Dagur - 12.02.2000, Side 17
TV^wr
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 - 33
MATARGATIÐ
A
Veisla fyrir börnin
Bananabátar
bananar, einn á mann
vínber
niðurskorinn ostur í teninga
rauð paprika
jarðarber
mandarínu- eða
appelsínubátar
-hægt er að nota
flestalla ávexti-
Stórar ostasneiðar settar á
stóra coctailpinna sem nota
má fyrir segl
tannstönglar
litlir skrautfánar
appelsínusafi til að smyrja
með yfirborðið á banönunum
svo þeir verði síður brúnir.
nanum
öðrum
megin
langsum
en látið
halda sér
á botni
bátanna
Bananabátarnir taka og bát-
sig vel út á borði. arnir
------------ skreyttir.
Gulrótabolliir með
smjöri og osti
50 g smjör/smjörvi eða 4 mk
olía
4 dl mjólk
1 dkl súrmjólk
4 tesk þurrger
2 tesk salt
Hýðið
er skorið
af bana-
Sviðasulta, hrossakjöt,
hangikjöt, slátur og
annar þjóðlegur matur
verður uppistaðan í
fæði þeirra víkinga sem
í sumar sigla á lang-
skipinu íslendingi vest-
ur um haf.
Hörður með sviðasuituna sem hann ætlar að bjóða upp á um borð f íslendingi og í veislum í Vesturheimi mynd: gun.
Rammíslenskur
matur í íslendingi
Hörður Guðjónsson í Birkifelli í
Hornafirði er einn þeirra sem
ætla með Islendingi á slóð Leifs
heppna. Herði hefur verið falið
að sjá um öflun vista fyrir ferða-
lagið, að minnsta kosti allt kjöt-
kyns. Níu manns verða á skip-
inu og er áformað að siglingin
taki tjóra mánuði. Auk þess að
hafa nægan kost á ferðalaginu
þarf talsvert af aukamatfögum
því leiðangursmenn ætla að
bjóða upp á þjóðlegar veitingar á
áfangastöðum vestanhafs. Aug-
ljóst er því að mikinn og góðan
mat þarf að hafa meðferðis og
verður kappkostað að því að
hafa hann eins líkan þeim sem
landkönnuðirnir lögðu sér til
munns á langsiglingunum til
forna. Því verða hvorki ham-
borgarar né pitsur mcð í för,
hvað þá cheerios.
Þrjú hundruð kíló
af sviðasultu
Hörður er fyrir löngu byrjaður
að safna vistum og Iiggur ekki á
liði sínu. Hráefnið kemur úr
ýmsum áttum og mest af því fær
hann ókeypis. Hann meðhöndl-
ar það þannig að það taki sem
minnst pláss, pakkar því í loft-
tæmdar umbúðir og geymir í
frysti til vorsins. Til dæmis er
hann búinn að búa til 30-40
rúllupylsur og um 60 kíló af
kindakæfu. Síðustu daga hefur
hann staðið við syiðpspltugerð í
verður hluti af kostinum en er
Hörður viss um að allir skipverj-
ar séu vanir að borða þennan
gamla íslenska mat? „Þeir fá
ekkert annað en það sem er á
borðum. Við reynum auðvitað
að hafa nýmeti líka. Við ættum
að geta skotið okkur fugl öðru
hvoru og svo fáum við hrein-
dýrakjöt á Grænlandi, íslenski
hreindýrabóndinn, Stefán, ætlar
að sjá fyrir því. Við reynum líka
að veiða okkur fisk á leiðinni,
verðum með netstubba og tvær
til þrjár humargildrur. Það ætti
að verða hægt að láta þær detta
einhvernsstaðar áður en komið
er í land og taka þær svo þegar
farið er.
Þegar við komum til Ný-
fundnalands verðum við mikið
inni á víkum og vogum. Þar
verða hátíðahöld í hverri höfn
enda hafa 30 manns verið að
vinna við þetta landafundaverk-
efni í tvö ár þar í landi. A fyrsta
viðkomustaðnum búa 2-3000
manns en þar er reiknað með að
verði 20.000 manns þegar við
komum og í St Jones er búist við
100.000 manns að taka á móti
skipinu. Við ætlum að halda
nokkrar stórar veislur vestan
hafs og bjóða eingöngu upp á
rammíslenskan mat. Ef inn-
fæddir vilja ekki sviðasultuna
okkar eða hrossakjötið þá verða
þeir bara að fara heim til sín að
..r. —. ----- bofða.“,+,
eldbúsi frystibússius .,í. I iofn 6feitt..„Maðuj-íýill:gj^rm j, SaHjfrsWV og.Jjigmnj, fiskqr. ii !'. I? |,
scm hann hefur frábæra að-
stöðu. „Það verða um 300 kíló
af sviðasultu með f för. Slátur-
húsið hér á Höfn gefur okkur
stórgripahausa, enda stórum
hluta þeirra hvort sem er hent.
