Dagur - 01.04.1999, Blaðsíða 22

Dagur - 01.04.1999, Blaðsíða 22
42- FJMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði óskast_______________ Fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu, helst á eyrinni á Akureyri. Reglusöm og reyklaus. Upplýsingar í síma 461 3595. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvailastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Einkamál________________________ Ég er 33 ára karlmaður sem vill kynnast góðri vinkonu sem vill hafa reglulegt sam- band við mig og ég við hana til lengri tíma. Ég hef mikinn áhuga á að kynnast þér ef þú ert traust og góð og það væri mjög gott ef þú vildir kynnast mér. Nánari uppl. i síma 456 4184 i hádeginu. Til sölu____________________________ Ertu með of háan blóðþrýsting, ofnæmi, meltingarvandamál, of þung/ur eða of grönn/grannur? Við höfum lausnina. Hafðu samband í síma 852 9709. Árnað heilla 70 ára varð í gær 31. mars Hekla Geirdal. Hún verður að heiman á afmælisdaginn, en tekur á móti vinum og vandamönnum á Bjargi við Bugðusíðu laugardaginn 3. apríl mill kl. 17-21. sem lést fimmtudaginn 25. mars, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 9. aprfl kl. 13.30. Minningarat- höfn verður haldin f Vfdalínskirkju, Garðabæ þriðjudaginn 6. apríl kl. 13.30. Kristjana Leifsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Þorsteinn Leifsson, Hrafnhildur Baldvinsdóttir, Þröstur Leifsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, systkinabörn og systkinabarnabörn. Fermingar Prentun á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum o.fl. Erum með myndir af flestum kirkjum landsins. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Hlíðarprent Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462-3595 og 462-1456. Fermingar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Margar gerðir af servíettum fyrirliggjandi olprent Glerárgötu 24-26 Akureyri s: 462-2844 W VlfW. vyr jj S j | s fVRSTUR MEB fRETURNAR OPIÐ UM PASKANA Fimmtudagur 1. apríl lokað Föstudagur 2. apríl lokað Laugardagur 3. apríl til 18.00 Sunnudagur 4. apríl lokað Mánudagur 5. apríl lokað - fýrir þig! VEÐUR Veðrið í dag... Hæg breytileg átt og víðast léttskýjað Hiti -4 til 1 stig Blönduós Akureyri CSL. Mið Fim Fös Lau Villa ( vindgögnum Egilsstaðir CJ / <7 — I; B - Mán Þri m — Bolungarvík Mið Fim Fös Lau Sun Min Þri M \ \ M Reykjavík JLt Mtð Flm Fös Lau 'ssj ^ \ Kirkjubæjarklaustur csu Mtð Flm Fös Sun Mán Þri / / ^ Stykklshólmur -) V I p ___ Mió Fim Fös Lau Fim Fös // J.J J. \ "M Stórhötði (”C) mrT -15 -10 10C 5- C) mrr r. -10 : , \- i, 1 ■ -5 -o o- •6- -5 -o Veðurspárit 31.03.1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir mi> nætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnu> i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn a> punkti. Vindhra> i er tákna> ur me> skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. fi ríhyrningur táknar 25 m/s. _ . V Dæmi: \ táknar nor> vestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegum Allir helstu þjóðvegir landisins eru færir. Nokkur skafrenningur er á Norðausturlandi, frá Raufarhöfn til Vopnafjaröar, einnig á Vopnafjarðarheiði. Hálka er á vegum á Vestfjörðum og á heiðum um noióanveri landið. Ákveðið hefur verið að vegir sem eru með einhvern reglulegan sjómokstur en ekki eru mokaðir reglulega á þriðjudögum og fimmtudögum eða laug- ardögum verði nú um n.k. páskahátíð mokaðir fimmtudaginn 1. apríi skírdag, laugardaginn 3. apríi og þriðjudaginn 6. apríl. Á páskadag og annan í páskum er gert ráð fyrir snjómokstri samkvæmt áætiun á sunnu- dögum og mánudögum. Ekki er gert ráð fyrir snjómokstri á föstudaginn langa nema á fjölförnustu vegum í nágenni þéttbýlisstaða. Um þjóðveg 61 gilda ákvarðarnir, sem teknar voru vegna landsmóts skíða- manna á ísafirði um páskahelgina. SEXTÍU OG SEX NORÐUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.