Dagur - 13.04.2000, Blaðsíða 15

Dagur - 13.04.2000, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 - 1S T>igf*r DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiöarljós. Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 16.45 Sjónvarpskringlan - Auglýs- ingatími 17.00 Beverly Hllls 90210 (7:27) 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þáttur frá sunnudegi. 18.30 Gulla grallari (5:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósið. 20.00 Ástir og undirföt (2:22). 20.25 DAS 2000-útdrátturinn. 20.35 Þetta helst... Spurninga- þáttur í léttum dúr þar sem Hildur Helga Sigurðardóttir leiöir fram nýja keppendur í hverri viku meö liðsstjórum sínum, Birni Brynjúlfi Björnssyni og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur. Gestir þáttarins eru Árni Johnsen og Sverrir Storm- sker. Stjórn upptöku: Sig- uröur Snæberg Jónsson. 21.10 Bílastööin (6:12) (Taxa III). Danskur myndaflokkur um ævintýri starfsfólks á leigu- bílastöð í Kaupmannahöfn. Þýöandi: Veturliöi Guöna- son. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Siguröur H. Richt- er. 22.35 Andmann (5:26) 23.00 Vélin. Þáttur um menning- ar- og skemmtanalífið. e. Umsjón: Kormákur Geir- harösson og Þórey Vil- hjálmsdóttir. Dagskrár- gerð: Hugsjón. 23.25 Sjónvarpskringlan. 23.40 Skjáleikurinn. 10.00 Kjarni málsins (8.10) (e) 10.50 Murphy Brown (36.79) (e). 11.15 Biekbyttur (11.22) (e) 11.40 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Brennandi sól (Race The SunJ.Aðalhlutverk: James Belushi, Halle Berry, Kevin Tighe.1996. . 14.20 Oprah Winfrey. 15.05 Eruð þið myrkfælin? 15.30 Alvöru skrímsli (2.29). 15.55 Meö Afa. 16.45 Pálína. 17.05 Skriðdýrin (36.36) 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Seinfeld (12.22) (e). 18.40 *Sjáðu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.05 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Kristall (28.35). 20.40 Vík milli vina (3.22) 21.30 Blekbyttur (18.22) (Ink). 22.00 Ógn aö utan (19.19) (Dark Skies). 22.50 Hetjudáð (e) (Courage under Fire). Aöalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan. 1996. Stranglega bönnuö börnum. 00.45 Brennandi sól (Race The Sun). Aöalhlutverk: James Belushi, Halle Berry, Kevin Tighe. Leikstjóri: Charles T. Kanganis. 1996. 02.25 Dagskrárlok. KVIKMYND DAGSINS Hetjudáð Courage under Fire - mögnuð bíómynd um Serl- ing ofursta sem barðist í Persaflóastríðinu en er nú ofsóttur af eigin ásökunum um mistök. Þar gaf hann skipun um árás á skriðdreka sem hann hélt að væri frá Irökum en reyndist vera banda- rískur. Nokltrir menn létu lífið og Serling var sendur heim í önnur verkefni. |:>au verkefni fólust í því að grennslast fyrir um hvort ekki væri full ástæða til að veita Karen Walden heiðursorðu. Málið virðist borðleggjandi en ekki er alh sem sýnist. Bandarísk frá 1996. Leikstjóri Edward Zwick. Aðalhlutverk Denzel Wash- ington og Meg Ryan. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 22.50. 18.00 NBA tilþrif. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.50 Fótbolti um víöa veröld. 19.20 Gillette-sportpakkinn. 19.50 Oasis (Live in London). Upp- taka frá tónleikum Oasis í London. 21.00 Stál í stál (Blue Steel). Meg Turner er lögreglu- kona I New York á sinni fyrstu vakt. Hún kemur auga á vopnaðan þjóf í verslun og skýtur aö hon- um. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Ron Silver, Claney Brown, Elizabeth Pena. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Jerry Springer (28.40). 