Alþýðublaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 15
bæjarfogetinn a Seyðisfirði frétt
af ferðum mannsins og þótt hann
grunsamlegur Lét hann rann_
sóknarlögregluna í Reykjavík vita
og voru tveir lögreglumenn á flug
vellinum til að taka á móti hon
um en tókst ekki að hafa hend-
ur í hári hans þá en fundu hann
á heimili hans um kvöldið. Sagð
ist hann hafa farið beint úr flug
vélinni heim til sin og ekki átt
erindi inn í flugstöðvarbyggingu
Flugfélagsins á Reykjavíkurflug-
velli. Að vísu biðu lögreglumenn
irnir eftir honum utan við bygg
inguna en maðurinn tók sig
strax úr farþegahópnum og komu
þeir aldrei auga á hann
í gærdag yfirheyrði Njörður
Snæhólm vélsmiðinn og játaði
hann fljótlega að hafa brotist inn
í skrifstofuna og var ferð hans
austur gerð til að ná í pening-
ana sem hann faldi undir steini
utan við Seyðisfjarðarkaupstað.
Peningana var hann með í
poka, en þeir voru rennandi
blautir og nokkuð af þeim brunn
ið eftir logsuðutækið. Sagðist
maðurinn aldrei hafa talið pening
ana sem hann tók úr skápnum
en í pokanum voru um 70 þús.
kr. í peningum og orlofsmerkj-
um. Segist hann ekki hafa eytt
af þýfinu Eitthvað tók hann einn
ig af reikningum og öðrum plögg
um úr skápnum og má vera að
það séu verðmætin sem á vantar,
espiíarar
Spilum bridge í Ingólfskaffi nk. laugardag 25, febrú-
ar kl. 2 stundvíslega. Stjórnandi Guðmundur Kr Sigurðsson.
Öllum er heimill aðgangur.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.
en því henti hann öllu f sjóinn.
Maðurinn sagði að hann hefði
ekki undirbúið innbrotið heldur
hefði hann verið að drekka kvöld
ið áður og dottið allt í einu í hug
að sjá hvað væri í peningaskápn
um og síðan framkvæmt verknað
j inn. Eftir að hafa verið yfir-
I heyrður tvisvar í sambandi við
innbrotið taldi hann sig örugg-
lega sloppinn og að óhætt væri
að sækja fenginn austur. Vél-
smiðurinn hefur orðið uppvís að
misferli áður.
Sukarnó
Framhnld af 2. síðu.
kommúnistar sæti í henni.
Hinn 2. janúar 1965 leiddi
baráttan gegn Malaysíu til þess
að Indónesía sagði sig úr Sam
einuðu þjóðunum, þar sem Mal
aysía fékk fulltrúa í Öryggis-
ráðinu. Nokkrum mánuðum síð
ar gerði Sukarno allar banda-
rískar eignir í landinu upp-
tækar. Áður höfðu hollenzkar,
brezkar og malaysískar eginir
verið teknar eignarnámi. Hin
misheppnaða byltingartilraun
var gerð 19. október 1965, og
barði herinn hana niður með
harðri hendi og fékk æ meiri
áhrif í stjórnmálum. Byltingar
tilraunin leiddi til ofsókna
gegn kommúnistum.
Sjénvarp.
Framhald af 1. síðu.
tillögunni), að útvarpsráð lýsi
sérstöku þakklæti til starfs-
manna sjónvarpsins fyrir ágætt
starf við erfiðar aðstæður.
Þau tæki, sem sjónvarpið á
í pöntun og koma með vorinu,
eru meðal annars þessi: mynd-
stjórntæki, liljóðstjórntæki,
sjónvarpsmyndavélar, kvik-
myndasýningartæki fyrir út-
o U r n d □ □ o o
Landhelgi og þjóðaréttur
Innbrotið
Framftald al 1. siðu.
tíma voru fjölmargir menn yfir-
heyrðir í sambandi við innbrot-
ið, en ekkert benti til þess hver
sá seki var. En vélsmiðurinn var
þá yfirheyrður tvisvar sinnum og-
kom ekkert fram sem vakti grun
semdir.
Vélsmiðurinn, sem er kvæntur
og á fjölskyldu í Reykjavík vann
um tíma á Seyðisfirði sl haust
og síðan aftur eftir áramótin- Dag
inn eftir innbrotið fór hann aft-
ur suður. Var hann þá strax
yfirheyrður af rannsóknarlögregl
unni í Reykjavík og síðan aftur
af Nirði Snæhólm, lögreglumanni,
eftir að hann kom frá Seyðis-
firði en þar stjórnaði hann rann
sókn málsins.
