Dagur - 15.04.2000, Síða 20
................... ........... .......... ........... — ■■■■■■■■■■■ ——
ATVINNA ATVINNA INNRITUN
A
iS&J
KOPAV OGSBÆR
Verkstjórn í heimaþjónustu
Staða verkstjóra í heimaþjónustu hjá Félagssviði
Kópavogs er laus til umsóknar. Verkstjóri stýrir
daglegri framkvæmd félagslegrsr heimaþjónustu
sem stendur til boða að hálfu sveitafélagsins.
Starfssvið:
• Starfsmannahald
• Gerð launaskýrslna
• Umsjón með vinnuskýrslum
• Gerð vinnuáætlana starfsmanna
• Eftirfylgi þjónustu
Um er að ræða 75% starf. Starfsmaður þarf að
geta hafið störf í síðast lagi 15. júní n.k.
Laun skv. kjarasamningum Starfsmanna félags
Kópavogs og Kópavogsbæjar.
Nánari upplýsingar veitir yfirmaður öldrunar-
þjónustu í síma 570 1400 mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 9.00 -10.00. Umsóknareyðublöð
liggja frammi í afgreiðslu Félagssviðs, Fannaborg
4 og ber að skila þeim þangað.
Umsóknarfrestur er til 6. maí n.k.
Starfsmannastjóri.
J
A
KOPAVOGSBÆR
Störf við Sundlaug
Kópavogs
Laus eru til umsóknar tvö störf við afgreiðslu,
laugarvörslu og baðvörslu karla við Sundlaug
Kópavogs. Um er að ræða störf í vaktavinnu.
Góð sundkunnátta áskilin. Laun samkvæmt
kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogs og
Kópavogsbæjar. Nánari upplýsingar gefur
forstöðumaður Sundlaugar Kópavogs
í síma 554 1299.
Umsóknir berist til íþróttarfulltrúa
Kópavogsbæjar, Fannaborg 2, 2. hæð, í síðasta
lagi þriðjudaginn 26. apríl n.k.
Starfsmannastjóri.
J
A
íS&j
KOPAVOGSBÆR
Lausar stöður við
Lindaskóla
Lindaskóli hóf starfsemi sína haustið 1997.
Næstkomandi skólaár verður kennt í 1. - 9. bekk. Leitað
er að metnaðarfullum og áhugasömum kennurum sem
vilja taka þátt í uppbyggingarstarfi skólans.
Lindaskóla vantar eftirtalið starfsfólk:
• Almenna kennara í 1. - 9. bekk.
• Námsráðgjafa í 50% starf.
• Raungreinakennara.
• Sérkennara.
• Talkennara,.
• Enskukennara.
• Tónmenntakennara.
Laun skv. kjarasamningi HÍK eða St. Kóp. og
Launanefndar sveitafélaga. Upplýsingar gefur
skólastjóri, Gunnsteinn Sigurðsson, í síma 554-3900.
Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2000.
Starfsmannastjóri.
A
iS&J
KOPAVOGSBÆR
Lausar stöður við
grunnskóla Kópavogs:
Snælandsskóli
Staða aðstoðarskólastjóra.
Aðstoðarskólastjóri er staðgengill skólastjóra og
samkvæmt nýju stjórnunarfyrirkomulagi, þar sem
skólanum er skipt upp í þrjár deildir, er gert ráð
fyrir að hann verði stjórnandi einnar deildarinnar.
Staða sérkennara 100% starf.
Staða kennara 100% starf
Um er ræða kennslu á mið- og unglingastigi.
Æskilegar kennslugreinar
náttúrufræði(eðlisfræði), stærðfræði og/eða
íslenska.
Upplýsingar veita skólastjóri og
aðstoðarskólastjóri í síma 554-4911 (netfang:
snaeland@ismennt.is).
Smáraskóli
Nokkra kennara vantar fyrir næstkomandi skólaár.
Um er að ræða:
Almenna kennslu í 1. - 8. bekk
Hannyrðakennslu í 4.-10. bekk
Heimilisfræði í 1. - 10. bekk
Sérkennslu í 8.-10. bekk.
Pá vantar kennara til afleysinga í barnseignar-
leyfum kennara (almenn kennsla).
Við skólann er einnig laus staða námsráðgjafa,
50% starf.
