Dagur - 10.11.2000, Blaðsíða 23

Dagur - 10.11.2000, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2 00 0 - 23 T>gptr DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan - Auglýs- ingatimi. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Stubbarnir (14:90) (Tel- etubbies). 18.05 Nýja Addams-fjölskyldan (55:65) 18.30 Fjórmenningarnir (6:13). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 HHÍ-útdrátturinn. 20.10 Disneymyndin - Framtíöar- húsiö (Smart House). Bandarísk ævintýramynd um 13 ára strák sem hjálp- ar pabba sínum, sem er ekkjumaður, að vinna tölvu- stýrt hús í verðlaunasam- keppni. Tölvustýringin á að leysa úr öllum þeirra vanda en þar kemur aö tölvan tek- ur völdin og allt fer úr bönd- unum. Leikstjóri: LeVar Burton. Aðalhlutverk: Kat- ey Sagal, Ryan Merrimn, Kevin Kilner, Jessica Steen og Katie Volding. 21.40 Söngvaskáld - KK. Loka- þáttur af sex þar sem nokkrir af , trúbadorum landsins segja sögu'r og syngja í sjónvarpssal aö viöstöddum áheyrendum. Ásamt KK kemur fram Ás- geir Óskarsson slagverks- leikari. 22.40 Halifax - Grunsamlegur maður (Halifax f.p. - A Per- son of Interest). Áströlsk sakamálamynd þar sem réttargeðlæknirinn Jane Halifax glímir viö fyrrver- andi lögreglumann í hefnd- arhug. Aðalhlutverk: Rebecca Gibney. 00.15 Útvarpsfréttir i dagskrár- 10.00 10.25 10.50 11.40 12.15 12.40 14.10 14.55 15.40 16.30 16.55 17.20 17.35 17.50 18.05 18.30 18.55 19.10 19.30 19.58 20.15 22.40 00.15 02.00 03.25 Handlaginn heimilisfaðir (5.28) (e). Astir og átök (10.23) (e). Jag. Myndbönd. Nágrannar. Lygarinn (Liar Liar). Fletcher er útsmoginn lögfræöingur og sérfræðingur í aö hag- ræða sannleikanum. Hann snýr út úr öilu og kemst í raun alltaf hjá því að segja satt. Sonur hans óskar þess á afmælisdaginn sinn aö pabbi hans geti aldrei aftur sagt ósatt. Aöalhlutverk. Jim Carrey, Maura Tierney, Jennifer Tilly. 1997. Oprah Winfrey (e). Ein á báti (12.25) (e). Sálin (e). í Vinaskógi (38.52). Strumparnir. Gutti gaur. í finu formi (16.20) (Þolþjálf- un). Sjónvarpskringlan. Handlaginn heimilisfaöir Nágrannar. 19>20 - Fréttir. ísland í dag. Fréttir. ‘Sjáöu. Kitty Kitty Bang Bang. . Að- alhlutverk. Dick Van Dyke, Lionel Jeffries, Sally Ann Howes. 1968. Fiöskuskeytiö (Message in a Bottle). Aðalhlutverk. Kevin Costner, Robin Wright Penn, Paul Newman. 1999. Peningana eöa lífið (Truth Or Consequences). Aðalhlut- verk. Vincent Gallo, Mykelti Williamson, Kiefer Suther- land, Kim Dickens. 1997. Stranglega bönnuö börnum. Lygarinn (Liar Liar). Sjá umfjöllun aö ofan. Dagskrárlok. KVIKMYND DAGSINS Framtíðarhúsið Smart House - Ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una úr smiðju Disney. 13 ára strákur hjálpar pabba sínum, sem er ekkjumaður að vinna tölvu- stýrt hús í verðlaunasamkeppni. Tölvustýringin á að leysa úr öllum þeirra vanda, en þar kemur að tölvan tekur völdin og allt fer úr böndunum. Bandaríks frá 1999. Aðalhlutverk: Katey Sagal, Ryan Merrimn, Kevin Kilner, Jessica Steen og Katie Volding. Leikstjóri: LeVar Burton. Sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 20.10. BIORASIN 06.00 Nunzio. 17.15 08.00 í óskilum (Left Luggage.) 18.00 09.45 ‘Sjáöu. 18.30 10.00 Dansaöu viö mig (Dance 18.50 with Me.) 19.05 12.05 Verkstæðið (O.K. Garage.) 20.00 14.00 í óskilum (Left Luggage.) 20.30 15.45 *Sjáöu. 16.00 Dansaöu viö mig (Dance 21.00 with Me.) 18.05 Verkstæðið (O.K. Garage.) 