Á mánudag sl. sást tii ferða
mannsins á Seyðisfirði, en þang
að kom hann gangandi frá Egils
stöðum og hafði komið með flug
vél þangað. Við yfirheyrslu sagð
ist hann hafa ætlað að taka bíl
frá Egilsstöðum til Seyðisfjarðar
en misst af honum og því geng-
ið yfir Fjarðarheiði í krapahríð,
enda var hann rennandi blautur
er til Seyðisfjarðar kom. Á hó-
telinu þar hitti hann fyrrverandi
vinnufélaga og sagði honum að
hann væri að koma frá Eskifirði
og þyrfti að hittá lækni. í fyrra
dag tók hann sér far með flug-
vél til Reykjavikur. Hafði þá
í umræSum um landgrunnsmál-
iö á Alþingi fyrir nokkrum dög■
um lýsti Þórarinn Þórarinsson
því sem meginskoðun sinni, að
íslendingar mundu ekki geta
llreyft sig í landhelglsmálum, fyrr
en samningunum við Breta verð-
Ur sagt upp og hrundið ákvæði
þeirra um að leggja deilumál á
þessu sviði fyrir Haag-dómstólinn.
Þetta er athyglisverð yfirlýsing
og þess verð, að hún sé athuguð
nokkru nángr.
Það hefur verið meginregla ís-
lendinga hingað til að gera ekk-
ert í landhlgismálum, sem vseri
brot á alþjóða lögum eins og þau
eru almennt talln vera hverju
sinni. Fyrri útfœrslan byggðist á
úrskurði Haag-dómstólsins í máli
Norðmanna og Breta. Það var
styrkur okkar að bjóða Bretum
að leggja málin fyrir dómstólinn
á sínum tlma, en þeir neituðu.
Og í átökunum við Breta um 12
mílna mörkin var það burðarás
í öllum málflutningi okkar, að við
hefðum ekkert gert, sem bryti í
bága við alþjóða lög.
Nú segir Þórarinn Þórarinsson,
að við munum ekkert komast á-
fram, nema við losnum við að
þurfa að leggja inál okkar undir
Haag-dóminn, ef um þau verður
deilt.
Þetta þýðir, að Þórarinn telur
enga leið opna fyrir íslendinga
í náinni framtíð innan ramma al-
þjóða laga. Hann telur nauðsyn-
legt að fara út fyrir þann ramma.
Það er álit þjóðréttarfræðinga,
að 12 mílna fiskveiðimörk séu nú
viðurkennd sem alþjóða lög, en
meira ekki. Ýms ríki í S-Amer-
íku hafa tilkynnt miklu meiri
landhelgi, en á því tekur enginn
mark. Þar hafa aðrar þjóðír ekki
sótzt eftir að veiða við strendur,
svo að ekki hefur komið til deilu
eins og hér varð á sínum tíma.
Á næstu árum verður að hefja
sókn að því marki, að almenn við-
urkenning fáist fyrir meiri lög-
sögu vegna verndunar fiskistofna.
Smám saman munu fleiri og fleiri
þjóðir sjá, að þetta er nauðsynlegt
og viðurkenna víðari landhelgi —
unz hún hlýtur almenna viður-
kenningu eins og 12 mílumar
hlutu 1950—’60.
Vafalaust munu einhverjir,
halda fram, að íslendingar verði
að færa út einhliða og án tillits
til alþjóða laga. En telja menn,
að sllk útfærsla yrði virt af öðr-
um og mundi hún koma að gagni?
Mundi það vera skynsamlegt að
breyta um stefnu l landhelgis-
málunum og hefja aðgerðir, sem
við vitum að eru brot á alþjóða-
lögum? Það er mjög vafasamt.
Að þessu máli er unnið á mörg-
um vígstöðvum og ýmis konar að-
gerðir eru hugsanlegar utan 12
mílnanna. Með gætni og festu
tekst vonandi að ná árangri, en,
hann fæst ekki, ef farin verður
leið Þórarins að virða þjóðarétt:
ið vettugi.
sendingu og ýms önnur kvik-
myndatæki. í þeirra stað eru
notuð norræn lánstæki og er
stjórnklefi útsendinga enn í
gamla, sænska bílnum, sem
stendur utan við sjónvarpssal.
Fulbright
Framhald af 3. síðu.
auglýsingabrögð til að vekja
athygli á.
Hann tók sérstaklega fram
um mikilvægi þess að þetta
væri nú tvíhliða saarfsemi, þ.
e. a. s. að bæði bandarískir og
islenzkir námsmenn nytu góðs
af. Væri slíkt mikils virði, því
í samskiptum þjóða væri það
sem einhliða væri sjaldan væn-
legt til langlifis eða árangurs.
Fulbri'ght starfsemin sjálf
væri ekki aðeins orðin mjög
umfangsmikil heldur væri á-
reiðanlegt að 'hún ætti sinn
mikla þátt í blómlegri starf-
semi American Field Sirvice
og nemendaskipta á vegum
kirkjulegra samtaka, sagði am-
bassadorinn.
Áður en samkoman í hátíða-
sal Háskólans hófst í gærdag
hélt senator Fulbright stuttan
fund með blaðamönnum í kenn
arastofu Háskóla íslands. Þar
lýsti hann ánægju sinni með
að vera kominn hin'gað til lands
í því ánægjulega tilefni, að tíu
ár væru liðin frá því að Mennta
stofnun Bandaríkjanna á ís-
landi var stofnuð.
