Dagur - 07.09.1999, Blaðsíða 12
IÞROTTIR
JulwRoU’iisojjHujli Gfínl
A«udwniðuii
Motting Hill
Notting Hill - næstvinsælasta
mynd í kvikmyndahúsum í dag.
Sýnd kl. 18.45
STAR WARS • Vinsælasta mynd í
kvikmyndahúsum í dag.
Sýnd kl. 17,21,23.30
ROBERTS
Sýnd kl. 16.45,21 og 23.15
RANT
Simí 462 3500 • Höiabraut 12 • www.nett.is/borgarbio
Sandier
NATTURAN KALLADI
CETTU HVER SVARADI
Þríðjud. kl. 21 & 23
''ffl
virus
Þl'íðjutl. kl. 21 - B.i.16
v □□raY]
0 l G I T A L
Þt'idjud. *8S*
kl. 23 - B.i.16
r^œgrTI r-—T M
□□[oolbyI ■*/.
KR-stelpurnar hampa hér íslandsmeistarabikarnum.
Uraiu titilinn
pnðja anð 1 roð
KR-ingar fengu um
helgiua afhentau ís-
laudshikariuu í Lands-
símadeild kvenna eftir
sigurleik gegn Val í
síðustu umferð deild-
ariuuar. Breiðahlik
náði 2. sætinu eftir
2-0 sigur á ÍBV.
Lokaumferð Landssímadeildar
kvenna í knattspyrnu var leikin á
sunnudaginn. KR-ingar, sem
tryggðu sér Islandsmeistaratitil-
inn í síðustu umferð, fengu Val í
heimsókn í Frostaskjólið og unnu
2-1 sigur, eftir að staðan var jöfn
1-1 í hálfleik. Fyrir leikinn var
Valur í 2. sæti deildarinnar með
31 stig, einu stigi meira en
Breiðablik, sem var í 3. sætinu
með 30 stig. Valur gat því tryggt
sér 2. sætið í deildinni með sigri á
KR í síðasta leik, en KR-stúlkur
sem áttu að fá Islandsbikarinn af-
hentan eftir Ieikinn voru á öðru
máli og unnu sanngjarnan sigur.
Ásgerður markailrottning
Valsstúlkur voru fyrri til að skora
á sunnudaginn og komust í 1-0
með marki markadrottningarinn-
ar Asgerðar H. Ingibergsdóttur,
strax á 14. mínútu leiksins, sem
þar með skoraði sitt 20. mark í
deildinni í sumar. Hún og Helena
Olafsdóttir, KR, voru með jafn
mörg skoruð mörk fyrir Ieikinn og
því mikil spenna í Ioftinu, hvor
þessara miklu markaskorara yrði
efst á listanum eftir leikinn. Hel-
enu tókst þó ekki að bæta við
mörkum, þó hún fengi til þess
góð tækifæri, m.a. vítaspyrnu,
sem Ragnheiður Jónsdóttir,
markvörður Vals, varði á 62. mín-
útu Ieiksins. Það var svo Guðlaug
Jónsdóttir, sem jafnaði metin fyr-
ir KR á 20. mínútu.
Það voru ekki liðnar nema 5
mínútur af seinni hálfleiknum
þegar Inga Dóra Magnúsdóttir
skoraði sigurmark KR-inga, en
fleiri urðu mörkin ekki þrátt fyrir
góð færi á báða bóga.
KR-stúlkur luku þar með Is-
landsmótinu án taps, en þær
unnu þrettán af fjórtán Ieikjum í
deildinni og gerðu eitt jafntefli,
sem er frábær árangur.
Blxkamir náðu 2. sætinu
Eftir að hafa verið í 2. sæti deild-
arinnar lengst af sumri, þurftu
Valsstelpurnar að bíta í það súra
epli að falla niður í 3. sætið eftir
2-0 sigur Blikanna á IBV í Kópa-
vogi. Blikarnir sem hafa verið að
sækja í sig veðrið eftir því sem lið-
ið hefur á mótið, höfðu mikla yf-
irburði gegn Eyjaliðinu og hrein-
lega óðu í færum allan leikinn.
Þeim tókst þó aðeins að koma
boltanum tvisvar í markið og voru
þar að verki þær Kristrún Daða-
dóttir í fyrri hálfleik og Bára
Gunnarsdóttir í þeim seinni.
Á Akranesi fór fram leikur ÍA
og Stjörnunnar og lauk honum
með 1-4 sigri Garðabæjarliðsins.
Mörk Stjörnunnar gerðu Rósa D.
Jónsdóttir, Heiða Sigurbergsdótt-
ir, Lilja Karlsdóttir og Jóhanna
Arnaldsdóttir, Mark IA gerði
Laufey Jóhannsdóttir.
Botnliðin í deildinni, Grindavík
og Fjölnir, léku saman á Grafar-
vogsvelli og unnu Fjölnis-
stelpurnar þar 3-0 sigur, sem er
þeirra fyrsti og eini sigur í deild-
inni í sumar. Það verður þeirra
hlutskipti að falla í 1. deild, en
Grindavík leikur gegn FH, sem
lenti í 2. sæti 1. deildar, um lausa sætið í deildinni að ári. Úrslit KR-leikja í sumar:
25. maí KR - IBV 3- 1
30. maí Breiðablik - KR 0- 5
2. júní KR - Fjölnir 6- 0
7. júní KR - ÍA 7- 1
15. júní Grindavík - KR 0- 6
22. júní KR - Stjarnan 1- 0
6. júlí Valur - KR 0- 0
20. júlí ÍBV - KR 1- 5
27. júlí KR - Breiðablik 3- 1
11. ág. Fjölnir - KR 0-12
16. ág. ÍA- KR 0- 3
26. ág. KR - Grindavík 15- 0
3. ág. Stjarnan - KR 0- 4
5. sept. KR - Valur 2- 1
Þær skorudu mörkinfyrir KR:
Helena Ólafsdóttir 19
Guðlaug Jónsdóttir 11
Olga Færseth 8
Guðrún Kristjánsdóttir 7
Ásthildur Helgadóttir 6
Dóra Magnúsdóttir 6
Edda Garðarsdóttir 5
Ásdís Þorgilsdóttir 3
Sigurlín Jónsdóttir 2
Embla Grétarsdóttir 1
Elín Þorsteinsdóttir 1
Guðrún Gunnarsdóttir 1
Lokastaðan í
Landssímadeild kvenna
KR 14 13 1 0 72:5 40
Breiðabl. 14 10 2 2 36:14 32
Valur 14 10 1 3 49:13 31
Stjarnan 14 7 2 5 37:12 23
ÍBV 14 6 1 7 40:25 19
ÍA 14 4 1 9 16:14 13
Grindav. 14 1 0 13 8:68 3
Fjölnir 14 I 0 13 10:83 3
Landssímadeild kvenna - Úrslit leikja
KR Valur Breiðabl. Stjarnan ÍBV ÍA Fjölnir Grindavík
KR 2-1 3-1 1-0 4-1 7-1 6-0 15-0
Valur 1-1 0-4 2-1 2-1 6-0 12-0 9-0
Breiðablik 0-5 2-0 2-1 2-0 4-0 8-0 3-1
Stjarnan 0-4 1-2 1-1 3-1 1-1 7-0 6-0
ÍBV 1-5 0-2 1-1 4-5 5-1 7-0 7-0
ÍA 0-3 1-2 0-1 1-4 0-3 2-1 2-0
Fjölnir 0-12 0-6 2-5 0-4 1-3 3-6 3-0
Grindavík 0-6 1-5 0-2 1-3 0-6 0-1 5-0