20.00 Nunzio. FJOLMIÐLAR Ótruverðug aldahvörf Geir fl. Guösteinsson skrifar Ríkissjónvarpið hefur að undanförnu sýnt þáttaröð um sjávarútveg á tíma- mótum sem fengið hefur nafnið „Aldahvörf." Ég játa að ég hafði nokkrar væntingar til þessa þáttar, taldi að þar yrði margt ... dregið fram í dagsljósið sérri full ástæða væri til að •dusta rykið af. En svo hvarf trúverðlígléikjnn af þessum þáttum eins og dögg fyrir sólu þegar í jjós kom að markaðshyggjan hélt í alla þræði þáttagerð- arinnar, þ.e. fengnir voru kostunaraðilar, rétt eins og sjá má í mörgu dagskrárgerðar- efni Stöðvar-2 og fleiri þátta annárra, og þá kannski um leið, ómerldlegri sjónvarps- stöðva. Það hlýtur að verða Ríkissjónvarpinu alvar- legt umhugsunarefni að fá hagsmunaaðila, eins og t.d. Landssamband íslenskra út- vegsmanna, til þess að leggja fé til þátta- gerðar hjá stolnuninni þegar í Ijós kemur að almenningi linnst að trúverðugleiki um- fjöllunar rjúki burt eins og mold í roki. Rík- issjónvarpið á að gæta óhlutdrægni í frá- sögn, túlkun og dagskrárgerð og gera sjálf- stæða dagskrárþætti um þau mál sem sner- ta Islendinga, það er einfaldlega áskilið í lögum RÚV. Ef auka á trúverðugleika þátt- anna verður að birta nöfn og hlutdeild þeir- ra aðila sem stóðu að gerð Aldahvarfaþátta Páls Benediktssonar. Ríkisútvarpið er sam- eign allra landsmanna og því eiga þeir rétt á því að fá upplýsingar um kostunaraðila. I næsta þætti verður fjallað um fiskvinnslu á Islandi og stöðu hennar, ekki síst með til- liti til byggðamála. Það verður fróðlegt, þrátt fyrir allt, að sjá hvernig tekið verður á því máli og hvort þáttur útlendinga í fisk- vinnslunni verði ræddur. Vonandi vcrður umfjöllunin ekki á mjúku nótunum. Marg- ir minnast þess þegar fiskvinnsluna ber á góma að mörg undanfarin ár hefur Páll Bcnediktsspn stjórnað pallborðsumræðum á aðalfundi Satntaka fiskvinnslustöðva í Hveradölum. Vonandi eru engin tengsl þar á milli. gg@dagur.is Það hlýturað verða Ríklssjónvarpinu alvarlegt um- hugsunarefni að fá hagsmunaaðila, eihs og Ld. Landssamband íslenskra útvegsmanna, til þess að leggja fé til þáttagerðar hjá stofnuninni. ÝMSAR STÖÐVAR SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKV World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKV News Today 14.30 Vour Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKV World News 17.00 Llve at Ftve 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Buslness Report 21.00 News on the Hour 21.30 Answer the Questlon 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsllne 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKV Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Answer the Questlon 4.00 News on the Hour 4.30 Week In Review 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evenlng News VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Vldeo Hlts 17.00 So 80s 18.00 It's the Weekend 19.00 Solid Gold Hits 20.00 The Millennium Classic Years: 1980 21.00 It’s the Weekend 22.00 Behind the Music: Andy Gibb 23.00 Storytellers: Eurythmlcs 24.00 The Friday Rock Show 2.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Klss Me Kate 21.00 Boys Town 22.35 Key to the City 0.15 The Red Badge ol Courage 1.30 All at Sea 2.55 Kiss Me Kate CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 24.00 Europe This Week 0.30 Market Week 1.00 Asia This Week 1.30 US Street Signs 3.00 US Market Wrap EUROSPORT 11.30 Motorsports: Racing Line 12.30 Football: UEFA Champlons League 13.00 Tenn- is: ATP Tournament in Lyon, France 15.00 Football: UEFA Cup 17.00 Tennis: ATP Tournament in Lyon, France 18.00 Tennis: ATP Tournament in Lyon, France 19.30 lce Hockey: German Cup in Hannover (open Competition) 22.00 News: Sportscentre 22.15 Foot- ball: UEFA Champions League 22.45 Darts: European Open in Kaarst, Germany 23.45 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Niirburgring, Germany 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close HALLMARK 10.45 Stark: Mirror Image 12.25 You Can’t Go Home Again 14.05 Silent Predators 15.35 Molly 16.00 Molly 16.30 Cleopatra 18.00 The Wis- hing Tree 19.40 The Premonition 21.10 Missing Pi- eces 22.50 In a Class of His Own 0.25 You Can't Go Home Again 2.10 Inside Hallmark: Cleopatra - Vision- ary Queen 2.25 Cleopatra 4.00 Silent Predators 5.30 The Wishing Tree CARTOON NETWORK 10.00 Blinky Bill 10.30 Ry Tales 11.00 The Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy and Barney Bear 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Rintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Ned's Newt 15.00 Scooby Doo 15.