Eg svfð hausana og saga þá
sundur í sláturhúsinu þegar ég
er búinn að frysta þá. Síðan úr-
beina ég hluta þeirra áður en ég
sýð þá svo ég komi meiru í pott-
inn. Ég hakka hausana því
þannig verður sultan miklu
mýkri og betri og kjötið innan úr
kjömmunum blandast þá skinn-
inu. Síðan læt ég sultuna kólna í
stóru formi. Það er ágætt að
eiga við kvíguhausa en miklu
meira lím í nautshausunum og
erfiðara að meðhöndla þá því
kjötið loðir allt við mann.“
Mest allt beinlaust
Hörður á eftir að slátra og gera
að einu hrossi. „Nágranni minn,
Þrúðmar í Miðfelli gaf leið-
angrinum stóran og mikinn
hest, 8 vetra gamlan, hann á ég
eftir að fella og úrbeina að ein-
hverju leyti, salta og reykja,"
segir hann og bætir við að mat-
urinn verði mest allur beinlaus,
nema saltkjötið. „Það er ófært
að flytja með sér mikið
beinarusl."
Hann kveðst hafa verið að
ganga frá pöntun á einu tonni af
lambaframpörtum, enda telji
..hann.það besta kjötið því það sé
an sjá eitthvað hvítt í kjötinu og
fitan er góður orkugjafi,“ segir
hann. Lambakjötið fær hann hjá
Höfn/Þríhyrningi á góðum kjör-
um og úrþeinar hluta af þvf til
að setja í reyk en saltar sumt í
kúta.
„Við verðum Ifka með hvalkjöt
sem ég fæ á bátunum hér á
Höfn. Það slæðist svo mikið af
hnísum og höfrungum í netin,“
segir Hörður. Hundruð kílóa af
slátri verður með í för en það
býst hann við að fá tilbúið hjá
Sláturfélagi Suðurlands. Hann
vonar að fylgdarskipið verði það
vel útbúið kæligeymslum að
hægt verði að geyma þar sýru
þrátt fyrir að loftslag geti orðið
heitt þegar kemur niður í
Diskóflóann. „Það væri fínt að
hafa orginal súrmat til að gæða
sér á og leggja á borð í veislun-
um vestra," segir hann og hlakk-
ar greinilega til ferðarinnar.
Fjögurra mánaða
gömulegg
Hörður segist ákveðinn í að ná í
svartfuglsegg í vor úti í Vest-
manneyjum og bjóða upp á þau
í ágúst september í haust. „Ég
gref þau í salt,“ segir hann þegar
blaðamaður rekur upp stór
augu. „Ef maður setur glæný
egg óþrifiin í járnfötur með salti,
þar sem sól kemst ekki að þeim
þá geymast þau alveg fram í
september, október,“ segir hann.
2 tesk sykur
2 stk gulrætur- rifnar
50 gr hveitiklíð (ca 2 dl)
u.þ.b. 500 gr hveiti
1 egg hrært til að pensla
bollurnar með. Skreytt með
hveitiklíði.
Bræðið smjörið í potti og bæt-
ið mjólkinni út í. Hellið
blöndunni í skál, setjið súr-
mjólkina í og hrærið þurrger-
inu út í, geymið þó dálítið af
hveitinu. Hrærið deigið vel
saman í þykkan graut. Leggið
ralta tusku yfír sltálina með
deiginu í og látið lyftast í 1
klst. Leggið deigið á hveiti
stráð borð og hnoðið vel. Not-
ið afganginn af hveitinu ef
með þarf. Skiptið deiginu í 20
hluta og búið til litlar bollur.
Látið bollurnar lyftast á bök-
unarpappír á bökunarplötu í
20-30 mínútur. Penslið með
eggi og stráið hveitiklíðinu
yfír. Bakið í miðjum ofni við
200 gráður í 15-20 mínútur.
MS-Bíómjólk
fyrirtvo
3 dlmjólk
3 msk ananaskurl
2 vanilluískúlur
Appelsínudrykkur
fyrir tvo
3 dl mjólk
3 kúlur fs
2 msk. appelsínuþykkni
Berjadrykkur
fyrir tvo
3 dl mjólk
3 kúlur ís
2-3 msk af t. d. krækibeija-,
rifsberja- eða blábeijasaft eðt
köldum ávaxtagraut, t.d. jarð
arbeija- eða blábeijagraut.
(Úr hæklingi Tannvemdar-
ráðs, Hollt og gott fyrir böm)
• ii fíuunjwir