Dagur - 07.09.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 07.09.1999, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUD AGU R 7. SEPTEMBER 1999 - 15 Tfc^ui- DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn 16.50 Leiðarljós (Guiding Light) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Beverly Hills 90210 (5:27) (Beverly Hills 90210 IX) 18.30 Tabalugi (15:26) (Tabaluga) Þýskur teiknimyndaflokkur um drekann Tabaluga og vini hans í Grænumörk og baráttu þeirra við snjókarlinn Frosta t Klakaborg. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Becker (19:22) (Becker) Bandarískur gamanmyndaflokkur um kjattfora lækninn Becker. 20.10 Gelmstöðin MIR (MIR Mortals) Sjá kynningu. 21.10 Sviplausi morðinginn (3:4) (Mördare utan ansikte) Sænskur sakamálaflokkur byggður á sögu eftir Henning Mankell. Roskinn bóndi og kona hans finnast myrt í afskekktri sveitabyggð á Skáni. Kurt Wallander lögregluforingi fær ærinn starfa og glfmir þar að auki við erfiðleika í einkalífi sínu. 22.10 Sönn íslensk sakamál (6:6) Stóra kókainmálið. Lokaþáttur um fslensk sakamál frá 1968 til 1996. Fjallað er um aðdraganda og bak- svið glæpanna allt frá upphafi þar til dómar falla. Fjöldi viðtala er f þáttunum við gerendur, þolendur, vitni og rannsóknaraðila. e. 22.35 Friðlýst svæði og náttúruminj- ar Löngufjörur Dagskrárgerð: Magnús Magnússon. e. 23.00 Ellefufréttir og fþróttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn 13.00 Samherjar (22:23) (e) 13.50 Verndarenglar (11:30) (e) 14.40 Caroline f stórborginni (12:25) Ce) 15.10 Astir og átök (6:25) (e) 15.35 Hér er ég (4:6) (e) 16.00 Köngulóarmaðurinn 16.20 Tímon, Púmba og félagar 16.45 í Barnalandi 17.00 Áki já 17.10 Simpson-fjölskyldan (89:128) 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 20.05 Hill-fjölskyldan (4:35) (King Of the Hill) Ný teiknimyndasyrpa sem notið hefur mikillar hylli um vfða veröld og jafnvel skyggt á vinsældir Simpson-fjölskyldunn- ar. Aðalpersónurnar eru Hank Hill, eiginkonan Peggy og sonur- inn Bobby sem er klaufabárður hinn mesti. 20.35 Dharma og Greg (11:23) 21.05 Feitt fólk (Fat files) Bresk heim- ildamynd í þremur hlutum um' ofát og offitu. Vísindamenn fjalla um rannsóknir sem gerðar hafa verið á sviðinu, leita skýringa á því hvers vegna mönnum reyn- ist svo erfitt að grenna sig og ennþá erfiðara að halda þeirri þyngd sem þeir ná eftir megrun- arkúr. Næsti hluti er á dagskrá að viku liðinni. 22.00 Daewoo-Mótorsport (20:23) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Innsti ótti (e) (Primal Fear) Frá- bær tryllir um morð og metnað lögmannsins til að uppljóstra hver er sekur og vinna málið. Richard Gere túlkar á mjög vei metnaðinn hjá hrokafullum en klárum glæpalögmanni. Aðal- hlutverk: Richard Gere, Laura Linney, Edward Norton. Leik- stjóri: Gregory Hoblit. Strang- lega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok Fugl dagsius Fugl dagsins er stór og grár með stærra vænghaf en stór gæs og hægt flug með mjúkum djúpum vængjaslögum. Sýnist enn stærri en hann í raun er bæði á flugi og sitjandi. Hann flýgur með aft- ursveigðan, s-beygðan háls, og séður á hlið eru vængirnir hvelfdir, niðursveigðir. Fugl dagsins kemur sem gestur á öllum tfmum Islands, þar sem hann sést helst við grunn vötn og sjávar- strendur, flestir á haustin. Fugl dagsins siðast var fálki Svar verður gefið upp í morgunþætti Kristófers Helgasonar á Bylgjunni í dag og í Degi á morgun. Teikning og upplýsingar um fugl dagsins eru fengnar úr bókinni „Fuglar é íslandi - og öðrum eyj- um í Norður Atlantshafi" eftir S. Sörensen og D. Bloch með teikningum eftir S. Langvad. Þýð- ing er eftir Erling Ólafsson, en Skjaldborg gefur út 18.00 Dýrlingurinn (The Saint) 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Strandgæslan (12:26) (e)(Water Rats) 20.00 Hálendingurinn (3:22) (Highland- er) 21.00 Ferðin á hafsbotn (Voyage to the Bottom of the Sea) Nelson að- míráll tekur flunkunýjan kjarn- orkukafbát til kostanna en ferðin endar með ósköpum. Leiðin liggur hættulega nærri logandi geisla- belti í undirdjúpunum og kvikni í kafbátnum gæti það tortímt mann- kyni öllu. Sígild mynd sem allir að- dáendur vísindaskáldsagna verða að sjá. Samnefnd sjónvarpsþátta- röð var síðar byggð á efnisþræði myndarinnar. Aðalhlutverk: Walter Pidgeon, Joan Fontaine, Robert Sterling. 