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Angela Anaconda 17.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court 11.00 Wild at Heart 11.30 Wild at Heart 12.00 Emergency Vets 12.30 Zoo Story 13.00 Croc Files 13.30 Animal Doctor 14.00 Monkey Business 14.30 Aquanauts 15.00 K-9 to 5 15.30 K-9 to 5 16.00 Animal Planet Unleashed 18.00 Vets on the Wildside 18.30 Vets on the Wildside 19.00 Really Wlld Show 19.30 Really Wlld Show 20.00 Crocodile H»mter 21.00 Croc Rles 21.30 Croc Files 22.00 Crocodile Hunter 23.00 Aqu- anauts 23.30 Aquanauts 24.00 Close BBC PRIME 10.30 Learning at Lunch: 1914-18 11.30 Changing Rooms 12.00 Celebrity Ready, Stea- dy, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.25 Going for a Song 15.00 Noddy in Toyiand 15.30 Playdays 15.50 SMart on the Road 16.05 Blue Peter 16.30 Top of the Pops 2 17.00 Home Front in the Garden 17.30 Doct- ors 18.00 EastEnders 18.30 Superstore 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Red Dwarf 20.00 Backup 21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 Later With Jools Holland 22.30 A Blt of Fry and Lauric 23.00 Comedy Nation 23.30 The Fast Show 24.00 Dr Who 0.30 Learning From the OU: Population Transition in Italy 5.30 Learning from the OU: Open Advice MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve 18.00 The Weekend Starts Here 19.00 The Friday Supplement 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Ufe s uttie Questions 11.00 Shiver 11.30 Whales of the Mediterranean 12.00 Red Storm 13.00 Into the Teeth of the Blizzard 14.00 Grizzlies and Rattlers 14.30 Season of the Salmon 15.00 Epidemics 16.00 Ufe's Uttle Questions 17.00 Shiver 17.30 Whales of the Mediterranean 18.00 Red Storm 19.00 Koala Miracle 20.00 Cradle to Coast 20.30 india Diaries 21.00 Identified Rying Objects 22.00 The Tasmanian Tiger 23.00 The Funny Side of Death 24.00 Living Ancestors 0.30 The Man Who Wasn’t Darwin 1.00 Cradle to Coast 1.30 India Diaries 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Profiles of Nature 11.40 War and Civilisation 12.30 Lonely Planet 13.25 Trailblazers 14.15 Weapons of War 15.10 Rex Hunt Rshing Adventures 15.35 How Did They Build That? 16.05 The Adventurers 17.00 Profiles of Nature 18.00 Wonders of Weather 18.30 How Did They Bulld That? 19.00 Barefoot Bushman 20.00 Extreme Contact 20.30 O’Shea’s Big Adventure 21.00 Extreme Machines 22.00 Uttimate Aircraft 23.00 Time Team 24.00 Great Escapes 0.30 How Did They Build That? 1.00 Weapons of War 2.00 Close MTV 13.00 Bytesize 15.00 The Uck Chart 16.00 Select MTV 17.00 Bytesize 18.00 MTV:new 19.00 Top Selection 20.00 MTV Europe Music Awards 2000 20.30 The Tom Green Show 21.00 Bytesize 23.00 Party Zone 1.00 MTV Europe Music Awards 2000 1.30 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asia 11.00 Worid News 11.15 Asian Edition 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Style With Elsa Klensch 13.00 Worid News 13.30 World Report 14.00 Pinnacle 14.30 Showbit Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 American Edltion 17.00 Larry Klng 18.00 World News 19.00 World News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A With