23.25 Breiðgatan (Boulevard). Aöalhlutverk: Rae Oawn Chong, Lou Diamond Phillips, Lance Henriksen, Kari Wuher. 1994. Strang- lega bönnuö börnum. 17.00 Popp. Myndbönd við nýjustu lögin spiluð. 18.00 Fréttir. 18.15 Topp 20. 19.00 Will and Grace (e). 19.30 Á bak við tjöldin (e). 20.00 Silikon. 21.00 Stark Raving Mad. 21.30 Two Guys and a Girl. 22.00 Fréttir. 22.12 Allt annað. Menningarmálin í nýju Ijósi. Umsjón DóraTa- kefusa og Finnur Þór Vilhjálmsson. 22.18 Málið. Málefni dagsins rætt í beinni útsendingu. 22.30 Jay Leno. Vinsælasti spjall- þáttur í heimi. 23.30 Myndastyttur (e). 00.00 Topp 20 (e). 00.30 Skonnrokk. FJÖLMIDLAR Fáið ykkur síld, verið ekki fýld! Eins oft og maður hefur nú ferðast milli Reykjavík- ur og Norðurlands í gegn- um tíðina þá er ég viss um að forráðamenn Ríkisút- varpsins hafi jafnoft fengið hikstaköst. Móttökuskil- yrði á löngum köflum eru nefnilega slík að oft hugs- ar maður Ríkisútvarpinu þegjandi þörfina. Ekki er gerð krafa um útvarpssamband á fjallvegum eins og Holtavörðuheiði, Vatnsskarði og Öxnadalsheiði en sá kafli sem mest fer í taugarnar á mér er Húnaþingið, einkum vestursýslan. Þar eru móttökuskilyrðin afar slæm. Enn reyndi á þetta á dögunum, er ég var á ferð um Húnaþingið að kvöldi til, en þá uppgötvaði ég að sennilega væri ástæða fyr- ir þessu öllu saman. Þetta hlyti að vera partur af byggðastefnu Ríkisútvarpsins svo fleiri stöðvar gætu lifað samkeppnina af. Þegar leitað var að rás til að heyra tíufrétt- irnar stoppaði sjálfvirki leitar- inn í nýju útvarpinu aðeins á einni stöð, FM 96.7 hjá Útvarpi Kántríbæjar á Skagaströnd. Hallbjörn Hjartarson ómaði skýrt og greinilega og lék þægi- lega kántrítónlist á milli þess sem leikin var skemmtileg aug- lýsing með kántríkónginum. „Fáiði ykkur síld, veriði ekki fýld,“ var boðskapurinn í aug- lýsingatímunum. Þetta hafði þau áhrif að ég gafst upp á að leita að fréttum RÚV, hlustaði af ánægju á Hallbjörn, keýqjti mér Kántrísíld daginn eftir og fylan hvarf. Næst þegar ég á Ieið um Húnaþingið þá mun ég hætta að leita að RÚV og stilla strax á FM 96.7 . Það ætti að draga úr hikstanum hjá Mark- úsi Erni og félögum í Efstaleit- inu. bjb@ff.ts Hallbjörn Hjartarson kántnkóngur er engum Hkur og veitir Ríkisútvarpinu verð- uga samkeppni við Húnaflóann með Útvarpi Kántríbæjar. ÝMSAR STOÐVAR CARTOON NETWORK 10.00 The Maglc Roundabout 10.15 Thc Tidlngs 10.30 Tom and Jeiry 11.00 Looney Tunes 11.30 The Flintstones 12.00 The Jetsons 12.30 Dastardly and Muttley’s Rying Machines 13.00 Wacky Races 13.30 Top Cat 14.00 Flying Rhino Junior High 14.30 Fat Dog Mendoza 15.00 Mike, Lu and Og 15.30 The Powerpuft Girls 16.00 Dragonball Z 16.30 Ed, Edd 'n' Eddy ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 Croc Filcs 11.30 Croc Files 12.00 Animal Doctor 12.30 Golng Wild with Jeff Corwln 13.00 Going Wild wlth Jeff Corwin 13.30 The Aquanauts 14.00 Judge Wapner's Animal Court 14.30 Judge Wapner's Animal Court 15.00 Croc Files 15.30 Pet Rescue 16.00 Em- ergency Vets 16.30 Going Wild with Jeff Corwin 17.00 Croc Files 17.30 Croc Files 18.00 Natural Wonders Of Africa 18.30 Really Wild Show 19.00 Em- ergency Vets 19.30 Emergency Vets 20.00 The Rat among Us 21.00 Animal Detectlves 21.30 Anlmal Detectlves 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: The Arts and Crafts Show 10.30 Can’t Cook, Won't Cook 11.00 Going for a Song 11.25 Real Rooms 12.00 Style Chal- lenge 12.30 EastEnders 13.00 Gardencrs' World 13.30 Can't Cook, Won't Cook 14.00 The Animal Magic Show 14.15 Playdays 14.35 Run