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri í síma 554-6100.
Launakjör eru skv. kjarasamningum HÍK eða KÍ og
launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 8. maí
2000.
Fræðslustjóri.
J
A
iS&J
KOPAVOGSBÆR
Leiguíbúðir Kópavogsbæjar
Við viljum benda umsækjendum um leiguíbúðir á,
að allar umsóknir sem lagðar voru inn fyrir 1.
janúar 2000 eru fallnar úr gildi.
Þeir sem hug hafa á að eiga inni umsókn eru
beðnir um að endurnýja þær fyrir 15. maí n.k. á
þar til gerðum eyðublöðum, sem fást afhent í
afgreiðslu Félagssviðs Kópavogsbæjar,
Fannborg 4.
Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókninni:
Vottorð um lögheimili, heimilisfang og
fjölskyldustærð.
Ljósrit af launa- og/eða bótaseðlum heimilisfólks
fyrir þrjá síðustu mánuði.
Staðfest Ijósrit af síðasta skattframtali.
Staðfesting frá banka á að umsækjandi standist
ekki greiðslumat vegna viðbótarláns.
Afrgeiðsla Félagssviðs Kópavogsbæjar,
Fannborg 4, er opin alla virka daga frá kl. 8:30 til
15:00
Húsnæðisnefnd Kópavogs
Fannborg 4,
200 Kópavogur.
Á AKUREYRI
HÁSKÓLINN Á AKUREYRI
Auglýsing um
innritun nýnema
Heilbrigðisdeild:
• Hjúkrunarfræði
• Iðjuþjálfun
Kennaradeild:
• Grunnskólakennaranám
• Hugvísindanám
• Leikskólakennaranám
Rekstrardeild:
• Rekstrarfræði
• Fjármál og stjórnun
• Markaðsfræði og ferðaþjónusta
• Tölvu- og upplýsingatækni
• Framhaldsnám í gæðastjórnun
Sjávarútvegsdeild:
• Sjávarútvegsfræði
• Matvælaframleiðsla
Innritun nýnema iýkur 1. júní nk.
Með umsókn skal fylgja mynd af umsækjanda í lokuðu
umslagi, merktu með nafni hans og kennitölu og
staðfest afrit af prófskírteinum. Ef prófum er ekki lokið
skal senda skírteini um leið og þau liggja fyrir. Við
innritun ber að greiða skrásetningargjald, kr. 25.000.-
inn á ávísanareikning Háskólans á Akureyri, í
Landsbanka Islands, reikningsnúmer 0162-26-610 og
láta kvittun fyrir greiðslunni fylgja umsókn.
Fram til 11. ágúst 2000 er 75% skrásetningargjaldsins
endurkræft. Skilyrði fyrir innritun í háskólann er
stúdentspróf eða annað nám sem stjórn háskólans
metur jafngilt. I framhaldssnám í gæðastjórnun gilda þó
sérstök inntökuskilyrði um B.Sc. gráðu í rekstrarfræði
eða annað jafngilt nám. Á fyrsta ári í heilbrigðisdeild er
gert ráð fyrir að fjöldatakmörkunum verði beitt.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu háskólans við
Norðurslóð, 600 Akureyri, sími 46 30 900, frá klukkan
8.00 til 16.00. Upplýsingar um námið eru veittar á
viðkomandi deildarskrifstofum.
Umsóknarfrestur um húsnæði á vegum Félagsstofnunar
stúdenta á Akureyri er til 20. júní 2000. Upplýsingar
veitir Jónas Steingrímsson í síma 894-0787 og 46 30
968.
Vakin er athygli á því að innritun í fjarnám á vegum
Háskólans á Akureyri verður auglýst síðar.
Háskólinn á Akureyri
S T Y R K I R
KÓPAV OGSBÆR
Starfstyrkir til listamanna
í Kópavogi
Lista- og menningarráð auglýsir eftir umsóknum
um starfsstyrki til listamanna úr Kópavogi fyrir
árið 2000.
Veittir verða starfsstyrkir einungis til þeirra
listamanna sem búsettir eru í Kópavogi.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Umsóknum
um framangreinda starfsstyrki skal skila til lista-
og menningarráðs Kópavogs, Fannaborg 2, 2.
hæð 200 Kópavogi.
- og menningarráð Kópavogs.