Hann skýrði blaðamönnum í
upphafi fundarins frá þeirri
meginreglu sinni að úttala sig
aldrei um viðkvæm eða mikil-
væg utanríkismál, þegar hann
væri erlendis. Slíkt væri nán-
ast smekkleysa af formanni ut
anríkismálanefndar senatsins,
sagði hann.
Þeirri spurningu, hvernig
honum hefði dottið í hug að
koma fram með lögin um náms
styrkina, sem síðan hafa verið
kenndir við hann, svaraði Ful-
bright á þá lund, að það hefði
vafalaust haft mikil áhrif að
hann hefði á námsárum sínum
átt þess kost að dveljast þrjú
ár á Rhodes námsstyrk í Ox-
ford ,í Englandi, og svo hefði
honum oft orðið hugsað til
þeirra margvíslegu vandamála,
sem sköpuðust eftir fyrri heims
styrjöldina m.a. vegna greiðslna
stríðsskulda og skaðabóta.
Um Atlantshafsbandalagið
sagði hann, að mikilvægi þess
væri enn mikið og hann mundi
vissulega harma ef þáli ætti
eftir að gliðna í sundur, því
enn stafaði hætta frá kommún-
istum í Evrópu þótt hún hefði
vissulega minnkað mjög. Hann
lýsti þeirri skoðun sinni, að
rétt væri að Bandaríkjamenn
fækkuðu í her sínum i Vestur-
Þýzkalandi, því svo mikill
fjöldi hermanna væri þar ekki
lengur nauðsynlegur. Ekki
kvað Fulbrjght Bandaríkjun-
um standa sérstök ógn af Kín-
verjum þessa stundina og
minnti á að Kínverjar væru
svo uppteknir af sínum eigin
vandamálum um þessar mund-
ir, að þeir mættu lítt vera að
því að hugsa um annað.
Hann kvaðst harma að síð-
asta hléið á bardögunum í Vlet-
nam hefði liðið og bardagar
hafizt á ný án þess að sam-
komulag næðist um vopnahlé.
Ekki kvaðst hann eygja neina
möguleika á að slíkt vopnahlé
gæti tekizt nú á næstunni. * *'
Fulbright talar á morgun á
hádegisverðarfundi á Hótel
Sögu, og þar mun Emil Jóns-
son utanríkisráðherra kynna
hann fyrir viðstöddum. Er þessi
hádegisverðafundur á vegum
íslenzk- ameríska félagsins.
Senator Fulbright og kona
hans halda héðan af landi brott
síðdegis í dag.
GorsSla
Framhald af 1. síðu.
in og fólk sem þekkir hana getur
leitt hana. Hún getur stokkið helj
arstökk og klappað saman hönd-
unum. Górillan hefur verið send
til dýragarðsins í Barcelona.
ICísia
Framhald af 2. síðu.
flokksins en var sjálfur settur af
um áramótin. Annars er nú til-
tölulega kyrrt í Peking, en menn-
ingarbyltin,gin heláur áíram af
fullum krafti annars staðar í Kína.
Sagt er, að stuðningsmenn Maos
hafi tekið völdin í mörgum bæj-
um. Fyrrverandi flokksstarfsmenn
hafa verið sýndir hópum Mao-
sinna með háðungarspjöld, en slík
um sýningum er nú lokið í Peking.
í hinum opinbera áróðri er nú
'iögð áhorzla á :|!amvinniu her-
deilda í 'hinum ýmsu fylkjum og
byltingarsamtaka. Skorað er á
fólk að ihlíta a'ga og leggja kapp ál
að auka framleiðslu í landbúnaði,
og iðnaði.
Útvarp
Framhald af 7. síðu.
-3) Sé ákveðið að sjónvarpa beint,
skal útsending ekki vera
lengur en til kl. 6 síðdegis.
Þá skal sú sjónvarpsstofnun-
in, sem ekki sendi beint frá
þingi, flytja úrdrátt síðar um
kvöldið.
Ekki hefur frétzt, hvort þingið
hefur samþykkt þessar reglur.
Froskmenn rann-
saka hrygningar-
stöövar
Nokkrir fiskifræðingar munu á
næstunni taka nýja tækni í þjón-
ustu sína við rannsóknir á hrygn-
ingu síldarinnar. Hinn 3. marz n.
k. hefst 10 daga rannsóknarleið-
angur á vegum Hafrannsóknastofn
unarinnar norsku. Þrír froskmenn
munu taka þátt í leiðangrinum og
verður hlutverk þeirra að ná í
sýnishorn af síldarhrognum á
hrygningarstöðvunum við Norður-
Noreg,
Hrygningarstöðvarnar verða leit
aðar uppi með neðansjávarsjón-
varpi og síðan munu froskmenn-
irnir kafa eftir 'hrognunum sem
verða rannsökuð af vísindamönnr
um. Hrygningartsöðvar síldarinnr
ar eru yfirleitt á um 70 m dýpi.
23. febrúar 19.67 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