the Risk 15.00 The Biz 15.30 Top of the Pops Plus 16.00 Only Fools and Horses 16.30 The Antiques Show 17.00 EastEnders 17.30 Vets In Practice 18.00 Vou Rang, M’Lord? 19.00 Casualty 20.00 The Goodies 20.30 Top of tho Pops Plus 21.00 The Precious Blood 22.20 Songs of Praise 23.00 Learning Hlstory: Nippon 3.30 Learning Languages: Buongiorno Italla - 20 MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Five 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premler Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Masterfan NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Lightning 11.00 Volcanoes of the Deep 12.00 Explorer’s Journal 13.00 Vanished! 14.00 Tornado 15.00 Lightnlng 16.00 Volcanoes of the Deep 17.00 Little Warriors 18.00 Explorer’s Journal 19.00 Panama Canal: the Mountain and the Mosquito 20.00 Birdnesters of Thailand 20.30 Hunt for Amazing Tr- easures 21.00 Gloria’s Toxlc Death 22.00 Explor- er’s Journal 23.00 Armed and Missing 0.00 Panama Canal: the Mountain and the Mosquito 1.00 Close DISCOVERY 10.00 Disaster 10.30 Ghost- hunters 11.00 The Car Show 11.30 Flightline 12.00 What If? 13.00 Rex Hunt Fishing Adventures 13.30 Bush Tucker Man 14.00 Rex Hunt Fishing Adventures 14.30 Discovery Today 15.00 Connect- lons 3 16.00 Battle for the Skles 17.00 Wildlife Sanctuary 17.30 Discovery Today 18.00 Crime Night 18.01 Daring Capers 19.00 The FBI Files 20.00 Forensic Detectlves 21.00 Battlefield 22.00 Trailblazers 23.00 Ultra Science 23.30 Discovery Today 0.00 Connections 3 1.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 13.00 Hit List UK 15.00 Select MTV 16.00 MTV:new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Downtown 19.30 Bytesize 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mo- ney 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Ev- ening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Buslness Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.15 Asian Edition 11.30 Movers 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Hot Spots 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business 21.30 World Sport 22.00 CNN WorldView 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Asian Edition 23.45 Asia Business This Morning 0.00 CNN This Morning Asia 0.30 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 Moneyline CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.00 US Buslness Centre 0.30 Europe Tonight 1.00 Tra- ding Day 2.00 US Market Wrap 3.00 US Business Centre 3.30 Power Lunch Asia 4.00 Global Market Watch 4.30 Europe Today EUROSPORT 10.00 Motocross: World Champ- ionship in Valkenswaard, Netherlands 10.30 Snow- board: ISF World Tour Flnals in Laax, Switzerland 11.00 Tennis: ATP Tournament In Estoril, Portugal 14.30 Cycling: Vuelta a Aragon, Spain 16.00 Trial: Indoor World Cup in Madrid, Spain 17.00 Motor- sports: Racing Line 18.00 Billiards: 3-cushion World Team Championships in Viersen, Germany 20.00 Boxing: International Contest 21.