Riz Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyiine Newshour 0.30 Inside Europe 1.00 Worid News Americas 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King Llve 3.00 Worid News 3:30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 American Edition FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy 10.10 Three Little Ghosts 10.20 Mad Jack The Pirate 10.30 Gulliver's Travels 10.50 Jungle Tales 11.15 Iznogoud 11.35 Super Marlo Show 12.00 Bobby's World 12.20 Eek the Cat 12.45 Dennls 13.05 Inspector Gadget 13.30 Pokémon 13.55 Walter Melon 14.15 Life Wlth Louie 14.35 Breaker Hlgh 15.00 Goosebumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerle indlana 00.30 03.30 David Letterman. Gillette-sportpakkinn. Heklusport. Sjónvarpskringlan. íþróttir um allan heim. Alltaf í boltanum. Trufluö tilvera (8.17). (South Park). Bönnuð börnum. Meö hausverk um helgar. í þættinum veröur bein útsend- ing frá íslandsmótinu í stripp- dansi - Exotic Open. Strang- lega bönnuö börnum. NBA-leikur vikunnar. Bein út- sending frá leik Washington Wizards og Indiana Pacers. Dagskráriok og skjáleikur. 21.45 *Sjáöu. 22.00 Kattarfólkiö (Cat People.) 00.00 Börn jaröar 5 (Children of the Corn 5.) 02.00 Rándýrseöli (Ravenous.) 04.00 eXistenZ. 18.15 Kortér. Fréttir, stefnumót og Sjónarhorn. Endurs. kl 18.45, 19.15, 20.15 og 20.45. 16.30 Bakviö tjöldin. 17.00 Jay Leno (e). 18.00 fslenk kjötsúpa (e). 18.30 Sílikon (e). 19.30 Myndastyttur. 20.00 Charmed. 21.00 Providence. 22.00 Fréttir. 22.12 Máliö. Umsjón Mörður Árna- son. 22.18 Allt annaö. 22.30 Djúpa Laugin. Stefnumóta- þáttur í beinni útsendingu. 23.30 Malcom in the Middle (e). 00.00 Everybody Loves Raymond (e). , 00.30 Conan OVBrien (e). 02.30 Dagskrárlok. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dag- skrá. 17.30 Blandaö efni. 18.30 Líf í oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. 22.30 Líf i Orðinu meö Joyce Meyer. 23.00 Máttarstund. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjón- varpsstööinni. Ýmsir gestir. 01.00 Nætursjónvarp. ÚTVAKPIÐ Rás 1 fm 92,4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sagnasióö. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góöu tóml. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, i kompanii vlö Þór- berg eftir Matthías Johannessen. Pétur Pétursson les (27:35). 14.30 Mlödegistónar. 15.00 Fréttlr. 15.03-Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veöurfregnir. 16.10 Flmm fjóröu. 17.03 Víösjá. 18.00' Kvöldfréttir. 18.28 Speglllinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vltlnn - Lög unga fólksins 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Þú dýra list. 20.40 Kvöldtónar. 21.10 Ferðasaga nútíma víklnga. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Hljóöritasafniö. 23.00 Kvöidgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm Qóröu. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. Rás 2 fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.30 fþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Popplandf 16.10 Ðægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvakt- in. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Útvarp Saga fm 94,3 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guöríöur „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir Radíó X fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. Klassík fm 100,7 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassik. 13.30 Klassík. Gull fm 90,9 7,00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. FM fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantískt. Mono fm 87,7 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist Undin fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.