Dagur - 26.05.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKVDAGVR 26. MAÍ 1999 - 15
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar
myndir úr morgunsjónvarpi barn-
anna.
18.30 Nýjasta tækni og vísindi. Um-
sjón: Sigurður H. Richter.
19.00 Melrose Place (6:34) (Melrose
Place). Bandarískur myndaflokk-
ur um líf ungs fólks í fjölbýlishúsi í
fínu hverfi í Los Angeles.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.35 Víkingalottó.
20.40 Laus og liðug (13:22) (Suddenly
Susan III). Bandarísk gaman-
þáttaröð. Aðalhlutverk: Brooke
Shields.
21.10 Sjúkrahúsiö Sankti Mikael
(3:12) (St. Mikael). Sænskur
myndaflokkur um líf og starf
lækna og hjúkrunarfólks á sjúkra-
húsi í Stokkhólmi. Aðalhlutverk:
Catharina Larsson, Leif Andrée,
Mats Lángbacka, Erika Höghede,
Ása Forsblad, Emil Forselius,
Rebecka Hemse og Björn Gedda.
22.05 Fyrr og nú (16:22) (Any Day
Now). Bandarískur myndaflokkur
um æskuvinkonur í Alabama,
aðra hvíta og hina svarta, og
samskipti þeirra eftir langan að-
skilnað. Leikstjóri: Jeff Bleckner.
Aðalhlutverk: Annie Potts og
Lorraine Toussaint.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
23.35 Skjáleikurinn.
13.00 Leitin að Grace (e) (Search for
Grace). Ivy er ung og falleg kona
sem lifir einföldu og tíðindalausu
lífi. En tilvera hennar gjörbreytist
þegar hún verður fyrir dulrænni
reynslu: Hún sér morð sem framið
var á þriðja áratugnum. Morðmál-
ið er enn óleyst og nú dregst Ivy
inn í hina óhugnanlegu fortíð. Að-
alhlutverk: Ken Wahl og Lisa Hart-
man. Leikstjóri: Sam Pillsbury.
1994.
14.30 Ein á báti (4:22) (e) (Party of
Five).
15.15 Ellen (21:22) (e).
15.35 Vinir (12:24) (e) (Friends).
16.00 Spegill, spegill.
16.25 Tímon, Púmba og félagar.
16.45 Brakúla greifi.
17.10 Glæstar vonir (Bold and the
Beautiful).
17.35 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 Blóðsugubaninn Buffy (1:12).
Nýr framhaldsmyndaflokkur um
unglingsstúlkuna Buffy sem fæst
við blóðsugur í frístundum sínum.
Aðalhlutverk: Sarah Michelle Gell-
ar, Nicholas Brendon, Charisma
Carpenter og Anthony Stewart
Head.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Samherjar (9:23) (High Incident).
Myndaflokkur um störf lögreglu-
manna í Suður-Kalifomíu.
20.55 Hér er ég (6:25) (Just Shoot Me
2). Gamanmyndaflokkur um út-
gefanda tískutímarits og fólkið
sem vinnur hjá honum.
21.35 Er á meðan er (5:8) (Holding
On).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim.
23.45 Leitin að Grace (e) (Search for
Grace) 1994.
01.15 Dagskrárlok.
FJÖLMIBLAR
BJÖRN
Ráslmimlifa ÞORLAKSSON
Sumardagskráin svokallaða er samnefnari fyrir
lélegt afjjreyingarefni sem fæstir nenna að horfa
á. Otilneyddir. Þetta er kannski ágætt fyrir hina
sumarlitlu þjóð sem getur aðeins átt von á að fá
5-10 góðviðrisdaga á ári. Utivist er holl en fátt
meira forheimskandi en að hanga fyrir framan
imbann öllum stundum. Svo eru kyrrsetur ekki
til bóta fyrir sílspikaða þjóð. I því ljósi má líta á
það sem fagnaðarefni að aðeins sé boðið upp á
þokkalega dagskrá hálft árið eða svo hjá Ríkis-
sjónvarpinu. Nema kannski fyrir þá sem ekki eiga
heimangengt. Hins vegar hefur sá sem hér ritar,
Iaumast æ oftar til að stilla á Rás 1 í útvarpinu að
undanförnu og hrifningin vex eftir því sem heim-
sóknunum fjölgar. Mér sýnist að það sé fyrst upp
úr þrítugu sem von er til þess að fólk fari að
hlusta á Rás 1 að ráði. E.t.v. tengist þetta bernsk-
unni. Sem barni fannst mér t.d. fátt Ieiðinlegra
en klassíska gaulið, messurnar, dánartilkynning-
arnar og leikritin sem ég botnaði ekkert í. Hluti
af unglingsþroskanumog sjáifstæðinu var því að
henda gufunni út í hafsauga og finna sér poppað-
an veruleika. En unglingsárunum er Iokið og
áherslurnar hafa breyst. Poppið verður leiðigjarnt
í óhófi en tónlistarþættirnir á Rás 1 eru hreint
frábærir sumir og fróðleikurinn sem hlustendum
er boðið upp á daglega, oft hreint ekkert smá-
ræði. Rás 1 er eitt af því fáa sem þrátt fyrir allt
hefur lítið breyst í annars síbreytilegri veröld.