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) in Osaka, Japan 22.00 Motorsports: Racing Llne 23.00 Footbail: Gillette Dream Team 23.30 Close HALLMARK 10.00 Shootdown 11.35 Lucky Day 13.10 Hands of a Murderer 14.45 Virtual Obsession 17.00 Biind Spot 18.45 Lonesome Dove 20.20 A Storm in Summer 22.00 Rear Window 23.30 Virtu- al Obsession 1.45 Bllnd Spot 3.30 Lucky Day VH-1 12.00 Greatest Hits: Pet Shop Boys 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 VHl to One: Santana 15.30 Greatest Hits: Cher 16.00 Top Ten 17.00 Planet Rock Profiles: David Bowie 17.30 Greatest Hits: Pet Shop Boys 18.00 VHl Hits 19.00 The Millennlum Classic Years: 1970 20.00 Behind the Music: Quincy Jones 21.00 Behind the Music: Milli Vanilli 22.00 Talk Music 22.30 Greatest Hits: Pet Shop Boys 23.00 Video Timeline: Madonna 23.30 Planet Rock Profiles: David Bowie 0.00 Hey, Watch This! 1.00 VHl Flipside 2.00 VHl Late Shift TCM 18.00 Green Mansions 20.00 Dream Lover 21.50 Some Came Running 0.10 Trial 2.00 Our Mother's House 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu viö Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45) 20.00 Sjónarhom - fréttaauki 21:00 í sóknarhug Fundur um byggðamál og umræöuþáttur í sjónvarpssal. (e) 22.30 í dulargerfi Metnaöargjarn lögreglumaður er sendur í dulargerfi inn I harðgert gengi fótboltaáhugamanna til að hafa upp á skipuleggjendum ofbeld- 06.00 Blikur á lofti (The Locusts). 08.05 Hrekkjusviniö (Big Bully). 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Kramer gegn Kramer 14.00 Hrekkjusvíniö (Big Bully). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Kramer gegn Kramer (Kramer vs. Kramer). 18.00 Moll Randers. 20.00 Rómeó og Júlía (Romeo + Juli- et). 22.00 *Sjáöu. 00.00 Blikur á lofti (The Locusts). 02.05 Moll Randers. 06.00 Morgunsjónvarp. 17.30 Barnaefni. 18.00 Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. 19.30 Kærieikurinn mikilsveröi. 20.00 Kvöldljós. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. 22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Rás 1 fm 92.4/93,5 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnlr. 10.15 í pokahornlnu. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.50 Auðllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Á noröurslóöum. 14.03 Útvarpssagan, Bllndgata í Kaíró. 14.30 Mlödegistónar. 15.03 íslenskar ræmur. 15.53 Dagbók. 16.10 Tónaljóð. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Raddlr skálda. 20.00 Sinföníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. (45. lestur) 22.25 Vlllibirta. 23.10 Allt í lagl Reykjavík 2000. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónaljóð. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. Rás 2 fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegiilinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert. (e) 23.00 Hamsatólg. 24.00 Bylgjan fm 98,9 09.05 Ivar Guömundsson leikur dægurlög, aflar tíöinda af Netinu og flytur hlustendum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 ívar Guömunds- son. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Björt og brosandi Bylgjutónlist. 18.55 19 > 20. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. 00:00 Nætur- Stjarnan fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. Radíó frn 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Bragðarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Klassík fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónskáld mánaöarins. 14.00 Klassík. Gull fm 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. FM fm 95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantiskt. X-ia fm 97,7 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00 (talski plötusnúöurinn. Mono fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arn- ar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Fló- Undin fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Hljoðncminn fm 107,0 Sendir út taiaö mál allan sólarhringinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.