Dagur - 13.04.2000, Blaðsíða 10

Dagur - 13.04.2000, Blaðsíða 10
10- FIM M r U I)A GU R 13. APRÍL 200 0 SMÁAUGLÝSINGAR í leit að húsi/íbúð Oskum eftir 4-5 herb. húsi eða ibúð á Akureyri hið fyrsta. Öruggum greiðslum heitið, jafnv.fyrirframgr. Erum snyrtileg og reglusöm. Vinsamlega hafið samband í síma: 466-3340/866-3359/897-1650 Helena og Víkingur Einn góður!_______________________ Til sölu hvítur MMC Spacewagon, 7. manna. Ekinn aðeins 88 þús. km. Verð 620.000,- staðgr. Mjög gott verð, miðað við útlit, akstur og fyrri störf. Upplýsingar f síma 463-1385 Til sölu ymislegt! Olíumálverk af Vestmannaeyjum frá þvi fyrir gos. Mjög gott heilsurúm, og Indjánafjöður. Uppl. í síma 551-3768 Kristín Atvinna____________________________ Okkur vantar starfsfólk í ferðaþjónustu í Mývatnssveit. Um er að ræða tjaldsvæði og svefnpokagistingu. Starfið felst í afgreiðslu, tjaldsvæðavörslu og þrifum. Enskukunnátta nauðsynleg og gjarnan fleiri mál. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 461-4903 og 899-6203. FVRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR Leikfélag Hörgdæla frumflytur Freyvangsleikhúsið Eyjafjarðarsveit ALLT A SÍÐASTA SNÚNINGI eftir Aðalstein Bergdal Á Melum í Hörgárdal er verið að sýna nýtt gaman- leikrit eftir Akureyringinn Aðalstein Bergdal. Búið er að sýna leikritið við góða aðsókn og móttökur hafa verið frábærar. Næstu sýningar eru: Sunnudaginn 16. apríl kl. 20.30 Þriðjudaginn 18. apríl kl. 20.30 Fimmtudaginn 20. apríl kl. 15.00 Laugardaginn 22. aprílkl. 15.00 Mánudaginn 24. apríl kl. 20.30 Fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.30 Gestaleikari: Árni Tryggvason Fló á skinni gamanleikurinn víðfrægi eftir Georges Feydeau. Leikstjóri: Oddur Bjarni Þorkelsson. Sýningar Fimmtudagskvöldið 13. apríl kl. 20.30 Síðustu sýningar. Barnaafsláttur, hópafsláttur og enn betra verð fyrir eldri borgara. Miðapantanir í símum: 462 1186 og 462 7150 milli klukkan 17 og 20 alla daga. Miðapantanir í síma 463-1195 frá kl 16.00. Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Sími 461 3000 Akureyri Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga www.visir.is FYRSTUR ME0 FRÉTTIRNAR * GENGID Gengisskráning Seölabanka íslands 12. apríl 2000 Dollari 73,4 73,8 73,6 Sterlp. 116,35 116,97 116,66 Kan.doll. 50,05 50,37 50,21 Dönsk kr. 9,431 9,485 9,458 Norsk kr. 8,615 8,665 8,64 Sænsk kr. 8,489 8,539 8,514 Finn.mark 11,812 11,8856 11,8488 Fr. franki 10,7067 10,7733 10,74 Belg.frank 1,741 1,7518 1,7464 Sv.franki 44,56 44,8 44,68 Holl.gyll. 31,8696 32,068 31,9688 Þý. mark 35,9087 36,1323 36,0205 Ít.líra 0,03627 0,03649 0,03638 Aust.sch. 5,1039 5,1357 5,1193 Port.esc. 0,3503 0,3525 0,3514 Sp.peseti 0,4221 0,4247 0,4234 Jap.jen 0,6957 0,7001 0,6979 írskt pund 89,1753 89,7307 89,453 GRD 0,2097 0,2111 0,2104 XDR 98,57 99,17 98,87 EUR 70,23 70,67 70,45 nnip°mvi OIGIUl Thx SlMI 461 4666 Sýndkl. 18,20og 22 Ikrossgátan Lárétt: 1 rökkva 5 eldstæði 7 þungi 9 díki 10fiskum 12hala 14er 16 slóttug 17 gíg 18elska 19 fljótfærni Lóðrétt: 1 lyftu 2 reikistjarna 3 gramur 4 sár 6 líffærin 8 frægðarverks 11 sefur 13 styggja 15 álit Lausn á síðustu krossgátu Lárétl: 1 gust 5 tæpan 7 ósar 9 sæ 10 akkur 12meti 14brá 16ger 17 plani 18 mal 19 stó Lóðrétt: 1 gróa 2 stak 3 tærum 4 las 6 næðir 8skerpa 11 regns 13 teit 15 áll .TlMptr ■ HIIAO ER Á SEYfil? DIDDÚ OG BERGÞÓR Sigrún Hjálmtýs- dóttir, sópran, Bergjjór Pálsson, tenór og Jónas lngimundarson píanóleikari halda tónleika í Stykkis- hólmskirkju laug- ardaginn 15. apríl kl. 17:00. A efnisskrá eru lög eftir Sigfús Halldórsson og skemmtileg söng- leikjalög. Dag- skráin var fyrst flutt í Salnum í Kópavogi sl. haust 12 sinnum og hefur einnig Diddú og Bergþór syngja sig inn í hjörtu hlotið fádæma Hóimara um heigina. viðtökur víða um landið. Forsala aðgöngumiða er í versluninni Heimahornið, Borgarbraut 1, Stykkishólmi og einnig við innganginn. Aðgangseyrir er kr. 1.500.- Bassadjass I kvöld verða djasstónleikar í sal FÍH að Rauðagerði 27. Tómas R. Einarsson leikur tónlist sem hann hefur útsett fyrir kontrabassa, en á síðasta ári fékk hann starfslaun frá Reykjavíkurborg til verkefnis- ins. Með Tómasi leika Eyþór Gunnarsson píanó, kóngatrommur og bongó- trommur og Matthías M.D. Hemstock á trommur og ann- að slagverk. Aðgangseyrir er kr. 800, en kr. 500 fyrir nema. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Alheims- frumsýning á Húsavík Leikfélag Húsavíkur sýnir: Uppspuna frá rótum eftir Ármanri Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason Leikstjóri Oddur Bjarni Þorkelsson, Tónlistarstjórn: Valmar Valjaots 7. sýning 14. apríl föstudag kl 20.30 8. sýning 15. apríl laugardag kl 16.00 9. sýning 19. apríl miðvikudag kl 20.30 10. sýning 20. apríl fimmtudag kl 16.00 11. sýning 22. apríl laugardag kl 16.00 Miðasalan opin í samko- muhúsinu milli 17.00 og 19.00 virka daga og í tvo tíma fyrir sýningu. Símsvari allan sólarhringinn í 464-1129. Leikfélag Húsavíkur. Vika bókarinnar Amtsbókasafnið á Akureyri heldur viku bókarinnar hátíð- lega í bókasafninu með sýn- ingu á verkum Halldórs Lax- ness, auk þess sem ferli bókar- innar frá kaupum til útláns er kynnt. I barnadeild er sýning á verkum Sigrúnar Eldjárn og Brian Pilkinton. Þess má geta að þetta sektarlaus vika.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.