Dagur - 02.08.2000, Blaðsíða 10

Dagur - 02.08.2000, Blaðsíða 10
10- MIBVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 ro^tr Laus störf Kjötvinnslan Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða fólk til langframa í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Vinnutími er frá kl. 7:00 til 15:00 en um vaktavinnu gæti einnig verið að ræða. Um er að ræða störf í einni fullkomnustu og stærstu kjötvinnslustöð hérlendis undir leiðsögn fagmanna sem eru í hópi færustu kjöriðnaðarmanna landsins. Umsóknareiðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir verksmiðjustjóri í síma 487-8392. Kjötiðnararnám Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að taka nema á námssamning í kjötiðn í kjörvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Námið tekur fjögur ár og er þar farið í gegnum alla þætti kjötvinnslu auk grunnmenntunar í samræmi við annað iðnnám. _ Um er að ræða nám í einni fullkomnustu og stærstu kjötvinnslustöð hérlendis undir leiðsögn fagmanna sem eru í hópi færustu kjötiðnaðarmanna landsins. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1. Reykjavík, og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. I ' ■ ! • . ” Nánari upplýsingar veitir versmiðjustjóri í síma 487-8392. Húsbyggjendur! Frárennslisrör PVC (rauð) 100 og 150 mm ásamt tilheyrandi tengistykkjum. Drenrör 100 mmPVC. Gólfniðurföll og vatnslásar úr plasti í mörgum gerðum. Verslift vi& fagmenn. DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 • FAX 462 6088 jpAbu Garcia /> f for life. , Cardinal serlan hefur unniö titllinn SPINNHJÓL ÁRSINS tvö ár ? röö. CARDINAL 90 hefur léttan og þolinn ramma kerfið sem hefur gert seríuna svo vinsæla sem raun ber vitni. CARDINAL 90 er meö teflon bremsudiska, beinvirka frí- spólunarhindrun, jafna línu- rööun og tvær kQlulegur sem gera ganginn mjög mjúkan. 60dra vœ Veiöimaöurinn er ekki lengur í Hafnarstræti. Nánari upplýsingar í síma 567 8050. Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2000 í samræmi við 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignaskatt er hér með auglýst að álagningu obinberra gjalda á árinu 2000 er lokið á alla einstaklinga sem skattskyldir eru samkvæmt framangreindum lögum sbr. 1. kafla laga nr. 75/1981. Álagning tryggingagjalds og álagning gjalda á lögaðila mun liggja fyrir síðar og verður auglýst sérstaklega. Álagningarskrár með gjöldum einstaklinga verða lagðar fram í öllum skattumdæmum mánudaginn 31. júlí 2000. Skrárnar liggja frammi til sýnis á skattstofu hvers skattumdæmis og hjá umboðsmönnum skattstjóra í hverju sveitarfélagi dagana 31. júlí til 14. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Álagningarseðlar er sýna álögð opinber gjöld 2000, vaxtabætur og barnabætur hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, vaxtabóta og barnabóta, sem gjaldendum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 2000, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans eigi síðar en miðvikudaginn 30. ágúst 2000. Reykjavík, 31. júlí 2000 f ' j, Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. | Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Sigríður B. Guðjónsdóttir. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Karlsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzon. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.