Vonandi verður svo áfram.
Skjáleikur
18.00 Meistarakeppni Evrópu (UEFA
Champions League). Umfjöllun
um liðin og leikmennina sem
verða í eldlínunni í úrslitaleik
keppninnar hér á eftir.
18.45 Meistarakeppni Evrópu (UEFA
Champions League). Bein út-
sending frá úrslitaleik meistara-
keppninnar.
21.15 Gift mafíunni (Married to the
Mob). Gamanmynd um frú Angelu
DeMarco og raunir hennar. Ang-
ela er gift bófanum Frankie
DeMarco og fær allt sem hugurinn
girnist. Hún er samt ekki ánægð
og vill taka upp aðra lífshætti. Það
er hægara sagt en gert en þegar
eiginmaður hennar er gripinn með
allt niður um sig opnast fyrir henni
nýrmöguleiki. Leikstjóri: Jonathan
Demme. Aðalhlutverk: Michelle
Pfeiffer, Matthew Modine, Dean
Stockwell, Mercedes Ruehl og
Alec Baldwin.1988.
22.55 Einkaspæjarinn (7:14) (Della-
ventura). Anthony Dellaventura
hefur sagt skilið við lögregluna og
starfar nú sem einkaspæjari.
23.45 Gleðistundir (Joy et Joan). Eró-
tísk frönsk kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Viðskíptafréttimar
hljóðlausar
„Ég vinn eins og skepna og þá
þýðir ekkert að vera með út-
varpið á í vinnunni," segir
Rjarnheiður Jóhannsdóttir,
jafnréttisfulltrúi Norðurlands
vestra. Hún segist nota tóm-
stundirnar til þess að rækta
garðinn sinn, bæði í eiginlegri
og óeiginlegri merkingu. Bjarn-
heiður er leirlistarmaður og er
með verkstæði í bílskúrnum.
Hún segist vinna 50 til 60 tíma
á viku og fjölmiðlanotkun sín
miðist helst við blöðin. „Svo
vinn ég á þess háttar vinnustað
að fréttaflutningur þar er gífur-
Iegur á milli manna.
Ég hef bara ekki tíma til þess
notafæra mér ljósvakamiðlana.
Þegar maður er í vinnunni þá
getur maður ekki verið að hlus-
ta á útvarpið. Það eru yfirleitt
fréttirnar sem ég horfi á í sjón-
varpinu allt nema viðskiptaf-
réttir, þær eru yfirleitt hljóð-
lausar heima hjá mér. Það er
ákveðinn helgileikur að lækka
niður í fréttum þegar kemur að
viðskiptafréttunum.
Það er ekkert nema auglýsingar
að verða í þessu sjónvarpi og
sápur, mér líst ekkert á þær. Það
er einn þáttur sem er búinn að
vera undanfarið sem ég hef fyl-
gst með. Það er kaidastríðsþátt-
urinn. Hann er mjög fínn. Þar
er verið að skoða hlutina með
hlutlausum augum.“
Bjarnheiður Jóhannsdóttir, jafnréttis-
fulltrúi Norðurlands vestra, segist
fylgjast með kaldastríðsþáttunum í
sjónvarpinu. Þarséu hlutimir skoðað-
ir hlutlausum augum.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags á Rás 1.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Tveggja daga ævintýri eft-
ir Gunnar M. Magnúss. (9:16).
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir
Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Komdu nú að kveöast á. Hagyrðingaþáttur
Kristjáns Hreinssonar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sveitastúlkurnar, eftir Ednu
0¥Brien. Ellefti lestur.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Náttúrusýn í íslenskum bókmenntum, þriðji
þáttur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Óskarsson.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir. vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Fréttir.
18.30 Hægt andlát eftir Simone de Beauvoir. Bryn-
dís Schram les þýðingu sína.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson
á ísafirði.
20.20 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Haröardóttir.
