Dagur - 20.02.1999, Side 13
Xk^Mi-
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 - 29
MATARGATÐ
Hollur
heimilis-
ínatiir
Ýsa og spaghettí
600 gr. ýsuflak
ltsk. salt
'A tsk. arómat
'á tsk. karrý
ca. 125 gr spaghetti
Á dós létt hvítlauksídýfa eða
önnur bragðmikil ídýfa
Á dós sýrður rjómi 10%
Ostur
1) Spaghettíið er soðið og sett í
botn á eldföstu fati.
2) Idýfan hrærð saman við sýrða
rjómann og jafnað yfir
sj>agettíið.
3) Ysan skorin í stykki og lögð
ofan á í fatið.
4) Rifnum osti stráð yfir.
5) Bakað við 200°C í 20 mín.
Fljótlegur fjöl-
skyldupottréttur
800 gr lamba-framhryggsbitar
3-4 gulrætur
3-4 laukur
kartöflur
1-2 græn epli
á poki þurrkaðir ávextir
'á bréf bearnaissósuduft
sítrónupipar
1) Kjötið þurrkað og kryddað
mikið með sítrónupipar og
e.t.v. örlitlu salti og raðað í
svartan steikarpott.
2) Grænmetið flysjað og sett í
pottinn við hliðina á kjötinu
(hvorki ofaná né undir kjöt-
ið).
3) Sósuduftinu sáldrað yfir kjöt-
ið.
4) Bakað við 200°C í 40 mín.
5) Potturinn tekinn úr ofninum
og þurrkuðu ávöxtunum bætt
út í og raðað inn á milli
grænmetisins og kjötstykkj-
anna svo þeir sjóði í safan-
um... Bakað áfram í 10 mín.
6) Síðustu 10 mín. eru flysjuð
og niðurbrytjuð eplin bökuð
með.
Gott er að hafa kartöflustöppu
með þessum rétti og sleppa þá
kartöflunum og setja annað
grænmeti í staðinn.
RAÐSTEFNA UM ATM
23. febrúar 1999
DAGSKRÁ
13:00 Opnunarávarp frá Akureyri
Halldór Blöndal, samgönguráðherra
Yfirlit yfir ATM tæknina
Davíð Gunnarsson, verkfræðingur hjá
Landssíma Islands hf.
The Benefits of ATM in the Business
Environment - ATM Services
FrédéricThépot, Fore Systems Inc.
14:25 Ouality of Service in Data Networks
-IPvs. ATM
Peter Feil, DeutscheTelekom Berkom
15:40 Nýting ATM og annarra háhraða
fjarskipta frá sjónarhóli Flugleiða
Örn Orrason, verkfræðingur hjá Flugleiðum hf.
Hægt verður að taka þátt í ráðstefnunni á Akureyri
í húsi Háskólans að Glerárgötu 36 með hjálp ATM
sambands milli Reykjavíkur og Akureyrar. Notaður
verður fjarfundabúnaður sem þróaður hefur verið
fyrir ATM samband.
Kostir háhraða fjarskipta fyrir fyrirtæki
á landsbyggðinr.i
Bjami Hjarðan forstöðumaður rekstrardeildar
Háskólans á Akureyri
16:15 Hagkvæmni ATM fjarskipta
Sævar Freyr Þráinsson, forstöðumaður
fyrirtækjaþjónustu Landssímans
www.simi.is
RAÐSTEFNA
23. febrúar 1999
Sveigjanleiki, hraði og gæði
í marsmánuði nk. mun Landssíminn opna nýja
gagnaflutningsþjónustu sem byggir á ATM tækni.
I tilefni þessara tímamóta boðar Landssíminn til
ráðstefnu um ATM fjarskipti þriðjudaginn
23. febrúar nk. kl. 13 -17.
Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík.
Fluttir verða fyrirlestrar um ATM tæknin3,
þá þjönustu sem hægt er að bjoða með ATM.
verðlagmngu þjónustunnar og reynslu nokkurra
fyrirtækja sem hafa notað ATM i tilraunarekstri.
Raðstefnustjóri verður ÞórarinnV. Þorarinsson
stjórnarformaður Landssimans.
AÐGANGUR OKEYPIS - TAKMARKAÐUR SÆTAFIÖLDI
Skráning á ráðstefnuna fer fiam í síma 550 7700 eða
með tölvupósti til atm@simi.is, eigi síðar en á hádegi
mánudagsins 22. febiúar.
. Staðgreiðsluafsláttur
. Tækiðerhelstatryggingin
• Skattalegt hagræði
. Sveigj»le88™i8s,°b,,'',Í
. AlUaðl00%flSf™68»“"
Einfatt daemi með
■Fjármögnun
W#»
SP-FJÁRMÖGNUN HF
SP Fjármögnun • Vegmúla 3-108 Reykjavík • Sími 588 7200 • Fax S88 7250
Skoðaðu vefinn okkar
www.sp.is