Dagur - 10.05.2000, Blaðsíða 19
I
MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 2000 - 19
Fagurlistir
áHúsavík
Nerricndur í fagurlistadeild
Myndlistaskólans á Akureyri
halda sýningu á verkum sín-
um í Safnahúsinu á Húsavík
helgina 13. til 14. maí. Sýn-
ingin er opin báða sýningar-
dagana frá kl. 14 til 18. — JS
Otafur Pétursson í ræðustól, til hliðar eru Asbjörn Björgvinsson og María Axfjörð.
i
I
l
Sighvatur er reffiiegur á þessum glæsilega gamla farkosti.
FarinaU íiinni
tíuogsex
Fámeimt á urn
hverfisráöstefnu
Á ferð sinni um Reykjadalinn
eitt kvöldið í fyrri viku rakst
blaðamaður á glæsilegan farkost
á ekki verulegri hraðferð um vegi
dalsins. Þarna var á ferðinni Sig-
hvatur Árnason á dráttarvél
sinni sem hafði þesslegt útlit að
hún væri nýkominn úr kassan-
um, fagurrauð og glansandi. En
sú ályktun var á misskilningi
byggð því þessi forkunarfríða
dráttarvél kom á sínum tíma upp
úr kassanum árið 1956! Sighvat-
ur hafði hinsvegar gert vélina
upp með þessum fína árangri og
segir hana eina af fyrstu vorboð-
unum í Reykjdal, því hann taki
hana yfirleitt iýrst til kostanna á
vorin.
Þessi dráttarvél er af gerðinni
Farmal DLD og er að sjálfsögðu
frá Þýskalandi eins og allir
Farmalunnendur vita. Hún er
ekki lengur í notkun við land-
búnaðarstörf eins og um áratuga
skeið og er nú eingöngu notuð
til skemmtunar og upplyftingar.
-js
Á dagatali afmælisárs Húsavíkur
er maimánuður helgaður um-
hverfismálum. Af því tilefni var
haldin umhverfisráðstefna í Fé-
lagsheimilinu s.l. laugardag.
Þarna voru valinkunnir fyrirles-
arar mættir til leiks að miðla sín-
um fróðlcik um umhverfismál,
m.a. Ólafur Pétursson frá Um-
hverfisráðuneytinu, Magnús
Halldórsson, formaður Nem-
endafélags Framhaldskólans á
Húsavík, Hreinn Hjartarson,
bæjarverkfræðingur, Halldór
Valdimarsson, skólastjóri Borg-
arhólsskóla, Guðríður Baldvins-
dóttir frá Landgræðslunni, Vig-
fús Sigurðsson deildartækni-
fræðingur, Halldór Halldórsson,
framkvæmdastjóri Islensks harð-
viðar og Einar Svansson fyrrver-
andi framkvæmdastjóri Fiskiðju-
samlags Húsavíkur. Fjallað var
vítt og breytt um umhverfismál
með sérstakri áherslu á Húsavík.
Að sögn Ásbjarnar Björgvins-
sonar, formanns afmælisnefndar
Húsavíkur, voru erindin sem
flutt voru fróðleg en mesta at-
hygli hans vakti erindi Einars
Svanssonar um umhverfisstefnu
fyrirtækja, en Einar telur íslend-
inga mjög skammt á veg komna í
þeim efnum.
Aðeins sóttu um 30 manns
ráðstefnuna og viðstaddir höfðu
á orði að h'kast til væri skýringin
á dræmri aðsókn sú að menn
væru að dunda sér í görðunum
sínum í góöviðrinu. — js
Opið bréf til Jóhaimesar
Sigurjónssonar
Kæri Jóhannes.
Þú fjallar í greininni „Morð-
ingjar og nauðgarar meðal lög-
manna" um nauðgunarmál á
Húsavík og svarar grein minni
„114 nauðgarar" sem birtist í DV
fyrir stuttu. Þú setur samasem-
merki milli gerða þeirra sem
skrifuðu undir stuðningsyfirlýs-
ingu með afhrotamanninum og
gerðum dómara sem skilar rök-
studdu séráliti með því að segja
að dómararnir séu nauðgarar ef
undirritendur eru það. Ekki trúi
ég að þú sjáir engan mun á rök-
studdu séráliti og því sem þú
kallar sjálfur „heimskuleg mis-
tök“ í grein þinni.
Þegar við ákveðum gerðir okk-
ar verðum við að skoða orsakir
og afleiðingar. Á bak við skrif
okkar er klár raunveruleiki.
Barnungri stúlku hefur verið
nauðgað samkvæmt niðurstöðu
dómstóla. Þeir sem skrifuðu
undir stuðningsyfirlýsingu með
afbrotamanninum voru ekki að-
eins að gera honum gott. Þcir
voru að gera stúlku sem orðið
hafði fyrir hræðilegri Iffsreynslu
og var í sárum ótrúlega illt.
„Flestir eru sammála um að birt-
ing undirskriftalistans hafi verið
ósmekkleg og heimskuleg mis-
tök“, segir þú í grein þinni. Þetta
er kjarninn í nrinni grein og
erum við því sammála. Eru
heimskuleg mistök sem valda
öðrum hræðilegri sálarkvöl og
jafnvel hrekja þá úr heimabyggð
réttlætanleg?
