Dagur - 20.08.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 20.08.1999, Blaðsíða 10
10- FÖSTUDAGUR 20. ÁCjÚST 199g D^up- SMÁAUGLÝSINGAR Gæðabíll á góðu verði Nýskoðaður Skoda Favorit árgerð 1993 til sölu á 80-100 þúsund krónur. Lítur vel út og er í góðu standi. Aðeins keyrður 60.000 km. Upplýsingar í síma 462-7883. Bíll til sölu Toyota Corolla XL, 5 dyra, árgerð 1995, ekinn 31.000 km. Góður bíll. Upplýsingar gefur Atli í síma 895-2676 og 453-5544. Veiðileyfi __________________________ Til sölu laxveiðileyfi í Reykjadalsá og Ey- vindarlæk og silungsveiðileyfi í Vest- mannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi. S. 464-3592. Kaffihlaðborð____________________ Síðasta opnunarhelgi sumarsins 21. og 22 ágúst. Kaffihlaðborð sunnudag. Einnig verður boð- ið upp á Ijósmynda- og málverkasýningu. Þinghúsið Grund, 7 km frá Dalvík. Takið eftir_______________________ Frá Sjónarhæð. Unglingafundir á föstu- dagskvöldum kl. 20:30. Á mánudögum kl. 18:00 verða fundir fyrir drengi og stúlkur. Vonumst til að sjá vini okkar frá Ástjörn. Verið öll velkomin. Ýmislegt _____________________________ Frá Slysavarnafélagi Islands Minningarkort Slysavarnafélags Islands fást á skrifstofu félagsins. Kortin eru send bæði innanlands og utan og hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild innan félagsins. Gíró og cjreiðslukortaþjónusta. Slysavarnafélag felands, Grandagarði 14, Reykjavík, sími 562-7000. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást i Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk- linga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis Minningarkort Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga Minningarkort Kvenfélagsins Hlífar Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, GERÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Mýrarvegi 116, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 18. ágúst. Svavar Guðni Gunnarsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, BRYNJÓLFUR JÓNSSON, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 23. ágúst kl. 13.30. Guðný Halldóra Áreliusdóttlr, Halldór Ari Brynjólfsson, Jón Viðar Brynjólfsson, Hilmar Brynjólfsson, Allý Halla Aðalgeirsdóttir, Atli Brynjólfsson, Sigurborg Sveinsdóttir, Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, Helga Hákonardóttir og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengda- föður og afa, VILHELMS KARLS JENSEN, Vallargerði 2 d, Akureyri. Jakobína Gunnarsdóttir, Þórey Marta Vilhelmsdóttir, ívar Sigurharðarson, Edda Kristrún Vilhelmsdóttir, Ólafur Jónsson og barnabörn. Melavegi 17 • 530 Hvammstangi símar 451-2617 og 854-0969 Til sölu Scania 113 H árg. '91 ekinn 90.000 km. 420 milli hjóla, pallur 5m, kranapláss og stóll undir palli. Flatvagn 12m langur með gámalásum, 3 hásinga einföldum Véla - Pallaleiga Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan Húsasmiðjuna Leigi út álvinnupalla. Henta vel viö málningu ítT og viögerðir á litlum og 461-1386 og stórum húsum. 892-5576 Hi/að er á seyði? ERLENT Prodi sakaður um skattsvik ÍTALÍA - Málaferli eru hafin á Italíu vegna ásakana á hendur Romano Prodi, fyrrverandi for- sætisráðherra landsins og verð- andi forseta framkvæmda- stjórnar Evrópusambandsins, en hann liggur undir grun um hafa stundað skattsvik fyrir tæpum áratug. Itölsk dagblöð hafa skýrt frá því að hann hafi ekki skýrt yfirvöldum rétt frá tekjum sem hann hafði af ráð- gjafarstörfum. Svipaðar ásak- anir komu fram á hendur Prodi fyrir nokkrum árum en ekkert sannaðist. Hart barist í Dagestan RÚSSLAND - Aukin harka virðist komin í bardaga rúss- neskra hermanna og íslamskra uppreisnarmanna í Dagestan. Rússar hafa varpað sprengjum á uppreisnarmennina bæði úr lofti og úr fallbyssum á landi og hafa þessar árásir valdið miklu manntjóni í röðum þeirra, að sögn rússneskra fjölmiðla. Sjálfir segjast Rússar hafa misst um 40 manns. Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar á netfangi, í símbréfi eða hringdu. ritstjori@dagur.is / fax 460 6171 / sími 460 6100 Útvörður upplýsinga Áskriftarsíminn er 800-7080 Frekari afvopnun afráðin RÚSSLAND - Bandaríkjamenn og Rússar komust að þeirri nið- urstöðu eftir þriggja daga nefndafundi í Moskvu að halda ótrauðir áfram afvopnunará- formum sínum. Strax og rúss- neska þingið hefur staðfest Start-II samninginn, sem vænt- anlega verður á næstunni, heQ- ast miklar samningaviðræður um framhaldssamninginn sem nefnist Start-III. Sonur okkar, bróðir, mágur og frændi, PÁLLHERMANNHARÐARSON, Böðmóðsstöðum, sem lést þann 13. ágúst sl., verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju þriðjudaginn 24. ágúst kl. 13:30. María Pálsdóttir, Hörður Guðmundsson, Elfar Harðarson, Snjólaug Óskarsdóttir, Hulda Karólína Harðardóttir, Jón Þormar Pálsson, Guðmundur Harðarson, Óskar Páll Elfarson, Hulda Björg Elfarsdóttir. sem lést 13. ágúst verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 25. ágúst kl. 13.30. Anna Björnsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Kjartan Mogensen, Sigurður Ólafsson, Klara S. Sigurðardóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir, Paul M. Smith, Anna Ingeborg Pétursdóttir og barnabörn. Strandir Evrópu hreinar Samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð hefur verið á gæðum helstu baðstranda Evrópu reyndust þær vera nægilega hreinar til þess að óhætt má teljast að skella sér í sjóinn á næstum því hvaða baðströnd sem er á Evrópuströnd Mið- jarðarhafsins. Sömu sögu er að segja af Norðursjó og Eystra- salti. Hreinlætinu reyndist ábótavant á aðeins 63 strönd- um af þeim 4.000 sem skoðað- ar voru. Beinmergsgj afi fundinn ÞÝSKALAND - Raissa Gorbat- sjova, eiginkona Mikhaíls, fyrr- verandi Sovétleiðtoga, bíður þess að komast í aðgerð vegna blóðkrabba sem hún þjáist af. Læknar í Þýskalandi, þar sem hún hefur til meðferðar í þrjár vikur, skýrðu frá því í gær að fundist hafi beinmergsgjafi, en skipta þarf um beinmerg í henni. J-----------------N. 0RÐDAGSINS 462 1840 / S_________________r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.