Dagur - 10.05.2000, Blaðsíða 21

Dagur - 10.05.2000, Blaðsíða 21
 MIDVIKUD A GU R 10. MAÍ 2000 - 21 Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Sími 461 3000 Akurevri Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga Synd kl. 20 SIBustu sýningar ’ltm/jcf'-"'"fs/sf/s/7// 007^ Svnd kl. 18 -TILBOÐ 300 kr. (plníriCLBiJiSlut^(riuiO jafcn.bli-.lrp B qjajjj I eftir Erskine Caldwell Pýðing: Jökull Jakobsson Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson Lýsing: Ingvar Björnsson Hljóðmynd: Kristján Edelstein Leikstjóri: Viðar Eggertsson Næstu sýningar: föstudag 12. maí örfá sæti laus, laugardag 13. maí, föstudag 19. maí og laugardag 20. maí Snjólaug Brjánsdóttir: Leikararnir stórkostlegir, mann langar bara að gráta 25% afsláttur til handhafa gulldebetkorta Landsbankans. Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 13:00-17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is harfina MbE CfflpDcn? caffl HElmflffl Hö agcíM& H|rá< UMFERÐAR \ iÐ tll miðstöðva- og vatnslagna. Versliö við £ fagmenn. 3 DRAUPNISGOTU 2 ■ AKUREYRI SIMI 462 2360 • FAX 462 6088 Op/'ð á laugardögum kl. 10-12. Alheims- frumsýning á Húsavík Leikfélag Húsavíkur sýnir: Uppspuna frá rótum eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Porgeir Tryggvason Leikstjóri Oddur Bjarni Þorkelsson, Tónlistarstjórn: Valmar Valjaots Allra síðustu sýningar: Föstudag 12. maí kl. 20.30 Fimmtudag 18. maí kl 20.30 Föstudag 19. maí kl 20.30 Áður auglýst sýning laugardaginn 13. maí, fel- lur niður, vegna fjarveru hljómsveitarstjóra. Miðasaian opin í samkomuhúsinu milli 17.00 og 19.00 virka daga og í tvo tíma fyrir sýningu. Símsvari allan sólarhringinn í 464-1129. Leikfélag Húsavíkur. Jörð til sölu Jörðin Steinsstaðir II er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Á jörðinni er 107 þús. lítra greiðslumark. Fjós fyrir 30 kýr og geldneytaaðstaða, hlöður ca 700 m3 ræktun 30 ha. íbúðarhús í endurbyggingu og nokkur frágángsvinna eftir. Stærð ca 150 m2. Hægt er að gera tilboð í alla eignina eða einstaka hluta hennar. Upplýsingar veittar hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar Óseyri 2, f síma 462.4477 eða í tölvupósti aeh@bondi.is Frestur til að skila inn tilboðum er til 20. maí n.k. Frá Grunnskólanum í Bárðardal. Kennara vantar til almennrar kennslu næsta skólaár. Um er að ræða eitt og hálft stöðugildi. í skólanum eru 13 nemendur á aldrinum 9 til 12 ára. Áhugasamir hafi samband til að fá nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. Svanhildur Hermannsdóttir skólastjóri, sími 464-3291, fax 464-3215, netfang svanah@ismennt.is Jóhanna Rögnvaldsdóttir formaður skólanefndar, sími 464-3292, fax 464-3392, netfang storuvellir@isholf.is Auglýsing frá yfirkjörstjórn Norðurlands eystra kemur saman til fundar að Geislagötu 5, Akureyri, mánudaginn 15. maí 2000 til þess að taka við meðmælendalistum frambjóðenda og gefa út vottorð skv. 4. gr. 1. nr. 36/1945 um framboð og kjör til forse- ta íslands. Þess er óskað að frambjóðendur skili meðmælendalis- tum til formanns yfirkjörstjórnar, Ólafs Birgis Árna- sonar, Geislagötu 5, Akureyri, fyrir 13. maí nk. svo að unnt sé að undirbúa vottorðsgjöf yfirkjörstjórnar. Sími hjá formanni yfirkjörstjórnar er 462-4606 og faxnúmer: 462-4745. Akureyri 8. maí 2000 F.h. yfirkjörstjórnar Norðurlands eystra, Ólafur Birgir Árnason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.