Dagur - 11.09.1999, Page 23
LÍFIÐ í LANDINU
DMjpr.
LAUGARDAGUR 11 .SEPTEMBER 1999 - 39
ALMANAK
Laugardagur H.september
254. dagur ársins -109 dagar eftir -
36. vika. Sólris kl. 05.48. Sólarlag
kl. 20.10. Dagurinn styttist um 7
mínútur.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR:
Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er
opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar
í símsvara nr. 565 5550.
AKUREYRI: Sunnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Akureyrar apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga og laugardaga
frákl. 10.00-14.00.
APÓTEK KEFLAVlKUR:
Opið virka dagafrá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA:
Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
SELFOSS:
Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnu-
dögum ki. 10.00-12.00.
AKRANES:
Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00
og sunnud. kl. 13.00-14.00.
GARÐABÆR:
Apótekið er opið virka daga kl. 9.00-
18.30, en iaugardaga kl. 11.00-14.00.
KROSSGATAN
LÁRÉTT: 1 hristi 5 óviljugt 7 glaða 9 fersk
10 klór 12 lykti 14 skinn 16 eðja
17 nöldurs 18 annríki 19 óhreinka
LÓÐRÉTT:1 poka 2 eyktamark 3 tilkall 4
beita 6 glatar 8 karlmannsnafn 11 við-
brennda 13 næðing 15 bræll
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT:1 duft 5 ræfil 7 gróp 9 mý 10 gómur
12 roku 14 sef 16 sár 17 grett 18 stó
19 aum
LÓÐRÉTT:1 dygg 2 fróm 3 tæpur 4 fim
6 lýkur 8 rólegt 11 rosta 13 kátu 15 fró
GENGIÐ
Gengisskráning Seölabanka íslands
10. september 1999
Fundarg. Kaupg. Sölug.
72,25 72,65 72,45
117,21 117,83 117,52
48,53 48,85 48,69
10,294 10,352 10,323
9,304 9,358 9,331
8,881 8,933 8,907
12,8734 12,9536 12,9135
11,6687 11,7413 11,705
Belg.frank. 1,8974 1,9092 1,9033
47,84 48,1 47,97
34,7331 34,9493 34,8412
39,1351 39,3789 39,257
Ít.líra 0,03953 0,03977 0,03965
5,5625 5,5971 5,5798
0,3818 0,3842 0,383
Sp.peseti 0,4601 0,4629 0,4615
0,6635 0,6677 0,6656
97,1879 97,7931 97,4905
3RD 0,234 0,2356 0,2348
XDR 99,34 99,94 99,64
XEU 76,54 77,02 76,78
Dóttir Husseins
vill á Ólympíuleika
Haya, sem hér sést ásamt föður sínum, er mikil hestakona og gerir sér von um að
keppa fyrir hönd þjóðar sinnar á næstu Ólympíuleikum.
Hussein Jórdaníukon-
ungur, sem lést fyrr á
þessu ári, eignaðist
nokkur börn. Eitt þeirra
er Haya prinsessa. Hún
er 25 ára gömul og
missti móður sína, Aliu,
í flugslysi tveggja ára
gömul. Haya, sem hefur
lagt stund á stjórnmála-
sögu og viðskiptafræði í
Oxford, er mikil hesta-
kona og gerir sér von
um að keppa fyrir hönd
þjóðar sinnar á næstu
Ólympíuleikum. Hún er
fulltrúi ýmissa líknar-
sambanda í Jórdaníu.
Hún segist sakna föð-
ur síns ákaflega og lýsir
honum sem einstökum
manni. „Hann var góð-
ur, hjartahlýr og einlæg-
ur. Friður, öryggi, fram-
tíðin - allt þetta hafði
mikla merkingu f hans
huga. Hann var stund-
um misskilinn en hann
hélt sínu striki því hann
vissi að framtíðin myndi
leiða í Ijós að hann hefði
á réttu að standa.“
KUBBUR
MYNDASÖGUR
HERSIR
Ef þú hasttir ekki þessu líferni
þínu varðandi átið, drykkjuna og
áfiogin, get ég ekki hjálpað þér!
Ég er að hugsa^^Tlann sagðist
um að skipta um , ekki geta
iaskni ... hjálpað mér!.
ANDRÉS ÖND
DÝRAGARÐURINN
Vatnsberinn
Syndir þínar eru
fyrirgefnar. Það
segja stjörnurnar
og ekki ijúga þær.
Fiskarnir
Latibær þarf meiri
kvóta og það er
hellidemba í Sól-
skinsbæ.
Hrúturinn
Ekki sofa hjá
Sveini í nótt!
Reyndu frekar við
Hrein.
WL
Nautið
Dodi var ei Feig-
ur. Enginn má
sköpum renna
sem hoppar Par-
Tvíburarnir
Þó þú smælir
framan í heiminn,
þá mun heimur-
inn hálshöggva
Þíg-
Krabbinn
Brauð er að þá
barnið finnur
bakaríið.
7V
Ljónið
Allt mun ganga
þér í vil, apakött-
ur, apaspil.
Meyjan
Kryppan er kyn-
tákn drómedar-
ans. Biakaðu eyr-
unum, Doddi!
Vogin
Skiptu um vinnu,
fjárfestu í bíl og
fáðu þér nýjan
mann. Settu svo
allt í kaskó - ör-
yggið á oddinn.
J§*
Sporðdrekinn
Innréttaðu bíl-
skúrinn i dag og
seldu svo bílinn til
að fjármagna
kostnaðinn.
Bogamaðurinn
Lofaðu ekki upp í
ermina á þér í
dag. Vertu í sand-
ölum og erma-
lausum bol.
■ »
Steingeitin
Farðu þér hægt í
dag. Glas er ekki
til sparnaðar né
flas til velfarnað-
ar.