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Óskarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Jón Lejfs - hugleiöingar á afmælisári. Þriðji
þáttur: í ríki nasista. Umsjón: Árni Heimir Ing-
ólfsson.
23.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón-
asson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Spennuleikrit: Líkið í rauða bílnum.
10.15 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Spennuleikrit: Líkið í rauða bílnum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.P>
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður-
lands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp
Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréltir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og I lok trétta kl.
2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. Itarleg landveöur-
spá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00
11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00
18.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grótarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Bara það besta. Albert Ágústsson leikur bestu
dægurlög undarfarinna áratuga.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir
og Helga Björk Eiríksdóttir. Óskar Jónasson
dæmir nýjustu bíómyndirnar. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur
íslenska tónlist. 19.00 19 >20. Samtengdar
fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102.2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld
og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár-
unum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -
14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst
Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt-
hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgun-
stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.05 Eftirmið-
dagsklassík. 18.30 Sinfóníuhornið. 19.00 Klassísk
tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjón-
ustu BBC kl. 9, 12 og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM9S7
07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári 13-16 Þór
Bæring 16-19 Svali 19-22 Heiöar Austmann. 22-
01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmunds-
syni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.11:00 Rauða
stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslist-
inn Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé -
bestur í músík 23:00 Babylon(alt rock).01:00 ítalski
plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, &
17 Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 17:30
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16
Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson.
19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sól-
arhringinn.
12.00 kjáfréttir.
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15 og 20.45.
21:00 Bæjarmál. Fundur í bæjarstjórn
Akureyrar frá því fyrr um daginn
sýndur í heild
16.00 Pensacola, 2. þáttur (e).
17.00 Dallas, 38. þáttur (e).
18.00 Sviðsljósið með Whitney Hu-
ston.
19.00 Dagskrárhlé.
20.30 Dýrin mín stór og smá, 1. þáttur
(e).
21.30 DALLAS, 39. þáttur.
22.30 Kenny Everett, 4. þáttur (e).
23.05 Sviðsljósiö með Aerosmith.
00.00 Dagskrárlok.
OMEGA
17.30 Sönghornið. Barnaefni.
18.00 Krakkaklúbburinn Bamaefni.
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny
Hinn.
19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore.
20.00 Kærleikurinn mikilsverði með
Adrian Rogers.
20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN sjónvarps-
stöðinni. Ýmsir gestir.
YMSAR STOÐVAR
TNT
05.00 The Scapegoat 06.45 The King'8 Thiel 08.15 Song ot Love 10.15
The Unsinkable Molly Brown 12.30 The Courtship of Eddie’s Father
14.30 The Prize 17.00 The King's Thief 19.00 The Postman Always
Rings Twice 21.00 Waterloo Bridge 23.15 Memphis 01.00 Telefon 03.00
Waterkx) Bridge
Cartoon Network
04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties 05.00 The Tidings
05,30 Tabaluga 06.00 Scooby Doo 06.30 Cow and Chicken 07.00
Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The Flintstone Kids
08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tidings 09.15 The Magic
Roundabout 09.30 The Fruitties 10.00 Tabaluga 10.30 BHnky Bill 11.00
Tom and Jeny 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00
Two Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30 Beetlejuice 15.00 The
Sytvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter's Laboratoiy 16.00 Ed, Edd
‘n' Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and
Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons
BBC Prime
04.00 The Essential Histoiy of Europe 05.00 Chigley 05.15 Playdays
05.35 Blue Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Going for a Song 06.55 Style
Chalienge 07.20 Real Rooms 07.45 KBroy 08.30 EastEnders 09.00
Great Antiques Hunt 09.40 Antiques Roadshow Gems 10.00 Who'H Do
the Puddtng? 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Gomg for a Song 11.30
Real Rooms 12.00 WildWe: A Day in the Life 12.30 EastEnders 13.00
