Dagur - 20.02.1999, Qupperneq 15

Dagur - 20.02.1999, Qupperneq 15
I Orugg Miðlun Upplýsinga Aðalfundur Skýrr hf. Aðalfundur Skýrr hf. verður haldinn að Hótel Loftleiðum í Þingsal 1 fimmtudaginn 25. febrúar nk. kl. 17:15. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 4.05 gr. samþykkta félagsins. 2. Tillögur: Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við upptöku rafrænnar skráningar hlutabréfa. 3. Onnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu þess, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða aflient á fundarstað. Hluthafar sem ekki geta sótt fundinn, en hyggjast gefa umboð, verða að gera það skriflega. Stjórn Skýrr hf. LAUGARDAGVR 20. FEBRÚAR 1999 - 31 Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Pósthússtræti í Reykjavík frá 3. mars til hádegis 11. mars. Reykjavík, 21. janúar 1999 STJÓRN HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS EIMSKIP V_____ ______/ /----------------------------------------\ Aðalfundur HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 11. mars 1999 og hefst kl. 14.00. ----- D A G S K R Á ----------- 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum. sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega I í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Góður gestur. Forseti íslands, herra Úlafur Ragnar Grímsson, kom í afmæli Ingibjargar og fór vel á með honum og afmælisbarninu. Ingibjörg Pálmadótt- ir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, skjölluð og lofuð af rœðumönnum sem mœttu ífimmtugsaf- mœli hennar sem haldið var í fyrra- dag. Flennistór há- tíðarsalur Fjöl- brautaskóla Vestur- lands á Akranesi var lagður undir hátíð- ina, sem var jjölsótt af prúðbúnu fólki víða að. Forsetinn sjálfur mœtti á stað- inn, ríkisstjórnin, þingmenn allra flokka og broddborg- arar ýmsir. Og líka stórfjölskylda ráð- herrans, bœði úr Rangárþingi og af Skaganum. Meðal af- mœlisgesta Ingi- bjargar Pálmadóttur var einnig Ijósmynd- ari Dags. Að sjálfsögðu kom bæjarstjóri Akurnesinga, Gísli Gíslason, í afmælið og fagnaði hinni fimmtugu og fræknu Skagakonu. Davíð Odsson og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, voru meðal afmælisgesta. Hér sjástþau ásamt Ingibjörgu Pálmadóttur. Lengst til vinstri er Haraldur Sturlaugsson, eiginmaður Ingibjargar, með barnabarn í fangi sér. - Myndir: Pjetur I afmæli Ingibj argar Á alla kanta var

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.