Dagur - 01.04.1999, Blaðsíða 23

Dagur - 01.04.1999, Blaðsíða 23
Xfc^MT ALMANAK_________________ Fimmtudagur l.apríl 91. dagur ársins - 272 dagar eftir - 13. vika. Sólris kl. 06.47. Sólarlag kl. 20.18. Dagurinn lengist um 7 mín. APÓTEK___________________________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnpapóteki og er vaktin þar til 5. apríl. Þá tekur við vakt i Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00- 14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 dvöl 5 traust 7 vökva 9 komast 10 þekkta 12 áflog 14 skap 16 heiði 17 hrekk 18 hlóðir 19 elskar Lóðrétt: 1 röggsöm 2 hópar 3 kjaft 4 smá- korn 5 galsi 8 ríkt 11 vorkenna 13 áhlaup 15 æxlunarfruma 1 m 7 a 2 3 5 ■1 ■■ 6 J0 wm " ■ ■ 3 P- ■ LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 tæla 5 akkur 7 ofur 9 mý 10 sogar 12 rísi 14 vos 16 móð 17 rósum 18 æði 19 rif Lóðrétt: 1 tros 2 laug 3 akrar 4 gum 8 rým- ið 8 fororð 11 rímur 13 sómi 15 sói GENGIÐ Gengisskráning Seölabanka íslands 31. mars 1999 Fundarg. Dollari 72,76000 Sterlp. 117,35000 Kan.doll. 48,18000 Dönsk kr. 10,50300 Norsk kr. 9,35800 Sænsk kr. 8,79200 Finn.mark 13,13040 Fr. franki 11,90170 Belg.frank. 1,93530 Sv.franki 48,88000 Holl.gyll. 35,42660 Þý. mark 39,91660 Ít.líra ,04032 Aust.sch. 5,67360 Port.esc. ,38940 Sp.peseti ,46920 Jap.jen ,61110 írskt pund 99,12850 XDR 98,77000 XEU 78,07000 GRD ,23960 Kaupg. Sölug. 72,56000 72,96000 117,04000 117,66000 48,03000 48,33000 10,47300 10,53300 9,33100 9,38500 8,76600 8,81800 13,08960 13,17120 11,86480 11,93860 1,92930 1,94130 48,75000 49,01000 35,31660 35,53660 39,79270 40,04050 ,04020 ,04045 5,65600 5,69120 ,38820 ,39060 ,46770 ,47070 ,60910 ,61310 98,82080 99,43620 98,47000 99,07000 77,83000 78,31000 ,23880 ,24040 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 - 43 LÍFIÐ í LANDINU Óþekki popparinn Liam Gallagher í Oasis og hans ófríska eiginkona, leik- konan Patsy Kensit, lentu heldur bet- ur í vandræðum um síðustu helgi þeg- ar drukknar fótboltabullur réðust að þeim fyrir fótboltaleik í London. Gallagher og Kensit tókst að komast burt í svarta BMW-inum sínum án meiðsla en fótboltabullurnar köstuðu múrstein í afturrúðu bílsins og hún brotnaði. „Eg var dauðhræddur," sagði Gallagher í breska síðdegisblaðinu Sun, um leið og hann lýsti árásinni. „Patsy líður ágæt- lega núna en hún var í geðshrær- ingu fyrst á eftir,“ sagði hann, „en bíllinn er náttúrulega í slæmu ásigkomu- Iagi.“ Patsy og Liam Gallagher. Vatnsberinn Orð dagsins er úr Jónasarspjalli, 1. versi. Gleðilega páska og farsælt komandi páskaegg. Fiskarnir Orð dagsins e úr Jónasarspjaiit .T versi. Gleðilega páska og farsælt komandi páska- egg. Hrúturinn Orð dagsins er úr Jónasarspjalli, 1. versi. Gleðilega páska og farsælt komandi páska- egg. Nautið Orð dagsins er úr Jónasarspjalli, 1. versi. Gleðilega páska og farsælt komandi páska- egg- Tvíburarnir Orð dagsins er úr Jónasarspjalli, 1. versi. Gleði- lega páska og farsælt komandi páskaegg. KUBBUR J2LHI Krabbinn Orð dagsins er úr Jónasarspjalli, ’"1versi. Gleði- lega páska og farsælt komandi páskaegg. Ljónið Orð dagsins er úr Jónasarspjalli, 1. versi. Gleði- lega páska og farsælt komandi páskaegg. Meyjari Orð dagsins er úr Jónasarspjalli, 1. versi. Gleði- lega páska og farsælt komandi páskaegg. Vogin Orð dagsins er úr Jónasarspjalli, 1. versi. Gleði- lega páska og farsælt komandi páskaegg. Sporðdrekinn Orð dagsins er úr Jónasarspjalii, 1. versi. Gleði- lega páska og farsælt komandi páskaeaa. k . Bogmaðurirfn Orð dagsins er úr Jónasarspjalli, 1. versi. Gleðilega páska og farsælt komandi páska- egg. Steingeitin * Orð dagsins er úr Jónasarspjalli, 1. versi. Gleðilega páska og farsælt komandi páska- egg-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.