Dagur - 24.08.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 24.08.1999, Blaðsíða 10
*' 20 -"Þ RI~DrXJÓA'tí'U R 2 4. Á ITÚ'S'T "19 9 9 SMÁAUGLÝSING AR Áríðandi______________________________ Alþjóðlegt fyrirtæki vantar fólk á Akureyri eða í nágrenni hlutastarf 30 -120.000 kr. Fullt starf 120 - 350.000 ++ kr. Upplýsingar: lífsbót símar 554 0045 eða 699 0029. Hey óskast______________________ Óskum eftir 15 tonnum af vel þurrum hey- böggum. Uppl. í símum 462 2379 og 462 5301. Unglingaráð Léttis. Pennavinur óskast William Piper er Afró/ameríkumaður og býr í L.A. USA og vill skrifast á við dömur eldri en 21 árs, búsettar á Akureyri. William hefur áhuga á kvikmyndum, R&B,hip-hop & rag- gae tónlist auk ferðalaga. Heimilisfangið er: William Piper, c/o General Delivery, Santa Monica, CA 90401-9999, USA - e-mail: carioca@rocketmail.com. Veiðileyfi _________________________ Til sölu laxveiðileyfi í Reykjadalsá og Eyvindarlaek og silungsveiðileyfi í Vest- mannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi. S. 464-3592. Ýmislegt ______________________ Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöid Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjar- tasjúkinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. ÖKUKEIXIIXISLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓI\I S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, fóstri og afi, ÓLAFUR SIGURÐSSON, fyrrverandi yfirlæknir, Ásabyggð 12, Akureyri, sem lést 13. ágúst verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 25. ágúst kl. 13.30. Anna Björnsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Kjartan Mogensen, Sigurður Ólafsson, Klara S. Sigurðardóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir, Paul M. Smith, Anna ingeborg Pétursdóttir og barnabörn. TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. • JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! • Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á íslandi • Hátt og lágt drif - byggður á grind • Sterkbyggður og öflugur sportjeppi ALLIR SUZUKI BlLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn f rúðum og speglum • • styrktarbita I hurðum • • samlitaða stuðara • tmm frame|H| TTTZjm $ SUZUKI SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Þekkt þjónustufyrirtæki á Akureyri óskar eftir að ráða öflugan sölumann sem fyrst Starfissvið: - Sala og þjónusta við viðskiptavini - Dagleg stjórnun söludeildar Hæfniskröfur: - Samskipta- og skipulagshæfileikar - Frumkvæði og vilji til að ná árangri í starfi - Reynsla af sölu- og markaðsmálum Mjög góðir tekjumöguleikar Umsókir leggist inn á afgreiðslu Dags, Strand- götu 31, 600 Akureyri, fyrir 2. september nk., merkt „M-416“. MUNUM! Barn má aldrei vera í framsæti bíls með öryggispúða, hvorki barnabílstól né í sætinu. UMFERÐAR RÁÐ 9. landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður haldið í Vík í Mýrdal dagana 25. og 26. september n.k. á Hótel Vík. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. Rigning torveldar bjorgunarstörf TYRKLAND - Um 13.000 Iík höfðu fundist í gær í rústunum á jarðskjálftasvæðunum í Tyrk- landi, og talið var að allt að 30.000 manns væru enn grafnir undir rústunum. Nánast engar líkur eru á að fleiri finnist á lífi. Miklar rigningar hafa gert ástandið enn verra. Læknar ótt- ast útbreiðslu smitsjúkdóma og íbúar þora víða enn ekki að sofa inni við af ótta við eftirskjálfta. Bret olli litlu tjóni BANDARÍKIN - Fellibylurinn Bret, sem bandarískir veður- fræðingar höfðu varað mjög við, fór yfir Texas og Mexíkó án þess að valda nálægt þvf jafn miklu tjóni og óttast var. Vindhraði var engu að síður mikill og fylgdu bæði úrhelli og flóð, tré rifnuðu upp með rótum og sums staðar fuku þök af húsum. En mestu hamfarirnar voru á landsvæði þar sem er stijálbýlt og mjög dró úr krafti bylsins eftir því sem hann kom lengra inn á landið. Tugir bænda myrtir í Kþlnmbíu KÓLUMBÍA - Vopnaðir hópar hægri sinnaðra Kólumbíu- manna myrtu a.m.k. 54 manns, flest bændur nálægt landamær- unum að Venesúela. Þar hafa hægri sveitirnar barist mánuð- um saman við vinstri sinnaða skæruliða um yfirráð, en oftar en ekki hafa fylkingarnar ekki barist innbyrðis heldur beitt íbúa svæðisins ofbeldi. Schröder kominn á skrifstofuna í Berlín ÞÝSKALAND - Gerhard Scrh- öder, kanslari Þýskalands, hóf í gær störf á nýju bráðabirgða- skrifstofunni sinni í Berlín. Þar með er í raun lokið flutningi æðstu stjómvalda landsins frá Bonn til Berlínar, en þegar þýsku ríkin tvö sameinuðust árið 1991 var ákverðið að Berlín yrði að nýju höfuðborg hins samein- aða Þýskalands. í september heQast þingstörf f gamla ríkis- þinghúsinu í Berlín. Rotta um borð ÞÝSKALAND - Flugvél, sem fljúga átti til Bandaríkjanna frá Þýskalandi, var snúið við sköm- mu eftir flugtak þegar í ljós kom að rotta var um borð. Flugstjór- inn taldi þess þörf af öryggisá- stæðum, þar sem rottan gæti nagað einhverja víra í sundur. Farþegarnir gátu haldið áfram ferð sinni með annarri flugvél. Breskt nautakjot aftur til ESB EVRÓPUSAMBANDIÐ Breskt nautakjöt er aftur komið á markað í öðrum aðildarríkjum Evrópusambandsins (ESB), en þriggja ára innflutningsbanni ESB á bresku nautakjöti var aflétt þann 1. ágúst síðastliðinn. Einungis eitt sláturhús í Bret- landi hefur þó enn fengið tilskil- ið leyfi eftir að hafa staðist kröf- ur um hreinlæti og heilbrigði. ■Þýsk stjórnvöld hafa þó enn ekki fallist á að Ieyfa innflutning á bresku nautakjöti og ætla að halda banninu til streitu um sinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.