EastEnders Revealed 13.30 Last of the Summer Wine 14.00 Keeping
up Appearances 14.30 Chigtey 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30
Wikfiife: Natural Neighbours 16.00 Styte Chaltenge 1630 Ready,
Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 EastEnders Revealed 18.00 lt
Ain't Half Hot, Mum 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Madson
20.00 The Goocfies 20.30 Bottom 21.00 Parkinson 22.00 Nice Town
23.00 The Leaming Zone - the Sky at Night 23J0 Starting Busmess
English 00.00 Suenos Wortd Spanish 01.00 Busmess Matters 02.00
Probtems with lons 02.30 Uncertam Principles 03.00 Magnetic Fields in
Space 03.30 Seeing With Electrons
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Lunge Lizards 10.30 Mystertous Etephants of the Congo 11.30
TheThird Planet 12D0Natural Born Kilters 13.00TheShaik FHes 13.30
The Shark Files 14.00 Inbepid Explorers 15.00 The Shark Files 16.00
Mysterious Etephants of the Congo 17.00 The Shark Files 1740 The
Shark Ffies 18.00 Among the Baboons 18.30 The Next Generation
1940 Two Tales of Peru 20.00 Treasure Hunt 21.00 Treasure Hunt
22.00 Intrepid Exptorers 2240 Intrepid Explorers 23.00 The Mountam
People 00.00 Treasure Hunt 01.00 Treasure Hunt 02.00 Intrepid
Exptorers 0240 Intrepid E>j>torers 03.00 The Mountain Peopte 04.00
Ctose
Dlscovery
1540 Rex Hunrs Fishing Adventures 15.30 The Diceman 16.00 Ttme
Travellers 1640 Treasure Hunters 17.00 Uncharted Africa 17.30
Tarantulas and their Venomous Relations 18.30 Uitra Sctence 19.00
Super Structures 20.00 The Liners 21.00 Big Stuff 22.00 Ultimate
Aircraft 23.00 Big Stuff 00.00 Ultra Science
WITV
03.00 Bytesce 06.00 Non Stop Hits 1040 European Top 2011.00 Non
StOp Hits 14.00 Select MTV 16.00 HHIist UK 17.00 So 90 s 18.00 Top
Sefection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 The
Late Uck 23.00 The Grind 23.30 Night Vkteos
Sky News
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worid News 10.00
News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQS
15.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five
17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the
Hour 2040 PMQS 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour
23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 PMQS 01.00
News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour
02.30 Global ViBage 03.00 News on the Hour 0340 Fashton TV 04.00
News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN
04.00 CNN This Moming 04.30 Insrght 05.00 CNN Tfws Morning 05.30
Moneyiine 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid Sport 07.00 CNN This
Moming 0740 Showbiz Today 08.00 Larry King 09.00 Worid News
09.30 Wortd Sport 10.00 World News 10.15 American Edrtion 10.30 Biz
Asia 11.00 World News 11.30 Business Unusual 12.00 Worid News
12.15 Asian Edríion 12.30 World Report 13.00 World News 13.30
Showbiz Today 14.00 World News 1440 Worid Sport 15.00 Worid News
15.30 Styte 16.00 Larry King 17.00 Wotld News 17.45 American Edition
18.00 Workf News 18.30 Worid Business Today 19.00 Wortd News
19.30 QSA 20.00 World News Europe 2040 Insight 21.00 News Update
/ Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30
Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15
Asian Editton 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30
CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Worid
Report
TliT
20.00 Watertoo Bridge 22.15 Memphis 00.00 Tetefon 02.00 Waterioo
Bridge
THE TRAVEL
07.00 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 08.30
Go2 09.00 East Meets West 10.00 Ridge Riders 10.30 Go Portugal
11.00 Voyage 11.30 Go Greece 12.00 Holiday Maker 12.30 The
Flavours of France 13.00 The Flavours of Itaiy 1340 Wet & Wild 14.00
Swiss Railway Joumeys 15.00 On Tour 15.30 Aspects of Ufe 16.00 Reel
Worid 1640 Written in Stone 17.00 The Flavours of France 17.30 Go 2
18.00 Vbyage 18.30 Go Greece 19.00 Travel Live 19.30 On Tour 20.00
Swiss Railway Journeys 21.00 Wet & WHd 21.30 Aspects of Life 22.00
Reef Worid 22.30 Written in Stone 23.00 Closedown
NBC Super Channel
06.00 CN8C Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US
Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 21.30
Europe Ton'ight 2240 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Brtefmg 00.00
CNBC Asia Squawk Box 0140 US Business Centre 02.00 Trading Day
04.00 Europe Today 05.30 Market Watch
Eurosport
06.30 Cycfing: Tour o< Itafy 07.00 Motorcycfing: Worid Champtonship -
French Grand Prix in Le Castefiet 08.30 Motocross: WorkJ Champtonship
in Beto Horizonte, BrazH 09.00 Tenres: French Open at Roland Garros
stadium. Paris 13.30 Cyding: Tour of ftafy 15.00 Tennis: French Open at
Roland Gartos starfium, Paris 17.30 Athletics: EAA Outdoor Permit
Meeting in Cotflxis. Germany 19.00 Motorsports: Start Your Engines
20.00 Strongest Man: Full Strength Chaltenge Series ín Ditoai, United
Arab Emirates 21.00 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00
Motorsports: Start Your Engines 23.00 Cycfing: Tour of ttaly 23.30 Ctose