 2005 manns þátt í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins á Austurlandi, sem er um helmingi meiri þátttaka en var fyrir síðustu kosningar og fleiri en kusu flokkinn 1995 en þá fékk hann 1260 atkvæði. Arnbjörg fékk 936 atkvæði í 1. sætið eða 48% atkvæða, Albert Eymundsson, skólastjóri á Horna- firði hlaut 681 atkvæði í 1. sætið og 251 atkvæði í 2. sætið og Olaf- ur Aki Ragnarsson, sveitarstjóri á Djúpavogi, hlaut 293 atkvæði í 1. sætið, 351 atkvæði í 2. sætið og 324 atkvæði í 3. sætið. „Eg er mjög ánægð og það er gott að nið- urstaðan var afgerandi og það fari ekki milli mála hver verður for- inginn á framboðslista sjálfstæð- ismanna á Austfjörðum," segir Arnbjörg. Aðalsteinn Ingi Jóns- son, bóndi á Klausturseli á Jökul- dal og formaður Landssambands sauðQárbænda, varð í 4. sæti með 1148 atkvæði í 1.-4. sæti og Jens Garðar Helgason, háskólanemi frá Eskifirði, í 5. sæti - GG Opinberir starfsmeim halda áfram að bera mun meira úr bítum í launabaráttuimi en al- meimir launþegar. Laun opinberra starfsmanna og bankamanna hækkuðu að jafnaði tvöfalt nreira á síðasta ári heldur en Iaun á almennum markaði, hvort sem miðað er við hækkun milli síðasta ársfjórðungs 1998 og árið áður eða milli ársmeðaltala. A síðasta ársíjórðungi ársins 1998 voru meðallaun lands- Fjórða fikniefnamál ársins upplýst á Akur- eyri. Fjöldi ungmenna undir lögaldri í dóp- samkvæmi. Lögreglan á Akureyri lýsir þung- um áhyggjum af fjölgun fíkni- efnabrota í bænum. Fjórða mál ársins kom upp um helgina þegar nokkur ungmenni leigðu Hús aldraðra við Lundargötu á Akur- eyri undir einkasamkvæmi. Þar var fagnað tvítugsafmæli karl- manns, en lögreglan fékk pata af því að fíkniefni væri að finna hjá manna tæplega 8% hærri en árið áður, samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar. Þessari hækkun var hins vegar afar misskipt milli hólfanna á vinnumarkaðnum. Meðallaun á almenna vinnu- markaðnum hækkuðu einungis um 5,5% en laun opinberra starfsmanna og bankamanna rösklega tvöfalt meira, eða um 11,7% á sama tímabili. Það opinbera rausnarlegra en VSÍ Meðallaun ársins 1998 voru aftur á móti rúmlega 9% hærri en árið á undan. Hældumin á almenna markaðnum var aðeins 7% á samkomugestum. Lögreglan réð- ist því til inngöngu og handtók fjóra aðila með fíkniefni á sér. Við yfirheyrslur viðurkenndu fjór- menningarnir að hafa keypt 5 g af kókaíni og tæp 20 g af hassi fyrir eigin neyslu, að sögn. Jafnframt bar aðgerð lögregl- unnar þann árangur að í eldhúsi samkomuhússins fannst hrúsi með 96% spíra. Bolla var veitt í samkvæminu og viðurkenndi gestgjafi að hafa notað spírann í bolluna og jafnframt játaði hann að hafa veitt gestum, sem margir hverjir voru undir áfengiskaupa- aldri sem er Iögbrot. Ekki liggur fyrir hvernig maðurinn komst yfir spírann. sama tíma og laun opinberra starfsmanna og bankamanna hækkuðu um 13% milli ára. A síðustu tveim árum hafa meðal- laun hækkað um 13,5% á al- menna markaðnum en það opin- bera og bankarnir hafa hækkað Iaun sinna manna um 20,6%. Frá upphafi áratugarins (þegar launavísitala Hagstofunnar var 100) hafa meðallaun opinberra starfsmanna hækkað um 63% (um 26% umfram almennar verð- lagshækkanir), en