Dagur - 27.05.2000, Side 15

Dagur - 27.05.2000, Side 15
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 - 31 Sfc' :k Askriftarsíminn er 8007080 vm* -X Gúmmívinnslan hf. var stofnuð 1983 af nokkrum Jjárfestum sem flestir standa að bakifyrirtœkinu i dag og erfyrirtœkið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum. Fyrirtœkið vinnur að endurvinnslu á gúmmii, sólar lijólbarða og framleiðir útgerðarvörur úr stálL Auk þess að dreifa Vredestein og Bridgestone dekkjum. Starfsmannajjöldi fyrirtœkisins er 20 og velta s.L árs nam 177 mUljónum. MARKAÐSSTJORI Gúmmívinnslan hf. óskar eftir að ráða markaösstjóra. Starfssvið • Sölu- og markaðsáætlanir ásamt sölu til innlendra og erlendra viðskiptavina. • Umsjón með auglýsinga og kynningarstefnu fyrirtækisins. • Framlegðarútreikningar, tilboðsgerð, innkaup og verðlagning. • Umsjón með tölvu- og upplýsingakerfi fyrirtækisins. • Önnur störf sem framkvæmdastjóri felur honum. Menntunar og hæfniskröfur • Viðskiptamenntun á háskólastigi og/eða reynsla í sölu og markaðsmálum. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Góö ensku- og tölvukunnátta. • Góðir samstarfshæfileikar. f Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráögaröi hf. frá kl.9-12 í síma 461 4440. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á Akureyri fyrir 4. júni nk. merktar: „Gúmmívinnslan hf.-markaðsstjóri“ J við S.G. Bifreiðaverkstæðið Húsavík .13-17 við Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 - Sími 461 2960 - Akureyri BSV

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.