1961. 22.45 Enski boltinn Rifjaðir verða upp eftirminnilegir leikir nágrannalið- anna Everton og Liverpool. 23.45 Glæpasaga (e)(Crime Story) 00.35 Evrópska smekkleysan (e) (Eurotrash) Einhver óvenjulegasti þáttur sem sýndur er í sjónvarpi. Stjórnendur leita víða fanga og kynna til sögunnar fólk úr ólíkleg- ustu stéttum þjóðfélagsins. 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur „HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“ Hriíiim aí Hvítum mávum „Ég get ekki séð að allt þetta frelsi hafi bætt lífsmunstur fólks. Ég get ekki séð að fólk sé neitt sælla þótt það sé komið með allar þessar útvarps- og sjónvarpsstöðvar," segri Óskar Bjartmars lögreglumaður og formaður Lögreglufélags Reykjavíkur um þróun mála á öldum ljósvakans. Sjálfur segist hann hlusta aðal- lega á fréttir bæði í útvarpi og sjónvarpi. í útvarpinu hlustar hann Iíka á þá þætti sem reka á fjörur hans í það og það sinnið. I þeim efnum séu það engir sérstakir þættir, nema hvað að þeir þurfa að hafa eitthvað sem kveikir áhuga hans til að hlus- ta. Skiptir þá engu á hvaða rás þeir séu, heldur fyrst og fremst að efnið sé áhugavert. Þá segist hann vera hrifinn af þætti Gests Einars Jónassonar, Hvít- um mávum og þeirri tónlist sem þar sé að finna. Þar vegur þyngst fjölbreytt tónlistarval og áhersla á flutning á íslenskum dægurlögum. Óskar segist að sjálfsögðu horfa á lögguþætti í sjónvarpinu og framhalds- myndir ef tími gefst til. Hann segir að sumir þessara löggu- þátta gefi óraunverulega mynd af starfi lögreglunnar. Hinsveg- ar sé því ekki að leyna sumir hverjir þessara þátta geta líka gefið frekar raunverulega mynd af löggæslustörfum. Slíkir þættir séu aftur á móti mun færri en hinir. Þessutan toga íþróttirnar á skjánum í Óskar og þar er enski boltinn efstur á blaði. Óskar Bjartmarz formaður Lög- reglufélags Reykjavíkur. ÚTVARPIÐ RÍKISÚJVARPIÐ FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.38 Segöu mér sögu, Ógnir Einidals eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (9:25). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Impromptu D935 eftir Franz Schubert. Maria Joáo Pires leikur á píanó. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les (5:17). 14.30 Nýtt undir nálinni. Brian Asawa kontratenór syngur lög eftir Fauré og Villa-Lobos með St. Martin in the Fields-hljómsveitinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem- ingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grótarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. (e). 20.20 Vinkill. (e). 21.10 Tónstiginn (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Valgerður Valgarösdóttir flytur. 22.20 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva. Hljóðritun frá tónleikum Serenissima-sveitarinn- ar á tónlistarhátíðinni í Brugge, 25. júlí sl. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af- mæliskveðjur. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistar- fréttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. Barnatónar. Segðu mér sögu: Ógnir Einidals. 20.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson (e). 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður- lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tón- Ijstarþætti Alberts Ágústssonar. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tón- listarþætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sigbjörnsson og Eiríkur Hjálmarsson. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís- lenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inn í kvöldiö með Ijúfa tónlist. 22:00 Lífsaugaö Hinn landsþekkti miðill Þórhallur Guðmundsson sér um þáttinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102.2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATIWLDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt- hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Ró- berts. Fjörið og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Betri blanda og allt þaö nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sól- arhringinn. 12.00 Skjáfréttir Nýjar fréttir allan sólarhimginn, utan dagskrártíma 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. (Endurs. kl. 18:45,19:15, 19:45) 20.00 Sjónartiorn Fréttaauki 20.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. (Endurs. kl. 20.45) 21:00 Bæjarmál mmmwm 06.00 Gæludýralöggan (Ace Ventura: Pet Detective) 08.00 Innrásin frá Mars (Mars Attacks!) 10.00 Evíta 12.10 Gæludýralöggan (Ace Ventura: Pet Detective) 14.00 Innrásin frá Mars (Mars Attacks!) 16.00 Evíta 18.10 Buddy 20.00 Cobb 22.05 Skothylki (Full Metal Jacket) 00.00 Buddy 02.00 Cobb 04.05 Skothylki (Full Metal Jacket) OMEGA 17.30 Ævintýri í Þurragljúfri. Barna- og unglingaþáttur. 18.00 Háaloft Jönu. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Bein útsending. Stjórn- endur þáttarins: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. YMSAR STOÐVAR Animal Planet 05:00 The New Advertures Of Blad< Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Fool's Gold 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Lawyer Vs. Ostnch Farm 07:20 Judge Wapner's Animal Court Hit & Run Horse 07:45 Gotng WídWith Jeff Coiwn: Soooran Desert. Arizona 08:15 Gdng WHd With Jeff Corwin: Yefiowstone National Park, Morrtana 08:40 Pet Rescue 09.10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Man Eating Tigefs 11:00 Judge Ter's Anknal Cairt. Dognapped Or.? 11:30 Judge Wapner's Animai Court. JBed Jockey 12:00 Hoðywood Safari: Quality Time 13Æ0 Breed Al Afaout tt 13:30 Breed Afi About ft: Pointers 14:00 Good Doa U: Table Manners 14:30 Good Dog U: Bariong Dog 16:00 W«e Sos 16:30 Wildöe Soa 17:00 Harrys Practice 17:30 Hanys Practice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animai Doctor 19:00 Judge Wapners Anfrnal Court It Could Have Been A Dead Red Chow 19:30 Judge Wapner's Anímai ColbL No More Horsing Around 20:00 Country Vets 20:30 Country Vtós 21:00 Countty Vets 21:30 Country Vets 22:00 Dea*y Season Dtscovery 07:00 Rex Hifftfs Ftíiteg Adventures 07:30 Connections 2 By James Burke: Sentimental Joumeya 0755 Connecbons 2 By James Burke: Gettlng it Together 0825 Arthur C. Ctarke's Myslerious Wortd: The Missíng Apeman 08:50 Bush Tucker Man: Stories Of Survival 09:20 Firsf Ffights: Supersonic Bombers • The Ðusive Search 09:45 Ufe On Mars 10:40 Ultra Science: Cosmic Cotlision 11:10 Top Marques: Volvo 11:35 The Dicsman 12:05 Encydopedia Galactica: Into Space • The Future 12:20 River Of Doubt: New Explorers 13:15 Adventures Of The Quest: Beyond The Glass 14:10 Dlsaster: Firetrap 14:35 Rex Hunt's Rshing Adventures 15:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:30 Walker's Worid: lceland 16:00 Ciassic Bkes: Made In Gennany 16:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal 17:00 2oo Story 17:30 The WchW Of Nature: Great Wrttel Part 2 18:30 Great Escapes: Cave Rescue 19:00 History's Mysteries: The Shroud Of Turin 19:30 Hístory's Mysteries: The Hoty GraH 20:00 (Premiere) Black Shirt 21:00 Egytt The Resurrection Machine 22:00 Hrtter s Generals. Paulus And Canaris 23:30 Great Escapes: Oeatfine (»:00 Ctasac B8<es: Made In Germany 00:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Call of the Coyote 10.30 Keepers of the Wikf 11.30 Animal Mmds 12.00 Uving Sdence 13.00 Lost Wortds 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 15.30 On the Edge 16.00 Keepers of the Wild 17.00 Lost Worids 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys in the Mist 19.30 The Ttwd Planet 20.00 Natural Bom Kilters 20.30 Natural Bom Kiilers 21.00 The Shark fiies 22.00 Wiídlife Adventures 23.00 The Shark Files 00.00 Natural Bom Kfilers 0050 Naturai Bom Kfflers 01.00 The Shark Files 02.00 Wildrfe Adventures 03.00 The Shark FBes 04.00 Close Sky News 05.00 Sunrise 09.00 News on fhe Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 1350 Your CaH 14.00 News on the Hoor 1550 SKY Wortd News 16.00 Live at Frve 17.00 News on the Hour 1950 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 2150 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 C8S Evening News 00.00 News on the Hour 0050 Your Call 01.00 News on the Hour 0150 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 0350 Showba Weekty 04.00 News on the Hour 0450 CBS Eveníng News CNN 04.00 CNN Thls Moming 04.30 Worid Business • This Moming 05.00 CNN This Momteg 05.30 Wortd Business ■ TOs Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid Business • This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 09.00 Lany King 09.00 Worid News 0950 Worid Sport 10.00 World News 10.15 American Edítion 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian Edttion 12.30 Worid Report 13.00 Wortd News 1350 Showtnz Today 14.00 Wortd News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 World Beat 16.00 Lany Kíng 17.00 Worid News 17.45 American Ecfition 18.W) World News 18.30 Wortd Business Today 19.00 Wortd News 1950 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insfght 21.00 News Updale / Worid Businesa Today 2150 Wortd Sport 22.00 CNN Wortd View 2250 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Wortd News 00.15 Asian Editron 0050 Q&A 01.00 Larry King Uve 02.00 Worid News 0250 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Mwieylme THE TRAVEL 07.00 Travel Uve 0750 The Flavours of Itaty 08.00 Sleppmg the Worid 08.30 Go 2 09.00 On Top of the Wdrid 10.00 Crbes of the World 1050 A River Somewhere 11.00 Dream Destinations 11.30 Around Britain 12.00 Travel Llve 12.30 The Rich Tradition 13.00 The Flavours of ftaly 13.30 Peking to Paris 14.00 On Top of the Worid 15.00 Stepping the Worid 1550 Sports Safaris 16.00 Reel Worid 16.30 Tribal Joumeys 17.00 The Rich Tradition 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Around Britain 19.00 Hoflday Maker 19.30 Stepping the Wortd 20.00 OnTopof the Worid 21.00 Peking to Paris 21.30 Sports Safans 22.00 Reel Worid 2250 Tribal Joumeys 23.00 Ctosedown MBC Super Channel 0650 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CN8C Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Powsr Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 2250 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Maiket Watch Eurosport 06.30 Superbike: Worid Champtonship in Misano, San Maríno 08.00 Footbalt: Womens Worid Cup in toe Usa 10.00 Motorcyckng Offroad Magazme 11.00 Touring Car; Btcc at Donington Park. Great Britarn 12.00 Triathion: Itu internatiooal Event in Marseille, France 13.00 Flshlng: ‘98 Marlin Worid Cup. MaurHms 14.30 FootbaJI: Women's Worid Ctq> in the Usa 16.30 Motorsports: Fwmula 18.00 Grand Touring: Fia Gt Championshíps in Hockenheim. Germany 19.00 Boxtng: Tuesday Live Boxing 21.00 Sumo Grand Sumo Toumament (basho) «1 Tokyb, Japan 22.00 Golf: Us Pga Tour • Buick Classk: in Rye, New Yotk 23.00 Sailing. Sailing World 23.30 Close

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.