Dagur - 27.05.2000, Síða 21
LAUGARDAGUR 2 7. MAÍ 2000 - 37
t>^ur
...R A ÐflTG LÝS T N G fl
Ú T B 0 B
f
1
■til-
^ folot _
UTBOÐ
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir til-
boðum í: Úrbætur í umferðarmálum 2000. Verkið felst
m.a í gerð steinlagðra og malbikaðra alda, miðeyja og
hausa til afmörkunar bílastæða auk niðurtekta á
gönguleiðum.
Helstu magntölur eru:
Stein-og hellulagðir fletir 2200 m2
Steyptir fletir 1200 m2
Malbikaðir fletir 700 m2
Malbikaðar öldur 60 m
Ræktun 300 m2
Pípulögn 015OST 130 m
I
I
I "
Bré
I
Síðasti skiladagur verksins er 15. október 2000.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með
30. maí 2000, gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun
tilboða 8. júní 2000, kl 14:30 á sama stað.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík - Si'mi 552 5800
Bréfsími 562 2616/561 1120. Netfang: isr@rhus.rvk.is Veffang:
www.reykjavik.is/innkaupastofnun - 660169-4079
S T Y R K I R
Orkusjóður
Auglýsing um
styrkveitingar 2000
í lögum um Orkusjóð nr. 49, 19. mars 1999 eru
eftirgreind heimildarákvæði um styrkveitingar úr
sjóðnum, auk þeirra verkefna, sem styrkt eru og
falla undir rannsóknaráætlanir Orkustofnunar. í 4.
tölulið 2. mgr. 2. gr. „að styrkja sérstök verkefni á
sviði hagkvæmnar orkunotkunar, þar með talda
fræðslu og upplýsingastarfsemi, svo og hagrænar
athuganir í orkumálum og umhverfisathuganir í
tengslum við orkurannsóknir." í 5. tölulið 2. mgr.
2.gr. „að veita fyrirtækjum eða einstaklingum styrki
eða áhættulán til hönnunar eða smíði frumgerðar
tækja og búnaðar, sem ætla má að leiði til þess að
dregið verði úr notkun jarðefnaeldsneytis." Á
árinu 2000 styrkir Orkusjóður verkefni á eftirtöldum
sviðum í þeim mæli sem fjármunir hans hrökkva til:
a: Verkefni sem leiði til hagkvæmrar orkunotkunar.
Sérstök áhersla er lögð á: 1. Að stuðla að
hagkvæmri orkunýtingu og >orkusparnaði. 2. Að
afla þekkingar á þessum sviðum og miðla henni. 3.
Að hvetja til rannsókna- og þróunarstarfs er að
þessu miðar. b: Verkefni sem leiði til minni
notkunar jarðefnaeldsneytis. Sérstök áhersla er
lögð á: 1. Hönnun eða smíði tækja eða búnaðar. 2.
Þekkingaröflun og samstarf. 3. Nýjar leiðir til
orkuöflunar/orkuframleiðlsu. c: Verkefni tengd
umhverfisathugunum í tengslum við
orkurannsóknir.
Umsóknarfrestur er til 15. júní 2000.
Umsóknum skal skilað til Orkusjóðs, pósthólf 102,
Skipagötu 9, 602 Akureyri, á eyðublöðum sem þar
fást.
Frekari upplýsingar eru veittar í símum 461-1560
og 894-4280, netfang orkusjodur@isholf.is.
Orkuráð.
INNRITUN SAMKEPPNI
/»\
Innritun
nýnema
Innritun nýnema fyrir haustönn 2000 stendur yfir
til 15. júní n.k.
Umsóknir um heimavist fylgi með.
Við skólann eru starfræktar 3 námsbrautir:
1. Félagsfræðibraut til stúdentsprófs
2. Starfsnám í íþróttafræði og íþróttagreinum.
3. Almenn námsbraut.
Nám á félagsfræðibraut er 140 einingar. Námið
skiptist í kjarna
98 einingar, kjörsvið 30 einingar og val 12 einingar.
Möguleikar eru á mismunandi útfærslum á kjörsviði.
Á stúdentsbraut er lögð áhersla á að undirbúa
nemendur undir háskólanám og annað framhaldsnám,
bók- og verklegt.
Starfsnám í íþróttafræði og íþróttagreinum er 24 - 30
einingar, með það að markmiði að undirbúa
nemandann fyrir þjálfun barna og unglinga hjá
félagasamtökum og skólum. jafnframt því að vera
heppilegur undirbúningur fyrir háskólanám í
íþróttafræðum, jafnt hérlendis sem erlendis.
Almenn námsbraut er ætluð þeim nemendum sem
annars vegar hafa náð slökum árangri á
grunnskólaprófi, hins vegar þeim sem fullnægja ekki
inntökuskilyrðum á aðrar brautir og vilja bæta árangur
sinn.
Laugar eru afar aðlaðandi byggingakjarni út í sveit, en
jafnframt er stutt í næstu þéttbýlisstaði, sem eru
Húsavík og Akureyri. Nátturufegurð er mikil og mjög
góð aðstaða til allrar útivistar og íþróttaiðkunar, inni
sem úti. Þar er tónlistarskóli, sem nemendur
Framhaldsskólans eiga kost á að stunda nám við.
Öflugt og eftirtektarvert leiklistarstarf er í dalnum og
hafa nemendur Framhaldsskólans tekið ríkan þátt í
því. Boðið er upp á mjög góða heimavistaraðstöðu við
skólann, þar af eru tvær nýjar, afar glæsilegar vistir. Á
staðnum er kjörbúð, bókabúð, veitingastaður,
sparisjóður og pósthús og boðið er upp á
reglubundna heilsugæslu.
Allar nánari upplýsingar eru veittar af ritara
í síma 464-3120 eða skólameistara í síma 464-3112.
Samkeppni
um merki
Kennarasamband íslands
Kennarasamband íslands efnir til opinnar sam-
keppni um nýtt merki sambandsins.
Veitt verða þrenn verðlaun fyrir bestu
tillögurnar:
1. verðlaun 150 þúsund krónur.
2. verðlaun 100 þúsund krónur.
3. verðlaun 50 þúsund krónur.
Óskað er eftir tillögum um merki, sem nota
má í ýmsum stærðum, m.a. á bréfsefni, fána,
nafnspjöld, sem barmmerki, á vefrænu formi
o.s.frv. Merkið skal vera í lit en þannig úr garði
gert, að það geti staðið svart/hvítt. Tillögum
skal skilað á pappír í stærðinni A3 ásamt hug-
myndum um hugsanlega útfærslu.
Nánari verkefnislýsing liggur frammi á skrif-
stofu Kennarasambandsins.
Frestur til að skila inn tillögum er til
kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 26.júní
2000 og skulu þær sendar til skrifstofu
Kennarasamband íslands, Laufásvegi 81,
101 Reykjavík.
Kennarasamband íslands.
S K 0 B U N
t Krabbameinsfélagið
Blettaskoðun
Föstudaginn 2. júní verður Ellen Mooney,
húðsjúkdómasérfræðingur með ókeypis
blettaskoðun í húsnæði Krabbameinsfélagsins
að Glerárgötu 24.
Hægt verður að panta tíma þriðjudaginn 30. maí
og miðvikudaginn 31. maí í síma 461-1470 og
461-2548 á milli kl. 10 og 13 báða dagana.