Dagur - 15.04.2000, Síða 12
X^iir
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000
Fljótandi Nijima innsetning f Listahá-
skólanum í Honoiuiu. Nijima minnir
Chihuly á netakúlur og er ad finna
nokkrar svona kúiur í dekkri litum á
sýningunni á Kjarvalsstöðum.
mynd: r. johnson.
Forseti íslands, Ólafur
Ragnar Grímsson, opn-
aði í gær á Kjarvals-
stöðum, sérstaka sýn-
ingu á verkum banda-
ríska glerlistamansins
Dale Chihuly. Sýningin
er til heiðurs minningu
frú Guðrúnar Katrínar
Þorbergsdóttur.
Frú Guðrún Katrín var mikill
unnandi íslenskrar glerlistar og
beitti sér fyrir því að forsetaemb-
ættið gæfi erlendum þjóðhöfð-
ingjum slík verk. Hún sá í fyrsta
sinn glerverk eftir Dale Chihuly
hjá vinum sínum á Indlandi og
Verk frá sýningunni„Chihuly yfir
Feneyjum" frá 1998. Myndin er frá
Kólumbus listasafninu.
mynd: r.k. loesch.
hreifst að þeim. Listamaðurinn er
bandanskur og búsettur í Seattle
en þar áttu forsetahjónin og hann
sameiginlega vini sem gátu frætt
þau um Iist Chihuly. Guðrún
Katrín hlakkaði því mikið til, á
meðan hún lá á sjúkrahúsi í borg-
inni, að fá að heimsækja vinnu-
stofu hans um leið og hún næði
bata. Af þeirri heimsókn varð
aldrei og því er sýningin á Kjar-
valsstöðum sérstaklega tileinkuð
henni.
Það þarf engan að undra, sem
heimsækir sýninguna á Kjarvals-
stöðum, að Guðrún Katrín skuli
hafa hrifist af verkunum, því Chi-
huly er algjör snillingur í með-
höndlun glers. Verk hans eiga
uppruna sinn í handverki og
skreytilist fyrri alda og minna
mörg hver meira á listmuni en
eiginleg listaverk. Þau hafa að-
dráttarafl sem slík en geta líka
fengið skoðandann til að súpa
hveljur af aðdáun. I verkum og
munurn Chihuly býr óræður
galdur sem byggir á háríinu sam-
spili fullkomins valds á glerblást-
urstækninni og ftjóu ímyndunar-
S TORS YIMIIMG
FiLLl
/ sýníngarsal okkar
Tryggvahraut 10
laugardag og sunnudag
frákl. 13.00 -17.00 '
f s i
T J k L D V A ® M A R
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
Eyjarslóð 7 - 101 Reykjavík • Sími 51 I 2200
Höldur ehf.
■HHH SÍMI461 3014 HBH
Söludeild • Tryggvabraut 10 • 600 Akureyri