laun á al- menna vinnumarkaðnum um 43% (aðeins 10% umfram verð- lagshækkanir). — HEI Dagur spurði Daníel Snorra- son, fulltrúa hjá rannsóknadeild lögreglunnar á Akureyri, hvort úr- skurð sýslumanns hefði þurft í þessu tilfelli áður en lögreglan braust inn í húsið. Svo var ekki í þessu tilfelli, enda rökstuddur grunur um að fíkniefnineysla ætti sér stað í húsinu, að sögn Daní- els. Annars fer það eftir aðstæð- um hvort leitað er sérstakrar heimildar. Sem íý'rr segir er þetta fjórða fíkniefnamálið sem kemur upp á þessu ári. „Við höfum þungar áhyggjur af stöðunni," segir Dan- íel. Fyrst og fremst hefur verið um að ræða hass, amfetamín og kókaín. - BÞ Arnbjörg Sveinsdóttir al- þingismaður er fyrst kvenna til þess að leiða framboðslista á vegum Sjálf- stæðisflokksins. Dóp í Húsi aldraðra Skar sjálfan sig og amiaii I dagbók Iögreglunnar í Reykja- vík helgina 22.-25. janúar 1999 segir m.a. að tvö skyldmenni af karlkyni hafi slegist á Hverfis- götu á sunnudagsmorgun. Ann- ar dró upp hníf og skar báða með honum. Þá var tilkynnt var um slagsmál í Asgarði aðfara- nótt sunnudags. Þar voru ætt- ingjar að afgreiða Ijölskyldumál fór lögreglan af staðnum. Nokkru síðar var lögreglan enn kölluð á sama stað og var fólkið þá enn að vinna úr sínum mál- um en Iítið gekk vegna ölvunar. Var það flutt á slysadeild en síð- an heim. Stútux með bam í bíl Aðfaranótt laugardags var bif- reið stöðvuð á Vesturlandsvegi vegna gruns um ölvun við akst- ur. Okumaður var með 5 ára barn með sér í bifreiðinni. Oku- maður vildi ekki afskipti lög- reglu og kostaði nokkuð þóf að koma honum í blóðtöku. Um miðjan dag á sunnudag varð umferðarslys á Þingvallavegi við Laxnes í Mosfellsdal en þar hafði bifreið snúist á veginum og lent með aðra hlið á ljósa- staur. Okumaður var mikið slas- aður og fluttur meðvitundarlaus á slysadeild en farþegi var minna slasaður. bmbrot og þjófnaðir Á föstudag var tilkynnt um inn- brot í bfl í Frostafold. Stolið var geislaspilara. Þá var einnig til- kynnt um þjófnað á tveggja metra háu blómi úr anddyri húss í Húsahverfi sem og inn- brot í hús við Bleikjukvísl þar sem stolið hafði verið dýrri klukku. Þrír menn reyndu að stela hljómtækjum úr bifreið í Tryggvagötu aðfaranótt laugar- dags. Eigandi bifreiðarinnar kom að mönnunum og voru þeir handteknir og tækjunum skilað. A laugardag var tilkynnt um inn- brot í geymslu í Efstalandi þar sem stolið var golfsettum og við- legubúnaði. Tilkynnt var um innbrot í verslun \ið Nóatún á sunnudagsmorgun. Þar hafði verið stolið verðmætum fatnaði. Tilkynnt var um innbrot í geymslu í húsi við Háaleitis- braut á sunnudagskvöld. Stolið var talsverðu af vindlingum. Þokkalegt í miðbæ Heldur var rólegt í miðborginni og ástand þokkalegt. Þó voru fimm manns handteknir vegna líkamsmeiðinga, ölvunar og óspekta en lögreglan Uutti 6 manns á slysadeild. 29 öku- menn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur um helgina, nokkrir þeirra í Hvalfjarðar- göngum þar sem sumir óku yfir 100 km hraða en hámarkshraði í göngunum er 70 km/klst. Þá voru 17 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur um helgina.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.