JOIIANNKS SHJUBJÖNS SON
j ul íjaila Tíl ftrltirim onisto
ttirgir GitðmuuJsstm,
cm heíin njóia liiglVa'ðingar
i virðingar <ig þvkja jafr.vtl
uinstað-ir síaijia meiri vandamál
■11 gkc(Ji«TK'nnínrir, ívk'nvkir lóg-
nenn ero bin<,v..;gaf að lli'sira
ióitri ágætir nvenn upp »íí hópa
is. inafgir þcim greindír 'vl og
tnmgbeíðark'gir, Það bhtur jwí
.ð U'kj.i furðu þegar héríiðsdóins-
ögmaður ryðsí fnun ;• ritvöllíiin
ig Iviðir nð því likum að í hojii (s-
■nskra löglræðinga sé að ítnna
nurga morðíngjn og nauðgara!
taraa íslands??
naöurínn wím setm fraro
» nýstárlfgii kcmringu i grt-in
■ s.I. iinimuidiig. beítir Jón
rgtriróon. Os. Íronn i-r revud-
iki að íjiilla uw kolfejja itliw
r tyrirsiígnir.iii ,.í!4 nauð-
r" heldur uro hó(> roannu ;i
ivík st-m skrífaði utvdir Jísta
iiðriíngs (larouium ttauðgína,
naðurinji (et mikir.n í gixrht-
«2 hleðut upp sleggíudfíin-
Morðiiigjar og nauðgarar
meðal lögmanna?
urn. Hann st.-gir m.a.
lilut; manna í vinoro i
úti á landi «vni siðga
wm hkist túnna Iw'-lst
suminti siðgaðisvu-
uoda forbertra g%pa-
manna“. Qft ennlrvm-
ur; „Fjðkfi nnitðgani i
þtrssu vina máli er þ'i
114, Gcnmdinn sjiílf-
ur itg þeir 113 sein
skrifuðu uttdír. Það er
því Ijóst að cítthvíið
rot'iri luítUr cr ls.i|iið
við siðg*ði*vitundina
á Húvitvik'. Og lög-
maðutiim Ulíkkír úv
nteð þvf lýsa lltisavtk
konar Ak.bama ísiands
Séráilt
l iostir ertt sariitnála
ing imdífskrifialistai
ósnickkleg oft ht-tmskuk'g n
En þe-ír 113 sent skrifuðít
* uð *r
11 eða
' da !<>;-
á það sL-.l ékki
dómor hvr. Og
ekkcrt nvtt ti ts-
itð birt-
haii verið
Kan
ekkt hat
ktfíðu:
það et
landi að mctvn set?
ósarotniíkt dómnnt. Og
.skib menn séráiiti.
i 13 roenníngairór
skilnðu sérálití í Jrossn
iisáU. réitu eða rörigu.
Og (vit meft t-ru |>cir
tsröriir samstikir iiauð-
garanoni oj> nauðgar-
tirkirkjo. arnir á Húsavik orðnir
.114, samkvstmt
slcgjjudóroi Jóns Stipngcírwin-
ar. Slcggjmióinar ithtteruvittgs í
dómsntiiíuw vru dagiegt Itrattð «ro
lögiirrðír j*'tui að vita hetar <>g
a.ra.k varast alhæBngitr á burð.
vh\ þror að sakfeila Ivdit htt.‘jitrfé-
»8 .ís.tka opinWfega U'Á
manris. föík ;i öllum aklri af
tiáðum kynjt-nv. ura nauðgiii-.
hgitr diepur.
I n j-..ið cru fk'iri svm skití sér
álítí en .ttlnienningitr, l'að et n\-
gengt í utidiriétii oit miniisl rúgla
t ha'starétli. Og >.<■ aðferðalríið;
jónv Sigurgtirsvonar heílt .4
dóroskerlið, {.'á exvt áiíir þ< ir tlðm-
arar sem ftkila sérálíli » naitðguo-
ar- «>g roorðmáluitt ng nnela roeð
sýkoim eða miitiari dónii en
meirihliiií <ióms leggto ti). «m
leið sjálfir orðnir motðie.gjar
njniðgarar, á sama bátt ögjwd*
111 sem skiluðu séríliti t nutiðR-
uuarnulltnu á Huvavík. Sá er
dórour héraðsdómslögmanitviov
yfir vtíiifsbr;»ðruro sirmtn.
Og se- aðferðafrieði lóri* Wií; á
Mtinað vaknmál. (.virfmnsmálið,
{\i tr 1(6vl »ð nor,Vng»iir » þvt
roáli sÚpta e.t; þíi.vundurn vent
telja. tneð rottu «ða röngu. «ð þar
hafi diiniitrjii kitrmsii ekki ksrorist
rið téttrs niðutslöðú.
Umrædd grein Jóhannesar sem birtist í Degi laugardaginn 6. maí.
Ég kalla þessi mistök nauðg-
un, þú ferð ekki svo Iangt. Hefur
þú rætt við fólk sem orðið hefur
fyrir ofbeldisglæpuin? Þegar
sleppir aularökum um sekt lög-
manna erum við sammála um að
verkið var vont. Eg hef fjallað
um ofbeldi í störfum mínum og
þekki það vel og nefni því hlut-
ina sterkum nöfnum.
Við erum alveg sammála um
það að heilbrigð og rökstudd
gagnrýni á dómstóla á rétt á sér.
Geirfinnur særist ekki þó fjallað
sé um það mál. Eg hef ekld heyrt
rökstudda gagnrýni á dóminn í
því máli sem við höfum fjallað
um og af ofanrituðum ummæl-
um þínum um að undirritanirn-
ar bafi verið „heimskuleg mis-
tök“ hefur þú ekki heyrt slíkt
heldur. Tilgangur minn með því
að lýsa siðgæðisvitundina á
Húsavík ekki upp á marga fiska
var að ýta við lrinum fjölmennari
hóp á Húsavík sem ekki hefur
tjáð sig um málið og eru hjarta-
hlýir Islendingar. Þeir ættu að
reka af sér slyðruorðið sem hinir
113 hafa skapað og leggjast á
eitt að græða sálarsár stúlkunnar
og fjölskyldu hennar.